Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN Föstudagur 13. ágúst 1982 Afta' tmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utí,.i þess tima er haegt að ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná 1 af greiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Engin seinkun á Blönduvirkjun ,,Frétt” Morgunblaðsins hreinn tilbúningur Sú furöufrétt birtist innrömmuð á baksiðu ÍVIorgunblaösins i gær aö nú væri Ijóst aö Blöndu- virkjun hlyti aö seinka um eitt ár þannig aö hún kæmist ekki í gagniö I vrr en siöla árs lí)8(í eöa á árinu lí)87. Samkvæmt „frétt” Morgunblaösins á ástæöa seinkunarinnar aö vera sú, aö mun minna hafi veriö unniö v i ö virkjunarfra m - kvæmdir í sumar, en ráö liali veriö fyrir gert. Frétt þessi i Morgun- blaöinu er meö öllu til- hæfulaus, enda aldrei ráö fyrir þvi gert, aö Blönduvirkjun hæfi orkuframleiöslu fyrr en einmitt siöla árs 15)8(> eöa á árinu 11)87. 1 tilelni þessarar „írétlar” Morgunblaösins sneri Pjóöviljinn sér til Hjörleiís Guttormssonar, iönaöarráöherra og innti liann eitir gangi mála viö Blöndu. — Hetta er rakalaus tilbumngur hjá Morgunblaöinu, sagöi Hjör- leii'ur og reyndar meö ólikindum aö blaöiö skuli slá sliku upp án þess aö geta heimilda eöa spyrj- ast iyrir um máliö hjá ábyrgum Blönduvirkjun: Uimiö fyrir 60 milj. í sumar — Á þessu ári er fyrirhugað að vinna fyrir 60 milj. kr. við undirbúning fyrirhugaðrar Blönduvirkjunar, sam- kvæmt heimild i lánsf jaraætlun, sagði Kristján Jónsson, framkvæmdastjóri Rafmagnsveitna ríkisins við blaðið i gær. Þeir verkþættir, sem einkum er unnið að í sumar, eru þessir: Gerð útboðsgagna. Aframhald- andi hönnun virkjunarinnar. Framhald á ýmsum rannsóknum, sem Orkustofnun annast. Upp- setning vinnubúða. Unnið verður að vegagerð fram Blöndudal og að virkjunarstað og auk þess vega- og brúargerð á heiðum uppi, samkvæmt samningi við heimamenn þar um. Raflina verður lögð að virkjunarsvæðinu Afram veður haldið áburðargjöf á Eyvindarstaðarheiði og Auðkúlu- heiði en um það sér Landgræðsla rikisins i samvinnu við Rannsóknarstofnun land- búnaðarins og Búnaðarfélag Islands. Enn má nefna, að unnið er að veiðirannsóknum i Blöndu og Svartá og undirbúningi að gerð jarðgangna. Þetta er nú a.m.k. það helsta, sem unniö veröur að i sumar og er það alveg i samræmi við upphaf- lega áætlun, sagði Kristján Jóns- son. — mhg aöilum. Þaöhelura undanlörnum árum aldrei veriö til umræöu aö Blönduvirkjun yröi gangsett lyrr en einmitl á þeim lima, sem Morgunblaöiö nefnir, þ.e. siöla árs 1980 eöa á árinu 1987. Ekki er heldur talin þöri á, aö virkjunin komi inn lyrr miöaö viö markaös- þróun og aörar virkjunarfram- kvæmdir, sem i gangi eru og ráö- geröar á Þjórsár/Tungnaársvæö- inu á næstu arum. í nýalstöönum samningaviö- ræöum rikisins og Landsvirkjun- ar var einmitt sérstök aliersla á þaö lögö al hállu samninganefnd- ar ráðuneytisins, aö iylgt veröi slelnumörkun um virkjanal'ram- kvæmdir. 1 þvi sambandi var lagt lram brél irá ráöuneytinu þar sem fram kemur, aö samkvæmt athugunum Orkustofnunar sé tal- iö eölilegl, aö Blönduvirkjun hei'ji framleiöslu ekki siöar en 1987, og er þá miöaö viö aö kisilmalm- verksmiöja á Reyöarliröi helji starlseini áríö 1985. i þessu bréi’i kemur einnig lram, aö el ástæöa þyki til eigi aö vera unnt, aö koma Blönduvirkjun i gagnið þegar á árinu 1988. Staöhæting Morgunblaösins um seinkun á gangsetmngu Blöndu- virkjunar á aö sögn blaösins aö byggjast á þvi, aö mun minna haíi veriö unniö viö virkjunar- l'ramkvæmdir i sumar en ráö var lyrir gert. — Þessi tullyröing á sér ekki lieldur neina stoö, þar eö allt þaö ijármagn, sem ráö- gertvaraönýlaog heimildir voru veiltar til rennur lil undirbún- ingsiramkvæmda, svo sem álormaö var. lljörleilur sagöi aö iokum, aö erlitt væri aö gela sér til um hvaöa tilgangi lrétlaburöur Morgunblaösins ælti aö þjóna, nema blaöiö sé aö smiöa sér vopn til árása á þa, sem hala unniö aö lausn Blóndumálsins og ákvörö- unum um aörar virkjanir, svo og aö leiða huga manna lra nygerö- um samningi um stækkun Lands- virkjunar, þar sem lorystumenn Sjálfstæöisllokksins hala snúiö við blaöinu lrá þvi aö þeir lelldu samningsdrögin um sama efni i nóvember 1979. k. Um borð i Fagranesinu fyrir skemmstu. A myndinni sjást systurnar Maria og Aðalheiöur Friðriksdætur frá Látrum i Aðalvik, en þær voru að l’ara að vitja æskustöðva sinna. — Ljósm.: GFr. Djúpbáturinn á ísafirði: Homstrandaferðlr ein aðaltekjulmdin Meginhlutinn af tekjum Djúp- hátsins, eða Fagranessins eins og liann lieitir, kemur nú af suinar- ferðum lians ineð ferðamenn á llornstrandir og i Jökulfirði, sagði Kristján Jónasson fram- kvæmdastjóri á isafirði i samtali við Þjóðviljann. Þaö eru nu 6 ár siöan þessar ferðir hólust og sifellt íleiri not- læra sér þær. Fyrir þremur árum voru teknar upp lastar áætlunar- leröir á Hornstrandir og i sumar helur báturinn lariö einu sinni á viku i Hornvik meö viökomu á ýmsum stööum, svosem á Sæbóli og Látrum i Aöalvik, Fljólavik og Hlöðuvik. Þá hala verið allmarg- ar aukaleröir meö einstaka hópa t.d. nokkrar i Jökulliröi. Ferðamenn: Svipaður fjöldi nú og í fyrra Svipaöur l'jöldi útlendinga ferð- aðist til islands nú i júli og á sama tima i fyrra. Þó voru þeir aðeins l'ærri, eða 118 farþcgar. Sé miðaö við liniann frá áramótum til 31. júli, þá helur ferðum útlendinga hingað fækkaö aðeins, eða um 1185. llingaö feröuðust 17.906 út- leudingar i júli, þar af voru flestir Irá Bandarikjunum, eða 3.596. Mjög svipaöur ljöldi íslendinga kom til landsins nú i juli og i íyrra, eöa 11.860 á móti 11.455 i fyrra. Séu útlendingar og islend- ingar teknir saman, þá helur l'erðum hingaö ljölgaö miöaö viö timann frá áramótum til loka júli. 1 lyrra komu hingaö 85.139 lar- . þegar en nú liala koiniö frá ára- | mótum 90.190. Eiga leröir Islend- inga niestan þátt i þessari íjölg- un. —kjv F Ikarus: Vagnamír I vanhirðu „Það er alvcg greinilegt aö vögnunum liefur verið illa viö lialdið og þeir eru i vanhirðu", sagði Sleingrimur Steingrims- son sljórnarlorniaður Strætis- vagna Kópavogs þegar Þjóð- viljinn ræddi við liann i gær. „Þetta er .eina bilasalan sem ég hef komið á og þeir bilar sem i sölu eru, eru ekki gangfærir. Þar af Iciöandi er ekkert vist að við kærtim okkur um þá.” Þaö eru Ikarus-vagnarnir sem hér er veriö aö tala um, en það er lnnkaupastofnun Reykjavikur sem sér um aö selja vagnana íyrir SVR. Nú þegar hala margir aöilar skoö- aö vagnana en tilboö i þá veröa opnuð 19. ágúst nk. „Viö höfum heimild til aö gera tilboö i vagnana en ekki er vist aö viö nollærum okkur hana." — Hvcnær verður ákveöið livort þið gcrið tilboð i þá? „Viö eigum eltir aö athuga þetta niál betur, l jármálastjóri bæjarins á eflir aö la máliö lil meöhöndlunar og þaö á eitir aö segir Steingrímur Steingrímsson stjórnarformaður SVK l'ara olan i allar tölur. Þegar það er búiö ákveöum viö hvaö viö gerum. Þaö hafa einnig margir aörir sýnt þessum vögn- um áhuga en niaöur helur heyrt aö Bæjarútgerö Reykjavikur eigi að kaupa þá." —kjv Kristján sagöi aö þeir sem not- læröu sér leröirnar væru bæöi gamlir Hornstrendingar og af- komendur þeirra, fjölskyldur, einstaklingar og liópar á vegum feröalélaganna. Þá færi þaö i vöxt aö startsmannahópar læru á þessar slóöir. 1 sumar heföi t.d. Trésniiðalélag Reykjavikur lariö með 70 manna hóp i helgarlerö i Jökulfiröi. Einnig væri nokkuö um visindamenn t.d. jaröeölis- fræðinga og jarðlræöinga og svo útlendinga. Farþegar meö Fagranesinu ár- ið 1980 voru 2300, áriö 1981 2800 og nú i ár verður liklega metár. Kristján sagöi aö öll aukningin væri iólk á Hornslrandir og i Jök- ulíiröi. Þess skal aö lokum getiö aö far- iöl rá Isaíirði i Hornvik kostar 300 krónur og 550 krónur el' keyptur er miöi lram og lil baka. Sagt veröur frá lerö meö Fagranesinu i Þjóöviljanum á morgun. —GFr Sáttatlllaga í farmannadeflu Sáttasemjari lagöi i gær fram sáttatillögu i deilu farmanna og var hún til umræöu i gærdag. Voru menn allbjartsýnir á aö til- laga þessi gæti ieitt til lausnar deilunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.