Þjóðviljinn - 29.06.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Þriðjudagur 29, jún! 1982
Ný skipalyfta vígð í Vestmannaeyjum:
Frá afhendingu skipaly ftunnar i Vestmannaeyjum. Fyrir hönd
Hafnarsjóös afhendir Jón I. Sigurösson Njáii Andersen stjórnarfor-
manni Skipalyflunnar hf. hiö nýja atvinnufyrirtæki. Ljósm. óli Pétur.
Eftir afhendingu skipalyftunnar hurfu eyjaskeggjar inn f Jónsmessu-
næturdrauma sfna. Ljósm. óli Pétur
Getur lyft allt að 950 tonna skipum
Þrátt fyrir það að
margir barma sér, þá er
ekki ails staðar stöðnun í
atvinnuuppbyggingu sem
betur fer. Si. sunnudag tók
til starfa nýtt fyrirtæki í
Vestmannaeyjum og ber
það nafnið Skipalyftan hf.
Hátíðleg athöfn fór fram
við lyftuna á sunnudag að
viðstöddu fjölmenni.
Páll Zophoniasson bæjarstjóri
bauö fólk velkomiö og siöan setti
Jón I. Sigurösson lyftubúnaöinn I
gang og fyrsta skipiö, skuttogar-
inn Sindri VE 60 lyftist upp. 1
ræöu sem Jón flutti var rifjuö upp
saga skipalyftunnar.
bað var áriö 1954 sem hug-
myndir komu fyrst fram um
byggingu skipalyftu, en hreyf-
ingar á málinu fyrst aö einhverju
marki 1972, þegar ákveöið var af
bæjar- og hafnarstjórn að yfir-
taka samning sem bæjarstjórn
Hafnarfjaröar haföi gert um kaup
á skipalyftu frá Bandarikjunum
og Póllandi. Máliö var þvi á byrj-
unarstigiþegar jaröeldarnir byrj-
uöu i Vestmannaeyjum og urðu
þeir til þess aö tefja málið all-
mikiö. Menn héldu þó ótrauöir
áfram aö vinna aö uppsetn-
ingunni. Nokkrir erfiöleikar voru
viö öflun fjármagns til fram-
kvæmda og var þaö fyrst áriö 1980
sem fjárveitingar og lánsfjár-
heimildir fengust, en aldrei hafa
óskir hafnarstjórnar og bæjar-
stjórnar veriö aö fullu uppfylltar i
þessum efnum og framkvæmda-
hraöi þvi takmarkast af þvi.
Framkvæmdir hófust þó þaö ár
og hafa staöið siöan. Aætlaö er aö
heildarkostnaöur viö fram-
kvæmdir veröi um 70 miljónir,
hefur hafnarsjóöur séö um 60%
fjármagnsöflunar en rikissjóöur
um 40%.
Leitaö var til fyrirtækja i bæn-
um varðandi rekstur á fyrirtæk-
inu. Þann 13. okt. sl. var siöan
gengiö frá samningum um
rekstrarfélag sem hlaut nafniö
Skipalyftan hf. Inn i fyrirtækiö
gengu vélsmiöjurnar Magni og
Völundur auk Geisla hf. sem mun
sjá um alla rafmagnsvinnu.
Lyftigeta er ca. 950 tonna skip
og eru þaö samtals 10 spil sem sjá
um aö lyfta skipunum. Samn-
ingur var geröur viö Lloyd’s
Register of Shipping i London
varöandi eftirlit meö hönnun og
framkvæmdum og voru aöilar frá
þeim viöstadir gangsetninguna.
Fjölmargir aðilar hafa unniö aö
gerö lyftunnar. Daglega verk-
stjórn hefur Sölvi Friöriksson
haft meö höndum en Viöar Aöal-
steinsson hefur haft daglega um-
sjón meö verkinu aö hálfu
Hafnarsjóös. Yfirumsjón hefur
veriö i höndum Páls Zóphonias-
sonar bæjarstjóra. Verktakar aö
þeim þáttum framkvæmdarinnar
sem boðnir voru út, voru allir frá
Vestmannaey jum.
Viö vigsluathöfnina var Njáli
Andersen formanni stjórnar
Skipalyftunnar afhent lyklavöld
aö henni og Séra Ingólfur Guð-
mundsson fór meö bæn. Hjálmar
R. Báröarson skipaskoöunar-
stjóri flutti ávarp og Gunnlaugur
Alþýðubandalagið á Vestfjörðum
Horft til Ketildala
Sumarferð
um Arnarfjörð 3. og 4. júlí
Alþýöubandalagiö á Vest-
fjöröum efnir til sumarferöar
um Arnarfjörö þann 3. og 4. júli
n.k.
Farið verður i ,hópferöar-
bilum frá öllum þorpum og
kaupstöðum á Vestfjöröum og
safnast saman i Tros ansfirði
fyrir hádegi á laugard&’.
Þaðan verður ekið st ti leið
liggur um Suðurfirði og Ketil-
dali i Selárdal.
A laugardagskvöld veröur
tjaldað i Bakkadal og þar efnt til
kvöldvöku en siðan dansað i
gamla samkomuhúsinu á Bakka
við undirleik harmóniku.
A sunnudag verður ekið um
Auðkúluhrepp á norðurströnd
Kvöldvaka í
Ketildölum
Arnarfjarðar, allar færar leiðir,
og viðastaldrað viðá eyðibýlum
og byggðum bólum m.a. skoðað
safn Jóns Sigurðssonar á
Hrafnseyri. A sunnudagskvöld
skilja leiðir og heldur þá hver
heim til sin.
Með i ferðinni verða sérfróðir
menn um staðhætti og sagna-
fróðleik úr byggðum Arnar-
fjarðar en þar þrýtur seint
söguefnin.
Þátttakendur i ferðinni hafi
með sér viðleguútbúnað, góðan
klæðnað og nesti. Þátttökugjald
kr. 375,- fyrir fullorðna og kr.
150 fyrir börn 12 ára og yngri.
Innifalinn er flutningur i Arnar-
fjörð frá öðrum stöðum á Vest-
fjörðum og þátttaka öllum
heimil, lika fólki utan Vest-
fjaröa.
Fararstjórn: Aage Steinsson,
Isafirði, Guðvarður Kjartans-
son, Flateyri, Halldór Jónsson,
Bildudal og Kjartan Ólafsson,
ritstjóri.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst
einhverjum eftirtalinna manna:
Alþýðubandalagið á Vestfjörðum
isafjörður:
Aage Steinsson
simar 3680 og 3900,
Elin Magnfreðsdóttir
simi 3938 og
Þórunn Guðmundsdóttir
simi 3702
Bolungarvik: Kristinn H.
Gunnarsson simi 7437
Inn-djúpið: Elinborg
Baldvinsdóttir,
Múla Nauteyrarhreppi
Súöavík: Ingibjörg
Björnsdóttir,
simi 6957
Súgandafjörður: Þóra
Þórðardóttir, simi 6167
Flateyri: Ágústa Guð-
mundsdóttir,
simi 7619
Þingeyri: Davið H. Krist-
jánsson,
simi 8117
Bíldudalur: Halldór Jónsson
simi 2212
Tálknafjörður: Lúðvik Th.
Helgason
simi 2587
Patreksfjörður: Guðbjartur
Ólafsson
simi 1452
Reykhólasveit: Jón Snæ-
björnsson
Mýrartungu
Strandasýsla:
Jóhann Thorarensen, Gjögri
Pálmi Sigurðsson,
Klúku Bjarnarfirði
Hörður Asgeirsson
Hólmavik simi 3123
Sigmundur Sigurðsson
Óspakseyri
Reykjavik:
Guðrún Guðvarðardóttir,
simar 20679 og 81333
Axelsson ávarpaöi viöstadda og
bauö þeim aö skoöa mannvirkin.
Framkvæmdastjórar eru tveir.
Gunnlaugur Axelsson sem er
fjármálalegur framkvæmda-
stjóri og Kristján ólafsson sem er
verklegur framkvæmdastjóri.
Formaöur stjórnar er Njáll
Andersen og varaformaöur
Þórarinn Sigurösson.
I samtali viö Gunnlaug Axels-
son kom fram aö starfsmenn
fyrirtækisins eru um 70. Gunn-
laugur kvað þá hafa gert tilboð I
Isetningu á skutrennulokum i jap-
anska togara, og i framhaldi af
þvi var geröur samningur viö
félag eigenda japanskra skuttog-
ara um isetninguna og ýmsar
aörar breytingar á 9 togurum,
þannig aö næg verkefni eru fyrir
hendi næstu mánuöina, þvi aö auk
þess munu Eyjabátar aö sjálf-
sögöu nýta sér þetta nýja fyrir-
tæki.
Hjá fyrirtækinu er laun, bók-
hald og fleira unnið i tölvu og er
hugbúnaður og þjónusta unnin i
Vestmannaeyjum af Óöni sf.
Þess má geta aö annaö fyrir-
tæki i Vestmannaeyjum hefur
gert nokkrar breytingar á rekstri
sinum, en þaö er Skipaviögerðir
hf., sem hafa hafiö smiöi sport- og
fiskibáta úr trefjaplasti og var
Ungi
maðurinn'
lést
Maðurinn sem lenti i um-
ferðarslysinu á Vesturlands-
veginum þann 9. júni siðast-
liðinn lést á sunnudaginn.
Hann varö fyrir skurö-
gröfu sem dregin var af
vörubil. Geröist slysiö viö
brúna á Úlfarsá.
Hinn látni hét Guömundur
Baldursson til heimilis aö
Bragagötu 22 Reykjavik.
Hann var 26 ára.
_________________— hól.
Bara-
i
■
I
■
a
■
I
■
I
i
i
■
I
■
í
■
i
inn
*
1
flokkur- i
i
■
hljóm- |
leikaf erð I
Baraflokkurinn frá Akur-1
eyri er nú aö leggja upp i ■
hljómleikaferð um Norður- I
og Austurland, m.a. til þess ®
að kynna nýja hljómplötu ■
sem kemur út i þessari viku. I
Flokkurinn heldur hljóm- J
Ieika á eftirfarandi stööum: |
A Húsavík, miövikudaginn ■
30. júni, á Seyöisfiröi, |
fimmtudaginn, 1. júli, á Eg- m
ilsstööum föstudaginn 2. júli |
og á Norðfiröi laugardaginn ■
3. júli.
Mm ■■■■ ■■ ■■■■■■■ m ■ ■!
fyrsti báturinn afhentur fyrir
nokkru.
Mitt i þessarri uppbyggingu
ogáhyggjulausir vegna yfirvinnu-
banns, tóku eyjaskeggjar góöa
æfingu fyrir þjóðhátiö og dönsuöu
fram undir morgun undir beru
lofti á Jónsmessuhátiö. — gsm
Spurningalisti frá Veður
stofunni um jarðskjálftana
sunnudaginn 20. júní sl.
Upptökin við
Kleifarvatn
Jaröskjálfti þessi fannst talsvert viða suðvestanlands.
Það hefur mikið hagnýtt og visindalegt gildi, að almenningur veiti
sem mestar upplýsingar um áhrif þessa jarðskjálfta. 1 þvi skyni biöj-
um við ykkur sem flest að svara spurningunum hér fyrir neöan meö því
aö setja kross i viöeigandi reiti. Þegar spurt er um áhrif innanhúss er
átt viö áhrif I þvi húsi eöa þeirri fbúö sem hlutaöeigandi var staddur i
þcgar skjálftinn varö. Æskilegt er aö fá einnig svör frá fólki sem býr
tiltölulega nálægt upptökunum (t.d. í Reykjavik) jafnvel þótt það hafi
ekki fundið skjálftann.
Nafn: ...........................
Hvarstaddur, heimilisfang:.A hvaöa hæö.
Undirstaöa húss: Klöpp-, móhella-, sandur-, .
Er húsiö steinhús , timburhús-, hlaöið...?
Já Nei Veit ekki
----Fannst skjálftinn? (Ef ekki sleppið öörum spurningum)
-------------Fundu flestir innanhúss jaröskjálftann?
-------------Fundu hann allir innanhúss?
-------------Fann einhver skjálftann utanhúss?
-------------Fundu hann flestir, sem úti voru?
-------------Fannst skjálítinn sem veikur titringur?
-------------Fannst hann eins og þungt farartæki æki hjá?
— -----------Virtist hann eins og högg eöa sprenging?
----------— Hrikti I gluggum eöa ofnum?
v-------------Sveifluöust ljósakrónur eöa aörir hlutir sem lausir
hanga?
-------------Brakaöi i veggjum eba gólfi?
— -----------Hristust húsgögn?'
-------------Hreyfðust myndir á veggjum?
-------------Stöövaöist pendúlklukka?
-------------Færöust smáhlutir úr stað eöa ultu?
-------------Hrukku huröir upp eöa skullu aftur?
-------------Duttu bækur úr hillum?
Þaö væri vel þegið aö þiö klipptuö spurningalistann úr blaöinu og
senduö okkur hann útfylltan, jafnvel itarlegri lýsingu meö.
Veðurstofa islands
Jaröeðlisfræðideild
Bústaöavegi 9,
108 Reykjavik.