Þjóðviljinn - 01.07.1982, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 1. júll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
enn höfuðið hátt. Hann hefur
borið gæfu til aö endurskoöa
margt úr viðhorfum fyrri tima án
þess að kæfa hinn gamla eld, og
má nú kallast revolutioner revo-
lutionisti. Afrekaskrá Gunnars
össurarsonar verður ekki rakin
hér, en hann kom víða við sögu,
og þeir eru margir, sem eiga góð-
ar minningar um kynni af þessum
brattgenga Kollsvi'kingi svo
skemmtinn sem hann er, viðles-
inn og fjölfróður.
bað var sagt um langalangafa
Gunnars, monsieur Einar i
Kollsvik, að hann ætti sér bók þá,
sem kölluð var „Fornótt” af þeim
sem miðlungi vel kunnu danska
tungu. En Gisli Konráðsson segir
þetta hafa verið villurit, og nafn
þess verið „Jesus og Fornuften”.
Hvað sem um þau mál er þá hafði
Gunnar össurarson að minnsta
kosti meðsér heiman f rá Kollsvik
drjúgan skammt af þeirri „for-
nótt”, sem heldur mönnum frá
grillum. bess vegna hefur honum
allt til þessa gengið bærilega að
lifa á þeim háskalegu mörkum
þar sem mætast draumur og
veruleiki, en einmitt þar verða
flest mannleg stórmerki.
1 nær 40 ár dvaldi Gunnar i
Reykjavik með litlum hléum, en
þar kom að hann snéri aftur og
hvarf til átthaganna i Rauða-
sandshreppi. bar vildi hann taka
virkan þátt i baráttunni gegn eyð-
ingu byggðar, og hefur hin siðari
ár látið skammt stórra högga á
milli viðbyggingar yfir fólk og fé,
en smiðar hafa lengi verið at-
vinna Gunnars og er hann
meistari i iðninni. bar vestra
situr hann i dag að Asi i örlygs-
höfn.
Gunnar össurarson teiknaði
fyrir 18 árum glögga yfirlitsmynd
af skipan búða og annarra mann-
virkja i Kollsvikurveri og
geymist sú mynd i Arbók Barða-
strandarsýslu.
bótt Meinþröng sé fallin og
teinæringurinn Fönix komi ekki
oftar úr hákarlalegu,_ _þá gefst
þess enn kostur að sitja með
Gunnari össurarsyni á tóftar-
broti þar i verinu og horfa til hafs.
Slik stund er stórt þakkarefni.
Og þegar húrrahróp heimsbylt-
ingarinnar eru liðin hjá, og fátt
orðið um manninn i veröldinnij þá
heyrist máske ljóðað á fjörulalla
þar i sjávarklettunum. Fannst
mérégþekkiþar...
Heill þér Kollsvikingur.
Kjartan Ólafsson
Oft er mönnum þannig lýst að
ungir hafi þeir til margs verið vel
fallnir: vikingur, konungur,
biskup. Eöa þeir eru sagðir i hug
koma sé góðs manns getið.
begar Gunnari össurarsyni er
fagnaö sjötugum leitar á saman-
burður viö góða menn. Fyrst
kemur mér i hug Kristóíer.
Kristóler hét upphaflega aöeins
Ferus. Hann var kenndur við
starfa sinn, sá var aö lerja menn
yfir fljót mikiðeöa öllu heldur bar ■
hann þá á bakinu en rammur var
hann afls. Ferus er látinumál og
útleggst: sá sem ber eöa ierjar.
Nú kom á herðar Ferusi ein-
hverju sinni barn eitt litiö og
þyngdist mjög á ánni og lá Ferusi
við sligan. bá reyndist barniö
vera Kristur og mælti: „Undr-
astu eigi, þvi að nú barstu allar
syndir heimsins". Ferus hél siðan
Kristóferus, sá sem ber Krist, og
bar stöðugt pilagrima yfir ána.
Hans dagur er einnig i júli.
Gunnar össurarson minnir á
Kristófer þenna, hann er tröll að
burðum eins og allir vita sem séð
hafa hann smiða eða heyrl hann
kryfja mál til mergjar. beir
burðir likama og sálar helðu
sæmt konungi, biskupi eða vik-
ingahöíðingja. bessa buröi hefur
Gunnar notað til buröar, rétt eins
og Ferus lorðum, og hann bar það
sama: fólk, pilagrima yfir efans
móðu og vantrúarinnar, þá sem
liggurþvert um leiðina inn i Fyr-
irheitna landið, þjóðlélag sam-
hjálpar og réttlætis.
Hvort það land er strax á bakk-
anum hinumegin eöa liggur
lengra inná sléttunni eöa jafnvel
handan við fjöllin sjö, það er
annað mál. Ferjumaöurinn gerir
skyldu sina og ferjar þar sem
hann er staddur og enginn kemst
yfir án hans, eða færir fólki
þungar bækur yfir há fjöll. Svo
hemur réttlátur maöur burði sina
og skapgerð.
Margursá lengra en ella af þvi
að hann sat á öxlum Gunnars og
sumir komust ansi hátt. Jafnvel
er sagt aö sumir hafi grillt i
himinsins hliö. Ekkert hefðu þeir
komist hefðu herðar Gunnars
ekki veriö. En likast til voru þar
einnegin einhverjir gjálparalegir
i bland og syndirnar þvi talsverð-
ar sem Gunnar bar, en þar er ekki
við ferjumanninn að sakast.
Svo kemur mér i hug Steinar
undir Steinahliðum, sem hann
sneri heim að lokum. „Siðan
heldur Steinar bóndi áfram
einsog ekkert hefði i skorist að
leggja stein við stein i hina fornu
veggi...”
Er Gunnar stóð á sextugu hvarf
hann á vit æskubyggðar sinnar og
tók til að leggja stein viö stein hjá
fornvinum sinum og frændum i
Rauðasandshreppi, hús hér, fjós
þar. Varð hér sem fyrr að ekki
vann Gunnar til að efla eigin hag
heldur öðrum til blessunar. Sér
þess viða merki i ásýnd sveitar-
innar og búsetu og er gæfa hans
mikil.
Ég bið Gunnari allrar bless-
unar, megi hans enn lengi njóta.
Þór Vigfússon
Jón Baldur Þorbjörnsson skrifar frá Miinchen:
*
Undanfarna mánuöi
hefur ákveöin hreyfing
látið stööugt meira aö sér
kveða í löndum Vestur-
Evrópu og í Bandaríkj-
unum. Á siðustu timum
hafa angar hennar jafn-
vel náð að teygja sig
aðeins austar fyrir járn-
tjaldið. Hugsjónin að baki
þessarar hreyfingar
flæðir eins og bylgja yfir
hinn vestræna heim, en á
sér þó mestan hljóm-
grunn í hugum yngra
fólks. Hér er samt ekki
um að ræða nýtt tísku-
fyrirbæri, enga nýja gerð
af gallabuxum eða þess
háttar. Enda leggur fólk
ekki, svo mér sé kunnugt,
á sig að ferðast, jafnvel
ganga hundrað kilómetra
og safnast saman i
hundrað þúsunda tali
fyrir gallabuxur, alla
vega ekki vestan járn-
tjalds. Nei, þetta hugtak,
þessi hugsjón á ekkert
skylt við tísku — eða átti
að minnsta kosti ekki til
skamms tíma.
Lengi vel átti hugmyndafræði
þessarar hreyfingar ekki upp á
pallborðið hjá pólitikusum,
hverrar þjóðar sem þeir voru,
hvar i flokki sem þeir stóðu.
Lengst af vildu þeir sem minnst
af öllu þessu vita. Nú bregöur
hins vegar nýrra viö: Þegar út-
séö er um aö friöarhugsjónin,
baráttan fyrir friöi, er ekki
aöeins ný litil bóla, sem dafnar
um stund og springur svo, þegar
sýnt þykir aö friöarhreyfingin
sé ekki beinlinis bráðfeig, þá er
bara seglum hagrætt og söölaö 1
um. En þvi miöur aöeins i orði.
Stjórnmálaþróunin i Vestur-
Þýskalandi hefur ekki fariö
varhluta af þessu nýja, óvænta
og ófyrirsjáanlega innleggi i
baráttuna. Hingaö til hafa ráöa-
menn þjóöanna álitiö, aö orðið
„ráöamaður” þýddi aö þeir
mættu ráöskast aö vild meö
vilja fólks og gætu tekiö ákvarö-
anir aö eigin geöþótta varöandi
atriöi, sem snerta vigbúnaö,
jafnt sem önnur mál. Til
skamms tima var oröiö
„friöur” svo til óþekkt i máli
þessara manna. Núna eru viö-
horfin skyndilega breytt. Nú
oröiö sést ekki svo áróöursyfir-
lýsing frá v-þýskum stjórn-
málaflokkum að „fyrir friöinn”
eöa annaö i þeim dúr standi ekki
einhvers staðar. Stööugt er
hamraö á þvi aö þetta eöa hitt sé
gert fyrir friöinn (i þökk fólks-
ins): allt fer núna fram i nafni
friöarins.
Og hvert er svo framlag vald-
hafa til þess aö auka likurnar á
varanlegum friöi? Gott dæmi
um þaö mátti sjá á flokksþingi
v-þýsku sósialdemókratanna
(SPD) sem haldiö var i
MHnchen fyrir skömmu. Slag-
orö þingsins aö þessu sinni var
eftirfarandi: „Trygging at-
vinnu, trygging friöar.trygging
áframhaldandi frelsis”. Maöur
heföi ætlaö aö á þinginu yröu
einhverjar afgerandi ákvarö-
anir teknar i afvopnunarmálum
iþá átt að tryggja raunverulega
friöinn. Þvi án vopna, — ekkert
strið! Til þess aö þrýsta á eigin
flokksforystu i þessu sambandi,
stóöu ennfremur ungsósialistar
i Mflnchen fyrir almennri
friöárgöngu og útifundi,
tveimur dögum fyrir setningu
Misnotkun
hugtaks
þingsins. Þar sýndu yfir 50 þús-
und manns vilja sinn i verki.
Meöal þeirra sem héldu ræöu á
fundinum voru menn sem hafa
haft gott tækifæri til þess aö
fylgjast meö þróun hernaöar-
mála, meöal annarra fyrrver-
andi hershöföingi, sem sagöi sig
úr hernum vegna stefnu stjórn-
valda I vigbúnaöarkapphlaup-
inu, svo og gamalgróinn áhrifa-
maður i SPD sem sagöist ekki
þekkja flokkinn lengur fyrir
þann flokk sem hann haföi
gengiö i á unga aldri.
Fögur fyrirheit sem höföu
veriö gefin af framámönnum
SPD fyrir þingbyrjun, tóku i
raunveruleikanum á sig þá
mynd, aö Schmidt kanslari
hótaöi aö segja af sér ef ekki
yröi haldiö fast viö áform
stjórnarinnar um „Nato
Doppelbeschluss”. En þessi
hernaöarákvöröun, „Der Nató
Doppelbeschluss” kveöur á um
aö reynist afvopnunarviöræöur
viö Rússa, varöandi fækkun
SS-20 eldflauga sem beint er til
V-Evrópu, árangurslausar fram
til 1983, veröi hafist handa um :
að staösetja bandariskar miöl-
ungsdrægar kjarnorkueld-
flaugar i V-Þýskalandi sem gefa
kost á „svæöisbundnu kjarn-
orkustrföi”. En i millitiöinni
leggja Schmidt og félagar hans
sitt af mörkum til vigbúnaðar-
kapphlaupsins: meÖ samþykki
sinu fyrir aukningu „hetöbund-
inna” vopna i V-Þýskalandi.
Erhard Epper, helstu tals-
maður þess hluta SPD manna
sem vilja (kjarnorku-) vopna-
laust Þýskaland mátti hins
vegar prisa sig sælan fyrir aö
vera ekki sparkað úr flokksráö-
inu fyrir stefnu sina. Eins og
venjulega fékk þvi kansiarinn
sinum hugðarefnum framgengt
Til gamans má geta þess, aö
það eru ekki nema 20 ár liðin frá
þvi að þessí sami Helmut
Schmidt, þá sem ungur, fram-
sækinn þingmaöur, sagöi æösta
takmarkið i þýskum stjórn-
málum vera þaö aö halda vig-
búnaöi eins mikiö i skefjum og
hægt væri.
Nú er öldin greinilega önnur.
Getur það ef til vill veriö aö
sumar þjóöir Evrópu eigi oröiö
i einhverjum vandræöum meö
sjálfar sig eftir — svo vitaö sé
— lengsta friöartimabil i
evrópskri sögu? Fólk oröiö
þreytt á friöi!? Nærtækt dæmi,
þar sem ein af nágrannaþjóöum
okkar hefur aö undanförnu
veriö aö ná sér i andlitslyftingu
á kostnað mannslifa, viröist
renna stoöum undir þessa kenn-
ingu. Og hversu mikið meina
þýskir stjórnmálaflokkar i raun
og veru meö öllum sinum „fOr
den Frieden” (fyrir friöinn)
slagoröum?
En friöur, þetta orö, þetta
hugtak, sem hundruð þúsundir
manna hafa fórnaö tima og fé
fyrir, gengiö sig sárfætta fyrir i
anda hugsjónarinnar, þetta
hugtak sem fékk þvi áorkaö aö
meira en 300 þúsund manns
söfnuöust saman i Bonn 10.
október s.l. haust, — það er
núna aö veröa aö söluvöru.
Hvort sem máliö er aö selja
áhrifagjörnum almenningi bill-
egar stjórnmálastefnur, eöa
eitthvaö annaö, „friöur” er
lausnin. Hinni ungu Nicole
hlotnaöist léttilega sá vafasami
heiöur aö lenda i fyrsta sæti i
nýafstaöinni Evrópusöngva-
keppni, meö svolitiö af friði
(„Ein bisschen Frieden”) á
vörunum. Nú og ég man ekki
betur, en aö tsraelsmenn hafi
krækt i sama sæti fyrir
nokkrum árum út á svipað um-
fjöllunarefni. Þar hefur siöan
mátt sjá viljann i verki! baö
viröist sem sagt vera nóg aö
merkja hvaöa „súkkulaöi” sem
er meö nafni friöarins, þá er
markaöurinn þar meö tryggöur.
Stjórnarandstööitflokkarnir
v-þýsku, hinir hægrisinnuöu
CDU/CSU undir forsæti F.J.
Strauss, fyrrverandi kanslara-
efnis, hafa nú einnig uppgötvaö
þessa ódýru atkvæöasöfnunar-
leiö og láta sitt ekki eftir liggja i
„friöarbaráttunni”. Þvi heitir
þaö núna á áróöursspjöldum
þessara flokka: FYRIR FRIÐ-
INN. Og þar fyrir neöan stendur
iminna letri: „Viö og Amerika.
Sameiginleg áhugamál tengja
okkur vináttuböndum.” A
meöan svolitils vafa um tilgang
vigbúnaöarkapphlaupsins gætir
i rööum SPD manna, eru CDU/-
CSU menn meö þaö á hreinu
hvérnig tryggja skuli friöinn:
Taka til fyrirmyndar gengdar-
lausan f járaustur stóra bróöurs
i vestri til „varnarmála” og
fara i einu og öllu aö hans
óskum um að vtgbúast af kappi i
nafni Rússagrýlunnar. Treysta
betur áróöri nærsýnna nafla-
skoöara vestanhafs heldur en
eigin hyggjuviti. A þennan hátt
má væntanlega ná þvi eftirsótta
takmarki aö vopnabirgöir á
jöröinni nægi til þess að eyöa
öllum ibúum hennar 30 sinnum i
staö „aöeins” 22svar sinnum.
„Vio og Amerlka”! betta er i
fullu samræmi viö stórmann-
legan friöarvilja aöalleikarans i
Hvita húsinu. Stefna Reagans I
friöarmálum lýsti sér nýlega
hvaö best i hvatningu hans til
landa sinna, um aö þeir yröu aö
vera tilbúnir aö fórna fyrir friö-
inn. Og fórna hverju? Tlma?
Fé? Hluta allsnægtarlifsgæö-
anna til handa þeim sem minna
eða ekkert hafa, til þess aö
lægja óánægjuraddir meöal
fátækra þjóöa, eöa reyna ein-
faldlega aö minnka atvinnuleysi
heima fyrir? Nei, ekkert af
þessu. Fólk á aö vera tilbúiö aö
fórna ööru og meira fyrir friö-
inn: fórna lifinu. baö er aö
segja, ekki hann sjálfur auö-
vitaö, heldur menn i blóma lifs
sins. Ungir menn, dubbaöir upp
i hergalla, eiga aö vera tilbúnir
að berjast, aö drepa og vera
sjálfir drepnir. Feður, mæöur,
systur, bræöur, — allir eiga aö
vera tilbúnir aö sjá af og fórna
sinum nánustu. Allt i nafni
friöarins! Svona andsk... af-
dönkuö er nú kúrekarómantikin
i Hvita húsinu oröin.
Afstööu minni til friöarpóli-
tikur þeirra frændanna Stauss
og Reagans veröur vart betur
lýst en með þessum fleygu
oröum sem bandariskur her-
maður i Viet-Nam lét hafa eftir
sér: „Tofightfor peaceis like to
fuck for virginity”.
Fram til þessa hefur mér
veriö mjög óljúft aö gangast
undir merki nokkurs málstaöar,
aö stilla mér nokkurs staöar i
þann flokk, félag eöa hóp
manna, sem getur gert það aö
verkum að ég þurfi aö taka upp
hanskann fyrir ákveöinn mál-
staö i mótsögn viö mina eigin
sannfæringu. Eiga þannig á
hættu aö tapa hluta sjálfstæöis
mins. En núna, meöan ráöa-
menn flestra þjóöa gera svo lítiö
sem raun ber vitni til þess að
leggja varanlegum friöi liö, á
meöan ofbeldi er rikjandi
þátturinn I heimsviðburðunum,
þá hlýt ég aö ganga meö merki i
barminum, sem er meö mynd af
litilli hvitri dúfu á bláum
grunni.
Mönchen, i júni.
Jón Baldur Þorbjörnsson
V.