Þjóðviljinn - 22.06.1982, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 22.06.1982, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Þriöjudagur 22. júní 1982 @íþróttir(2 íþróttír HM í knattspyrnu: Þrjár smáþjóðanna geta komist áfram! ✓ Hondúras gerði jafntefli við Norður-Ira í gærkvöldi en Alsír mátti sætta sig við tap gegn Austurríki. Tveimur umferöum af þremur er nú lokið i forriðlum heims- meistarakeppninnar i knatt- spyrnu sem nú stendur yfir á Spáni. Tvær þjóöir, Brasiliumenn og Englendingar hafa tryggt sér sæti i miiliriðlum, Austurrikis- menn eru nokkuö öruggir um aö komast áfram en annars staöar er keppnin tvTsýn. Þaö athyglis- veröasta er aö þrjár „smáþjóð- anna”, Alsir, KamerAn og llondúras, eiga þokkalega niögu- leika á aö komast i milliriöla, og þá á kostnað stórþjóöa eins og V,- Þjóövcrja, ítala og Júgóslava. l.riðill Aðeins 2 mörk hala veriö skoruð i fjórum leikjum tii þessa og kemur ekki á óvart þar sem ítalir eiga i hlut. Þeir hafa þó skorað 50% markanna, Bruno Conti frá AS Koma með stór- glæsilegu langskoti á 22. min. gegn Perú, en hinn leikreyndi Kuben Diaz jafnaöi fyrir Perú- búana þegar sex minútur voru lil leiksloka og þar eru hin 50 prósenlin komin. Leikirnir Pól- KAKL-HEINZ KUMMENIGGE — þrjú inörk gegn Chile og er markahæstur á IIM meö 4 mörk. land-Perú i dag og Italia-Kam- erún á morgun eru algerir úr- slitaleikir um sæti i milliriðlum. Staöan í 1. riðli: Italia .......... 2 0 2 0 1:1 2 Perú ............ 2020 1:1 2 Kamerún.......... 2 0 2 0 0:0 2 Pólland.......... 2 0 2 0 0:0 2 2. riöill Alsirbúar, sem sigruðu V.- Þjóðverja svo óvænt i fyrsta leik sinum, sóttu nær látlaust i fyrri hálfleiknum gegn Austurriki i gær. Friedl Koncilia markvörður Austurrikis bjargaöi glæsilega frá Djamel Zidane á 8. min. og afturfrá Rabah Madjer á 32. min. Austurrikismenn áttu eitt og eitt skyndiupphlaup og Hans Krankl átti gott skot eftir eitt slikt en markvörður Alsir, Mehdi Cerbah átti ekki i vandræöum með að verja það. 1 siðari hálfleik dró af þeim afrikönsku og Austurrikismenn gengu á lagið. Walter Schachner, sem skoraði sigurmarkið gegn Chile á fimmtudag, kom þeim yfir á 56. min. eftir aö skot frá Kurt Welzl hafði lent i varnar- manni og Krankl bætti ööru við, 2:0 fyrir Austurriki, á 67. min. eftir sendingu frá Welzl og Austurrikismenn eiga nú alla möguleika á að komast áfram. Karl-Heinz Rummenigge var á skotskónum gegn Chile á sunnu- dag. Hannskoraði þrjú mörk i 4:1 PLATINI — skoraði gegn Kuwait i gær. sigri V.-Þjóðverja og Uwe Reind- ers bætti fjórða markinu við. Gustava Moscoco náöi aö skora fyrir Chile á lokaminútunni en Chilebúar geta i'ariö aö taka saman föggur sinar eltir að hafa verið spáð miklum f'rama i keppninni. Staöan i 2. riðli: Austurriki ...... 22003:04 V.-Þyskaland..... 2 10 15:32 Alsir ........... 2 1 0 1 2:3 2 Chile ........... 2 0 0 2 1:5 0 2. i'iöill Argentina, Ungverjaland og Belgia, tvö þessara komast i milliriðil. Argentinumenn eru nánasl öruggir, þurfa „aðeins” að sigra E1 Salvador á morgun. Belgar geta hins vegar enn fallið úr keppninni þrátt l'yrir sigurinn gegn argentinsku heimsmeist- urunum. Þeim dugir þó jafntefli gegn Ungverjum i dag, en sigri Ungverjar, komast þeir áíram á betri markalölu og munar þar heldur betur um 10:0 sigurinn á E1 Salvador. Ungverjarnir áttu aldrei mögu- leika gegn Argentinu á föstudags- kvöldið. Daniel Bertoni, Diego Maradona tvö og Osvaldo Ardiles skoruðu fyrir heimsmeistarana áður en Gabor Poloskei náði að laga stöðuna fyrir Ungverja. Argentinumenn léku frábærlega eins og islenskir sjónvarpsáhorf- endur sáu á sunnudag, (gætum eins verið á lunglinu), og veröa greinilega erfiöir viöureignar þegar i milliriðlana kemur. Belgar lentu i vandræöum með E1 Salvador á laugardag og i leikslok var þaö aöeins mark Ludo Coeck írá Anderlecht sem skildi liðin að. Fallegt mark, beint úr aukaspyrnu al' 25 m læri, en Belgar hei'ðu þurlt á íleiri mörkum að halda. Staðan i 3. riðli: Belgia ........ 2 2 0 0 2:0 4 Ungverjal...... 2101 11:5 2 Argentina ..... 2101 4:2 2 ElSalvador..... 2002 1:11 0 1. riöill Englendingar tryggðu sér far- seðil i milliriðil á laugardag er þeir siguðu Tékka 2:0. Mörkin verða þó að skrifast á reikning tékkneska markvaröarinsSeman, það i'yrra skoraöi Trevor Francis á 63. min. eftir hornspyrnu frá 'Ray Wilkins og þaö siöara Paul Mariner, að visu með viðkomu hjá einum varnarmanna Tékka. Sigur Englendinga var sanngjarn og það verður gaman að íylgjast með þeim i milliriðlinum. Tékkar létu Kuwait taka af sér stig og eiga á brattann að sækja. Þeir verða að sigra Frakka á fimmludag til aö ná ööru sætinu i riðlinum. Anlonin Panenka skoraði úr vafasamri vitaspyrnu fyrir Tékka en Faisal A1 Dakhi jafnaði fyrir Kuwait sem siðan var nær sigri. 1 gær unnu Frakkar góðan sigur á Kuwait, 4:1 Það voru þó Kuwaitbúar sem voru hættulegri framan af en siðan tóku Frakkar aðsækja. Bernard Genghini skor- aði beint úr aukaspyrnu á 30 min. og Michel Platini bætti öðru við á 42. min. Didier Six kom Frökkum i 3:0 á 47. min. en Abdulla Al- Baloushi minnkaði muninn fyrir oliufurstana i 3:1 á 74. min. Tiu min. lyrir leikslok skoraöi Alain Giresse fyrir Frakka en Kuwait- búar hófu þá gifurleg mótmæli, og á timabili leit út fyrir aö þeir myndu ganga af leikvelli. Það gerðist þó ekki og að lokum, eftir tiu minútna rekistefnu þar sem spænska lögreglan kom meðal annarra við sögu, ákvað sovéski dómarinn að markið heföi verið ógilt. Fjórða markið kom samt sem áður, Maxime Bossis skoraði á lokaminútunni og innsiglaði sig- ur Frakka. Staöan i4. riðli: England .........2 2 0 0 5:1 4 Frakkland........2 1 0 1 5:4 2 Tékkar.............2 0 1 1 1:1 Kuwait..........2 0 112:5 1 5. riöill Mið-Amerikurikið Honduras á ágæta möguleika á að komast i OSCAR — skoraði glæsilegt skallamark gegn Skotum á föstu- dagskvöldið. milliriðil eftir 1:1 jafntefli gegn Norður-lrum i gærkvöldi. Hondúras mætir Júgóslaviu á fimmtudagog jafntefli þarmyndi liklega koma liðinu áfram. Spánn og N.írlandleika á föstudag. N.lrar fengu óskabyrjun i gær- kvöldi þegar Gerry Armstrong skoraði á 9. min. Sammy Mcllroy tók aukaspyrnu rétt íyrir utan vitateig Hondúras, knötturinn small i þverslánni og niður þar sem Armstrong var fyrstur á staðinn og skallaði i netið. Hondúras sótti mjög i sig veðrið, Pat Jennings i n.irska markinu varði oft vel en félagar hans fengu fá færi. Á 60. min. bjargaði Jennings i horn, og upp úr horn- spyrnunni jafnaði Eduardo Laing, sem hafði komiö inn á sem varamaður tveim minútum áður og 1:1 urðu lokatölurnar. Á sunnudag unnu Spánverjar nauman sigur á Júgóslövum. Slavarnir komust snemma yfir með marki frá Ivan Gudelj en Lopez Ufarte jafnaði fyrir Spán- verja úr tvitekinni vitaspyrnu á 14. min. Sigurmark Spánverja kom á 64. min. Varamaðurinn Enrique Saura hafði verið inn á i minútu þegar hann skoraði eftir sendingu frá Quini og fögnuður 1 Spánverjanna var gifurlegur. Þeir þurfa nú aðeins jafntefli gegnN.írum til aðkomastáfram. Staðan i 5. riðli: Spánn..............2 1 1 0 3:2 3 Hondúras...........2 0 2 0 2:2 2 N.Irland...........2 0 2 0 1:1 2 Júgóslavia.........2 0 1 1 2:3 1 6. riðill Brasilia er komin i milliriðil og kemur engum á óvart. Við i ein- angruninni hér á Islandi höfum af náð fengið að sjá þá tvivegis, gegn Sovétmönnum og Skotum, og hvorug þjóðin hefur átt veru- lega möguleika þrátt fyrir góða frammistöðu. i dag leika Sovét- menn og Skotar útslitaleikinn um annað sætið og dug.ir þeim sovésku þar jaíntefli. Brasilia og Nýja-Sjáland leika á morgun. Þrátt fyrir að David Narey kæmi Skotum yfir áttu þeir aldrei möguleika eftir að Brassarnir i fóru i gang. Fjögur glæsimörk frá Zico, Oscar, Eder og Falcao tryggðu þeim 4:1 sigur og andstæðingarnir þeirra brasi- lisku i milliriðli mega fara að biðja fyrir sér. Sovétmenn voru ekki sannfær- andi i fyrri hálfleik gegn Ný-Sjá- lendingum en komust þó yfir meö marki frá Juri Gavrilov. Þeir léku mun betur i siöari hálfleik og þeir Oleg Blokhin og Tengis Sula- kvelideze bættu við mörkum, 3:0 fyrirSovétrikin. Staðan i 6. riðli: Brasilia...........2 2 0 0 6:2 4 Sovetrikin.........2 1 0 1 4:2 2 Skotland...........2 1 0 1 6:6 2 N.Sjáland..........2 0 0 2 2:8 0 í tilefni Trímmdags I tilefni Trimmdags ISt sem er næstkomandi sunnudagur, 27. júni, munum við i þessari viku birta tiu spurningar og svör við þeim varðandi likamsrækt og heilbrigði. Hér koma þær fyrstu: — Hvaða áhrif hefur líkams- þjálfun á heilbrigöi? Heilbrigði felst ekki einungis i þvi að vera laus við sjúkdóma heldur einnig að menn séu vel á sig komnir likamlega og andlega. Reglubundin likamsrækt bætir og viðheldur likamlegu og andlegu atgervi og er einn af hornsteinum góðs heilsufars. Góð likamsþjálfun stuðlar að andlegu heilbrigöi og auðveldar fólki að mæta stressi daglegs lifs. Likamsþjálfun getur dregið úr of háum blóðþrýstingi og komið i veg fyrir hann. Likamsþjálfun styrkir hjartað. Við þjálfun eykst dæluhæfni þess. Það sést á þvi að púls lækkar i hvild og við áreynslu. Súrefnisflutningur til hjartans eykst vegna þess að þjálfun hefur áhrif á kransæðar hjartans. Við likamsþjálfun dregur úr meltingatruflunum. Fituforði likamans minnkar við likamsþjálfun. Blóðrás, súrefnisflutningur og efnakipti batna. Kraftur og þol aukast. Unnt er að draga úr likum á þvi að menn verði bakveikir með þvi að gera æfingar fyrir kvið og bak- vöðva. Bein, sinar og liðbrjósk styrkj- ast viö likamsþjálfun. Reglubundin likamsþjálfun ásamt réttu mataræði kemur i veg fyrir offitu. Reglubundin likamsþjálfun viðheldur starfsþreki og getur komið i veg fyrir óeðlilega snemmbær öldrunareinkenni. — Þurfa trimmarar að fara i læknisskoðun áður en þeir hefja æfingar? Þeir sem eru mjög feitir, eða með of háan blóðþrýsting eða hjartatruflanir, eiga að leita ráða hjá lækni áður en þeir hefja likamsæfingar. Sama gildir um þá sem eru i einhverjum vafa um heilsufar sitt. Langflestir geta stundað likamsþjálfun án þess að fara i læknisskoðun fyrst. I raun mætti alveg eins snúa spurning- unni við og spyrja hvort ekki ætti að fara i læknisskoðun og fá leyfi hjá lækni ef fólk ætlar að lifa kyrrsetulifi! Ólafur með landsliðinu undir 21 árs Lið Islendinga og Dana skipuð leikmönnum undir 21 árs aldri, leika landsleik á Laugardalsvell- inum annað kvöld, miðvikudag- inn 23. júni kl. 20. Jóhannes Atla- son landsliðsþjálfari hefur valið eftirtalda 16 menn fyrir leikinn: Markverðir: Friðrik Frið- riksson, Fram, og Stefán Jóhannsson, KR. Aðrir leikmenn: Aðalsteinn Að- alsteinsson, Vikingi, Ásbjörn Björnsson, KA, Erlingur Kristjánsson, KA, Gunnar Gisla- son, KA, Hafþór Sveinjónsson, Fram, Jón Gunnar Bergs, Val, Lárus Guðmundsson, Water- schei, Ólafur Björnsson, UBK, Ómar Rafnsson, UBK, Ragnar Margeirsson, IBK, Sigurður Grétarson, UBK, Sigurjón Kristjánsson UBK, Trausti Óm- arsson, UBK, og Þorsteinn Þor- steinsson, Fram. Heimilt er að hafa tvo leikmenn i hvoru liði, sem fæddir eru fyrir 1. ágúst 1961 og eru Gunnar Gisla- son og Ólafur Björnsson valdir samkvæmt þeirri reglu. Forsala aðgöngumiða hefst við Útvegs- bankann kl. 12 miðvikudaginn 23. júni. i Carlos Alberto : er algengt Nokkurs misskilnings hefur ■ gætt á iþróttasiðum tveggja Idagblaðanna og hjá iþrótta- fréttamanni sjónvarps varö- andi þjálíara HM-liðs Kuwait i ■ knattspyrnu. Carlos Alberto IParreira heitir hann og er brasiliskur. Fyrirliði Brasiliu- manna i HM 1970 i Mexikó bar ■ einnig nafnið Carlos Alberto I* og „kollegar” minir hafa fallið i þá gildru að eigna honum árangur Kuwaitbúa i knattspyrnu. Carlos Alberto Parreira, þjálíari Kuwait, nafn! hefur aldreí getið sér orð fyrir knaltleikni sina. Hann á hins vegar langan þjálfaraferil að baki þó hann sé aðeins 38 ára gamall. 24. ára aö aldri náði hann ágætum árangri sem landsliðsþjálfari Ghana og hann var aöstoðarmaöur hjá brasiliska landsliðinu i HM 1970 og 1974. Þaö upplýsist þvi , hér með að Carlos Alberto og 1 Carlos Alberto eru alls ekki sami maðurinn! — VS I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.