Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 ,,Síðan hlýtur þróunin að verða sú, að fólkið fari að taka beinan þátt í stjórnun og ákveða hvaða aðferðum verði beitt til endurbóta og aukningar á framleiðslu” M Sjónarhorn Guðmundur R. Jóhannsson Við skulum haf a hönd í bagga Nú viröast allir vera sammála um, a& kreppan sé aö koma og fari þá aö hitna undir mörgum vinnandi manninum. Fari svo aö spá þeirra svartsýnustu rætist munu margir fá uppsagnarbréf og gæti þá fariö svo aö mesti hrokinn færi úr verkalýönum. Myndu svarthöföar landsins ekki gráta þótt afætur Sóknar og Dagsbrúnar og annarra breiö- baka landsins yröu að lúta lágt eftir vinnu. Jafnvel aö þeir yröu aö sieikja skósóla þeirra aöila vinnumarkaöarins sem eiga at- vinnutækin. Þetta leiöir hugann aö þvi, aö fyrir nokkrum árum voru uppi miklar umræöur um atvinnulýö- ræði. Ekki virtust menn alls- kostar vissir um hvaö þaö væri eöa ætti aö vera. Þó liklega i þá átt aö þeir sem sköpuöu arö meö vinnu sinni heföu eitthvað aö segja um hvernig hann væri notaöur. Þá virtust flestir hallast aö þvi, að fyrst og fremst þyrfti aö kjósa fulltrúa starfsmanna i stjórnir fyrirtækjanna. Gamli góöi SIS lögleiddi aö tveir full- trúar starfsmanna sætu þar i stjórn meö málfrelsi og tillögu- rétti og siöan hafa mörg kaup- félög tekiö það upp. Litiö hefur farið fyrir fréttum af þesskonar stjórnbreytingu hjá öðrum fyrir- tækjum og hafa nú umræður um atvinnulýöræöi aflagst um sinn. Stjórnirnar nafnið eitt Viö þekkjum flest menn sem hafa steypt sér i skuldir og keypt ýmis atvinnutæki og siöan haldið áfram að pina út lán, þvi ekki sé hægt aö láta fyrirtæki i fullum rekstri fara á hausinn, svo ekki sé talaö um alla þá sem hafa þar vinnu. I krafti þess hafa þessir menn svo látiö sem þeir ráöi yfir lifi og limum fólks er vinnur hjá þeim. Sinna hvergi sjálfsögðum öryggisreglum og byrja mikinn söng um launakröfur verkalýös- ins. Sjálfir séu þeir ofsóttir, og ekki hvarflar aö þeim aö lýöur sá eigi nokkurn þátt i gengi þeirra og hagsæld. Þaö hljóta allir aö samþykkja að þó menn hafi komist yfir fé, á einhvern hátt skapi það þeim engan rétt til skilyröslausra yfir- ráöa yfir starfsmönnum sinum. Þar viö bætist aö auösæld þeirra yröi smávægileg án vinnu fólks- ins og þá er þaö einfalt reiknings- dæmi aö arðinum yrði skipt jafnt. Þetta var vist eiiiu sinni kallaður kommúnismi. Nú er þaö svo aö stjórnir islenskra fyrirtækja eru venju- legast nafniö tómt. Lika er þaö hæpið að fólki fyndist þaö standa. nokkru nær fyrirtækinu þótt þaö kysi viö og viö fulltrúa i stjórn, sem siöan væri efamál hverju kæmi til leiðar. Fólk hefur venju- lega meiri áhuga á þvi sem gerist þar sem þaö er viö vinnu sina, heldur en hvaö einhver fulltrúi þess, sem þaö hefur e.t.v. aldrei augum litiö, er aö gera i finu Slagorðift „Máttur hinna mörgu” á viða við ef við eigum ekki að týna sjálfum okkur i breyttri framtið.” stjórnarherbergi yfir kaffi og snittum. Vinnustaðurinn sem iélagseining Þaö þarf aö veröa eitt ai mikilveröustu baráttumálum verkalýösfélaga og starfsmanna- félaga aö allar breytingar á vinnustaö séu ræddar ýtarlega af fólkinu sjálfu og þaö geti komið fram meö hugmyndir sinar þar um. Þetta er ekki sist mikilsvert nú, þegar örtölvubyltingin er aö riða i hlaöiö og fyrirsjáanlegar eru stökkbreytingar á vinnutil- högun og vinnuaðstöðu. Ef þessi bylting á ekki aö kaffæra fólkiö og skeröa lifskjör þess til muna veröa starfsmenn aö hafa hönd i bagga. Siöan hlýtur þróunin aö veröa sú, að fólkiö fari aö taka beinan . þátt I stjórnun og ákveöa hvaöa aöferöum veröi beitttil endurbóta og aukningar á framleiðslu og hvernig f jármagninu sé variö. Nú segja eflaust ýmsir aö fólk skorti menntun til þess. Þaö er aö vissu leyti, rétt, enda þyrfti um leiö aö breyta kennslu i skólum i þá átt aö fólk yröi frætt um frumatriöi þess aö reka fyrirtæki. Það eru ekki allir forstjórar fyrirtækja meö langa skólagöngu aö baki i þeim efnum. Þarna yröi hægt aö nota fulloröins fræðslu meö góöum árangri. Kunnáttuleysiö er þvi frekar fyrirsláttur en rök- semd. Hér væri um leiö komiö til- valið tækifæri til aö dusta rykiö af gömlum samþykktum ASI þinga um vinnustaðinn sem félagsein- ingu. Menntað starfsfólk með tilfinningu fyrir vinnunni Um leiö og verkafólkiö færi aö ráöa afrakstri vinnunnar og skilja samhengið I starfinu yröi framleiöslan sjálfkrafa vandaöri. Þá myndum viö ekki lengur heyra kvartanir erlendis frá um óhæfa vöru. Þegar viö vitum af hverju við vinnum verkið og fariö væri aö kenna vinnubrögð og þau vönduö kæmi hitt aö sjálfu sér. Þaö er þvi miður of mikið um það að fólk sé sett til vinnu meö lágmarks eöa engri fræðslu. Vel menntaö starfsfólk meö til- finningu fyrir vinnunni á að vera markmiö okkar sem teljum okkur sósialista og félagshyggjumenn. Þó til séu atvinnurekendur sem vilja sinu fólki vel og reka fyrir- tæki sin skynsamlega hlýtur tak- markiö aö vera áhrif allra vinn- andi handa. Um þessar mundir sjáum viö viöa slagoröiö: „Máttur hinna mörgu”. Þaö slag- orö á viöa viö ef viö eigum ekki aö týna sjálfum okkur i breyttri framtiö. grj- Starfsfólk á Reykjalundi ályktar um Vesturlandsveg Oplnberir aðílar sjái ábyrgð sína „Við starfsfólk á Reykjalundi höfum rætt um hina áhættusömu um- ferð á Vesturlandsvegi/ og sendum frá okkur ályktun um hana. Við teljum okkur mæla fyrir munn ekki aðeins starfsfólksins hér, heldur einnig íbúa í Mos- fellssveit/ þegar við segj- umst vonast til þess að opinberir aðilar sjái ábyrgð sína í þessum efn- um og bregðist skjótt við að koma umferðaröryggis- málum í viðunandi horf á Vesturlandsveginum, þar sem hann liggur um þétt- býlið hér," sagði Halla Hallgrfmsdóttir, formaður Starfsmannaráðsins á Reykjalundi og íbúi i Mos- fellssveit i samtali Starfsmannaráöiö á Reykja- lundi hefur nýveriö sent frá sér mjög ákveöna ályktun, þar sem lögö er áhersla á, aö skjótra úr- bóta sé þörf i þvi skyni aö draga úr umferöarhættu á Vesturlands- vegi I þéttbýli, en þar hafa á skömmum tima oröiö mörg stór- slys, sem kostaö hafa mannslif I sumum tilvikum. „Þetta mál snertir ekki aöeins ibúa sveitarfélagsins”, sagöi Halla, „heldur alla þá, sem um veginn fara. Vesturlandsvegur- inn gengur i gegnum byggð nálægt skólum og þjónustustofn- unum, umferö gangandi vegfar- enda, hjólreiðafólks og hesta- manna skapar hættu, sé ekki var- lega fariö — og viö, sem störfum á Reykjalundi, höfum daglega fyrir augum örkumla fólk eftir um- ferðaslys, og ég held það sé óhætt að segja, að viö gerum okkur grein fyrir þvi, að lif og heilsa fólks veröur ekki metin til fjár.” I ályktun þeirri sem send var dómsmálaráöherra, samgöngu- ráöherra, vegamálastjóra, hreppsnefnd Mosfellshrepps og sýslumanni Kjósarsýslu, er aö finna tillögur um úrbætur i 6 liöum. Er þar fyrst og fremst fariö fram á stóraukna löggæslu á Vesturlandsvegi, einnig aö komiö verði upp lýsingu, en skamm- degismyrkriö hefur orsakað mörg þung slys á undanförnum vetrum, aö hámarkshraöi bifreiöa veröi lækkaöur um 10 km/klst. frá Úlfarsfelli aö Þing- vallaafleggjara, aö umferöarljós veröi sett upp á mótum Vestur- landsvegar og Reykjavegar, aö gangbraut veröi merkt greinilega viö Brúarland og aö eftirlit veröi hert meö vöruflutningabilum. „Já, þungaflutningarnir eru okkur sérstaklega mikið áhyggjuefni. Yfirleitt eru bil- stjórnarnir i akkoröskeyrslu, sem hefur i för með sér of mikiö álag á þá, sem getur aftur orsakað óað- gæslu, fyrir utan það, aö akkorðs- keyrslan vill ieiöa til þess aö ef eitthvaö óvænt gerist, þá geta þeir alls ekki hemlað nægilega fljótt. Þá höfum við einnig tekið eftir þvi, aö gaflf jöl er ekki alltaf notuö á malarflutningabilum, og eins ab steinar vilja festast milli hjóla og valda slysum, þegar þeir losna. Þá viljum viö, aö allir vöruflutn- ingabilar veröi útbúnir með stuðurum aftan undir palli, sem koma i veg fyrir aö minni bilar nái aö rekast i pallbrún viö aftan- ákeyrslu.” Auk Höllu hafa aö þessum málum staöiö af hálfu starfs- mannafélagsins, þau Maria Guömundsdóttir og Geir Egils- son, og tóku þau mjög i sama streng og Halla um 'þessi mál. „Þaö er gott aö halda þessum málum vakandi i fjölmiðlum”, sögöu þau. „Þau sorglegu slys, sem hér hafa orðið aö undan- förnu, hafa ekki oröiö til þess aö ýta viö yfirvöldum, en okkur finnst sannarlega kominn timi til aö hafist sé handa um aö bæta umferöaröryggiö hér i sveitinni.” — jsj. Halla Hallgrimsdóttir, Geir Egilsson og Maria Siguröardóttir, starfsfólk á Reykjalundi: Þaö er kominn timi til aö hafist sé handa um aö bæta umferöaröryggiö hér i Mosfellssveit. Stóra myndin sýnir gangbrautina viö Brúar- land. Hún er illa merkt, tvö lltíl gangbrautarskilti hvort sfnum megin vegarins og engar þvcrlin- ur, sem þykja þó sjalfsagöar. Vegurinn báöum megin gang- brautarinnar hallar aö henni, og auk þess er beygja öörum megin Prentvllla í forystugrein í síðari forystugrein Þjóðviljans í gær varð prentvilla svo merking brenglaðist. Lokaorð forystu- greinarinnar áttu að vera sem hér segir: Á hitt skal lögð áhersla hér, að í þeim efnum verði staðið að málum með þeim hætti að fækkun sauðf jár bitni i fyrsta lagi á þeim, sem hafa sauðf járbúskap sem aukagetu og i öðru lagi á þeim bændum, sem með góðu móti þola nokkurn samdrátt í sínum búskap, eða hafa möguleika til þess að taka upp nýjar bú- greinar. Hins vegar þarf að tryggja að óhjákvæmileg fækkun sauðfjár leiði til sem allra minnstrar byggða- röskunar og jafnframt að litið verði á beitarþol og skynsamlega land- nýtingu á hverjum stað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.