Þjóðviljinn - 29.06.1982, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. júnl 1982
UOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
titgefandi: Otgáfuféiag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Kitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ölafsson.
Fréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir.
L’msjónarmaöur sunnudagsblaös: Guðjón Friöriksson.
Augiýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir.
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson.
Blaöamenn: Auöur Styrkársdó'tir, Helgi Ölafsson
Maanús H. Gislason, olalur Gislason, Öskar Guðmundsson,
Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlööversson.
iþróttafréttaritari: Viöir Sigurðsson.
Ctlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson.
l.jósmvndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson.
Ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar. Trausti Einarsson.
Auglysingar: llildur Kagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir.
Simavarsla: Sigriður Kristjánsdóttir, Sæunn Öladóttir.
Húsmóöir: Bergljót Guðjónsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar
Sigúrmundsson.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen
Jónsdóttir.
L'tkeyrsla. afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6,
Keykjavik, sími K1333
Prentun: Blaöaprent hf.
Skattaumræðan
f Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins á sunnudag-
inn er vikið að þeim hnút sem kjaramálin eru komin í.
Höfundur bréfsins gefst f Ijótlega upp á því að leggja
nokkuð til málanna í samningum Alþýðusambandsins
og Vinnuveitendasambandsins og fer að spyrja um
„aðrar leiðir" til að leysa vandann. Niðurstaðan verð-
ur svo sú, að Morgunblaðsmaður biður um að verka-
fólk og atvinnurekendur gleymi sínum ágreinings-
málum, snúi bökum saman og biðji ríkisstjórn og
alþingismenn um að draga úr sameiginlegum útgjöld-
um þjóðarbúsins og séu skattar lækkaðir á móti.
Skrif af þessu tagi er einkar gott dæmi um þá
blöndu af tvískinnungi og lýðskrumi sem einkennir
skrif Morgunblaðsins um þessi mál eins og svo mörg
önnur. Þeir sömu menn sem hæst hafa um að hið opin-
bera eigi sem minnst umsvif að hafa og að heilbrigð-
ast sé að aðilar vinnumarkaðarins sem svo heita leysi
mál sín sjálfir — þeir hafa fyrr en varir söðlað um og
heimta að ríkið leysi þau sömu mál sem bað átti f vrir
stundu helst engin afskipti af að hafa.
I annan stað er það hæpin staðhæfing að lækkun
skatta leiði af sjálfu sér til þess að auðveldara sé að
semja um kröf ur launafólks. Eða hvernig halda menn
að skattalækkun og þar með minni tekjur ríkissjóðs
auðveldi þaðað semja við félagsmenn BSRB?
í þriðja lagi fylgir þeim sem slá fram hugmynd-
um um minni skatta og niðurskurð útgjalda jafnan
það hugleysi, að þeir eru ófáanlegir til að fara nánar
út í það hvað þeir eiga við í raun og veru. Hjá hverjum
á til dæmis að lækka skatta? Þar sem skoðanabræður
Morgunblaðsins í Bretlandi og Bandaríkjunum fara
með völd kemur viðleitni til að draga úr sköttum helst
þeim til góða sem efnaðir eru fyrir eða fyrirtæki eiga
— án þess þó að yfirlýstum markmiðum slíkra milli-
færslna cé náð, en það er að draga úr atvinnuleysi.
Sannast sagna geta svo f lestir verið sammála því
að það væri æskilegt bæði að draga úr sköttum af al-
mennum launatekjum og svo einhverjum þeim opin-
berum útgjöldum sem hæpin mega teljast. Það er og
vafalaust að víða má spara af skynsemi eða finna
heimskulegan leka úr opinberum sjóðum. Vandinn er
hinsvegar sá, að þegar spurt er eftir þeim meiriháttar
upphæðum sem verulega um munar og menn viija
skera niður, þá vefst flestum tunga um sitt pólitíska
höf uð. Einstaklingar nefna hver um sig eitthvað sem
þeim er þyrnir í augum — einn segir sinfónían, annar
nefnir fyrirgreiðslur við bændur, hinn þriðji lætur sér
fátt finnast um tiltekna vegaspotta útiá landi, hinn
f jórði er á móti f ramhaldsskólum og svo mætti lengi
telja. Gallinn er hinsvegar sá að allt þetta tal verður
strax undarlega ófrjótt, hver étur úr sínum poka og
samstaða í reynd lítil um niðurskurðarplönin. Verða
þau bæði næsta þokuleg — og fylgja ekki einu sinni
frumstæðri skiptingu til hægri og vinstri. Nema að í
ákveðnum málaflokkum félagslegrar þjónustu hafa
vinstrisinnar margt gott gert í andóf i gegn hægrisinn-
aðri einstaklingshyggju.
Morgunblaðið bætir engu við þessa umræðu, nema
síður væri. Og allra síst fer blaðið inn á þann þátt
skattamála þar sem f inna mætti verulegar upphæðir,
sem mundu létta byrðar almennings og koma í raun til
kjarabóta. En þar er átt við þá augljósu staðreynd, að
skattabyrðar koma mjög misjafnt niður á menn
vegna þess, hve misjöfn staða þeirra er til að hafa
áhrif á sín skattakjör. Það er heldur ekki von að
Morgunblaðið fari út í þá sálma, sem tengjást einmitt
ýmsum höfuðeinkennum þeirrar þjóðfélagsgerðar
sem kennd er við frelsi og markað.
—áb
! Gene la Rocque ;
IGene la Roque fyrrum I
flotaforingi er íslendingum |
ekki með öllu ókunnur. Það ,
• vaktimikla athygli hérlendis ■
Ier stofnun hans upplýsti að I
bandariska herstöðin á Is- |
landi starfaði samkvæmt ,
• fyrirmælum um kjarorku- ■
Iherstöðvar. Seinna gaf stofn- I
unin út yfirlysingu um að I
hún hefði engar sannanir ,
■ fyrir þvi aö á tslandi væru ■
Istaðsett kjarnorkuvopn.
Gene la Roque stofnaði I
Center for Defence Infor- ,
• mation I Washington fyrir tiu ■
árum og höfuökenning þeirr- I
ar upplýsingamiölunar hef- |
ur verið að komið sé nóg ■
| af kjarnorkuvopnum. Center I
I for Defence Information er I
j visindastofnun i hermála-' |
• fræðum og miölar upplýsing- ■
* um um vopnakapphlaupið til I
I þingsins og almennings. Hún I
I hefur einnig I frammi við- |
■ tæka kynningarstarfsemi, •
I* sýnir myndir, skipuleggur |
ráðstefnur sérfræðinga (hin I
siðasta fjallaði um áhrif |
kjarnorkustriðs i Evrópu) og ■
' býður upp á fyrirlestrahald. I
! 32 ár íflotanum
IGene la Roque er á sjö- I
tugsaldri og á aö baki 32 ára I
starf i þjónustu bandariska ,
• flotans. Hann var i Pearl ■
IHarborþegarJapangerðiá- I
rás þar 1941 og tók þátt i 13 I
stórorustum i siðari heims- '
Istyrjöldinni. Eftir striðið I
kenndi hann við ýmsa há- I
skóla er hermennsku kenna I
t og var sjö ár hernaðarsér- *
■ fræðingur i Pentagon.
. Hættan vex j
IGene la Roque segir á- I
stæðuna fyrir þvi aö hann |
snéri við blaöi og tók að berj- •
| ast gegn hinni opinberu ör- |
■ yggismálastefnu vera ein- I
I falda. — Eg er sannfærður |
■ um að við köllum yfir okkur ■
J kjarnorkustrið i náinni |
I framtið, verði haldið áfram I
I á sömu braut. Hættan hefur |
I aukist mikið sl. þrjú ár. •
J Carter jók við kjarnorku- |
I vopnaforðann og forsetatib I
| skipun nr. 59 og áframhald-' |
■ andi vopnaskak Reagans ■
J hefur enn aukið hættuna. |
| Bandariska þjóðin hefur allt- I
I af litið á heiminn sem eitt |
1 heljarinnar hernaðarvanda- •
J mál sem leysa verði með |
I valdi, og þessvegna er ekki I
I bara við leiotogana að sak- |
I ast. En aukning hernaðarút- •
J gjalda, smiði nýrra árásar- |
I kjarnorkuvopna og sá gifur- I
I legi kostnaður sem þeim er |
■ samfara, hefur þvingað •
J Pentagon út i nýja and-sov- |
I éska áróðursherferö. Og nú j
| sitjum við einangruö með I
• hernaðarhyggju okkar. •
Hlrippt
Valda-
jafnvægi
1 dálkinum til hliöar er birt
stutt kynning á Gene la Roque
en hér verða teknar nokkrar
glefsur úr viðtali viö hann, sem
Maria Bergom-Larsson birtir i
Dagens Nyheter 22. þ.m.
— Aö minu mati er ekkert til
sem heitir valdajafnvægi. Þaö
er eingöngu áróöurshugtak sem
notað er til að ógna andstæð-
ingnum eða betla fé út úr þing-
inu heimafyrir, og sem réttlæt-
ing fyrir vopnakapphlaupinu. 1
raun höfum viö þau vopn sem
við höfum taliö okkur þurfa og
Rússarnir þau vopn sem þeir
hafa taliö sig þurfa.
Nóvember-
kosningar
— Hópar spretta upp um öll
Bandarikin eins og sveppir úr
jöröu eftir rigningu. Þetta er
ekki skipulögö hreyfing, heldur
sönn grasrótarhreyfing. En ég
veit aö stjórnvöld halda aö
krafturinn i henni veröi rokinn
út i veöur og vind meö haustinu.
Hér i landi erum við þvi vönust
aö áhuginn á baráttumálum
dvini fljótt. Þvi skiptir miklu að
kosningarnar i nóvember þar-
sem kosiö er um öll sæti i full-
trúadeild þingsins og þriöjung
sæta I öldungadeildinni, veröi
nýttar til hins ýtrasta. Það þarf
ekki einasta aö tryggja aö allir
þeir sem ná kjöri hafi lofaö aö
styöja frystingu, heldur skuld-
bundiö sig til þess aö greiöa at-
kvæöi á móti tillögum Reagans
um fjölgun kjarnorkuvopna. I
dag segjast margir styöja fryst-
ingu en greiöa samt atkvæöi
meö nýju hernaðarútgjöldun-
um.
Alltaf í
striði
— Nú er fólk hrætt, en þaö
gleymir fljótt. Menn ættu aö
minnast þess aö viö erum þjóö
sem höfum meðal lifenda I dag
31 milljón fyrrverandi her-
manna úr seinni heimsstyrjöld-
inni, Kóreustriöinu, Vietnam-
strlöinu, Dóminíkanska lýö-
veldinu o.s.frv. Viö höfum alltaf
veriö I striöi, allt samfélagiö
miöar viö stríö. Viö förum út aö
striöa i eitthvert annaö land og
komum svo heim og þar er allt
eins og venjulega, hreint og flnt,
og viö gleymum strlöinu og fólk-
inu sem við drápum.
— Rússarnir eru ennþá
hræddari. Sviar réöust inn á þá
fyrir löngu sföan, viö höfum
ráöist inn I þeirra land, Banda-
rikin höföu herliö I Leningrad I
fyrri heimsstyrjöldinni. Og I
siöari heimsstyrjöldinni haföi
næstum tekist aö leggja þá und-
ir sig og eyöa landinu á ný. Auö-
vitaö eru þeir meö ofsóknar-
brjálæöi.
--------------°3
17.000
ný vopn
— Spurningin um þaö hvort
maöur viöurkennir kjarnorku-
vopn eöa ekki, er ef til vill ekki
sú sem best á viö hér I Banda-
rikjunum. Þaö er ráölegra aö
tala um þaö hér aö hætta viö
gerö nýrra kjarnorkuvopna áö-
ur en fariö er aö tala um niöur-
skurö. A næstu tiu árum hefur
Bandarikjastjórn uppi ráöa-
geröir um smiöi 17.000 nýrra
kjarnorkuvopna.
— Eg styö það að sett veröi lög
gegn fyrstu notkun kjarnorku-
vopna og hætt verði viö áætlanir
um aö Bandarlkin kunni aö
veröa fyrri til aö beita þeim.
Þaö er ágæt stefna fyrir stór-
veldi sem stærir sig af miklu
siöferöisþreki og vill gegna for-
ystuhlutverki I heiminum.
6-7 þúsund
í Evrópu
— Eg vil aö Bandarfkin nemi
á brott öll kjarnorkuvopn sin I
Evrópu. Siöan má ræöa hvernig
hefðbundnum vörnum verður
háttaö þar. Bandarikin eru eina
iandiö i heiminum sem hefur
kjarnorkuvopn i öörum löndum
en slnum' eigin.
— Viö erum meö 6 til 7 þúsund
kjarnorkuvopn I Evrópu um
þessar mundir. Þaö er ekkert til
sem heitir NATO-kjarnorku-
vopn. NATO sem bandalag á
ekki eitt einasta atómvopn, og
getur ekki komið i veg fyrir aö
eitt kjarnorkuveldanna þriggja
innan vébanda þess brúki sin
kjarnorkuvopn.
Bandarikjamenn geta notað
kjarnorkuvopn sin i Evrópu
þegar forseta þeirra sýnist.
Enginn getur beitt neitunar-
valdi gegn slikri ákvöröun.
Hvernig ætti nokkur aö geta
sagt neitt viö þvi, að Banda-
rikjamenn notuöu sin eigin
vopn'í
— Ef þjóöir Evrópu haída aö
þær hafi eitthvaö aö segja I á-
kvöröunum um notkun banda-
rlskra kjarnorkuvopna þá eru
þær einfaldlega illa upplýstar.
Fjarstýrt
frá USA
— Nýju Evrópukjarnorku-
vopnin sem á aö byrja aö koma
fyrir I Vestur-Evrópu á næsta
ári munu auka spennuna I álf-
unni. Þau gefa Sovétmönnum
aðeins 6-8 minútur til þess aö á-
kveöa og meta árás, og munu
neyöa þá til þess aö hafa fing-
urinn stööugt á gikknum. Fólk I
Nevada og Utah I Bandarikjun-
um hefur neitað aö taka viö
MX-eldflaugum vegna þess aö
þaö vill ekki veröa skotmark
Sovétmanna. Þessvegna ætlum
viö nú aö koma meöaldrægum
eldflaugum fyrir i Evrópu, en
stjórna þeim áfram héöan frá
Bandarikjunum. Þetta mun
veröa ákaflega hættulegt fyrir
þjóöir Evrópu.
—ekh
skorrið
^vhoppade officerare
aravstánd fran
íHden ett enda stort raílitart
llera som m&sie Iösas med
I>en amerlkanska synen.
'ansen rftttíardijíar det
I dag finn.s det m&nga i
súm söger ság stödja ett
ic och samtidigt riistar tör
nya miiitkrbudgetefl. Men
stámlet mot Heagans kárlek
iámvapen f&r CRste inotn fler
fler yrkeskárer. lilkuma se-
{íammalt- "K&mvapenkríg
láligt för kommersen” utro-
áífiirsmannen och företagar-
Den senastc yrkesgrupi>en
organiserut síg mof k&nva-
Rilitiken fir miIitSrcn.
tín avhoppade amíralen
e Roque, som &r chef íör
ter for Defense Informatíon,
ar aU tnnnga officerare inte
tr yppa kritiska tankar om
/artit innan de blisit i»ensío-