Þjóðviljinn - 25.06.1982, Side 13

Þjóðviljinn - 25.06.1982, Side 13
Föstudagur 25. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ÞJÓÐ LEIKH ÚSIfi Meyjaskemman i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Síftustu sýningar Miöasala 13.15 - 20 Simi 1-1200 Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Geöveiki moröinginn (Lady, Stay Dead) Æsispennandi ný ensk saka- málamynd i litum um geö- veikan moröingja. Myndin hlaut fyrstu verölaun á alþjóöa vísindaskáldskaparog visindafantasiu hátiöinni i Róm 1981. Einnig var hún val- in sem besta hryllingsmyndin i Englandi innan mánaöar frá þvi aö hún var frumsýnd. Leikstjóri: Terry Bourke. Aöalhlutverk: Chard Hay- ward, Louise Howitt, Der- borah Coulls. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Viðvaningurinn WL i j ^3 Ofsaspennandi glæný banda- risk spennumynd frá 20th Cen- tury Fox, gerö eftir sam- nefndri metsölubók Robert Littell. Viövaningurinn á ekkert er- indi Í heim atvinnumanna, en ef heppnin er meö, getur hann oröiö allra manna hættuleg- astur, þvi hann fer ekki eftir neinum reglum og er alveg ó- útreiknanlegur. Aöalhlutverk: John Savage — Christopher Plummer — Marthe Keller — Arthur Hill. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og hressileg ný sjóræningjamynd i litum og Cinemascope, um mann sem gerist sjóræningi til aö herja á óvinum sinum, meö KABIR BEDI — MEL FERRER CAR- OLEANDRE. Bönnuöbörnum. Sýndkl. 5,7,9 og 11. WLÆ einangruríai ^Hiplaslið Lola ÍGNBOGII Frábær ný þýsk litmynd um hina fögru Lolu, „drottningu næturinnar”, gerö af Rainer Werner Fassbinder, ein af sib- ustu myndum meistarans, sem nd er nýlátinn. — Aöal- hlutverk: Barbara Sukowa, Armin Mueller Stahl — Mario Ardof. tslenskur texti Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. I svælu og reyk Sprenghlægileg grinmynd I litum og Panavision meÖ hin- um afar vinsælu grinleikurum TOMMY CHONG og CHEECH MARIN lslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Einfarinn Hörkuspennandi og viöburöa- rikur ,,vestri” i litum, meö CHARLTON HESTON — JOAN HACKETT DONALD PLEASENCE. Bönnuö innan 12 ára. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Áhættulaunin Övenjuspennandi og hrikaleg litmynd um glæfralegt feröa- lag, meö ROY SCHNEIDER BRUNO CREMER — Leik- stjóri: WILLIAM FIREDKIN Bönnuöbörnum. lslenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Árásarsveitir (Attack Force Z) Hörkuspennandi striösmynd um árásarferöir sjálfboöaliöa úr herjum bandamanna i seinni heimsstyrjöldinni. AÖalhlutverk: John Phillip Law.Mel Gibson Leikstjóri: Tim Burstal Sýnd kl. 7og 11.10. Bönnuö innan 12 ára. Rániö á týndu örkinni (Raiders of the lost Ark) Fimmföld óskarsverölauna- mynd. Mynd sem má sjá aftur ogaftur. Sýnd kl. 5og9 Bönnuö innan 12 ára. Slmi 11475 Meistaraþjófurinn Arsene Lupin (Lupin III) Spennandi og bráöskemmtileg japönsk teiknimynd gerö i „hasar-blaöastíl.” Myndin er meö ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sendiboði Satans (Fear No Evil) Hörkuspennandi og hrollvekj- andi, ný, bandarisk kvikmynd ilitum. Aöalhlutverk: Steían Arn- grim, Elizabeth Hoffman. lsl. texti. Stranglega bönnuö innan 16 Sýndkl. 5,7,9 og 11. TÓNABfÓ Flóttinn frá Jackson fangelsinu („Jackson County Jail”) Lögreglan var til ab vernda hana, en hver verndarhana fyrirlögreglunni? Leikstjóri: Michael Miller. Aöalhlutverk: Yvette Mimi- eux Tommy Lee Jones. íslenskur texti. Sýndkl. 5, 7, og 9. Bönnuöbörnum innan 16ára. LAUQARAS Huldumaðurinn Ný bandarisk mynd meö Ósk- arsverölaunakonunni SISSI SPACEKI aöalhlutverki Umsagnir gagnrýnenda: „Frábær. Raggedyman” er dásamleg. Sissy Spacek er einfaldlega ein besta leikkona sem er nú meöalokkar.” ABC Good morning America. „Hrifandi” Þaö er unun aö sjá „Raggedy Man” ABC TV. „Sérstæö. A hverjum tima árs er rúm fyrir mynd, sem er I senn skemmtileg, raunaleg skelfileg og heillandi/mynd sem býr yfir undursamlega sérkennilegri hrynjandi. Kippiö þvl fram fagnaöar- dreglinum fyrir RAGGEDY Man” Guy Flatley. Cosmopolitan Sýndkl. 5,7,9og 11. Allra siöasta sinn Bönnuö innan 12 ára. ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI . . . Sími 7 89 00 . Frumsýnir óskarsverölaunamyndina Ameriskur varúlfur i London (An Araerican Werewolf in London) ÞaÖ má meö sanni segja aö þetta er mynd i algjörum sér- flokki, enda gerði John Landis þessa mynd, en hann geröi grinmyndina Kentucky fried, Delta klíkan.og Blues Broth- ers. Einnig átti hann mikið i handritinu aö James Bond myndinni The spy who loved me.Myndin fékk óskarsverö- launfyrirföröun imarss.l. Aöalhlutverk: David Nauth- ton, Jenny Agutter Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einnig frumsýning á úrvals- myndinni: Jarðbúinn (The Earthling) tekur það sinn tíma að venjast; breyttum aðstæðum . . FÖRUM VARLEGA! ||UMFEROAR RICKY SCHRODER sýndi þaö og sannaöi 1 myndinni THE CHAMP og sýnir þaö einnig I þessari mynd aö hann er fremsta barnastjarna á hvíta tjaldinu i dag. Þetta er mynd sem öll fjöl- skyldan man eftir. Aöalhlutverk: William llold- cn, Ricky Schroder, Jack Thompson. Sýndkl. 5,7,9og 11. Patrick .. A SUSPENSE THRILLEfí Patrick er 24 ára coma-sjúk- lingur sem býr yfir miklum dulrænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verölauna á kvikmyndahátiöinni I Asiu Leikstjóri: Richard Franklin Aðalhlutverk: Robert Helpmann, Susan Penhaligon Rod Mullinar Sýnd kl. 5,7, 9.10 og 11.15. Alltí lagi vinur (Halleluja Amigo) BUD SPENCER jack PALANCE ST0RSTE HUMÖR-WESTERN SIOEN TRINITY. FARVER Sérstaklega skemmtileg og spennandi western grlnmynd meö Trinity bolanum Bud Spencersem er I essinu slnu þessari mynd. Aöalhlutverk: Bud Spencer Jack Palance Sýndkl. 5, 7 og 11.20. Fram i sviösljósið (Being There) (4. mánuöur) sýnd kl. 9. apótek gar-, kvöld- og næturþjón- i apóteka I Reykjavlk vik- 10 - 24. jánl er 1 Lyfjabáö- _— 1 „n vKe A nátalri Helgar usta una 18. - 24. juni er i L.yijaouo- inni löunni og Garös Apóteki Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Ha fnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar I sima 5 15 00. ■úsmæöraorlof Kópavogs ■eröur aö Laugarvatni dag- Etna 5. - 12. júli. Tekið veröur á 'móti þátttökugjaldi 25. júni i Félagsheimili Kópavogs II. hæÖ frá kl. 16 - 18. Nánari upplýsingar veittar hjá Rannveigu s. 41111, Helgu s. 40689 og Katrinu s. 40576. ferðir lögreglan Lögreglan Reykjavlk....... slmi 1 11 66 Kópavogur....... simi 4 12 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 66 Hafnarfj........ simi5 1166 GarÖabær ....... simi5 1166 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik....... slmi 1 11 00 Kópavogur....... slmi 1 11 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 00 Hafnarfj........ simi 5 11 00 Garöabær ....... slmi 5 11 00 sjúkráhús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitaii Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00* og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsiu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vlkur — vift Barónsstlg: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælib: Helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfiisstaðaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeiid: Opiö allan sólarhringinn, simi 8 12 00 — Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspltalans opin milli kl. 08 og 16. tilkynningar SIMAR. 11798 OG 19533. t Helgarferöir: 25. - 27. júni kl. 20.00: Haga- vatn-Jarlhettur (Jökulborg- ir). Gist i húsi og tjöldum. 25. - 27. júni kl. 20.00: Þórs- mörk. Gist i húsi. Gönguferðir viö allra hæfi. Dagsferöir sunnudaginn 27. júni: 1. kl. 09.00 Njáluslóöir Farar- stjóri: Dr. Haraldur Matthias- son. Verö kr. 200.00 2. kl. 09.00 Baula i Borgarfiröi (934m) Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 150.00 3. kl. 13.00 Kambabrún — Núpafjall Fararstjóri: Asgeir Pálsson. Verö kr. 100.00 Farið frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. ATH.: Viö erum meö i trimm- degi l.S.l. Miövikudagur 30.júni: 1. kl. 08.00 Þórsmörk (fyrsta miövikudagsíeröin i sumar). 2. kl. 20.00 Esjuhliðar/steina- leit (kvöldganga). Feröafélag tsiands Sumarley fisferöir: 1. 24. - 27. júni (4 dagar): Þingvellir-Hlööuvellir-Geysir. Gönguferö meö allan útbúnaö. 2. 29. júni- 4 júli (6 dagar): Grimstunga-Arnarvatnsheiöi- Eiriksjökull-Kalmannstunga. Gönguferö meö allan útbúnaö. 3. 2. - 7. júli (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gönguferö, gist i húsum. 4. 3. - 10. júli (8 dagar): Horn- vik-Hornstrandir. Dvaliö i tjöldum. 5. 2. - 10. júli (9 dagar): Hrafnsfjöröur-Reykjafjöröur- Hornvik. Gönguferö meö allan viöleguútbúnaö. 6. 3. - 10. júli (8 dagar): Aðal- vik. Dvaliö i tjöldum i AÖalvðc. Gist á Staö i Aðalvik 1 nótt. 7. 3. - 10. júli (8 dagar): Aöal- vik-Hornvik. Fariö á land viö Sæból i Aðalvik. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 8. 3. - 11. júli (9 dagar): Kverkfjöll-Hvannalindir. Gist i húsum. 9. 9. - 15. júli (7 dagar): Esju- fjöll-Breiöamerkurjökull. Gist i húsum. Farmiöasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Oldu- götu 3. ATH.: Hornstrandafarar at- hugiöaö ná I farmiða viku fyr- ir brottför. Feröaféiag tslands utivistarferðir Dagsferöir sunnudaginn 27. júni. a. ki. 8.00. Þórsmörk Verö 250 kr. b. ki. 10.30. Plöntuskoöun i Hcrdisarvik og Selvogi meö Heröi Kristinssyni grasafræö- ingi. Verö 150 kr. c. kl. 13.00. Innstidalur-Heiti lækurinn (baö). Verö 80 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I., bensinsölu. Suinarleyfisferöir: 1. öræfajökull. 26. - 30. júni. (Má stytta ferðina). 2. Esjufjöli-Mávabyggöir. 3. - 7. júli 3. Hornstrandiri júli. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjar- götu 6a, s. 14606. SJAUMST Feröafélagiö CTIVIST Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 ~ Í^apríl og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Mal, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavik kl.22.00. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavlk simi 16050. Simsvari I Reykjavlk slmi 16420. ulvarp Simabiianir: I Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. Kvenfélag Breiöholts Muniö feröalagiö á Snæfells- nes 26. þ.m. Tilkynniö þátt- töku hjá Þórönnu i sima 71449 og Katrínu i sima 71403 Kvennadcild Baröstrendingafélagsiiis fer sina árlegu Jónsmessuferö sunnudaginn 27. júni ki. 10.30 frá Umferðarmiöstööinni aö austanveröu. Upplýsingar gefa Maria i sima 40417, Mar- grét i sima 37751, Helga i sima 72802 og Maria i sima 38185. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur ólafs Oddssonar frá , kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Gunnar Asgeirsson talar. 8.15 Veöurfregnir Forustgr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hrekkjusviniö hann Karl” eftir Jens SigsgardjGunnvör, Braga Siguröardóttir les þýöingu slna (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Pietro Spada og Giorgio Cozzolino leika f jórhent á pianó tónlist eftir Gaetano Donizetti. 11.00 „Aö fortiö skai hyggja” Gunnar Valdimarsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Ef þetta væri nú kvik- mynd” eftir Dorriz Willum- senKristin Bjarnadóttir les síöari hluta þýöingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatíma á Akur- eyri. Lesnar veröa sögurnar „Mamma segir Dóra sögu” og „Lækurinn” eftir Halldór Pétursson. 16.40 HefurÖu heyrt þetta? Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Siödegistónleikar Ein- leikarasveitin I Antwerpen leikur Sónötu I C-dúr eftir Georg Philipp Telemann /Hendryk Szeryng og Ingrit Haebler leika Fiölusónötu I B-dúr K. 454 eftir Wolfgang Amadeus Mozart/Æolean- -kvartettinn leikur Strengjakvartett i g-moll op. 74 nr. 3 eftir Joseph Haydn. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eirlksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a.Ein- söngur: Sigurveig Hjalte- sted syngur islensk lögFritz Weisshappel leikur á pianó. b. Aö rækta blettinn sinn Erlingur Daviösson rit- höfundur á Akureyri flytur vorpistil um gróöur og skóg- rækt. c. Sendibréf frá löngu liönu vori Sigríöur Schiöth les bréf frá Ragnheiöi Dani- elsdóttur á Hólunum i Reyöarfiröi til frænku sinnar á Akureyri. d. Kór- söngur: Norölenskir karla- kórar syngja islensk lög e. Eyjóifur „ijóstollur” Magnússon.Birgir Sigurös- son les þátt eftir Magnús Sveinsson frá Hvltsstööum og lausavlsur eftir Eyjólf. f. Kvæöi eftir Þorbjörn Björnsson þorskablt Baldur Pálmason les- og kynnir einnig önnur atriöi vök- unnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Djákninn á Myrká” eftir Friörik Ásmundsson Brekkan Björn Dúason les þýöingu Steindörs Stein- dórssonar frá Hlööum (4). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk Umsjón: Edda Andrésdóttir 21.10 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.20 Hann kailaöi landiö Grænland Mynd, sem græn- lenska sjónvarpsstööin i Quaqartog hefur gert i til- efni þess aö 1000 ár eru talin liöin frá landnámi Eiriks rauöa. Þýöandi: Jón O. Ed wald. 22.10 Einvigi (Duel) Banda rlsk sjónvarpsmynd frá ár inu 1971. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk Dennis Weaver. Maöur nokkur ekur bil slnum þjóövegi I Bandarikjunum Hann fer fram úr stórum vöruflutningabll, og þaö dregur dilk á eftir sér. Þýö- andi: Jón Skaftason. 23.34 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.