Þjóðviljinn - 29.06.1982, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
iþróttir
Enn eitt
jafnteflið
hjá Fylki
Fyikismenn gerðu enn eitt jafn-
teflið i 2. deild tslandsmótsins I
knattspyrnu í gærkvöldi er þeir
léku við Þór á Akureyri. 2:2 uröu
lokatölurnar eftir að Fylkir hafði
veriö yfir I hálfleik, 1:0. Kristinn
Guðmundsson og Birgir Þórisson
skoruðu fyrir Fylki en örn Guð-
mundsson og Óskar Gunnarsson
fyrir Þór.
Úrslit i 2. deild:
Njarðvik-FH............ 5:1
Þróttur R.-Einherji.........1:0
Þróttur N.-Völsungur........2:1
Skallagr.-Reynir S..........0:1
Þór Ak.-Fylkir..............2:2
Þróttur Reykjavik heldur á-
fram sigurgöngunni en sigurinn á
nýliöum Einherja var naumur.
Eina markiö i þófkenndum leik
skoraöi Sverrir Pétursson um
miöjan siöari hálfleik.
Njarövikingar unnu óvæntan
stórsigur á brothættu liöi FH, og
sigurinn heföi getaö oröiö stærri.
Jón Halldórsson skoraöi þrjú
markanna, Þóröur Karlsson og
Hilmar Hjálmarsson eitt hvor en
Jón Erling Ragnarsson náöi aö
laga stööuna fyrir FH undir lokin.
Eskfiröingurinn Bjarni Krist-
jánsson skoraöi sigurmark Reyn-
is frá Sandgeröi i Borgarnesi.
Höröur Benónýsson kom Völs-
ungi yfir á Neskaupstaö en nafni
hans Rafnsson jafnaöi úr vita-
spyrnu fyrir Þrótt. Einar Sigur-
jónsson skoraöi siöan sigurmark
heimaliðsins sem nældi þar meö i
sinn fyrsta sigur i deildinni i ár.
Staöan i 2. deild:
Þróttur R.......7 6 10 13:2 13
Þór A...........7 2 4 1 9:7 8
FH..............6 3 2 1 5:6 8
Njarövik........7 2 3 2 13:11 7
Völsungur.......7313 9:9 7
Fylkir .........7 15 1 9:10 7
Reynir S........7 2 2 3 8:7 6
Þróttur N.......6 1 2 3 4:7 4
Einherji........5113 6:9 3
Skallagr........7 1 15 5:13 3
Markahæstu menn:
Jón Halldórsson, Njarövik.5
Þóröur Karlsson, Njarövik ..5
örn Guömundsson, Þór..........5
2. deild:
Elnherjar
steinlágu á
Seyðisfirði
Huginn frá Seyöisfiröi vann
stórsigur á 2. deildarliöi Einherja
frá Vopnafiröi i bikarkeppni KSI,
5:0, á Seyöisfiröi i gærkvöldi.
Hilmar Haröarson 2, Sveinbjörn
Jóhannsson 2 og Adolf Guö-
mundsson skoruöu mörk Hugins
sem mætir Reyni frá Sandgeröi i
16-liöa úrslitum bikarkeppninnar.
—vs
Albert var
ólöglegur!
Dómstóll Knattspyrnuráös
Reykjavikur hefur dæmt Vals-
mönnum tap i leiknum gegn IBI i
1. deild Islandsmótsins i knatt-
spyrnu sem fram fór þann 12. júni
sl. Eins og kunnugt er, kæröu KA
og IBI leikina gegn Val vegna Al-
berts Guömundssonar, en vegna
formgalla á félagaskiptum hans
úr bandarisku félagi yfir i Val tel-
ur dómstóll KRR hann hafa veriö
ólöglegan i umræddum leikjum.
Eftir er að taka kæru KA-manna
fyrir hjá dómstóli KRA en næsta
vist er aö hann taki sömu afstööu
og dómstóll KRR.
— VS
1. deild...l. deild...l. deild...l. deild...l. deild...l. deild
Lánlausir Valsmenn
töpuðu gegn Víkingi
— og Hliðarendaliðið lendir sennilega á botninn
vegna Albertsmálsins
Ekki greiddist mikið úr flækj-
unni I 1. deild islandsmótsins I
knattspyrnu um helgina. Efstu
liðin, KA og Breiðablik, töpuðu
bæði á heimavöllum og aðeins tvö
stig skilja nú að efsta og áttunda
lið. Þetta er þó með nokkrum fyr-
irvara, kærumál KA og IBI geta
breytt stöðunni talsvert, fært KA I
efsta sætið á ný en sett Valsmenn
i neðsta sætið með aðeins þrjú
stig og þá verður á brattann að
sækja fyrir Hlfðarendaliðið.
Fram-lBKO-2
Keflvikingar eru óöum aö ná
sér á strik og á föstudagskvöldiö
unnu þeir sanngjarnan sigur á
Frömurum á Laugardalsvelli.
Ólafur Júliusson i fyrri hálfleik og
Óli Þór Magnússon I þeim siöari
skoruöu mörk Keflvikinga og þeir
eru nú loks komnir úr neösta sæti
deildarinnar. Ragnar Margeirs-
son hjá IBK var rekinn utaf i
leiknum.
KA-IBV 0-1
Daufur leikur á Akureyri á
ÓMAR J ÓH ANNSSON getur
eignað sér sigurmark IBV á Ak-
ureyri.
laugardaginn. Knattspyrnan sem
liöin sýndu var ekki i háum gæöa-
flokki, marktækifæri voru fá og
jafntefli heföi veriö sanngjörn
niöurstaöa. Eyjamenn björguöu
einu sinni á linu eftir fyrirgjöf og
Sigurlás Þorleifsson ógnaöi
KA-markinu verulega tvivegis en
i siöara skiptiö bjargaöi Aöal-
steinn Jóhannsson markvöröur
meö úthlaupi.
Mark IBV verður aö skrifast á
reikning Aöalsteins. A 82. min.
tók Ómar Jóhannsson hornspyrnu
fyrir IBV, knötturinn skrúfaöist
inn aö markinu og hrökk af Aöal-
steini sem var kominn of langt út
og i netiö. 0-1, og þaö var sárt fyr-
ir KA-menn aö tapa báöum stig-
unum I þessum leik.
Meðalmennskan var rikjandi
hjá báöum liöum. Sigurlás tók
nokkrar rispur hjá IBV en sást
varla á milli. Helst að Aöalsteinn
i markinu sýndi eitthvaö hjá KA
en markiö slæma setti blett á
frammistöðu hans.
IA-IBI2-1
Það er heldur fariö aö draga af
nýliöum Isfiröinga eftir góöa
byrjun. Þeir töpuöu sinum þriöja
leik I röö i 1. deildinni á Akranesi
á laugardag og áttu litla mögu-
leika gegn sterkum Akurnesing-
um. Fallbaráttan viröist þvi ætla
aö veröa hlutskipti IBI, þó of
snemmt sé aö fullyröa nokkuö i
þeim efnum.
Guöbjörn Tryggvason skoraöi
eina mark fyrri hálfleiks meö
skalla eftir fyrirgjöf og Sigurður
Lárusson bætti öðru viö eftir hlé
upp úr hornspyrnu. Skagamenn
GUÐBJÖRN TRYGGVASON hef-
ur skoraö helming marka Skaga-
manna.
fengu aragrúa tækifæra og heföu
getaö bætt nokkrum mörkuö viö
en þaö voru Isfiröingar sem skor-
uðu. Jóhann Torfason fékk knött-
inn óvaldaður i miöjum vitateig
IA og skoraöi af öryggi. 2-1 og
Skagamenn eru i toppbaráttu
þrátt fyrir aö hafa tapaö 8 stigum
i jafnmörgum leikjum.
Engir leikmenn stóöu upp úr aö
þessu sinni. Þaö var helst aö Jón
Oddsson hjá IBI skapaöi hættu
meö hraöa sinum en hann fékk
engin afgerandi færi.
Breið blik-KR0-2
KR vann óvæntan en sann-
gjarnan sigur á Breiöabliki á
Kópavogsvelli á laugardaginn.
Þaö hefur þvi dofnaö yfir Blikun-
um eftir góöa byrjun og þeir
mega halda vel á spööunum, ætli
þeir sér aö vera meö i baráttunni
um tslandsmeistaratitilinn.
KR-ingar voru mun ákveönari
framan af leik. Þeir unnu flest
návigi, voru fljðtari á boltann og
gáfu Breiðabliksmönnum engan
friö til aö ná upp sinu netta spili.
Undir lok fyrri hálfleiks sóttu
Blikar nokkuö i sig veöriö án þess
aö skapa sér umtalsverö færi.
A 55. min. tók Hálfdán örlygs-
son hornspyrnu og sendi vel fyrir
Breiöabliksmarkiö. Jósteinn Ein-
arsson fékk knöttinn einn og
óvaldaöur rétt utan markteigs og
afgreiddi hann laglega, yfir Guö-
mund Asgeirsson markvörö, 0-1
fyrir KR.
Helgi Helgason átti besta færi
Breiöabliks á 64. min. er hann
fékk knöttinn á markteig KR en
hikaöi og tækifæriö fór forgörö-
um. A 68. min. kom svo rothöggiö.
Willum Þórsson lék aö enda-
mörkum hægra megin og sendi
knöttinn meö jöröinni fyrir mark
Breiöabliks þar sem Erling Aöal-
steinsson skoraöi af stuttu færi,
0-2, og Blikarnir áttu aldrei
möeuleika eftir baö.
KR-ingar böröust vel og upp-
skáru eftir þvi, en þaö sama er
ekki hægt aö segja um Kópavogs-
liöiö. Stefán Jóhannsson mark-
vöröur og Jósteinn voru bestir i
annars jöfnu KR-liði. Björn Þór
Egilsson tók stööu ólafs Björns-
sonar i Breiöabliksvörninni og
skilaöi erfiöu hlutverki þokka-
lega. Valdimar Valdimarsson,
Vignir Baldursson og Jóhann
Grétarsson komust einnig ágæt-
lega frá leiknum. Slakur dómari
var Óli Ólsen.
Valur-Víkingur 0-1
Islandsmeistarar Vikings
máttu þakka fyrir aö ná báöum
stigunum úr viöureign Reykja-
vikurliöanna á sunnudagskvöldiö.
Leikurinn var lengst af I jafnvægi
en færi Valsmanna i siöari hálf-
leiknum voru slik aö þeir heföu
átt aö vera búnir aö gera út um
leikinn áöur en Vikingar skoruöu
sitt mark.
Fátt markvert geröist i fyrri
hálfleik. Oft sáust ágætir leikkafl-
ar hjá báöum liöum en mörkin
komust aldrei i verulega hættu.
En á fyrstu 15 minútum siöari
hálfleiks slapp Vikingsmarkiö
hvaö eftir annaö á ótrúlegan hátt.
A 48. min. varöi ögmundur Krist-
insson markvöröur Vikings, i
horn frá Guömundi Þorbjörns-
syni og fjórum minútum siöar lék
Ingi Björn Albertsson aö enda-
mörkum. Hann renndi knettinum
út á Guömund en hörkuskot þess
siöarnefnda small I stönginni og
út. A sömu minútunni áttu Valur
Valsson og Magni Pétursson
hörkuskot yfir Vikingsmarkiö. A
15. min. fékk Þorsteinn Sigurös-
son þó besta færi Vals er hann
komst einn innfyrir. Hann hikaöi
of lengi og ögmundur náöi aö
bjarga i horn. Strax á eftir varöi
ögmundur glæsilega frá Guö-
mundi og þá fór aö draga af sókn-
armönnum Vals.
A 77. min. kom svo eina markiö.
Falleg sending frá Stefáni Hall-
dórssyni innfyrir Valsvörnina og
góö staö- og timasetning Þóröar
ÞÓRÐUR MARELSSON skoraöi
sigurmark Vikings gegn Val.
Marelssonar sáu viö rangstöðu-
leikaöferö Valsvarnarinnar.
Þóröur komst frir upp aö Vals-
markinu og skoraöi meö hörku-
skoti. Vel aö verki staöiö hjá Vik-
ingum og þetta var sigurmarkiö.
Þetta var slæmt tap fyrir Vals-
menn, ekki sist ef svo fer sem allt
bendir til aö leikir þeirra viö KA
og Isafjörð veröi dæmdir þeim
tapaöir. Guömundur Þorbjörns-
son og Ingi Björn voru bestir hjá
Val en ögmundur og Aöalsteinn
Aöalsteinsson komust best frá
leiknum af hálfu Vikinga. Ey-
steinn Guömundsson dæmdi
ágætlega.
Staðan i 1. deild
IBV..............7 4 1 2 10-6 9
Vikingur.........7 3 3 1 10-7 9
IA...............8 3 2 3 8-6 8
KR...............7 2 4 1 5-4 8
KA...............8 2 4 2 7-7 8
Breiöablik.......8 3 2 3 11-13 8
IBK..............7 3 1 3 5-7 7
Valur ...........8 3 1 4 7-10 7
IBl..............7 2 1 4 10-10 5
Fram ............7 1 3 3 6-9 5
Staöan er aö sjálfsögöu birt
með fyrirvara vegna kærumál-
anna.
Markahæstu menn
Siguröur Grétarsson, UBK......6
Guöbjörn Tryggvason, IA......4
Heimir Karlsson, Vik...........4
Kr-IBK i kvöld
Einn leikur veröur i 1. deild i
kvöld. KR og Keflavik leika á
Laugardalsvelli kl. 20
— VS
Selfoss á
toppinn
Selfoss tók forystuna I A-riðli 3.
deildar tslandsmótsins f knatt-
spyrnu á laugardag með 3-1 sigri
á tK i Kópavogi. Ólafur Ólafsson
náði forystunni fyrir 1K meö fal-
legu skallamarki en Stefán Stef-
ánsson jafnaði rétt fyrir hlé. Þór
Valdimarsson og Stefán skoruðu
síðan fyrir Selfoss snemma I sfð-
ari hálfleik.
A-riðí II
VIÖir-HV.............frestaö
IK-Selfoss.................1-3
Grindavlk-Vikingur Ó........2-0
Snæfell-Haukar..............1-0
Höröur Hilmarsson skoraöi sitt
fyrsta mark fyrir Grindvikinga
gegn Vikingi og Jósep ólafsson
bætti ööru viö.
Ólafur Sigurösson skoraöi sig-
urmark Snæfells gegn Haukum úr
vitaspyrnu.
Staðan iA-riðli:
Selfoss.........6 4 2 0 11-6 10
Viöir...........5 4 0 1 13-4 8
Grindavik.......6 3 2 1 8-5 8
HV..............5 2 2 1 6-3 6
Snæfell.........6 2 1 3 7-9 5
1K.. ..........6 2 0 4 7-10 4
Vikingur Ó ....6033 4-13 3
Haukar.........6 0 2 4 3-9 2
B-riöill
Arroöinn-Magni..............2-0
Arroöinn-Huginn.............1-2
Magni-Sindri................5-0
AustriHSÞb .................0-0
Hringur Hreinsson 2, Jón Ing-
ólfsson, Jón Illugason og Bjarni
Gunnarsson skoruöu mörk
Magna gegn Sindra.
Sveinbjörn Jóhannsson, viti, og
Hilmar Haröarson komu Hugin i
0-2 og siöan misnotaöi Sveinbjörn
vitaspyrnu. Rúnar Arason
minnkaöi muninn fyrir Arroöann
meö fallegu skallamarki i siöari
hálfleik.
Helgi Jóhannsson skoraöi tvi-
vegis er Arroöinn lagöi Magna i
siöustu viku og tryggöi liöi sinu
sinn fyrsta sigur I deildinni.
Staðan i B-riðli:
Tindastóll.....5 3 2 0 12-4 8
Huginn.........5 3 2 0 7-4 8
KS.............4 3 0 1 17-4 6
HSÞ-b..........5 1 4 0 6-4 6
Austri.........6 1 3 2 6-6 5
Magni..........6 1 2 3 9-10 4
Arroöinn.......6 1 1 4 4-11 3
Sindri.........5 1 0 4 2-20 2
Markahæstu menn:
Ólafur Agnarsson,KS ..........6
Björgvin Björgvinss., Viöi.4
Gústaf Björnsson, Tindast.4
Leifur Sigurösson, HV.....4
Bikarkeppni
kvenna:
Fjögur
1. deildar-
lið eftir
önnur umferöin i bikarkeppni
kvenna i knattspyrnu var leikin
um helgina. Úrslit uröu þessi:
ÍA-Viöir...................3-0
Völsungur-V alur...........0-2
Vikingur-ÍBÍ ..............2-0
Breiöablik-FH..............6-1
Undanúrslit keppninnar fara
fram föstudaginn 23. júli og þá
mætast Valur-VIkingur og
lA-Breiðablik.
— MM