Þjóðviljinn - 22.07.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. júlí 1982
Sumarierð
Alþýðubandalagsins á Austurlandi 24. og
25. júli 1982
að Eyjabökkum
og Snæfelli
Ferðaáætlun:
Farið veröur frá Neskaupstað á laugardagsmorgun 24.
júli kl.8.30. Viðkoma á Eskifirði og Reyðarfirði. Þar slást
þátttakendur af Suðurfjörðunum i hópinn. Brottför frá
Egilsstöðum um kl.10.30. Hádegisnesti snætt á Hallorms-
staö.
Gist i Snæfellsskála (i svefnpokum). Gengið á fjallið.
Skoðunarferð um Eyjabakka og umhverfis Snæfell.
Heimkoma seinnipart sunnudags.
Nauðsynlegur útbúnaður:
Nesti og nýir skór, hlýr göngufatnaður, svefnpoki og
ferðaskap.
Þátttökugjald áætlað 300 kr. fyrir fullorna en 100 kr.
fyrir börn.
Þátttaka tilkynnist til:
Einars Más Sigurðarsonar, Neskaupstað s. 7625
Sveins Jónssonar, Egilsstöðum s.1622
Kjördæmisráð AH
Austurlandi
Radarinn
Framhald af 1. siðu
þarna vera einhver rigur á
milliráðuneyta.
Flugmenn reiðir
Flugmaður sem Þjóðviljinn
ræddi við i gær sagði miklar likur
benda til þess að hægt hefði verið
að afstýra flugslysinu ef þessi
radar hefði verið mannaður. „Við
flugmenn höfum lengi kvartað
undan þessu og bent á þá hættu
sem stafar af þvi að hafa radar-
inn ekki mannaðan. Þetta er nær
einsdæmi i heiminum að ekki
skuli vera radar sem þessi i notk-
un. Við leggjum geysimikla
áherslu á að þessi radar komist i
gang og viljum allt gera til þess.
Hér er um mikið öryggismál að
ræða". Þegar Þjóðviljinn hafði
samband við flugumferðarstjórn-
ina á Keflavikurflugvelli tókst
ekki að fá neinar skýringar á þvi
hvers vegna neitað hefði verið að
vinna með flugumferðarstjórum
fráReykjavik.
Fyrir nokkru skipaði Flugráð
nefnd sem m.a. hefur það með
höndum að leysa þetta mál. Sam-
staða er i nefndinni um að senda
tvo menn frá Reykjavik til Kefla-
vikurflugvallar til að vinna á rad-
arnum. En Keflavikurflugvöllur
heyrir undir utanrikisráðuneytið
og þvi hefur Flugmálastjóri skrif-
að samgönguráðuneytinu bréf
þar sem óskað er eftir yfirlýsingu
frá utanrikisráðuneytinu um
valdsvið sitt á Keflavikurflug-
velli. Ekki tókst að fá upplýsingar
um það i gær hvað þessu bréfi liði.
—kjv.
auðveldumVIÐ^™^
^ZZ
Inn við Hitarvatn, Foxufell nær.tjaldbrekka innst..
Sumarferð
Alþýðubandalagsins á
Norðurlandi-vestra 7.-8. ágúst 1982
Snæf ellsness og Hítardalur
Lagt verður af stað á laugardagsmorgni frá Varmahlið i
Skagafirði og ekið um Laxárdalsheiði vestur i Hitardal.
Tjaldað verður að Hitarhólmi i túnfætinum hjá Birni
Hitdælakappaog slðan gengið upp á hólminn en þaðan er
gott útsýni yíir dalinn og vatnið. Að þvi búnu verður efnt
til kvöldvöku við varðeld.
Á sunnudag verður ekið um Snæfellsnes eftir þvi sem
timi leyfir og ekið heim aftur gegnum Borgarnes.
Þátttaka tilkynnist eftirtöldum, sem jafnframt veita
nánari upplýsingar:
Ester Bjarnadóttir, Hvammstanga
Sturla Þórðarson, Blönduósi
EðvarðHallgrimsson, Skagaströnd
Hallveig Thorlacius, Varmahlið
Ingibjörg Hafstað, Vik, Skagafirði
Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sauðárkróki S. 95- 5289
Einar Albertsson, Siglufirði S. 96-71614 og 71616
S. 95-1435
S. 95-4356 og 4357
S. 95-4685
S. 95-6128
S. 95-5531
Þátttaka er öllum heimil.
Undirbúningsnefnd
Sumarferd Alþýdubandalagsins í Reykjavík er á laugardag
Sumarferð að Hagavatni
Farið veröur í hina árlegu
sumarferð Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík laug-
ardaginn 24. júlí. Að
þessu sinni verður farið
upp að Hagavatni með
viðkomu á ýmsum fal-
legum og sögufrægum
stöðum á suðurlandi.
Lagt verður af stað frá
Umferðamiðstöðinni kl.
8,30 en menn eru beðnir
að mæta ekki síðar en 15
minútum fyrr.
Að vanda verða valin-
kunnir leiðsögumenn í
hverjum bíl s.s. Adda
Bára Sigf úsdóttir, Páll
Bergþórsson, Gunn-
laugur Ástgeirsson, Árni
Björnsson, Tryggvi
Sigurbjarnarson, Jón
Hnefill Aðalsteinsson,
Eysteinn Þorvaldsson og
Vésteinn Olason.
Ræðu dagsins flytur
Svava Jakobsdóttir rit-
höfundur og fyrrv. al-
þingismaður.
Skráning farþega og sala
f arseðla er að Grettisgötu
3, sími 17500.
Þar er opið frá
kl. 9-19 í dag
og á föstudag.
Verðer kr. 200 fyrir full-
orðna og kr. 100 fyrir
börn að 12 ára aldri og þá
sem ekki hafa aðrar
tekjur en bætur almanna-
trygginga.
Skráið ykkur strax — það
auðveldar allan undir-
búning. Farmiða þarf að
vitja á skrifstofu Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavík
i siðasta lagi á föstudag.
Ferðanef nd ABR
Ilvitá hjá Brúarhlöðum
<S>^A
Svava
Adda Bára ' Arni
K.ysteinn Gunnlaugur
Tr.vggvi
Vésteinn
«£5**
Sumarferd Alþýdubandalagsins í Reykjavík er á laugardag