Þjóðviljinn - 25.06.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.06.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. jttnl 1982 Sigurður Sigurðsson, sjómaður á Vopnafirði: „Ársgrundvöllurinn er notaður sem þumabkrúfa á veAalýðshreyfinguiia'' ,Þaö virðist vera orðin aimenn stefna i okkar kjaramálum, að ekki sé hægt að hækka kaup hjá neinum stéttum, ef ekki fiskast um einhvern tfma, eins og hefur t.d. núna mátt heyra i fréttum. Einhverjir hafa bent á, að miðað við það, hvað fiskastlitið núna, þá hafi þjóðartekjurnar minnkað þetta mikið miðað við ársgrund- völl — en það er nú ekki liðiö nema hálft árið ennþá, og ég held it væri að reikna dæmið út S ; " * '¦ ' ; 1 tima. Okkur hefur Suðurnesjameim athugið Jón Böðvarsson ." Alþýðubandalagið mun efna til fjöl- skylduferoar um Hvalfjöro laugardag- inn 26. júnl. BoöiB veröur upp á styttri sem lengri gönguferð- ir. Gengiö veröur upp aB Glym og farin verð- ur Sfidarmannagata fyrir þá sem vilja lengri gönguferB. Glymur FjörBurinn verBur skoBaBur beggja handa undir öruggri leiBsögn Jóns BöBvarssonar, skólameistara. Sameiginleg grillveisla verBur ef veBur leyfir um miöjan dag i Brynjudal, þar sem tóm gefst til leikja og almennrar útiveru. Lagt verBur upp frá biB- stöBvum S.B.K. kl. 8.00. Nánari upplýsingar og skráning eru i sima 92-1948 (Sólveig) sima 92-3096 (Bjargey) og 92-3191 (Alma). PantiB tlmanlega, þaB auBveldar allan undirbúning. Alþýðubandalagsfélag Keflavikur. að best þegar árinu er lokið", sagði Sigurður Sigurðsson, sjómaður á Vopnafirði, þegar Þjóðviljinn ræddi við hann um kjaramál sjó- manna fyrirskemmstu. Skömmu eftir áramót voru sjó- menn i sextán daga stoppi, vegna þess að ekki hafði samist um fisk- verð, og eins og Siguröur benti á, getur enginn maður liðiö, að vita ekki upp á hvaða kaup hann er að vinna. Fiskverð á að koma 1. jan- úar en Sigurður sagði, að þess væru dæmi, aö dregist hefði allt upp i tvo mánuði að semja um fiskverð. ABspurður sagði Sigurður, að hann væri i sjálfu sér ánægður með það fiskverð, sem samist hefði um. ,,En mér fannst ekki rétt stefna tekin I þessum samn- ingum.sem varsú, að hækka óað- gerðan fisk. Þarna var verið að hækka verð á þeim fiski, sem kostar minni vinnu en t.d. aðgerð- ur fiskur. Það heíði þuri't að rétta hlut bátasjómannanna á annan hátt", sagði Sigurður. Fiskverðshækkunin nam um 20%, en eins og Sigurður sagði, fer það fyrst og fremst eitir afla- brögðum, hverjar tekjurnar verða iraun. ,,i rauninni hafa tekjur okkar sjómanna staðið I stað, ei' miðað er víð árið i fyrra, vegna þess hve aflinn hefur minnkað — en það þýðir um leið, að launin hafa lækkað um 40 eða jafnvel 50%, miðað við verðbólgu og verð- hækkanir" sagði Sigurður. Sigurður var þessu næst spurð- ur hvers vegna illa hefði í'iskast, hvort verið væri að sækja á röng mið, eða hvort aí'linn væri nú að Þórsmerkurferð 25.-27. júní Ungir sósíalistar Æskulýðsneínd Alþýðu- bandalagsins stendur fyrir skemmtiferð I Þórsmörk um næstu helgi. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð- inni á föstudagskvöld 25. kl. 21.00 og laugardagsmorgun 26. kl. 10.00 ef næg þátttaka fæst. Föstudagur: Tjaldað i rómantiskum trjálundum i skjóli nætur. Laugardagur: Farið snemma á fætur. Hopefli og önnur visinda- fræði. Gönguferðir á vit náttúrunnar undir leiðsögn fróðra manna. Þegar kvölda tekur verður.kveiktur eldur og haldin skemmtileg kvöld- vaka i anda Karls Marx við undirspil Engels með söng, leikjum og manntafli. Sunnudagur: Pólitisk morgunandakt. Arthur Morthens formaður ABR predikar. Útivera og annaðheilbrigðiaðeigin vali. Mörkin kvödd seinni part dags. Skráið þátttöku sem allra fyrsti sima 17500.Notið þetta kjörna tækifæri til að efla samstöðuna. Allur ferða- kostnaður i algjöru lágmarki. Ferðahópur. Æskulýðsnefndar. Muniö: góða skapið Tjaldið svefnpoka góðaskó næringarríka fæðu Mætið viö Umferðamiðstöðina íkvöldkl 21.00 Sigurður Sigurðsson, háseti á Brettingi NS 50 frá Vopnafirði: „Það hefði þurft að rétta hlut bátasjómanna á annan hátt en gert var i siðustu samningum. r Ljósm.: — jsj. nálgast eðlilegt mark miðað við göðaflaáraðundaníörnu. „Ég er nú einn af þessum bjart- sýnismönnum og ég tel, að þorsk- veiðarnar gangi illa nú í'yrst og fremst af þvi að loðnustofninn er i lágmarki", svaraði Sigurður. „Sjórinn hefur verið kaldur hér fyrir norðan og austan landið, og það veldur þvi, að loðnan er ekki til staðar, þegar þorskurinn sækir á hefðbundin mið seinnipart vetr- ar. En við vorum að koma úr túr um daginn og höfðum verið fyrir austan landið. Sjórinn hafði þá hlýnað verulega, og við uröum varir við þorsk, og það stóran þorsk, i fyrsta skipti i langan einmitt skilist á f réttunum, að hann ætti að vera horfinn Ur sjónum". „Ég tel það alls ekki réttan hugsunarhátt, þegar sagt er, að sagt er, að allt sé komið i kalda kol þótt veiðarnar bregðist um ailt sé komið i kalda kol þótt veið- arnar bregðist um tima. En það er einmitt það sem gert er, þegar tekinn er kannski ekki nema mánuður og hann miðaður við ársgrundvöllinn. Þetta er notað eins og þumalskrúfa á verkalýðs- hreyf inguna '¦', sagði Sig úrður. Kauptrygging togarasjómanna er nú á bilinu 9—10.000 krónur og Sigurður sagði, að það væri fátitt, að ekki fiskaðist a.m.k. eitthvað meira en sem næmi kauptrygg- ingunni i hverjum túr. „Við höf- um yfirleitt verið ofar en sem nemur kauptryggingunni" sagði hann, „ og ég held að menn séu það almennt á togaraflotanum. Það er varla merkilegur afli, sem nær ekki upp i kauptrygginguna", sagði Sigurður að lokum. —jsj Leiðrétting I greininni um Trúnaðar- mál var haft rangt nafn undir einum myndatexta. i stað nafnsins Helgu Möller átti að vera Helga Ragn- heiður Óskarsdóttir. Eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar á þessum mis- tökum. Mishermi Sú villa slæddist inn i við- tal við Önnu Norðmann á 2. siðunni i gær, að hún var sögð ætla að kenna pianóleik við Tónlistarskólann i Reykjavik næsta haust, sem er ekki rétt. Anna ætlar að kenna við Tónskóla Sigur- sveins. Jóhannes Arnason skipaður sýslumaður Jóhannes Arnason sýslumaður hefur verið skipaður sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu frá 15. agúst n.k. Auk hans sóttu um embættið: Barði Þórhallsson, bæjarfógeti, Finnbogi H. Alexandersson, dómarafulltrúi, Guðmundur Kristjánsson, aðalfulltrúi, Jón E. Ragnarsson, hrl, Pétur Kr. Haf- stein, stjórnarráðsfulltrúi, Rik- harður Másson, dómarafulltrúi og Sigmundur Böðvarsson, hdl. Viðeyjarferð Samhygðar íkvöld Félagsskapurinn Samhygð I (fyrir jai'nvægi og þróun manns- ins) einir til Viöeyjarí'eröar i kvöld. Allir eru velkomnir og hvattir til að hafa með sér hljóð- færi, bolta og eitthvað matar- kyns. Kveiktur verður varðeldur og grillað. Farið verður frá gamla Hafnarhúsinu kl. 21 I kvöld. Blaðbera vantar vantar i eftirtalin hverfi: Lynghaga Starhaga Ægissiðu Fálkagötu msMM Siðumúla 6, simi 81333. Blaðberabíó i Regnboganum laugardag kl. 1.00 Bátarallýið Mynd i litum Isl. texti Miðinn gildir fyrir tvo mii. Mm íbúð óskast Tveggja herbergja íbúð óskast. Guðrún Hjartardóttir, simi 26687 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.