Þjóðviljinn - 25.06.1982, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 25.06.1982, Qupperneq 11
Föstudagur 25. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir g) íþróttír Leikmenn IBV fagna marki gegn Val i Eyjum um siðustu helgi. A morgun leikur IBV gegn KA á Akureyri en þessi félög eru i hópi efstu liöa I. deildar, ef þannig er hægt að komast að orði i hinni jöfnu keppni sem þar er háð. KA er efst i 1. deild en ÍBV er i 3. sæti. Mynd: Óli Pétur Knattspyrna um helgina: Umferð í 1. deild Heil umferð veröur i 1. deild íslandsmótsins i knattspyruu um helgina. i kvöld kl. 20 leika Fram og Keflavik, á morgun, laugardag ÍA-ÍBt kl. 14.30, KA-ÍBV kl. 14 og Breiöablik-KR kl. 14, og á sunnu- dag Valur-Vikingur kl. 20. I 2. deild leika Njarðvik-FH i kvöld kl. 20, á morgun Skalla- grimur-Reynir S., Þróttur R.-Einherji og Þróttur N-Völsungur, allir kl. 14 og á mánudag kl. 20Þór A.-Fylkir. í 3. deild leika Viðir-HV i kvöld, á morgun Grindavik-Vikingur ú., Snæfell-Haukar, Austri-HSÞ b, Magni-Sindri og Árroðinn-Huginn og á sunnudag IK-Selfoss. 2. umferð i bikarkeppni kvenna fer fram i kvöld en þar leika lA-Viðir, Völsungur-Valur og Vikingur-ÍBl en Breiðablik og FH léku igærkvöldi. —VS Tveir drengjalands- leikir um Nú uni helgina leika islend- ingar og Færeyingar tvo drengja- leiki í knattspyrnu. Lið Færey- inga er skipað drengjum 14-16 ára eu lið islendinga drengjum 14-15 ára. Er það vegna nýrra rcglna um Norðurlandamót sem settar voru til að Norðurlandaþjóðirnar geti leikið nieð sömu lið i Evrópu- keppni drcngjalandsliða, 14-16 ára, að ári. tslenska liðið tckur þátt i NM 14-15 ára sem haldið verður i Finnlandi 26. júii til 1. ágúst i suraar. Islenska liöið er þannig skipaö: Markverðir: Björgvin Pálsson, Þrótti, og Sigurbergur Steinsson, Vikingi. Aðrir leikmenn: Jónas Björns- helgina son, Bjarni J. Stelánsson,Eirikur Björgvinsson og Grétar Jónsson úr Fram, Finnur Pálmason, Karl Karlsson og Theodór Jóhanns- son, úr Þrótti, Eysteinn Hilmars- son, Guðmundur Magnússon og Skúli Sverrisson úr Fylki, Guðmundur Þ. Guðmundsson og Sigurður Jónsson, 1A, Jónas Guðjónsson, 1R, Elias Friðriks- son, Þór V. Snævar Hreinsson, Val, fyrirliði, Kristján Gislason, FH og Stefán Steinsen, Vikingi. Þjálfari er Theódór Guömunds- son. Fyrri leikurinn veröur á Akra- nesi sunnudaginn 27. júni kl. 15. og sá siðari á Laugardalsvelli mánudaginn 28. júni kl. 20. Stórsigur hjá UMFB UMFB frá Borgarfirði eystra vann óvæntan stórsigur á llrafn- keli frá Brciðdal i F-riðli 4. deildar tslandsmótsins f knatt- snvrnu á Borgarfirði i fyrrakvöld. Heimamenn sigruðu 3-0 og var þetta fyrsta tap Hrafnkels i deild- inni. Þorbjörn Björnsson skoraði fyrsta markið snemma i leiknum en hin tvö komu undir lokin. Staðan i F-riðli: Valur.............6 5 1 0 22:8 11 Súlan.............5 3 1 1 15:12 7 Leiknir .........5 3 0 2 10:6 6 Hrafnkell.........5 2 2 1 9:7 6 UMFB.............5 2 0 3 14:15 4 Höttur...........5 1 0 4 5:14 2 Egill Rauði......5 0 0 5 5:18 0 Ármenningar unnu stórsigur á Bolungarvik i B-riðli um siðustu helgi, 5-0. Þá vann Augnablik Létti 10-2 og siðan skildu Armann og Augnablik jöfn, l-l. Staðan i B-riðli: Augnablik.......4 2 1 1 19:7 5 Armann..........3210 8:1 5 Bolungarvik ....320 1 4:7 4 Léttir..........3 1 0 2 4:13 2 ReynirHn........3 0 0 3 2:9 0 — VS HM í knattspyrnu: Alsír setur pressu á Vestur-Þjóðverja Þeír verða að sigra Austurríki í dag til að komast áfram Alsfrbúar hafa sett talsverða pressu á Vestur-Þjóðverja i 2. riðli heimsmeistarakeppninnar i knattspyrnu. 1 gær sigruðu Alsir- búar Chile 3:2 og þau úrslit þýða að V.-Þjóðverjar verða að sigra Austurriki i dag til að komast i milliriðil keppninnar. Alsir kemst áfram ef Þjóðverjar tapa stigi og einnig cf Austurriki tapar með þriggja marka mun. t hálfleik i gær benti þó allt til að Alsirbúar væru að tryggja sér sæti i miliriðli. Þeir voru komnir i 3:0eftir 35 min. með mörkum frá Salah Assad sem skoraði tvivegis og Tedj Bensaoula. Miguel Neira úr viti á 61. min. og Juan Carios Letelier á 74. min. minnkuöu muninn iyrir Chile. Staðan i 2. riðli. Austurriki ....... 2 2 0 0 3:0 4 Alsir ............ 3 2 0 1 5:5 4 V.-Þýskaland...... 2 10 1 5:3 2 Chile ............... 3003 3:80 Frakkar fara áfram Frakkar eru nánast öruggir með sæti i milliriðli eftir 1:1 jafn- tefli við Tékka i 4. riðli i gær. Kuwait þarf að sigra England með fjögurra marka mun til að komast áfram og slikt er meira en litið óliklegt. Ekkert mark var skorað i fyrir hálfleik en Tekkar voru öllu hættulegri. Þaö voru svo Frakkh sem náðu forystu á 65 min. Þegar Didier Six fylgdi vel á eftir skoti frá Bernard Lacombe og skoraði af stuttu færi. Antonin Panenka jafnaði úr vitaspyrnu fyrir Tékka á 85. min. en það var ekki nóg og Tékkar halda þvi heimleiðis von bráðar. ESPANA 82 Staðan i 4. riðli: England ........ 2200 5:14 Frakkland....... 3 1 1 4 6:5 3 Tékkar ......... 3 0 2 1 2:4 2 Kuwait ......... 2 0 1 1 2:5 1 England og Kuwait leika i dag. Vladimir Petrovic, miðvaliar- spilarinn snjalli sem ler til enska liðsins Arsenal aö heimsmeist- arakeppninni lokinni, tryggöi Júgóslövum sigur á Hondúras á siöustu stundu i 5. riölinum i gær- kvöldi. Þremur minútum fyrir leikslok var dæmd vitaspyrna á Hondúras og Petrovic skoraði af öryggi. Jafntefli hefði þýtt þaö að Júgóslavia mætti halda heim- leiðis en Hondúras færi liklega i milliriöil. Petrovic sneri dæminu við. Leikurinn var mjög jaln og spennandi allan timann en leik- menn Hondúras iengu hættulegri færi. Nú bíða menn eftir leik Spánar og N .-irlands á morgun en hann ræður úrslilum i þessum spennandi riðli. Staðan i 5. riðli: Spánn ............ 2 1 1 0 3:2 3 Júgóslavia............. 31112:23 N.-lrland ........ 2 0 2 0 1:1 2 Hondúras.......... 3 0 2 1 2:3 2 Nú eru málin farin aö skýrast varðandi hvaöa þjóöir leika saman i milliriölunum. 1 A-riöli verða Pólland, Belgia og Sovét- rikin, i B-riöli England, V.- Þýskaland eöa Austurriki, og liö nr. 2 i 5. riðli en þar koma Spánn, Júgóslavia og N.-trland öll til greina. 1 C-riöli leika llalia, Argentina og Brasilia og biöa menn nú i olvæni eftir leik Argenlinuog Brasiliu þann 5. júli. 1 D-riöli leika svo Austurriki eöa Alsir, Frakkland (nema Kuwait bursti Englendinga) og Spánn eöa N.-lrland. Eitt lið úr hverjum þessara kemst i undanúrsiit. Keppni i milliriölum hel'st á mánudag. — VS Úrslitaliðin mætast fyrst Fram og IBV saman í fyrstu umferð bikarkeppni KSI ÍBV og Fram hafa leikið til úr- slita i tveimur siðustu bikar- keppnum KSÍ, 1980 og 1981. ÍBV er núverandi bikarmeistari eftir sigur á Fram, 3:2, i úrslitaleik i fyrraen lOSOvannFram iBV 2:1 i úrslitum. Útilokaðer að þau mæt- ist í úrslitaleiknum 1982 þar sem þau drógust saman i 1. umferð aðalkeppninnar. Dregið var til 1. umferðar i gær og eftirtalin félög mætast: Viðir-IBK KR-Valur Þróttur R.-IA Völsungur-Vikingur IBV-Fram Þór A.-Breiðablik Huginn/Einherji-Reynir S. KA-IBI Þór og Breiðablik leika 6. júli, KR-Valur og KA-IBl 8. júli en Afmælismót IR i frjálsum iþrottum i tilefni af 75 ára afmæli félagsins verður haldið á Laugardalsvelli á morgun, laugardaginn 26. júni. Margt af okkar þekktasta frjáls- iþróttafólki tekur þátt i mótinu og má þar nefna Þórdisi aðrir leikir fara fram 7. júli. Hug- inn og Einherji leika á mánu- dagskvöldið um sæti i 1. umferð. — VS Gisladóttur, Óskar Jakobsson, Jón Diðriksson, Guðrúnu Ingólfsdóttur, Þorvald Þórs- I son og þannig væri lengi hægt að telja. Mótið hefst kl. 14 með keppni i stangarstökki og lýk- ur væntanlega um kl. 16.30. Stórmót í frjálsum "■ Trimmdagurinn er eftir aðeins tvo daga Og nú er sjálfur Trimmdagur 1S1 eítir aðeins tvo daga, sunnu- daginn 27. júni. i dag birlum viö tvær siðustu spurningarnar og svörin um likamsrækt og heil- brigði og þá eru þær orðnar 10 talsins i þessari viku. Fyrir þá sem misst haia af upphalinu voru fyrstu spurningarnar i þriöju- dagsblaðinu. — Ég sit við vinnu mfna ailan daginn. Samt sem áður finnst mér ég vera þreytt allan daginn. Myndi það hjálpa mér ef ég trim maði? Það geta veriö margar ástæöur fyrir langvinnri þreytu, likam- legar og andlegar, sem þuría læknismeöhoncuunar vio. En þeirri algengu þreytu og sleni sem margir finna íyrir þótt þeir reyni litið sem ekkert á sig, er hægt að vinna bug á með þvi að trimma. Þótt þaö þurfi oft tölu- vert viljaátak til að koma sér af stað. finnuröu fljótt að besta leiðin til að vinna gegn venjulegu sleni og þreytu er að fara i góða göngulerð, synda skokka eöa gera eitthvað annaö sem lær þig til aö svitna svolitiö. Meö þvi aö leggja stund á iþrótt eða likamsælingar sem henta aðstæðum þinum og aldri, og stunda æiingarnar reglulega, mun þér liða betur. Þú litur betur út, vöðvar þinir styrkjast og þér finnst þú haía meiri krafta til allra hluta. Þvi má bæta viö að læknisfræðilegar rannsóknir benda til að þeim sem reyna reglubundið á sig sé siöur hætt við hjartaáföllum en kyrrsetu- fólki. Og ef fólk verður fyrir hjáraáfaíli eru meiri likur á að „trimmarinn” hafi þaö af. — Ég er injög önnum kafin(n) og hef ekki tima til að stunda likamsrækt. Er til cinhver pilla eða lyf sent ég get tekið til að auka hæfni ntina i vinnunni og bæta útlitið? ) Það eru engin önnur lyf til en trimm til að bæla vinnuafköst sin til langs tima. Meðan l'ólk er ungt finnur það ef til vill ekki sterka þörf til að stunda reglubundið trimm en staðreyndin er sú aö ’eir sem hirðá ekk’i likama sinn, eldast iyrr en ella. Þeim tima er vel varið sem notaður er til iíkarhsræktar þvíhann mun skila sér i betri liðan og auknum vinnu- afköstum. Mannslikaminn er ólikur vélum á þann veg að vélar sem eru rnikið notaðar slitna og ganga úr sér, en likami sem ekki er reynt hæfilega á, hrörnar og slitnar fyrr en ef hann fengi hæfi- lega áreynslu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.