Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 1
UOWIUINN Föstudagur 13. ágúst H)82 — 182. tbl.47. árg. Utanríkismálanefnd ræddi flugstöðvarmálið: Frestaði tUlögu Alþýðubandalags „Ég bcnti á það á fundi utan- rikismálanefndar sl. miðvikudag, að samkvæmt áliti meirihluta ncfndarinnar sem rikisstjórnin skipaði til þcss að fjalla um flug- stöðvarmálið myndi það taka fimm til tiu ár þangað til sú bygg- ing yrði tckin i notkun. Þeir sem vildu byggja samkvæmt fyrir- liggjandi tekningu og annað ekki ættu lilut að þvi aðframlengjf neyöarástandið um hálfan ti! heilan áratug i viðbót”, sagði Ólafur Ragnar Grimsson alþm. i viðtali við blaðið. Geir Hallgrimsson flutti tillögu um það á fundinum að byrjað yrði að byggja þá flugstöð sem teikn- uð hefur verið og framkvæmdum yrði flýtt. Hún var samþykkt með öllum atkvæðum Framsóknar-Al- þýðuflokks- og Sjálfstæðismanna. Alþýðubandalagið flutti hins- vegar i utanrikismálanefnd til- lögu þar sem segir að verði niðurstaða rikisstjórnarinnar sú Allt eða ekkert afstaðan getur framlengt neyðarástandið um hálfan til heilan áratug, segir Ólafur Ragnar Grímsson að hafna núverandi teikningum ,,þá mæli utanrikismálanefnd með þvi að fjármagn i fjárlögum sem verja á til flugstöðvar á , Keflavikurflugvelli, verði varið til þess að hanna' minni og hag- kvæmari flugstöðvarbyggingu sem reisa mætti i áföngum. Hinni nýju hönnun yrði lokið á næsta vetri. Bygging nýrrar flugstöðvar verði i samræmi við heildaráætl- un um framkvæmdir i islenskum flugmálum.” Afgreiðslu þessarar tillögu var frestað en siðan ákveðið að utanrikismálanefnd kæmi saman strax og rikisstjórnin hefði af- greitt málið formlega, en eins og kunnugt er hefur Alþýðubanda- lagið þegar hafnað fyrirliggjandi teikningum. Ólafur Ragnar Grimsson kvaðst hafa bent á að yrði það fellt að hanna hagkvæmari flug- stöð bæru þeir sem að þvi stæðu ábyrgð á þvi að málið væri á enda án þess að úrbætur fengjust á þvi ástandi sem menn teldu óviðun- andi i sambandi við afgreiðslu farþega á Keflavikurflugvelli. Al- þýðubandalagið legði til að haldið yrði áfram að vinna i málinu með ákveðnum hætti, en aðrir væru með andstöðu við það að heimta bandariska hernaðarféð og nú- verandi teikningar eða ekkert. — ekh Nýjar islenskar kartöflur komu i verslanir i gær og var mikil eitirspurn eí'tir þeim þótt þær séu marg- íalt dýrari en þær erlendu. 2 1/2 kg. af islenskum kostar 44,25, en 8.10 kr. af erlendum. Þessi var að sækja poka i Grænmetisverslunina i gær. Ljósm. — eik — Lítið að gera í gjaldeyrisdeildum í gær: 18% trygging á erlendan gjaldeyri Efnahagsnefndin og þingflokkarnir á stöðugum fundum Elnahagsnefnd rikis- stjórnarinnar hefur ver- iö á stööugum fundum siöustu daga og i gær voru þingfiokksfundir hjá Alþýöubandalags- og Framsóknarmönnum þar sem væntanlegar efnahagsaögerðir voru til utnræöu. Skráningu erlends gengis var hætt i gjaldeyrisdeildum bank- anna i gærmorgun þar sem Seöla- bankinn hefur lagt fram tillögur sinar um 10-15% gengislellingu lyrir rikissljornina. Gjaldeyris- deildirnar verða lokaöar fyrir venjulegri atgreiðslu þar til nýtl gengi islensku krónunnar helur veriö ákveöiö en til að draga úr óþægindum vegna þessarar ráö- stölunar, munu gjaldeyrisviö- skiptabankarnir annast ylirlærsl- ur íyrir þá sem nauösynlega þurta á erlendum gjaldeyri aö halda. Þarl þá aö greiöa 18% álag miöaö viö siöustu gengisskrán- ingu sem tryggingarlé, en þessar yfirfærslur verða siðan teknar upp þegar gengisskráning hefur verið tekin upp að nýju. Geysimikil örtröö var i gjald- eyrisdeildum bankanna i lyrra- dag, en i gær var sáralitiö aö gera, aö sögn Guömundar Guö- mundssonar ylirmanns i gjald- eyrisdeild Landsbankans i Aust- urstræti. „Þaö er nær eingöngu fólk sem er á lörum til útlanda sem viö erum aö bjarga meö gjaldeyri’, sagöi Guömundur. Meöan nýtt gengi islensku krónunnar helur ekki veriö ákveöiö munu bankarnir kaupa erlenda seöla og teröatékka af íeröamönnum miöaö viö siöast skráö gengi. Gjaldeyrisdeildum bankanna varsiöastlokaöums.l. áramólog var þá gengi krónunnar ekki ski'áð i 14 daga. -lg- Flugstöðin samkvæmt fyrirliggjandi teikningum: Ný taphít fyrir ríkið ..Þaö blasir viö aö hiö opinbera verður annað- hvort aö gefa viöskiptaaöilum sem koma til með að reka fyrirtæki i nýrri flugstöö fjármagnskostnaðinn aö öllu leyti eöa greiöa árlega verulegan halla af rekstrinum. Þetta sjónarmið kemur m.a. frarn i séráliti Ólafs Itagnars Grimssonar alþm. i skýrslu nefndar sein rikisstjórnin skipaöi i flugstöðvarmál- iö. Þjóðviljinn skýrir i dag ýtarlega frá þeim við- horfum sem fram komu i nefndinni. | Graf arvogssvæðið: j Gengið freklega iramhjá Boigarskipulagi ! segir Sigurður Harðarsson, arkitekt I/,Þetta eru alveg maka- laus vinnubrögö. Þarna er J freklega gengiö fram hjá I Ðorgarskipulagi og starfs- I fólki þess. Þetta sýnir vel • þann valdhroka ef ekki Ivaldniðslu sem einkennir Davíð Oddsson og fylgis- . menn hans." IÞetta sagði Sigurður Harðar- son fulltrúi Alþýðubandalagsins i skipulagsnefnd Reykjavikur * þegar Þjóðviljinn ræddi við I hann um bókun sem hann lét gera á siðasta fundi nefndar- innar og er birt á bls. 3 i dag. Málið snýst um ákvörðun um byggð norðan Grafarvogs eða meðfram ströndinni hjá Gufu- nesi. Akveðið hefur verið að næsta byggð Reykjavikur verði þar, en málið hefur ekki fengið þá umfjöllun sem venja er til. „Það er búið að samþykkja i borgarstjórn forsögn að deili- skipulagi fyrir byggðina norðan Grafarvogs án faglegrar um- fjöllunar Borgarskipulags, svo sem vani hefur verið til og það eru alveg hreinar linur með það að það er hlutverk Borgarskipu- lagsins. Það er skýrt tekið fram i reglugerð um Borgarskipulag að Borgarskipulagið sé vinnu- stofnun skipulagsnefndar. Og það er einnig hlutverk Borgar- skipulags að gera forsögn að deiliskipulagi fyrir slik bygg- ingarsvæði og undirbyggja hana faglega. Nú bregður hins vegar svo við að forsögnin kemur beint frá Sjálfstæðisflokknum og mér er engin launung á þvi að það er borgarverkfræðingur sjálfur sem samdi þessa forsögn. Hann I stjórnaði skipulagsmálum borgarinnar siðast þegar Sjálf- í stæðisflokkurinn var hér við I völd og þaö er unnið að þvi núna leynt og ljóst að koma þeim aftur undir hans hatt. Hér er um • að ræða aðför að Borgarskipu- lagi og valdhroka sem á sér fá dæmi.” Sigurður sagði einnig að mál ■ þetta hefði nánast enga um- fjöllun fengið i skipulagsnefnd. Málið hefði verið keyrt i gegn á | einum fundi þar sem enginn ■ fulltrúi Alþýðubandalagsins I hefði verið. Þar ofan á bættist aö nefndin hafði enga faglega | umfjöllun fengið og heldur ekki ■ borgarstjórn sem samþykkti skipulagið siðan, þannig að eng- inn rökstuðningur hefði fylgt til- I lögunni. — kjv. ■ 1 sérálitinu er vakin sérstök al- hygli á þvi aö þeir útreikningar sem geröir hala veriö um rekstr- arhagkvæmni byggingarinnar eltir að hún helur verið tekin i notkun byggjast á þvi aö enginn fjármagnskostnaöur er tekinn meö i útreikninginn. Rökin lyrir sliku eru þau, aö hér sé um opin- bera byggingu aö ræöa likl og skóla, sjúkrahús og aörar opin- berar byggingar. „Slik rök veröa þó ekki lekin gild ’, segir ólaíur liagnar i áliti sinu, „þar eö nær allri byggingunni á aö verja til starlsemi lyrirlækja er annast al- mennan rekstur, svo sem llugíé- laga, verslana, banka, veitinga- húss og f jölmargra annarra aðila sem byggja alkomu sina á eöli- legum viöskiptagrundvelli. Þótt hiö opinbera hafi lorgöngu um að reisa flugstööina, er henni ætlað aö hýsa almenna viöskiptastarf- semi en ekki þjónustu.” Niðurstaða Ólafs Ragnars er að árlega veröur verulegt tap á rekstri flugstöðvarinnar ef reikn- aöur er f jármagnskostnaöur inn i lölur um rekslrarhagkvæmni. —ekh Síða 8,9 og 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.