Þjóðviljinn - 01.07.1982, Síða 13

Þjóðviljinn - 01.07.1982, Síða 13
Fimmtudagur 1. júlí 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Geðveiki morðinginn (Lady, Stay Dead) Æsispennandi ný ensk saka- málamynd i litum um geö- veikan moröingja. Myndin hlaut fyrstu verölaun á alþjóöa visindaskáldskaparog visindafantasiu hátiöinni i Róm 1981. Einnig var hún val- in sem besta hryllingsmyndin i Englandi innan mánaöar frá þvi aö hún var frumsýnd. Leikstjóri: Terry Bourke. Aöalhlutverk: Chard Hay- ward, Louise Howitt, Der- borah Coulls. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Bönnuöinnan 16ára. Ofsaspennandi glæný banda- riskspennumynd frá 20th Cen- tury Fox, gerö eftir sam- nefndri metsölubók Robert Littell. ViÖvaningurinn á ekkert er- indi i heim atvinnumanna, en ef heppnin er meö, getur hann oröiö allra manna hættuleg- astur, þvi hann fer ekki eftir neinum reglum og er alveg ó- útreiknanlegur. Aöalhlutverk: John Savage — Christopher Plummer — Marthe Keller — Arthur Hill. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villigeltirnir Bráöskemmtileg og llfleg ný bandarisk litmynd, um ófyrir- leitna mótorhjólagæja, og röska skólastráka meö Patti D’Arbanville, Michael Biehen, Tony Rosato lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Al iSTURBÆJARRifl //Hasarmynd árslns'' Villti Max — stríðsmaður veganna Otrúlega spennandi og vel gerö, ný, áströlsk kvikmynd i litum og Cinemascope. Myndin var frumsýnd i Bandarikjunum og Englandi i mai sl. og hefur fengiö geysi- mikla aösókn og lof gagnrýn- enda og er talin veröa ,,Hasar- mynd ársins”. Aöalhlutverk: Mel Gibson. Dolby-stereo. Isl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. SPENNUM ! BELTIN ... alltaf ||UMFERÐAR „Flatfótur" i Egypta- landi Hörskupennandi og spreng- hlægileg ný litmynd um lög- reglukappann „Flatfót” i nýj- um ævintýrum i Egypta- landi.meö hinum frábæra Bud Spencer Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 i svælu og reyk Sprenghlægileg grinmynd i litum og Panavision meö hin- um afar vinsælu grinleikurum TOMMY CHONG og CHEECH MARIN íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Lola Hin frábæra litmynd, um Lolu „drottningu næturinnar”, ein af síöustu myndum meistara Rainer Werner Fassbinder meö Barbara Sukowa, Armin Muller, Stahl. tslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.15 Flesh Gordon AN 0UTRAGE0US PAR0DY OF YESTERYEARS' SUPER HER0ES! NOTTO BE CONFUSED WITH THE ORICINAL “FIASH CORDON' :olor R Hin fræga háömynd um myndasöguhetjuna Hvell Geira, bráöfjörug og djörf meö Jason Williams — Susanne Fields. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. IAUQABÁ9 Sfmi 11475 Billy the Kid Bandariskur vestri meö Jam- es Coburn og Kris Kristoffer- son. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára Meistaraþjófurinn Arsene Lupin (Lupin III) Spennandi og bráöskemmtileg japönsk teiknimynd gerö i „hasar-blaöastil.” Myndin er meö ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 7 Ný mynd gerö eftir frægusi og djörfustu ,,sýningu” sem leyfö hefur veriö i London og viöar. Aöalhlutverkin eru framkvæmd af stúlkunum á Revuebar, módelum úr blöö- unum Men Only, Club og Es- cort Magazine. Hljómlist eftir Steve Gray. Leikstjóri: Brian Smedley. Myndin er tekin og sýnd I 4 rása Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö yngri en 16 ára. í strætinu Ný bandarisk mynd um fólk sem lent hefur i greipum Bakkusar og eina markmiöiö er aö berjast fyrir næstu flösku. Mynd sem vekur unga sem aldna til umhugsunar. Islenskur texti. Sýnd kl. 7 TÓNABÍÓ I greipum óttans (//Terror eyes/y) Frábær spennumynd l anaa Hitchcock, þar sem leikstjór- inn heldur áhorfendum I spennu frá upphafi til enda. Leikstjóri: Kenneth Hughes Aöalhlutverk: Leonard Mann, Rachel Ward tslenskur texti BönnuÖ börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Arásarsveitir (Attack Force Z) Hörkuspennandi striösmynd um árásarferöir sjálfboöaliöa úr herjum bandamanna i seinni heimsstyrjöldinni. Aöalhiutverk: John Phillip Law, Mel Gibson Leikstjóri: Tim Burstal Sýnd kl.9,10 og 11,10 Bönnuö innan 12 ára. Ránið á týndu örkinni (Raiders of the lost Ark) Fimmföid óskarsveröiauna- mynd. Mynd sem má sjá aftur og aftur. Sýnd kl. 7 Bönnuö innan 12 ára. Ath. Sýningar kl.5 á virkum dögum falla niöur i júlimán- uöi. hSaepm Simi 7 89 00 . Frumsýnir óskarsverölaunamyndina Ameriskur varúlf ur i London <An American Werewolf in London) 1\ ! WEHEWOLF in [pnDOtJ L>aö má meö sanni segja aö þetta er mynd i algjörum sér- flokki.enda geröi John Landis þessa mynd, en hann geröi grinmyndina Kentucky fried, Delta klíkan, og Blues Brotb- ers. Einnig átti hann mikiö i handritinu aö James Bond myndinni The spy who loved me.Myndin iékk Oskarsverö- launiyrirlöröun imarss.l. Aöalhlutverk: David Nauth- tou, Jemiy Agutter Griffin Dunne. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Einnig frumsýning á úrvals- myndinni: Jaróbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi þaö og sannaöi i myndinni THE CHAMP og sýnir þaö einnig i þessari mynd aö hann er fremsta barnastjarna á hvita tjaldinu i dag. Þetta er mynd sem öll fjöl- skyldan man eftir. Aöalhlutverk. WUIiam Hold- en, Ricky Schroder, Jack Thompson. Sýnd kl.5, 7 og 9. Patrick Patrick er 24 ára coma-sjúk- lingur sem býr yfir miklum dulrænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verölauna á kvikmyndahátiöinni i Asiu. Leikstjóri: Richard Franklin. Aöalhlutverk: Robert Helpmann, Susan Penhaligon Rod Mullinar Sýnd kl.ll Kelly sá besti (Maöurinn úr Enter the Drag- on er kominn aftur) — fUftfly HOef „ m KELLY 0£mm t>eir sem sáu I klóm drekans þurfa lika aÖ sjá þessa. Hressileg karate-slagsmála- mynd meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk Jim Kelly (Enter the Dragon), Harold Sakata (Goldfinger), Georg Lazenby. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl.5, 7, 9 og 11 Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) Sérstaklega skemmtileg og spennandi western grinmynd meö Trinity bolanum Bud Spencersem er i essinu sinu i þessari mynd. Aöalhlutverk: Bud Spencer Jack Palance Sýnd kl.3, 5, 7 og 11.20 Fram í sviðsi|ósið (Being There) r.i (4. mánuöur) sýnd kl. 9. apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apóteka i Reykjavík vik- una 25.-1. júli Apótek Austur- hæjar og LvfjabúÖ Breiöholts Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótck og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögreglan Reykjavik..... simi 1 11 66 Kópavogur..... simi 4 12 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 66 Hafnarfj....... simi5 1l66 Garöabær ...... simi5 1166 Slökkviliöog sjúkrabílar: Reykjavik..... simi 1 11 00 Kópavogur .....-simi 1 11 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 00 Hafnarfj....... simiSUOO Garöabær ...... simi5 1100 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Harnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomnlagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspítalinn: Alla daga ki. 15.00—16.00 oe 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn, slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Sfmabilanir: i Reykjavík, Kopdvogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. tilkynningar U11VISTARFERÐIR Útivistarferðir Helgarferöir 2.-4.7. a) llelgafelissveit Ljósufjöll Gullborgarhellar-Hitardalur. Fjöll eöa láglendi eftir vali. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Gist i húsi. b) Ilreöavatn-Hítardalur bak- pokaferö. Fararstjóri: Leifur Leopoldsson. Göngutjöld ferðir SIMAR 11798 OG 19533. Helgarferöir — 2.—4. júli: 1. kl. 20.00 Veiöivötn — Snjó- alda. Gist i húsi 2. kl. 20.00 Þórsmörk. Gist i húsi 3. kl. 20.00 Hveravellir. Gist i húsi. Farmiöasala og allar upp- lýsingar á skrifstofunni. Oldu- götu 3. Sumarley fisferöir: 1. 3.—10. júli (8 dagar): Horn- vik — Hornstrandir. Dvaliö i tjöldum i Hornvik. 2. 2.—10. júli (9 dagar): Reykjafjöröur — Hornvik. Gönguferö meö allan viölegu- útbúnaö. 3. 3.—10. júli: Aöalvik. Dvaliö i tjöldum i Aöalvik. minningarkort 4. 3.—10. júli (8 dagar): Aöal- vik — Hornvik. FariÖ á land viö Sæból i Aöalvik. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 5. 9,—15. júli: (7dagar): Esju- fjöll — Breiöamerkurjökull. Gist i húsum. 6. 9.—14. júli (6dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö (m/svefnpoka og mat) gist i húsum. 7. 9,—18. júli (10 dagar): Noröausturland — Austfiröir. Gist i húsum. 8.16.—23. júli (8dagar): Lóns- öræfi. 9. 16.—21. júli (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. 10. 16.—21. júli (6 dagar): Hvitarnes — Þverbrekkna- múli — Hveravellir. Göngu- ferö meö útbúnaö. Gist i húsum. VeljiÖ sumarleyfisferö hjá Feröafélagi lslands, f jölbreytt feröaúrval. Feröafélag lslands Minningarspjöld LlknarsjóÖs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar. Helga Angantýs- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. ulvarp 7.00 Y'eöurlregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskra. Moigunoiö: Böövar Páls- son talar. 8.15 Veöuríregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunslund barnanna: ..llalla" eftir Guörúnu Kristinu Magnúsdóttur Höfundur les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- lregnir. 10.30 Morgunlónleikara. Atröi úróperum eftir Tsjaikovsky og Bizet. b. Þætlir og stutt verk eftir Mozart, Elgar og Vivaldi. 11.00 Verslun og viöskipti Umsjón: lngvi Hrain Jóns- son 11.15 Létt lónlist Ethel Merman ogl.I syngja lög eftir Irving Berlin/Danny Kay syngur nokkur lög og Phil Tate og hijómsveit leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frcttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 llljóö úr horni Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 ..Laufhlaö eftir Nostra" eftir J.R.R. Tolkicn Asgeir R. Helgason les lyrri hluta þyöingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tonleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikara. Aka- demiski forleikurinn op. 80 eftir Brahms. Operuhljóm- sveitin i Paris leikur: Pierre Dervaux sljórnar. b. Siníónia nr. 5 i e-moll op. 64 eítir Tsjaikovsky. Filharm- oniuhljómsveitin i Berlin leikur: Herberl von Karajan stj. IU.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Daglegt mái Olaiur Oddsson sér um þáltinn. 19.40 A vettvangi 20.05 II a mrahliöarkórinn syngur islensk lög Þor- geröur lngóllsdóttir stj. 20.30 Lcikril: „Tónaspil” eftir Pcler Sliaffer Þýöandi: Kristin Magnús. Leikstjóri: Herdis Þorvaldsdóttir. Leikendur: Arni Blandon, Bjarni Ingvarsson og Tinna Gunnlaugsdótlir. 21.35 „Vöruflutningalest 480 kilómctra löng”Séra Vigiús Þór Arnason á Sigluíiröi ílytur synoduserindi. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Ekki af hrauöi eiuu saman" Jón R. Hjálmars- son ræöir viö Emil Asgeirs- son i Gröl i Hrunamanna- hreppi um búskap, leiklist og söfnun muna og minja. 23.00 Kvöldnólur Jón örn Marinósson kynnir tóniist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ef pabbi og manna gefa ekki borgað reikningana, þá þurfa þau kannski að selja tvö okkar. gengið Kanadadollar . SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA Ferö.gj. 11.430 11.462 12.6082 19.729 19.784 21.7624 8.826 8.851 9.7361 1.3364 1.3402 1.4743 . 1.8198 1.8249 2.0074 , 1.8611 1.8663 2.0530 . 2.4028 2.4095 2.6505 . 1.6647 1.6694 1.8364 . 0.2424 0.2431 0.2675 5.3985 5.4136 5.9550 4.1779 4.1896 4.6086 4.6302 5.0933 . 0.00820 0.00822 0.0091 . 0.6552 0.6570 0.7227 . 0.1363 0.1367 0.1504 . 0.1020 0.1023 0.1126 . 0.04447 0.04459 0.0491 .15.913 15.958 17.5538 12.4017 12.4364 13.6801

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.