Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. ágúst 1982 Meðf erð agavandamála í skólum: Kveðið er á við heimðm Fyrir alinokkru skrifaði foreldri unglings í heima- vistarskóla tvöopin bréf til menntamála- og dóms- málayf irvalda, vegna máls, sem upp kom í sam- skiptum unglingsins og fleiri og skólastjóra þess skóla, þar sem unglingarn- ir voru við nám. Það, sem gerðist var í stuttu máli þetta: skólastjórinn vísaði börnunum úr skóla vegna meintrar fíkniefnaneyslu og foreldrið, sem reit hin opnu bréf i Þjóðvjljann dró í efa réttmæti ásökunar skólastjórans og réttmæti brottrekstrarins, og spurði áöurnefnd yfirvöld nokk- urra spurninga á þeim grundvelli. Þessi skóli, sem um ræðir, var Skóga- skóli. Bréf foreldrisins voru skrifuð í desember i fyrra og í júní á þessu ári. Þetta mál verður ekki rakið nánar hér, en Þjóöviljinn vill hins vegar fjalla um þetta mál al- menntútfrá þeim lögum og reglu- gerðum, sem i gildi eru, ef það mætti verða til þess aö varpa ljósi á skyldur og réttindi þeirra aðila, sem i hliðstæðum málum lenda: skólanemenda, og foreldra eða forráðamanna Agareglugerð er til r>egar reynt er aö grafast fyrir um gang ágreiningsmála i grunn- skólum, liggur beinast viö aö leita i þau lög og þær reglugerðir, sem i gildi eru um grunnskóla. Það verður hins vegar fljótlega ljóst, að þvi næst ekkert er fjallað um meðferð ágreiningsmála og aga- brota i grunnskólalögunum. En aftur á móti er til sérstök Reglu- gerð um skólareglur o.fl. i grunn- skóla, og þar er kveðið býsna ákveðið á um meðferð allra þeirra vandamála, sem orsakast af hegðun nemenda (um vanda- mál vegna hegðunar kennara eða skólastjóra er ekki fjallað i þess- ari reglugerð) Segja má, að aðalatriöi reglu- gerðarinnar séu fjögur: kostað skal kapps um að heilbrigður samstarfsandi riki i skólum, hver skóli skal setja sér skólareglur og skulu skólayfirvöld hafa um þær samráð við nemendur, þegar ald- ur og þroski þeirra leyfir (sbr. 22. gr. grunnskólalaga, þar sem fjallað er um nemendaráð i 7.—9. bekk grunnskólalaga) nemendum ber aö fara eftir skólareglum og hlita fyrirmælum skólastjóra, kennara og starfsfóiks skóla um það, er skólann varðar, og ef nemandi veldur vandræðum með hegðun sinni, skal umsjónarkenn- ari leita orsaka og reyna að ráða bot á, m.a. með viðtölum við nemandann og forráðamenn hans. Beri sú viðleitni ekki árang- ur, skal málinu visað til skóla- stjóra, sem á að kanna málið frá Við þökkum vinum og vandamönnum nær og íjær kveðjur og hlýhug i tilefni af sextiu ára brúðkaupsafmæli okkar. Guð blessi ykkur Ingibjörg Jónsdóttir /\ðalsteinn Jónsson Lagarási 23 Kgilsstööum. ©St. Jósefsspítali Landakoti Starfsfólk: nokkrar stöður lausar f.o.m. 1. okt. á barnaheimili spitalans (aldur barna 1—3 ára). Hjúkrunarfræðingar: lausar stöður á barnadéild, gjörg'æslu, skurðstoiu, iyflækninga- og handlækn- ingaúeildum. Fastar næturvaktir koma til greina. Sjúkraliðar: lausar stöður á barnadeild, lyflækninga- og handlækningadeildum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 19600 ki. 11-12 og 13-15. Þroskaþjálfar — Fóstrur Dagheimilið Hamraborg vantar starfs- mann til að vinna með blind börn frá 1. september. Upplýsingar hjá forstöðumanni simi 36905. um samráð Ef upp koma agavandamál, sem orsakast af hegðun nemenda i skólum, segja reglugerð og erindisbréf skólastjóra og kennara, aö skólayfirvöld skuli hafa samráð við heimili um lausn þeirra mála. Tekið skalfram að þessi mynd er ekki tekin vegna þessarar greinar. lega i erindisbréfum bæði skóla- stjóra og kennara. Erindisbréf, sem og reglugerðir eru opinber plögg og er sjálfsagt, að allir for- eldrar og forráðamenn barna og unglinga i skólum kynni sér þau vandlega, og verði sér jafnvel úti um þau. Það hlýtur enda að telj- ast bæði eðlilegt og rétt að for- eldrar og forráðamenn þekki til skólastarfsins og þeirra reglna sem um það gilda. Þeirra er hag- urinn — og þá ekki sist barna þeirra. Barnaverndar- nefnd endanleg ur úrskurðaraðili En hér i upphafi var vikið að einu sérstöku máli, sem viröist hafa gengið býsna langt i kerfinu, og það svo, aö lögregluyfirvöld hafa fengið það inn á borð til sin. I þvi tilviki telur foreldriö, að rétt- ur barns þess hafi verið fyrir borö borinn — og hvaö er þá til ráða? Skólastjóri má, ef hann telur nauðsynlegt, visa máli viðkom- andi nemanda til fræðsluyfir- valda i umdæmi skólans. Hafi ákvörðun um það ekki verið til- kynnt forráðamönnum nemand- ans, ber skólastjóra að tilkynna þeim hana tafarlaust, og forráða- menn barns eiga einnig að fá að vita af þvi, ef skólastjóri telur nauðsynlegt að nemanda sé vis- að úr skóla meðan mál hans er til meðferðar. Um það á fræðslu- stjóri einnig að vita, eins og kem- ur fram i 6. grein reglugerðarinn- ar héraöofan. En ef ágreiningurinn milli for- eldra og skólayfirvalda er dýpri en það, kemur það fram i 7. grein, að barnaverndarnefnd er sá úr- skuröaraðili, sem hvor um sig getur visað máli áfram til. Og gilda þá væntanlega þær reglur, er segja til um meðferð mála i barnaverndarnefndum öllum hliðum i samráði við heim- ili nemandans. Samráð við heimilin Sérstök ástæða er til að birta hér orðréttar 5., 6. og 7. greinar reglugerðar um skólareglur o.fl., enda er i þeim lögð mikil áhersla á hvers kyns samráð við heimili nemenda i öllum þeim agavanda- málum, sem upp kunna að koma: 5. gr. í einstökum tilvikum má vikja nemanda úr kennslustund, ef hann hefur valdið verulegri trufl- un og ekki látið skipast við áminningu kennara. Nemanda skal þá jafnan visað á ákveðinn stað i skólanum, svo sem skrif- stofu skólastjóra eða yfirkenn- ara, skrifstofu skólans eða kenn- arastofu, allt eftir aðstæðum. Skal kennari jafnan ræöa málið einslega við nemanda. Við endurtekna brottvikningu nemanda úr kennslustund skal kennari ræða málið við skóla- stjóra og forráðamenn nemand- ans. Skólastjóri skal leitast við að ljúka málinu. Takist það ekki vis- ar hann þvi til fræðslustjóra, sem hlutast til um sérfræöilega með- ferð þess. 6. gr. Nú veldur nemandi vandræðum i skóla meö hegöun sinni. Ber þá umsjónarkennara að leita orsaka og reyna aö ráða bót á, m.a. með viðtölum við nemandann og for- ráöamenn hans. Ef viðleitni kennarans ber ekki árangur, skal hann visa málinu til skólastjóra, sem kannar það frá öllum hliðum. Geti skóli og heimili ekki i sam- einingu leyst vandann, visar skólastjóri málinu til fræðslu- stjóra til sérfræöilegrar meðferö- ar. Forráðamönnum nemandans skal tilkynnt sú ákvöröun án taf- ar, hafi hún ekki verið tekin i samráði viö þá. Meðan málið er óútkljffð getur skólastjóri visað nemendum úr skóla um stundarsakir, enda hafi hann tilkynnt forráöamönnum nemandans og fræðslustjóra þá ákvörðun. Akvaröanir samkvæmt þessari grein skulu teknar i samráði við kennararáð (kennarafund) og kennara þess nemanda, sem hlut á að máli. 7. gr. Þegar máli nemanda er visað til fræðslustjóra samkvæmt 5. eða 6. gr. gr. tekur hann málið til meðferðar og beitir sér fyrir skjótum úrbótum i samráði við skólanefnd og sálfræðiþjónustu. Til þess að einstaklings- rannsókn á nemanda og högum hans fari fram skal samþykki for- ráðamanna nemandans að jafn- aði ásKÍlið. Réttur foráðamanna til að hafna slikri sérfræðilegri meðferð takmarkast þó við það sem leiðir af ákvæðum laga sbr. 6. gr. grunnskólalaga og lög nr. 53/1966, með áorðnum breyting- um, um vernd barna og ung- menna. Fræðslustjóri sker úr málum nemenda, sem visað er til hans samkvæmt þessari reglu- gerð. Vilji forráðamenn nemanda ekki hlita úrskurði fræðslustjóra getur hvor aðili um sig visað mál- inu til barnaverndarnefndar. Hagur nemenda Þetta er hin lögformlega leið, að þvi er best verður séð, og er hún meira að segja itrekuð vand- Má ekki kynna reglumar betur? Hér hefur verið stiklað á stóru um mál, sem vitað er, að hefur valdiö mörgu foreldri og forráða- manni barns eða unglings áhyggjum, liklega fyrst og fremst vegna ókunnugleika um þær regl- ur, sem i gildi eru um þessi mál öll. Og trúlega er það ærið oft, sem skólayfirvöld sjá ekki ástæðu til þess að gefa foreldrum allar upplýsingar um þessar reglur og hvaða leið mál af þessu tagi eiga að fara til þess að allra réttur sé i heiðri hafður —og er þá ekki ver- ið að ýja að þvi máli, sem er kveikja þessarar umfjöllunar, öðrum fremur, heldur aðeins ver- ið að vitna til heimildarmanna blaðamanns héðan og þaðan af landinu. Það mætti að endingu beina þeirri áskorun til skólayfirvalda, að þau láti öllum skólabörnum i té eintök af þeim reglugerðum, sem i gildi eru um agamál, svo og önn- ur mál, er skólann varða, og hvetji þau og foreldra þeirra til aö kynna sér efni þeirra plagga. Slik aðgerð væri án efa i þágu allra aðila. —jsj. Lausar stöður Tvær kennarastöður lausar við gagn- íræðaskólann i Mosfellssveit. 1. Staða smiðakennara 2. Staða bóknamskennara. Kennslugreinar saga og danska. Upplýsingar gefa Helga Richter formaður skólaneíndar simi 66718, Gylfi Pálsson skólastjóri simi 66153 66186 og Árni Magnússon yfirkennari simi 66575 og 66186. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.