Þjóðviljinn - 05.08.1982, Side 2

Þjóðviljinn - 05.08.1982, Side 2
2 SIPA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. ágúst 1982 viðtalið Rætt við Svein Sæmundsson, vegna breytinga á kynningarstarf- semi Flugleiða: Búinn að vera blaða- fulltrúi 1 25 ár Nokkrar breytingar hafa farið fram á kynningarstarfsemi Flugleiöa nýverið. Mun Sveinn Sæmundsson, sem hefur gegnt starfi blaðafulltrúa um áraraðir taka viö störfum viðvikjandi er- lendum samskiptum félagsins, málum varðandi IATA, alþjóða samtökum flugfélaganna, um- boðssamninga flugfélaga og rit- stjórn starfsmannablaðs félags- ins, en ólafur Stephensen aug- lýsingar/almenningstengsl, tekur aö sér aö sjá um almenn- ings- og fjölmiðlatengsl fyrir Flugleiðir hf. t tilefni þessara breytinga átti tföindamaður 2. siðu stutt viðtal viö Svein Sæ- mundsson. — Segðu mér fyrst Sveinn, hvenær byrjaðir þú sem blaða- fulltrúi? — Ég byrjaði árið 1957 hjá Flugfélagi Islands og á þvi 25 ára starfsafmæli sem blaðafull- trúi á þessu ári. Þetta er nú orð- inn ansi langur timi i þessu eril- Sveinn Sæmundsson hefur sinnt ýmsum störfum sem blaðafulltrúi i gegnum árin. Hann er lengst til hægri á myndinni. sama starfi, enda er maður orö- inn gráhæröur. — Þú starfaðir sem blaða- maður áður en þú fórst út i blaðafulltrúastarfið, var það ekki? — Jú, ég var blaöamaður hjá Timanum og siöar Alþýðublaö- inu i nokkur ár. Ég gerði mér það til gamans fyrir nokkru aö fara yfir listann hjá Blaða- mannafélaginu og komst aö þvi að ég hefði liklega verið nr. 10 núna, ef ég hefði haldið áfram i blaöamennskunni. — Hvernig hefur þér likað i þessu starfi i gegnum árin? — Það er nú mikið vatn til sjávar runnið siðan ég byrjaði og þar hafa skipst á skin og skúrir. Þaö hefur orðið mikil breyting á þessu starfi i gegnum tiðina, sérstaklega eftir samein- ingu flugfélaganna árið 1973. Mér hefur yfirleitt likaö þetta starf mjög vel, og það er nú svo að ég er ekki beint aö hætta, þvi ég held áfram með öll samskipti við erlenda fjölmiðla. Þaö er rétt aö það komi fram hér lika að á þessum 25 árum hafa sam- skipti min við innlendu press- una aðeins veriö litill hluti af starfinu. — Hverjir finnst þér vera helstu kostir og gailar á þessu starfi? — Kostirnir eru margir, m.a. er þetta mjög lifandi starf og svo hef ég alltaf haft mikinn áhuga á flugi og ferðamálum. Ef hægt er að tala um galla, er það helst eriilinn sem fylgir þessu, það má segja að það sé likt og i sjálfri blaðamennsk- unni. Ef mikið er um að vera er þetta 24 tima starf á sólarhring en svo koma rólegri timar á milli. — í hverju felst þetta nýja starf þitt? — Ég tók við sem fulltrúi Flugleiða i Ferðamálaráði i byrjun þessa árs og siðan mun ég hafa með að gera ýmis IATA-málefni, vera eins konar miöpunktur fyrir tengsl Flug- leiða við vissar deildir IATA. Einnig mun ég sjá um útgáfu starfsmannablaðs Flugleiöa, auk samskipta við erlenda fjöl- miöla eins og áður sagöi. — Hvernig leggjast þessar breytingar i þig? — Hlutirnir eru alltaf að breytast og það er ekki óeölilegt að það veröi einhver breyting á þessu starfi eins og öðru. Það á eftir að koma i ljós hvort þetta er til bóta, en að sjálfsögðu vona menn það besta. — Attu einhverja góða sögu, svona i lokin, frá þessum 25 ár- um sem blaöafulltrúi? — Eitthvað á ég nú af þeim, en ég er að spara þær i bók sem ég er að vinna að i rólegheitum svo það verður að biða enn um sinn. — áþj Selkjötspylsur: LEYSA ÞÆR VANDANN? 1 Noregi er farið aö framleiöa selkjötspylsur úr selkjöti og spiki og þykja þær hið mesta lostæti. Talið er að með þessari fram- leiðslu háfi opnast áhugaverður markaður sem muni gjörbreyta framleiösluháttum á selkjöti en hluti þess hefur farið i dýrafóð- ur hingað til. Kveikjan að þess- ari nýju framleiðslu er sú aö Rússar mótmæltu þvi aö dýrin væru skilin eftir á isnum eftir aö búið var að flá þau. Þessi nýja framleiðsla hefur aukið verð- mæti selsins mjög mikið þvi nú er kjötið til manneldis og dýra- fóðurs orðið álika verðmætt og skinnin. Vandi Norðmanna er hins vegar sá að kvótinn sem Rússar og Norðmenn semja um sin á milli, 17.000 dýr á ári, er alltof litill og fullnægir ekki eft- irspurn eftir hinni nýju fram- leiðsiu. Talið er að selkjöts- pylsuframleiðslan geti komið að miklu gagni fyrir Austur-Finn- mörk en þar hefur orðið mikil aukning á sel siðustu ár. Hvað um framleiðslu hérlendis á sllk- um matvælum? (Stolið úr sjómannablaöinu Vfking) Svínharður smásál Eftir Kjartan Arnórsson Hft, FITUTUSSfl.'//E, HfíLT0 't\ PER5KÍTPr 'fíELViTIÐ 'piTTt SNONfí^oNfí! AÐ BLöTfí Efí rryöCs gfífZNfíLEG LEI& TIL F\o SfíNNfí KfíRLrOENNSlTU ÞTNfí! HiM TMSTlUJfí ^OSEKUfíPU roöestW £R Pf?óFSTVKK/ H<N5 SfíNNfí rOElSTflRfí ! Rugl dagsins: Kortsnoj skilur við Bellu eiginkonu sína (DV. sl. föstudag) Eins og hann færi að skilja við einhverja aðra!! Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þeir litu á hvorn annan Itétt væri: Þeir litu hvor á annan. Leiðréttum börn sem flaska á þessu! Stríð á Grænlandi Eftirfarandi kvæöi rákumst við á i Prentaranum. Það er eftir Grænlendinginn Jens Geisler sem er fæddur árið 1951 i Aasiaat. Geisler er kennari að mennt og starfar nú sem aðstoðar- skólastjóri i heimabæ sinum þar sem hann er einnig bæjar- ráðsmaður. Kvæðið skýrir sig sjálft. sorssungneq qangaie sorssulerpise? — '53 — imile. qvsinik toqussoqarpa? — amerdlaqaut. kíkut autdlartikamik? — qaqortumik amigdlit. sorme? — aningaussat pivdlugit. akerqat qanoq aterqarpat? — Carlsberg & Tuborg. Striðið llve lengi hafiö þið barist? — siðan ’53. Hve margir hafa látist? — margir. Ilvcrjir byrjuðu? — þeir hvitu. Hvers vegna? — pcningar. Ilvað hcitir óvinurinn? — Carlsberg & Tuborg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.