Þjóðviljinn - 01.07.1982, Page 11
Fimmtudagur 1. jiíll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Þ
íþróttir g) íþróttiríg
HM í dag:
Koma
N-frar
enn á
óvart?
önnur umferöin í UrslitariBlum
heimsmeistarakeppninnar i
knattspymu, sem nú stendur yfir
á Spáni,hefst i dag. í A-ri&li leika
Sovétrikin og Belgía en þessar
þjóöir eru meö Pólverjum i riöli.
Belgar töpuöu stdrt fyrir Ptílverj-
um á mánudag, 3:0, og eiga nán-
astenga möguleika áaö komast i
undanúrslitin. Til þess þurfa þeir
aö sigra meö a.m.k. þriggja
marka mun i dag. Baráttan
stendur þvi aö öllum likindum á
milli Sovétmanna og Pólverja en
þessar grannþjóöir mætast á
sunnudag.
Hinn leikurinn er á milli Norö-
ur-lra og Austurrikismanna i D-
riöli. Austurrikismenn töpuöu 1:0
fyrir Frökkum á mánudag og
veröa þvi aö sigra I dag til aö eiga
möguleika. Noröur-lrar hafa
komiö mjög á óvart I keppn-
inni til þessa og voru siöan mjög
heppnir, lentu I léttasta úrslita-
riölinum en þeir mæta Frökkum á
sunnudag. Frakkarnir eru óneit-
anlega sigurstranglegastir I D-
riöli.
—VS
ERLINGUR KRISTJANSSON, landsliösmaöurinn undir 21 árs úr KA, lircinsar frá marki ileiknum viö Vlking i gærkvöldi. Mynd: eik
1. deild...l. deild...l. deild...l. deild...l. deild...
1. defld...l. deild...l. deild
íslandsmeistarar Vík-
Góðir
gestir á
Meistara-
móti Aust-
urlands
Þaö veröa margir frægir kapp-
ar sem taka þátt i' Meistaramóti
Austurlands, i frjálsum Iþróttum
aö Eiöum á sunnudaginn, kemur
4. jilli. Þar mætir til leiks flest
besta frjálsiþróttafólk fjórö-
ungsins ög"’má þar nefna Unnar
Vilhjálmsson, Stefán Friöleifs-
son, Egil Eiösson og Guömund
Skúlason. Auk þeirra keppa sem
gestir þeir Oddur Sigurösson
spretthlaupari, Einar Vilhjálms-
son spjótkastari og Þorvaldur
Þórsson grindahlaupari. Þá er
möguleiki á aö tveir enn bætist i
þann hóp, langhlauparinn Gunnar
Páll Jóakimsson og Kári Jónsson
frá Selfossi, en hann hefur náö
góöum árangri I langstökki og
þristökki.
Eins og áöur sagöi, fer mótiö
fram aö Eiöum á sunnudaginn
kemur og hefst kl. 10 um morgun-
inn.
—VS
Ekkert mark
fyrir austan
Austfjaröaliöin, Einherji frá
Vopnafiröi og Þróttur frá Nes-
kaupstaö, léku i 2. deild tslands-
mótsins i knattspyrnu i gærkvöldi
á Vopnafiröi. Markalaust jafn-
tefli varö niöurstaöan og Þróttur
er þvi áfram i 8. sæti meö 5 stig,
Einherji hefur 4 en Skallagrimur
er i neösta sæti 2. deildar meö 3
stig. -
Leiknir og Valur léku i F-riöli 4.
deildar á Fáskrúösfiröi og varö
jafntefli, 2-2, eftir aö Leiknis-
menn höföu haft forystu i hálfleik,
2-0.
— VS
ings komnir á toppmn
Blikar tapa enn og Fram náði báðum stlgunum á Isafirði
tBÍ-Fram 0-2
Þaö hallar enn undan fæti hjá
tsfiröingum og I gærkvöldi töpuöu
þeir fyrir Fram i þýöingarmikl-
um fallbaráttuleik fyrir vestan.
Leikurinn var ágætlega leikinn,
jafn og mikil barátta. Fram náöi
forystunni á 41. min. Guömundur
Torfason lék á tvo Isfiröinga og
sendi fyrir markiö á Hafþór
Sveinjónsson sem skoraöi meö
laglegaskoti frá vitateig.
tsfiröingar stíttu mjög i sig
veCtriö i siöari hálfleik og press-
uöu talsvert á Frammarkiö. Þaö
gekk ekki aö skora hjá heima-
mönnum en á 85. min. tryggöu
Framarar sér sigurinn. Guö-
mundur Torfason fékk knöttinn
viö miöju, óö upp aö markinu og
skoraöi meö hörkuskot, 0-2 og tvö
dýrmæt stig voru I höfn hjá
Fram.
Guömundur Torfason Iék mjög
vel ogstóö upp úr hjá Fram. Eng-
inn skaraöi framilr ijöfnu liöi ts-
firöinga.
Breiðablik-Valur 0-1
Valsmenn kom u mjög ákveðnir
tilleiks I Kópavoginum og strax á
6. min. skoraöi Guömundur Þor-
bjömsson mark sem var dæmt af
vegna rangstööu. Löglegt mark
kom hins vegar hjá Valsmönnum
á 20. min. Guömundur Þorbjörns-
son tók hornspyrnu og upp úr
henni fékk Ingi Björn Albertsson
knöttinn og skoraði laglega.
Skömmu siöar bjargaöi Olafur
Bjömsson á li'nu hjá Breiðabliki
eftir skot frá Njáli Eiössyni.
1 siðari hálfleik hresstust Blik-
ar nokkuð eftir dapran fyrri
hluta. Valsmenn áttu þó tvö góð
skot, Ingi Björn og Þorgrimur
Þráinsson, en Guömundur As-
geirsson varöi vel I bæöi skiptin.
Helgi Bentsson fékk besta færi
Blikanna á 77. min. en þá björg-
uöu Valsmenn á linu eftir skot
hans.Seint ileiknum meiddistól-
afur Björnsson hjá Breiðabliki og
verður tæplega meö i næsta leik
l.defld kvenna...l. defld kvenna...
Blikastúlkur með
sex mörk á Skaga
Breiðablik hélt áfram sigur-
göngu sinni I 1. deild kvenna á is-
landsmótinu i knattspyrnu I gær-
kvöldi. Þá léku þær á Akranesi
gegn ÍA og unnu stórsigur, 6-0.
Asta B. Gunnlaugsdóttir skor-
aöi fyrsta mark leiksins fyrir
Breiöablik á 7. min. og þegar
flautaö var til leikhlés haföi
knötturinn hafnaö fjórum sinnum
i netinu hjá Skagastúlkunum.
Blikastfllkurnar bættu siöan við
tveimur mörkum i siöari hálf-
leik.
Asta B. skoraöi 3 markanna og
hefur þvi skoraö 7 mörk i fyrstu
fjórum leikjunum. Bryndis Ein-
arsdóttir 2 og Rósa Valdimars-
dóttir skoruðu hin mörkin.
Staöan I 1. deild kvenna:
Breiöablik......4 4 0 0 16-2 8
Valur ...........3 2 1 0 4-1 5
1A...............4 2 0 2 7-8 4
KR..............3 111 4-4 3
vikingur.........3 0 0 3 2-8 0
FH...............3 0 0 3 0-10 0
— MM
og félagi hans, Omar Rafnsson
varð einnig fyrir meiöslum.öndir
lokin átti Jóhann Grétarsson tvö
góð skot að Valsmarkinu, þaö
fyrra varöi Brynjar Guömunds-
son vel en þaösiöara fór rétt yfir.
Ólafur Björnsson var besti
maður Breiöabliks og án hans
gæti Kópavogsliöiö átt i erfiöleik-
um á næstunni. Fallbarátta blasir
viö ef svo heldur fram sem horfir,
nokkuö sem fæstir áttu von á i
upphafi móts. Helgi Bentsson átti
ágætá spretti en hvarf þess á
milli. Guömundur Þorbjörnsson
var bestur i jöfnu og ákveönu
Valsliöi oghefur endurkoma hans
styrkt liðiö verulega.
Vikingar unnu nokkuö öruggan
sigur á KA á Laugardalsvellinum
i gærkvöld — 2-1. Illa viöraði til
knattspyrnu i gærkvöld, veöur
heldur kalt og vindur napur. Hinir
fáu áhorfendur fengu heldur litið
fyrir aurana sina þvl leikurinn
var heldur leiöinlegur allan tim-
ann, og litið sást af góöri knatt-
spyrnu. Vlkingar léku heldur bet-
ur og einstaka sinnum brá fyrir
góöum samleik af þeirra hálfu, en
þvi miöur veröur ekki hiö sama
sagt um KA-menn.
Eina mark fyrri hálfleiks skor-
aöi Heimir Karlsson meö hörku-
skoti frá vitateigslinu. Átti Aðal-
steinn markvöröur ekki minnstu
möguleika á að verja skotið.
Markiö kom er u.þ.b. 3 min. voru
til loka hálfleiksins.
Annað mark Vikinga má e.t.v.
skrifa á Aðalstein markvörö KA
sem annars stóö sig vei i leiknum,
en hann missti frá sér skot Heim-
is Karlssonar til nafna sins Aöal-
steinssonar, sem var ekki i vand-
ræöum meö aö renna knettinum i
netið af stuttu færi. Mark þetta
kom á 12. min. siðari hálfleiks.
9. minútum siöar náöu KA-
menn aö minnka muninn 12-1 meö
góöu skoti ómars örlygssonar
rétt innan vitateigs.
KA-menn hresstust aöeins viö
markið en sóknartilraunir þeirra
voru máttlausar og þvi fóru Vik-
ingar meö öruggan sigur af
hólmi.
Enginn einn leikmaöur skaraöi
fram úr nema ef vera skyldi Aö-
alsteinn Aöalsteinsson úr Viking,
en þar fer mikiö efni.
Villi Þór dæmdi leikinn, og átti
hann heldur rólegan dag.
Leik IBV og IA i Vestmanna-
eyjum var frestaö þar sem Akur-
nesingar komust ekki til leiks
vegna veöurs.
Staðan i 1. deild:
Vikingur
IBV.....
KR......
Valur ...
IA.....
KA......
IBK.....
Breiðabl
Fram ...
1B1 ....
.8 4 3 1 12-8 11
.7412 10-6 9
.8 2 5 1 5-4 9
.9 4 1 4 8-10 9
8 3 2 3 8-6 8
.9 2 4 3 8-9 8
.8 3 2 3 5-7 8
.9 3 2 4 11-14 8
.8 2 3 3 8-9 7
.8215 10-12 5
Enn sem fyrr er taflan birt meö
fyrirvara vegna kærumála i garö
Valsmanna en þeir tapa senni-
lega fjórum stigum eins og fram
hefur komið.
— vs.
Tap gegn j
Sovét ;
tslcnska landsliðið i hand-
knattleik tapaði fyrir heims-
meisturum Sovétmanna
27—18 i gærkvöldi i alþjóð-
lega handknattleiksmótinu
sem nú stendur yfir I Júgó-
slaviu. I hálfleik var staðan
13—8 Sovét i hag. Kristján
Arason var markahæstur I
islenska liðinu, skoraði 4
mörk. island mætir Sviss-
lendingum I kvöld.
j^Íendi
'iss- I
vs 1