Þjóðviljinn - 29.06.1982, Blaðsíða 13
t *r
Þriðjudagur 29. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Geðveiki morðinginn
(Lady, Stay Uead)
Æsispennandi ný ensk saka-
málamynd i litum um geö-
veikan moröingja. Myndin
hlaut fyrstu verölaun á
alþjóöa visindaskáldskaparog
visindafantasiu hátiöinni i
Róm 1981. Einnig var hún val-
in sem besta hryllingsmyndin
i Englandi innan mánaöar frá
þvi aö hún var frumsýnd.
Leikstjóri: Terry Bourke.
Aöalhlutverk: Chard Hay-
ward, Louise Howitt, Der-
borah Coulls.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuöinnan 16ára.
Ofsaspennandi glæný banda-
risk spennumynd frá 20th Cen-
tury Fox, gerö eftir sam-
nefndri metsölubók Robert
Littell.
Viövaningurinn á ekkert er-
indi i heim atvinnumanna, en
ef heppnin er meö, getur hann
oröiö allra manna hættuleg-
astur, þvi hann fer ekki eftir
neinum reglum og er alveg ó-
útreiknanlegur.
Aöalhlutverk:
John Savage — Christopher
Plummer — Marthe Keller —
Arthur Hill.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Villigeltirnir
Bráöskemmtileg og llfleg ný
bandarisk litmynd, um ófyrir-
leitna mótorhjólagæja, og
röska skólastráka meö Patti
D’Arbanville, Michael Biehen,
Tony Rosato
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
ftllSTURBtJARRiíl
Ég er bomm
(Jag 3r med barn)
Sprenghlægileg, sænsk gam-
anmynd i litum. Einhver vin-
sælasta kvikmynd sem sýnd
hefur veriö i Sviþjóö.
Aöalhlutverk: Magnus H3r-
ensta, Anki Lidén.
Isl. texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og ll
sjónvarpið
\ bilað?^
.o Ifri
Skjárinn
Spnvarpsv€rbst(fi5i
Begstaðastr<ati 38
sími
2-1940
//Flatfótur" í Egypta-
landi
Hörskupennandi og spreng-
hlægileg ný litmynd um lög-
reglukappann „Flatfót” I nýj-
um ævintýrum i Egypta-
landi,meö hinum frábæra Bud
Spencer
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
I svælu og reyk
Sprenghlægileg grinmynd i
litum og Panavision meö hin-
um afar vinsælu grinleikurum
TOMMY CHONG og CHEECH
MARIN
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
Lola
Hin frábæra litmynd, um Lolu
..drottningu næturinnar”, ein
af siöustu myndum meistara
Rainer Werner Fassbinder
meö Barbara Sukowa, Armin
Muller, Stahl.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.15
Flesh Gordon
AN 0UTRAGE0US
PAR0DY OF
YESTERYEARS'
SUPER HEROES'.
NOTT0 BE C0NFUSED
WITM THE 0RIGINAL
“FLASH G0RD0N'
OLOR
Hin fræga háömynd um
myndasöguhetjuna Hvell
Geira, bráöfjörug og djörf
meö Jason Williams —
Susanne Fields.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Slmi 11475
Billy the Kid
Bandarlskur vestri meö Jam-
es Coburn og Kris Kristoffer-
son.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Meistaraþjófurinn
Arsene Lupin
(Lupin III)
Spennandi og bráöskemmtileg
japönsk teiknimynd gerö i
..hasar-blaöastil.”
Myndin er meö ensku tali og
isl. texta.
Sýnd kl. 7
LAUGABÁ8
Erotica
Ný mynd gerö eftir frægustu
og djörfustu „sýningu” sem
leyfö hefur veriö i London og
viöar. AÖalhlutverkin eru
framkvæmd af stúlkunum á
Revuebar, módelum úr blöö-
unum Men Only, Club og Es-
cort Magazine. Hljómlist eftir
Steve Gray. Leikstjóri: Brian
Smedley. Myndin er tekin og
sýnd i 4 rása Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuö yngri en 16 ára.
Ný bandarisk mynd um fólk
sem lent hefur i greipum
Bakkusar og eina markmiöiö
er aö berjast fyrir næstu
flösku. Mynd sem vekur unga
sem aldna til umhugsunar.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7
TÓNABfÓ
Flóttinn frá
Jackson fangelsinu
(..Jackson Countv Jail”)
l.ögreglan var til aö vernda
hana, en hver ver darhana
fyrir lögreglunni?
Leikstjóri: Michacl Miller.
Aöalhlutverk: Yvette Mimi-
eux Tommy Lee Jones.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Bönnuöbörnum innan 16ára.
Arásarsveitir
(Attack Force Z)
mm
Hörkuspennandi striösmynd
um árásarferöir sjálfboöaliöa
úr herjum bandamanna i
seinni heimsstyrjöldinni.
Aöalhlutverk: John Phillip
Law, Mel Gibson
Leikstjóri: Tim Burstal
Sýnd kl. 7
Bönnuö innan 12 ára.
Ránið a týndu örkinni
(Raiders of the lost Ark)
Fimmföld óskarsverölauna-
mynd. Mynd sem má sjá aftur
ogaftur.
Sýnd kl. 5
Bönnuö innan 12 ára.
Tónleikar Pólýfónkórsins kl.
9.30
ÞEGAR KOMIÐ
ER AF VEGUM
MEÐ BUNDNU
SLITLAGI. ..
Simi 7 89 00 **
Frunisýnir
óskarsverölaunamyndina
Ameriskur varúlfur
i London
(An Anierican Werewolf in
London)
%■ I WíHEwoif
§ 1N IpNDOtJ
Pab má ineö sanni segja aö
þetta er myiici i algjörum sér-
llokki.endageröi Jolin I.nndis
þessa mynd, en iiann geröi
gnnmyndina Kentucky fricd.
Dclta klfknn, og Ulues Brofh-
ers. Einnig atli liann ínikið i
handritinu aö James Bond
niyndinni l'lie spy «ho ioved
me.Myndin iékk oskarsverð-
laun lyrir löröun i marss.l.
Aöalhlulverk: David Nauth-
fon. Jeiuty Agutler Griffin
Dunne.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Einnig frumsýning á úrvals-
myndimii:
Jarðbúinn
(The Earthling)
FÖRUM VARLEGA!
UUMFEROAR
RÁO
RICKY SCHRODER sýndi
þaö og sannaöi i myndinni
THE CHAMP og sýnir þaö
einnig i þessari mynd aö hann
er fremsta barnastjarna á
hvita tjaldinu idag.
Þetta er mynd sem öll fjöl-
skyldan man eftir.
Aöalhlutverk: William llold-
cn. Iticky Scliroder, Jack
Thompson.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Patrick
Patrick er 24 ára coma-sjúk-
lingur sem býr yfir miklum
dulrænum hæfileikum sem
hann nær fullu valdi á. Mynd
þessi vann til verölauna á
kvikmyndahátiöinni i Asiu.
Leikstjóri: Richard Franklin.
Aöalhlutverk:
Kobcrt Helpmann,
Susan Penhaligon
Kod Mullinar
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15.
Allli lagivinur
(Halleluja Amigo)
‘o j h! ..--'t.:
■■ ;.. 'A " >1 vt
j*,v , • * 'v
Sérstaklega skemmtileg og
spennandi western grlnmynd
meö Trinity bolanum Bud
Spencersem er I essinu sinu i
þessari mynd.
AÖalhlutverk:
Bud Spencer
Jack F’alance
Sýnd kl.3,5, 7 og 11.20
Fram i sviðsi|óiið
(Being There)
I* j. IS
(4. mánuöur) sýnd kl. 9.
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apóteka i Reykjavík vik-
una 25.-1. júli Apótek Austur-
hæjar og Lyfjabúö Breiöholts
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og rætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö
síöarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar i sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
frá BSl, bensinsölu. Fritt f.
börn m. lullotönum. Sjáumst.
— Ferftafélagiö L tivist.
ferðir
lögreglan
sjúkrahús
Lögreglan
Reykjavik....... simi 1 11 66
Kópavogur ...... simi 4 12 00
Seltj.nes ...... simi 1 11 66
Hafnarfj........ simi 5 11 66
Garöabær........ simi 5 11 66
Slökkviliö ogsjúkrabilar:
Reykjavik....... simi 1 il 00
Kópavogur ...... simi 1 11 00
Seltj.nes ...... simi 1 11 00
Hafnarfj........ simi5 1100
Garöabær ....... simi 5 11 00
SIMAR. 11798 OG 19533.
Miftvikudagur JO.júni:
1. kl. 08.00 Þorsmurk ilyrsta
miövikudagsleroin i suman.
2. kl. zo.oo Lsjuliliöar/slema-
leit t kvoldganga ).
Forftnlélag islands
Suma rleyfisferftir:
1. 24. - 27. juni (4 dagan:
ÞingvéUir-Hlööuvellir-Geysir.
Göngulerö meö allan ulbunaö.
2. 29. júni- 4 juli (6 dagar):
Grimstunga-Arnarvatnsheiöi-
Eiriksjökull-Kalinannstunga.
Gönguterö meö allan utbúnaö.
3. 2. - 7. júli (6 dagan: Land-
mannalaugar-Þorsmörk.
Gönguferö, gist i liusum.
4. 3. - 10. júli (8 dagan : Horn-
vik-Hornstrandir. Dvaliö i
tjöldum.
5. 2. - 10. júli (9 dagan:
Hralnsíjöröur-Reykjafjöröur-
Hornvik. Gönguterö meö allan
viöleguútbúnaö.
0. 3. - 10. juli (8 dagan: Aöal-
vik. Dvaliö i tjöldum i Aöalvik.
Gist á Staö i Aöah ik 1 nott.
7. 3. - 10. júli (8 dagan: Aöal-
vik-Hornvik. Fariö a land viö
Sæból i Aöalvik. Gönguterö
meö viöleguútbunaö.
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
1 april og október verða
kvöldferöir á sunnudögum. —
Júli og ágúst alla daga nema
laugardaga. Mai, júni og sept.
á föstud. og sunnud. Kvöld-
feröir eru frá Akranesi kl.20.30
og frá Reykjavik kl.22.00.
Afgreiösla Akranesi simi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiösla Keykjavik simi
16050.
Simsvari i Reykjavlk simi
16420.
minningarspjöld
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga —
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
iTiilli kl. 15 og 18.
Grensásdeíld Borgarspltala:
Mánudaga — föstudagi kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheiniiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Klcppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vífilsstaöaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 o£
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og.opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 88.
læknar
Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum.
Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi-
bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for-
eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683.
uivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónicikar. Þulur velur
og kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur Ólafs Oddssonar
frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorft: Sólveig Bóasdóttir
talar.
9.05 Morgunstund barnanna:
..Ilalla” eftir Guörúnu
Kristfnu Mugiiúsdóttur Höf-
undur byrjar lesturinn
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 islcnskir cinsöngvarar
og kórar syngja
11.00 ..Aöur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. ,,Anaö út önundar-
fjörö”, feröasöguþáttur
eftir Guörúnu Guövaröar-
dóttur. Höfundur les.
11.30 Létt tónlist Gustav
Winckler, Katy Bödger og
Peter Sörensen syngja
danska söngva/Hljómsveit
Sven-Olof Walidoff leikur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Þriöjudagssyrpa — Asgeir
Tómasson.
15.10 „Brúskur” eftir Tarjci
Vesas Halldór Gunnarsson
les fyrri hluta sögunnar i
þýöingu Valdisar Halldórs-
dóttur.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sagan: ..Ileiöurspiltur i
hásæti” eftir Mark Twain
Guðrún Birna Hannesdóttir
les þýöingu Guönvjar Ellu
Siguröardóttur (14)
16.50 Siödegis i garöinuiu meö
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Siðdcgistónleikar Andre
Saint-Clivier og Kammer-
sveit Jean-Francois Paill-
ard leika Mandólinkonsert i
G-dúr eftir Johann Nepo-
muk Hummel: Jean-Fran-
cois Paillard stj./Timofei
Dokshiter og Sinfóniu-
hljómsveit Bolshoj-leik-
hússins i Moskvu leika
Trompetkonsert i As-dúr
eftir Alexander Arutunyan,
Gennady Rozhdestvensky
stj./Garrick Ohlsson leikur
á pianó tvö scherzó eftir
Frédéric Chopin/Fil-
harmoniusveitin i ísrael
leikur ..Fingalshelli” for-
leik, op. 26 eftir Felix Mend-
elssohnjLeonard Bernstein
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.40 Þegar árin færast yfir
Umsjón: Elinborg Björns-
dóttir.
21.00 Pianóleikur í útvarpssal
Agnes Löve leikur tvær
franskar svitur eftir Johann
Sebastian Bach.
21.30 Ctvarpssagan: ..Járn-
blómift” cftir Guftmund
Daniclsson Höfundur les
(15).
22.00 Tónlcikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 N oröa npóstur Um-
sjón:Gisli Sigurgestsson
23.00 Kvöldtónlcikar Alex-
andre Lagoya og Or-
ford-kvartettinn leika
Kvintett i D-dúr i þrem þátt-
um fyrir gitar og strengja-
kvartett eftir Luigi Bocc-
herini/Ruggiero Ricci, Ivor
Keyes og Dennis Nessbitt
leika Sónötu op. 5 nr. 12, ,,La
Folia”, fyrir fiölu, sembal
og fylgirödd eftir Arcangelo
Corelli/Georges Maes og
Maurice van Gijsel leika
meö Belgisku einleikara-
sveitinni. Konsert i d-moll i
þrem þáttum fyrir fiölu, óbó
og strengjasveit eftir J.S.
Bach; Georges Maes stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn, simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu i sjáif-
svara I 88*88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
tilkynningar
sjonvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcöur
20.45 Auglvsingar og dagskrá
20.40 Bangsinn Paddington 16.
þáttur. Þýöandi: Þrándur
Thoroddsen. Sögumaöur:
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir.
20.45 Fornminjar á Bibliuslóö-
um Tólfti og síöasti þáttur.
Timamót Leiösögumaöur:
Magnús Magnússon. Þýö-
andi og þulur: Guöni Kol-
beinsson.
21.30 Martin Edcn Fimmti og
siðasti þáttur. ltalskur
framhaldsmyndaflokkur
byggöur á sögu Jack Lond
ons. Þýöandi: Dóra Haf
steinsdóttir.
22.05 IIM i knattspyrnu Ur
slitariðlar (Evrovision —
Spænska og danska sjón
varpiö.
23.35 Dagskrárlok
Simabilanir: i Reykjavik,
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I 05.
Húsmæörnorlol Kópavogs
veröur aö Laugarvatni dag-
ana 5. - 12. júli. Tekiö verftur a
móti þáttlökugjaldi 25. juni i
Félagsheimili Kopavogs II.
hæft frá kl. 16 - 18.
Nánari upplýsingar veitlar
hjá Rannveigu s. 41111, Helgu
s. 40689 og Katl’inu s. 40576.
UTIVISTARFEBÐIR
tJtlvistarferlr
Lækjarbotnar-IIólmsborg
(hringhlaöin Ijarborgi Lett
kvöldganga. Verö 60 kr. Farift
gengið
28. júni 1982
KAL’P SALA Fcrft.gj.
Bandarikjadollar ... 11.430 11.462 12.6082
Stcrlingspund .... 19.562 19.617 21.5787
Kanadadollar ... 8.833 8.858 9.7438
Dönsk króna ... 1.3262 1.3299 1.4629
Norsk króna .... 1.8087 1.8138 1.9952
Sænsk króna .... 1.8527 1.8579 2.0437
Finnsktmark .... 2.3927 2.3994 2.6394
Franskur franki .... 1.6514 1.6560 1.8216
Bdgiskur franki .... 0.2403 0.2410 0.2651
Svissncskur franki ... 5.3643 5.3793 5.9173
Hollensk florina 4.1496 4.1612 4.5774
\ esturþvzkt mark .. . 4.5804 4.5933 5.0527
Itölsk iíra .... 0.00814 0.00816 0.0090
Austurriskur sch .... 0.6500 0.6518 0.7170
Portúg. Escudo .... 0.1351 0.1354 0.1490
Spánsku peseti .... 0.1016 0.1018 0.1120
Japansktvcn .... 0.04422 0.04434 0.0488
írskt pund 15.786 17.3646
SDR. (Sérstök dráttarréltindi 12.3509 12,3857.