Þjóðviljinn - 01.07.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.07.1982, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. júli 1982 GUNNAR ÖSSURARSON í ÖRLYGSHÖFN, sjötugur Gunnar öss er kempa kröss, segir I vlsu eftir Jón Rafnsson. ABrir munu betur kunna aö segja frá kempuskap hans I stéttastríöi og þjóövarnarbaráttu, þvi aö viö Gunnar höfum ekki þekkst aö neinu ráöi nema rúman siöasta áratug. Liklegt er, aö mörgum viröist Gunnar frekar hrjUfur og skráp" kenndur viö lausleg kynni, og víst er kaldhæönin honum í blóö runn- in. bvi skal hér vakin athygli á öörum fyrirbærum, sem undir þvi yfirboröi blunda. Til aö mynda getur þaö dottiö i hann aö yrkja rómantisk náttUru- ljóö, t.d. um bárugjálfriö i fjör- unni, og munar minnstu, aö hann tónsetji þau lfka. Þá hefur hann furöufrjóa náttUrugáfu á sviöi tungumála, svo aö á skömmum tíma heyjar hann sér nægilegt hrafl til aö veröa rólfær I hverju landi. Gott ef hann var ekki kom- inn eitthvaö niöur I japönsku hjá henni Myakó hérna um áriö. En hann lætur ekki þar viö sitja, heldur les lika býsna mikiö á þessum sömu málum. Hann varö t.d. fyrstur til þess aö koma mér og fleirum á bragöiö af Soltsénit- sin meö þvi aö útvega hann á harösoöinni þýsku öörum fyrr. Eitt litiö vitni þess, hvernig viö sum hver skiljum og metum höfö- tima, t.d. hreindýrasteik, ef hreindýr voru ekki á boðstólum. Enda vorum.a. matvælafræöing- ar viöriönir, svo og bæöi framUr- og afturstefnufólk i' matargerð. Borömúsik var ævinlega frá barokk- eöa rokokóskeiðinu. Formfesta var ekki litil á þessum árlegu samiifsfundum,þótt sjald- an væri nema rUmur tugur manns viöstaddur i senn. Gegndu enda flestir nokkru embætti, svo sem skylda bauð. Nokkurnveginn sami fólkskjarni var i hverri veislu, en ýmsum persónuleikum meö æskilegu hugarfari aukiö viö eftir geöþótta. Matseöillinn var ætiö kúnstverk fyrir sig og á ýmsum litt kenni- legum tungum til skiptis eftir til- efni, enskýringar aö sjálfsögöu á alþjóöamáli matargeröarlistar- innar, frönsku. Hér skal birtur einn þeirra sem sýnishorn, en þar er aðaltextinn á svokölluöu „máli guöanna”, þ.e. sanskrit. Þaö olli þá nokkrum örðugleikum, aö höf- uörétturinn var aö þessu sinni kalkún, enkalkúnar eru upprunn- ir I Ameriku, en Amerika haföi ekki enn fundist, þegar sanskrit var komiö i fast form 400 árum fyrir upphaf timatals. Jón Rúnar varö þvi að leysa máliö meö þvl aö nefna kalkúninn „vestur- heimska stórhænu”. lands, sjómannamál, vestfirsku, reykvisku og islensku. Þvi miður eru mér fimleikar þinir i frásögn- um gleymdir og handritin brunn- in. Margt er menningartjóniö, Gunnar. Eftir það hittumst við öðru hverju og áttum stundum stúss saman; felldum báðir hug til Tékkó-Slóvakiu, og þú lærðir málið og hefur oft verið þar i landi langdvölum, vinsæll mjög, einkum hjá hinu fagra kyni. Trú þin og ást á lifi og framtið þessa grimma, tröllheimska og misk- unnarlausa manns hefur verið ó- drepandi; þess vegna er sumum svo dýrmætt að vita að þú skulir vera til. Þrátt fyrir þéttan vöxt ertu skyldur þeim fuglum lofts- ins, sem safna ekki i kornhlöður, og ég hef þaö fyrir satt, að þú haf- ir aöeins einu sinni látið kúgast til eignarhalds á föstum verömæt- um. Það var þegar hann Sigurjón á Skálanum eöa var það hann Ragnar, faðir hans, neyddu upp á þig ibúðinni i Ljósheimum. Þaö er sögð hafa veriö hörö og einstæö viðureign, og þú lést að lokum undan, en auðvitað sár og ákaf- lega vigmóöur. Þú varst búinn að þjóna þeim Jóhannesi á Borg, Ragnari á Skálanum og Aroni i Vaínöll vel og drengilega sem og vegir æðri máttarvalda og bókhaldið hjá Alfélaginu. Þú þurftir að hjálpa svo mörgum, og sá timi og þeir peningar eru ó- mældir, sem hafa farið i það að dýpka á tslendingum rauöa litinn, sem verður alltaf bleikari og bleikari i útsynningshraglandan- um af Nató-miðum. Agætismenn stiga eitt spor til hægri og bjóða upp og ætla svo að taka vinstri- sveiflu, en Gunnar, Ólafur og Geir leika fyrir dansi. Aldrei voru neinar hægrisveiflur I kristals- veislum. Ég skil það vel, vinur sæll, að þú varst dag nokkurn altekinn átthagaást og raukst af ballinu hérna syðra vestur i örlygshöfn til þess að stofna þar þjónustu- miðstöö. „Maður verður að yrkja garðinn sinn.” — Fornar sögur herma að hann örlygur gamli, vinur heilags Patriks, sem fjörð- urinn er við kenndur, hafi siglt suður á Kjalarnes til þess aö sið- bæta Reykvikinga og reist á Esjubergi fyrstu kirkjuna sunnan Hvalfjarðar. Þú ert vist beinn af- komandi þeirra örlygshafnar- manna, og það var mál aö snúa heim aftur. Bestu kveöjur úr Kópavogi, Björn Þorsteinsson. Samkvæmt bókum Kommún- istaflokks Islands, þá var nýr maður tekinn inn i raðirnar þann 1. júni 1935, — Gunnar össurar- son, kominn vestan úr Kollsvik i Rauðasandshreppi með viðkomu i Dýrafirði. Það var réttum mán- uði fyrr, hinn 1. mai þetta sama ár, sem hægiara sósialdemó- kratar i Reykjavik þoldu ekki að heyra Halldór Laxness lesa sög- una um „Þórð gamla halta” og hrundu honum þvi ofan af sviðinu i miðjum lestri. Ekki vitum við hvort Gunnar össurarson var staddur á þeirri samkomu, en vel má það vera. Og það var lika þetta sama ár, 1935, sem Georgi Dimitroff gaf linuna frá Moskvu um samfylk- ingu gegn fasismanum i frægri ræðu á þingi Komintern. Vel má vera að. sú ræða hafi flýtt fyrir inngöngu Gunnars i KommUn- istaflokk íslands, en hún hreif hugi margra, ekki siður en vörn Dimitroffs við Leipzig-réttar- höldin tveimur árum fyrr. Sérhvert timaskeið lýtur sinum lögmálum, og árið 1935 þótti það ekki goðgá að hrópa eitt bolsivistiskt húrra fyrir komandi heimsbyltingu. Það húrrahróp gat jafnvel náð vestur i Kollsvik, og ómur byltingarsöngvanna þar sem þeir itölsku sungu „Bandiera rossa”, þeir frönsku „Carmagn- ole”, þeir þýsku „Der rote Wedding”, og hinir kinversku sitt rauða hergöngulag. Það voru seiðandi söngvar og timarnir al- þjóðlegir undir rauðum fánum. Og hér úti á Islandi „Kvað við uppreisnarlag” sungið fullum rómi. Til að skilja þann seið, sem lokkaði Gunnar össurarson, ung- an mann, inn i bröttugötu komm- < >> I1WMI Wikt h oyftiftf i&78 Jtmfwm i ftituMM tt Kini finli •« fili. ftnðnw Atn Mtti ntlrt lilmWlll ^llltl V(*4 *u )*uvi ttiulvn ffttfti ftvu I* iim nlin ii iimpiti ii fmlii. Vl» (Um ftuiuii fttmt^t |lui ««i Xfrti Vm: Jftakiitn Fi»« ftU JRifmiiy •««94 ^ - ttiUi lýtui V. ft. wÞ!T: íhtf »1 «K $íí»ííltíi,.*: gfiin ^unnarwin JflrfWKÍ: , JBirciiinp i« if«i: <2Sjérn*»on WrtllftVvWf WIFW U jL«.-ðiUiiin, t$mii TW|ifl«IW: 1 ^ ftuitiK iu miu s *Hsfú»»ort X 3rOTIR ^ X *IiUui«t«f»*i: ^uttnarvi << >> > imíiíki : J^ctUjntur forn&riU ingjann Gunnar, eru kristalveisl- ur þær, sem um árabil voru haldnar honum til heiöurs, enda taldist hann bæöi verndari þeirra og sameiningartákn. En svo bar til, aö eitt kvöld vor- um viö nokkur stödd f ungkarls- ibúö hans meö nokkrum gleö- skap. Þá varö sumum starsýnt á allan þann tékkneska kristal, sem Gunnar átti. En hann er vel kynntur og vinmargur I þvlsa landi. Kváöu þá tvær konur uppúr, aö gaman væri nú aö halda veislu meö öllum þessum kristalsglösum. Or því varö I fyrsta skipti allnokkru seinna, og var þá safnað á einn staö öllum þeim kristalvörum, sem aörir Tékkavinir áttu. Munu fá kon- ungsborö hafa skartaö göfugra búnaöi. Matur og vin i veislum þessum voru jafnan af Utvöldustu og illfá- anlegustu tegundum á hverjum Þaö gefur augaleiö, aö svona elskulegt tilstand er ekki marg- endurtekiB I tilefni af hvaöa mannisemer. . . _... Arm Bjornsson Óskapleg hraöferö er oröin á timanum; nú eru allir að veröa sjötugir og jafnvel áttræðir”, — sagði ágætiskona viö mig á dög- unum með trega i röddinni; — hún var orðin nokkuð við aldur. — Ég þakka þér, Gunnar snillingur össurarson, fyrir að hafa veriö á þeysingi I þessi 70 ár, þótt þú getir liklega litiö aö þvi gert. I mínum huga ertu óeigingirni og hjálpfýsi holdi klædd, og þaö þó nokkuö myndarlegu holdi og eftir þvi hraustu. Fundum okkar bar fyrst saman I Iönskólanum hans Helga Her- manns. Ég lék þar kennara, en bekkurinn læröi mest af þér, þvi aö þú kunnir allar tungur hafs og einkasmiöur og völundur, þegar þeir komust aö þvi aö þú varst ekki i húseigendafélaginu og brugöu skjótt viö og bættu úr skák. Ibúðin var vist fokheld, og þeir töpuöu engu á fyrirtækinu. Fávisum til fróöleiks skal þaö tekið fram að þú hefur allt frá unglingsárum veriö mjög vel vinnandi regiumaður, sem allir sóttust eftir. I kreppunni fyrir striö varstu togarasjómaður, en þeir töldust þá tekjuháir. Siöar vannstu hjá ýmsum, sem gátu borgað sæmilega vel unnin störf, en reglumanninum Gunnari varö ekki uppi fast mikiö af þessa heims gæöum. Þú hélst aö visu vinum og kunningjum stundum fagrar kristalsveislur, sem voru kenndar viö festar og brúökaup, en framhald á fyrirtækinu fórst jafnan fyrir aö þvi er ég best veit. Fjármál eru órannsakanleg eins • Þeir fengu margt að reyna ungu mennirnir, sem bárust úr sveitum og sjávarplássum lands- ins til höfuðborgarinnar meðan heimskreppan fyrir strið var i al- gleymingi. Atvinnuleysi og ör- birgð auðkenndu timann, en samt er enn sérstæöur ljómi yfir þessum árum, a.m.k. i augum þeirra, sem þá og siöar bundu trúss sitt við málstað sósialisma og róttækrar verkalýðshreyf- ingar. Það eru vonir þessara ára, trúin á nýtt jafnréttisþjóðfélag, — innan seilingar, sem ber þetta timabil uppi i sérstæðri sögulegri birtu. Vist kann okkur að virðast vonarbirta þessara ára um margt dálitið barnaleg nú, en þá var hún mannlegur veruleiki, heill og sannur. únistahreyfingarinnar, þá veröa menn að taka ofan gleraugu nú- timans, en islenskir sagnfræð- ingar skulda kynslóð Gunnars enn ærlega úttekt á straumum og galdri þessa fjarlæga, en þó um margt svo lifandi tima. Engin kynslóð hefur þolað stærri vonbrigði en sú, sem glaðast söng Bandiera rossa i heimskreppunni miðri, en sá einn missir mikið, sem hefur átt mikið, og öreigaæska kreppuár- anna átti mikla hamingju i vonum sinum. Gunnar össurarson verður sjö- tiu ára i dag. Hann hefur staðiö undir merkjum i stjórnmála- hreyfingu islenskra sósialista I nær hálfa öld, þolað öll él, en jafnan haldið sæmd sinni. A sinni löngu göngu hefur Gunnar veðrast dálitiö eins og fjallanúp- arnir vestur I Otvikum, en ber

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.