Þjóðviljinn - 05.08.1982, Qupperneq 5
Fimmtudagur 5. ágúst 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5
„Ljóst er að launakjör opinberra starfsmanna hafa á síðustu
árum versnað mjög í samanburði við ýmsar starfsstéttir
á hinum almenna vinnumarkaði”
Sjónarhorn
Jóhannes Gunnarsson:
þeim fjármunum er ráöstafaö
sem sparast vinnuveitendum i
formi lægri launa. Ljdst er aö
staöa atvinnuveganna er mis-
jöfn milli hinna ýmsu greina og
einnig eru sum fyrirtæki innan
sömu greinar rekin meö hagn-
aöi á meöan önnur eru rekin
meö tapi. Tölur um stööu sjáv-
arötvegs erut.d. meöaltalstölur
en segja ekkertum gengi hinna
einstöku fyrirtækja og heldur
ekkert um aö vafalaust væri
þjóöhagslega hagkvæmast aö
láta sum þeirra hreinlega fara á
hausinn. Meö visitöluskerö-
ingu þeirri sem ASÍ féllst á er
veriö aöhluta tilaöfæra aukinn
gróöa til sumra atvinnurekenda
og aö hluta til til aö halda uppi
óaröbærum atvinnurekstri. Aö
mati greinarhöfundar má
verkalyöshreyfingin aldrei fall-
ast á slika skeröingu, nema þá
aöeins aö þeir fjármunir sem
þannig sparast vinnuveitendum
renni I sérstakan sjoö og aö þar
hafi fulltrúar verkaiyöshreyf-
ingarinnar mikiö aö segja um
hvemig fjármununum er ráö-
stafaö.
Lokaorð
Hér aö framan hafa aöeins
veriö tiundaöar þrjár af þeim
kröfum sem BSRB hefur nil lagt
fram, enda má segja aö þetta
séu þær kröfur sem mest á-
hersla veröur lögö á.
Fleiri mikilvægar kröfur má
þó nefna. T.d. er gerö krafa
um, aö orlof miöist viö fimm
daga vinnuviku þannig aö laug-
ardagur reiknist ekki sem
vinnudagur þann tima sem fólk
er i orlofi, fremur en aörar vik-
ur ársins. Staöfestur veröi
samnings- og verkfallsréttur
um sérkröfur einstakra félaga
innan BSRB, en nú nær verk-
fallsrétturinn einvöröungu til
heildarkjarasamnings samtak-
anna. Fjarvistarréttur foreldra
vegna veikinda barna og maka
veröi tryggöur, þannig aö for-
eldri meö eitt bam haldi fullum
launum i tíu daga.
Eins og sjá má af framan-
sögöu er hér I öllum tilvikum
um réttmætar og hógværar
kröfur aö ræöa. Félagsmenn i
BSRB vita manna best hver
staöa þeirra er á vinnumark-
aönum og munu þvi fylkja sér
fast á bak viö forystu sina, þaö
kom ljóslega fram á BSRB
þinginu sem minnst var á i upp-
hafi. Nú sitja viö stjómvölinn i
fjármálaráöuneytinu menn sem
tilheyra flokki sem kennir sig
viö sósialisma og verkalýö. Aö
ööru óreyndu veröur þvi ekki
trúaö aö þessir menn taki ekki
undir jafn sjálfsagöar kröfur og
þær sem nefndar hafa veriö hér.
Reykjavik 28. júli 1982,
JóhannesGunnarsson.
Um
k j arasamninga
starfsmanna
námi söluskatts á nauösynja-
vöru og stórherts skattaeftirlits.
Opinberir starfsmenn
hafa dregist aftur úr
Einnig er i kjaramálaálykt-
uninni lögö þung áhersla á aö
samræmd veröi laun opinberra
starfsmanna þvi sem i raun er
greitt á hinum almenna vinnu-
markaöi. Ljóst er m.a. af niöur-
stööum kjarakönnunar kjara-
rannsóknarnefndar, aö atvinnu-
rekendur aörir en hiö opinbera
fara i mjög mörgum tilvikum
ekki eftir þeim samningum sem
i gildi eru og greiöa mun hærri
laun. Þessi launamunur kemur
gleggst fram þegar geröur er
samanburöur á launum manna
sem sömu menntun hafa og sem
vinna sambærileg störf hjá hinu
opinbera en þiggja laun annars
vegar eftir samningum BSRB
og hins vegar eftir samningum
við félög utan BSRB. Launa-
munur þessi nemur i mörgum
tilvikum tugum prósenta.
Sú stefna rlkisvaldsins aö
mismuna þegnunum eftir þvi
hvort þeir eru opinberir starfs-
menn eða ekki, getur ekki geng-
iö til lengdar. Þaö hefur m.a.
sýnt sig að undanförnu þegar á-
kveönir hópar sem sterka aö-
stööu hafa, til aö mynda hjúkr-
unarfræðingar, sjúkraliðar og
fóstrur, hafa meö fjöldaupp-
sögnum knúiö fram nokkra leiö-
réttingu sér til handa. Enstórir
hópar opinberra starfsmanna
hafa ekki slika aöstööu og þvi
hefur þessi stefna leitt til þess,
aö margir góðir starfskraftar
hafa tapast til almenna vinnu-
markaöarins og oft gengur illa
aö manna sumar stööur miöaö
viö þær kröfur sem gerðar eru
til starfsins. Siöast en ekki sist
eru mannabreytingar oft örar,
þannig aö opinberar stofnanir
eru i reynd þjálfunarstöövar
fyrir einkaframtakiö. Aö fram-
ansögöu er þvi ljóst, aö rikis-
valdiö hagnast litiö á þessari
stefnu sinni.
Nýr visitölugrunnur
verði staðfestur
I kjaramálaályktuninni er
þess krafist aö staöfestur veröi
nýr visitölugrunnur og að hann
gefi sem réttasta mynd af
neyslunni eins og hún er i' dag.
Einnig að falliö veröi frá skerö-
ingu visitölunnar, þannig aö hún
mæli aö fullu þær veröhækkanir
sem eiga sér stað.
Framfærsluvisitalan miöast
viö neyslu eins og hún var á ár-
inu 1964. Þetta þýöir aö t.d.
ýmsar landbúnaöarvörur vega
þar mun þyngra en reyndin er
miöaö viö neyslu fólks i dag.
Hefúr þetta oröiö til þess aö
rikisstjórnir margra undanfar-
inna ára hafa Itrekaö leikiö
þann leik aö auka niöurgreiösl-
ur á mjólkurvörum og kinda-
kjöti um sama leyti og nýr visi-
töluútreikningur hefur séö
dagsins ljós. Þannig hafa at-
vinnurekendur sloppið hjá aö
greiöa eðlilegar launahækkanir.
Ekki verður um veröbótavisi-
töluna fjallaö, án þess aö minnst
sé á þá skeröingu sem oröiö hef-
ur á henni vegna inngripa rikis-
valdsins og nú si'ðast meö samn-
ingum ASl og vinnuveitenda.
Raunar eru þaö vægast sagt all-
furöuleg vinnubrögö af hálfu
verkalýöshreyfingarinnar, að
fallastá slika skeröingui frjáis-
um samningum, án þess aö
verkalýöshreyfingin hafi nokk-
uð um þaö aö segja hvernig
opinberra
Þann 1. ágúst nk. renna
kjarasamningar BSRB út og eru
samningaviðræöur við fulltrúa
rikisvaldsins hafnar.
A þingiBSRB sem haldiö var i
byrjun júnimánaöar, var stefn-
an i kjaramálum mótuð og rikti
meðal jHngfulltrúa mikill bar-
áttuhugur og samstaða. Ljóster
aö launakjör opinberra starfs-
manna hafa á siðustu árum
versnað mjög i' samanburði viö
ýmsar starfsstéttir á hinum al-
menna vinnumarkaöi, umfram
hina almennu kjaraskerðingu
sem átt hefur sér staö. Munar
þar mestu um yfirborganir sem
orðnar eru mjög algengar á hin-
um almenna vinnumarkaði,
sem og bónusgreiöslur ýmis
konar.
Lágmarkslaun hækki
verulega
1 kjaramálaályktun þingsins
var lögð áhersla á kröfuna um
að lágmarkslaun hækki veru-
lega og verði eigi lægri en 8.000
kr. á mánuöi. Krafa þessi er i
reynd einungis framreikningur
á 100.000 kr. kröfunni sem
verkalýðshreyfingin setti fram
á árinu 1973 og sem barist var
fyrir meö góöum árangri og
mikilli samstööu. Enda veröur
aö segjast eins og er, aö enginn
er ofsæll af þeim launum til aö
geta framfleytt sér og sinum.
Um kröfu sem þessa ættu þvi
allir aö geta sameinast, og
þá ekki sist láglaunahóparnir I
ASl og BSRB.
Launamunur i landinu er
mikill, þaö hefur m.a. komið I
ljós aö undanförnu i sumum
dagblaðanna þar sem birt eru
opinber gjöld ýmissa manna úr
hátekjuhöpunum. Ekki er óal-
gengt aö sjá tölur um útsvar
sem samsvara 50-80 þúsund
króna tekjum á mánuöi miöaö
viö kaupgjald i dag. Upplýsing-
ar sem þessar ættu þvi aö vera
láglaunahópum sem og öðrum
sem réttlæti unna hvatning i
komandi kjarabaráttu. Visa ber
á bug þeirri staðhæfingu at-
vinnurekenda, aö ekki sé grund-
völlur fyrir neinar launahækk-
anir. Þess i staö ber aö krefjast
réttlátari skiptingar þjóöar-
auðsins, m.a. með verulegri
hækkun lágmarkslauna, i tekju-
tilfærslu gegnum almanna-
tryggingakerfiö, lækkun eöa af-
Bráðabirgðalögin um sölu verkamannabústaða
Málið þoldi enga bið
segir Ólafur Jónsson formaður stjórnar Húsnæðisstofnunar ríkisins
„Þessi bráöabirgöalög um hús-
næðismál voru fyrst sett á nú
vegna þess aö menn voru sam-
mála um aö málið þyldi ekki biö
til næsta vetrar þegar Alþingi
kemur saman”, sagöi ólafur
Jónsson formaöur stjórnar hús-
næðisstofnunar rikisins.
í lok siðasta Alþingis lagði fé-
lagsmálaráöherra fram tillögur
til laga um nokkrar breytingar á
húsnæöislöggjöfinni. Þessu frum-
varpivar vel tekiöen vegna anna
hlaut þaö ekki afgreiöslu fyrir
þinglok. Nú hafa tvö efnisatriöi
þessa frumvarps veriö gefin út
sem bráöabirgöalög og viö báðum
Ólaf Jónsson aö skýra hvernig
stæöi á þessum lagabreytingum.
,,I fyrsta lagi, þá hefur kaup-
skyldu sveitarfélaga á verka-
mannabústööum veriö afnumin,
vegna þess aö hún hefur reynst
nokkrum smærri sveitarfélögum
erfiö. Þess I staö njóta sveitarfé-
lögin nú forkaupsréttar á þessum
Ibúðum og á þaö aö tryggja aö
sveitarfélögin haldi áfram að
kaupa þær íbúöir i verkamanna-
bústööum sem hagkvæmt er að
kaupa. Til aö skýra þetta má geta
þess aö áður fyrr var allmikiö
byggt af einbýlishúsum úti á landi
meö lánum frá byggingarsjóöi
verkamanna og voru þessi hús
þvi talin til verkamannabú-
staöa.”
— Er ekki hætta á að margar
ibúðir hverfi nú á almennan
markaö vegna þessara iaga-
breytinga?
,,Nei,ég tel ekki hættu á þvi þar
sem nú er lánaö úr byggingar-
sjóöi verkamanna allt aö 80% til
þeirra sem kaupa Ibúöir sem fara
iendursöluogþaöá aö tryggja að
þær ibúöir sem hagkvæmt er að
hafa áfram sem verkamannabú-
staöi verði keyptar af sveitarfé-
lögunum.
— Hitt ákvæöi bráöabirgöalag-
anna er um verölagningu verka-
mannabústaöa. t hverju er breyt-
ingin fólgin?
,,A 6. áratugnum voru sett
ákvæöi i lög um aö þegar ibúöir
væru 10 eöa 20 ára gamlar skyldu
eigendur þeirra fá sérstakar upp-
bætur á verö þeirra ef þeir vildu
selja. Vegna veröbólgunnar var
þetta ákvæöi oröiö erfitt i fram-
kvæmd og óréttlátt gagnvart
þeim sem þurftu aö selja Ibúöir
sinar áöur en þær náöu tilskyld-
um aldri. Nú er hins vegar þess-
um verðbótum deilt jafnt niöur á
þau ár sem hver einstaklingur
hefur átt ibúöina.
— Var full samstaöa um setn-
ingu þessara bráöabirgöalaga I
stjórn Húsnæðisstofnunar?
„Já, stjórnin var hlynnt setn-
Ólafur Jo'nsson: Samstaöa um
þessa breytingu sem m.a. var
gerö aö ósk Sambands Isl. sveit-
arfélaga.
ingu þessara bráðabirgðalaga.
Einnig mágeta þess, aö Samband
Islenskra sveitarfélaga hafði itr-
ekaö óskaö eftir þvi fyrir hönd
sveitarfélaga aö kaupskyldan
yrði afnumin. —lg-