Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. ágúst 1982
texta. Rut L. Magnúsdóttir
syngur. Jónas Ingimundar-
son leikur á pianó. c. Islensk
rapsódia. Sinfóniuhljóm-
sveit íslands leikur? Páll P.
Pálsson stj.
21.35 Lagamál Tryggvi Agn-
arsson lögfræöingur sér um
þátt um ýmis lögfræöileg
efni.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 ..Farmaöur í friöi og
striöi” eftir Jóhannes Helga
ólafur Tómason stýrimaöur
rekur sjóferöaminningar
sinar. Séra Bolli Gústavsson
lýkur lestrinum.
23.00 A veröndinni Bandarisk
þjóölög og sveitatónlist.
Halldór Halldórsson sér um
þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ingu meö léttblönduöu efni
fyrir ungtfólk.
21.30 (Jtvarpssagan: „Nætur-
glit” eftir F. Scott Fitzger-
aldAtli Magnússon les þýö-
ingu sina. (7)
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöidsins
22.35 Sögubrot Umsjónar-
menn: óöinn Jónsson og
Tómas Þór Tómasson
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
útvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Ingiberg J. Hannesson,
prófastur á Hvoli i Saurbæ,
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög Þjóölög
frá ýmsum löndum
9.00 Morguntónleikar a.
Þættir úr Jónsmessunætur-
draumi eftir Felix Mendels-
sohn. Suisse Romandhljóm-
sveitin leikurj Ernest
Ansermet stj. b. Pianókon-
sert 1 a-moll op. 54 eftir Ro-
bert Schumann. Svjatoslav
Rikther leikur meö Ríkis-
hljómsveitinni I Moskvu.
Alexander Gauk stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 (Jt og suöur Þáttur Friö-
riks Páls Jónssonar. Björg-
un áhafnar Geysis á Vatna-
jökli 1950. Þorsteinn Svan-
laugsson á Akureyri segir
frá. Siöari hluti
11.00 Messa I Bústaöakirkju
Prestur: Séra Jón Ragnars-
son. Organleikari: Guöni
Guömundsson. Iládegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 ,,Meö gitarinn I fram-
sætinu” Minningarþáttur
um Elvis Presley. I. þáttur:
Upphafiö. Þorsteinn Egg-
ertsson kynnir.
14.00 í skugga Afrískrar sólar
Dagskrá i umsjá Bjarna
Hinrikssonar. Flytjendur
ásamt honum: Anna Hin-
riksdóttir og Þörhallur Vil-
hjálmsson
15.10 Kaffitiminn Stephane
Grappelli, Marc Hemmeler,
Jack Sewing og Kenny
Clarke leika.
15.40 „Samfundur”, smásaga
eftir James Joyce Siguröur
A. Magnússon les þýöingu
sfna.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Þaö var og ... Umsjón:
Þráinn Bertelsson
16.45 Án tilefnis Geirlaugur
Magnússon les eigin tæki-
færisljóö.
16.55 A kantinum Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar
Kári Magnússon stjórna
umferöarþætti.
17.00 Síödegistónleikar a. A
suörænum slóöum, forleikur
op. 50 eftir Edward Elgar.
Filharmoníusveitin i
Lundunum leikur; Sir Adri-
an Boult stj. b. „Simple sin-
fonia” eftir Benjamin Britt-
en. Kammersveitin I Prag
leikui*; Libor Hlavácek stj.
c. Sinfónla nr. 8 eftir Vaug-
han Williams. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur;
André Previn stj.
18.00 Létt tónlist Kræklingar
og Holger Laumann, Putte
Wickman, Pétur östlund,
o.fl. leika og syngja. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.25 (Jr Þingeyjarsýslum
Þáttur meö blönduöu efni.
M.a. flytur Jónas Friörik
Guönason á Raufarhöfn
frumort ljóö og Guörún Sig-
uröardóttir segir sögur af
Sléttu. Umsjón: Þórarinn
Björnsson.
20.00 Harmonikuþáttur Kynn-
ir: Högni Jónsson.
20.30 Sögur frá Noregi:
„Flóttinn til Ameriku” eftir
Coru Sandel I þýöingu Þor-
steins Jónssonar. Sigriöur
Eyþórsdóttir les.
21.00 Tónlist eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson a. „Is-
landia” hljómsveitarverk.
Sinfóniuhljómsveit lslands
leikur; Bodhan Wodiczko
stj. b. Söngljóö viö enska
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Bragi Friöriks-
son flytur (a.v.d.v.)
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Gunnar Petersen
talar.
8.15 Veöurfregnir.Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Mömmustrákur” eftir
Guöna Kolbeinsson Höfund-
ur les (6).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál
Umsjónarmaöur: óttar
Geirsson
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Fíla-
delfiuhljómsveitin leikur
„Vilhjálm Tell” forleik eftir
Gioacchino Rossini:
Eugene Ormandy stj./Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leikur „Appelsinusvituna”,
sinfóniskt verk eftir Sergej
Prokofjeff, neville Marriner
stj.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr.)
11.30 Létt tónlist Shirley
Bassey, Paul McCartney og
Wings, Lulu o.fl. syngja og
leika
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Jón
Gröndal
15.10 „Perlan” eftir John
Steinbeck Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
slna (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sagan: „Davlö” eftir
Anne Holm i þýöingu Arnar
Snorrasonar. Jóhann Páls-
son les (11).
16.50 Til aldraöra. Þáttur á
vegum Kauöa krossinsUm-
sjón: Siguröur Magnússon.
17.00 Síödegistónleikar
Svjatoslav Rikhter félagar i
Borodinkvartettinum og
Georg Hörtnagel leika ,,Sil-
ungakvintettinn” op. 114
eftir Franz Schubert/Han
de Vries og Filharmoníu-
sveitin I Amsterdam leika
Inngang, stef og tilbrigöi i
f-moll op. 102 fyrir óbó og
hljómsveit eftir Johann
Nepomuk Hummelj Anton
Kersjes stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Ólafur
Oddsson fly tur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Reynir Antonsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórö-
ur Magnússon kynnir.
20.45 (Jr stúdiói 4 Eövarö
Ingólfsson og Hróbjartur
Jonatansson stjórna útsetn-
þriöjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur ólafs Oddssonar
frá kvöldinu áöur
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Guörún Halldórs-
dóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Möm mustrákur” eftir
Guöna Kolbeinsson Höfund-
ur les (7).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.30 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 „Man ég þaö sem löngu
leiö” „Kaffisopinn indæll
er”. Ýmislegt um kaffi.
Umsjón: Ragnheiöur
Viggósdóttir. Lesari meö
henni : Þórunn Hafstein
11.30 Létt tónlist RlótridiÖ,
Savannatrlóiö og Þrjú á
pallisyngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynnlngar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Asgeir
Tómasson.
15.10 „Perlan” eftir John
Steinbeck Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu sina
(7)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sagan: „Daviö” eftir
Anne Holm i þýöingu Arnar
Snorrasonar. Jóhann Páls-
son lýkur lestrinum (12)
16.50 Sfödegis I garöinum meö
Hafsteini Hafliöasyni
17.00 Síödegistónleikar Paris-
arhljómsveitin leikur
„Stúlkuna frá Arles”, svitu
eftir Georges Bizet; Daniel
Barenboim stj./John Ogdon
og Filharmoniusveit
Lundúna leika Pianókonsert
nr. 2 i F-dúr eftir Dmitri
Sjostakovitsj; Lawrence
Foster stj./ Sinfóniuhljóm-
sveit Lunduna leikur,
„Slæpingjabarinn”, ballett-
svitu eftir Darius Milhaud;
Antal Dorati stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
19.55 isiandsmótið I knatt-
spyrnu — fyrsta deild: Vík-
ingur-Vestmannacyjar Her-
mann Gunnarsson lýsir siö-
ari hálfleik frá Laugardals-
velli.
20.45 „Bregður á laufin bleik-
um lit” Spjall um efri árin.
Umsjón: Bragi Sigurjóns-
son
21.05 Elisabeth Schwartzkopf
syngur Ijóöalög eftir Kobert
Schumann Geoffrey Parson
og Gerald Moore leika á
pianó. a. Konuljóö op. 42. b.
Tileinkum. c. Hnetutréö. d.
Feneyjaljóö.
21.35 (Jtvarpssagan: „Nætur-
glit” eftir. F. Scott Fitzger-
aldAtli Magnússon les þýö-
ingu sina (8).
22.05 Tónleikar
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Fólkiö á sléttunni. Um-
sjónarmaöurinn, Friörik
Guöni Þórleifsson, skreppur
I Mörkina.
23.00 Kvöldtónleikar (Jtvarps-
hljómsveitin i Brno leikur
vinsæl lög, Jiri Hudec stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Gunnlaugur
Stefánsson talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Möm mustrákur” eftir
Guöna Kolbeinsson Höf-
undur les (8).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjón: Ingólfur
Arnarson.
10.45 Morguntónleikar
Victoria de los Angeles
syngur ljóöasöngva frá
ýmsum löndum. Geoffrey
Parson leikur á pianó.
11.15 Snerting Þáttur um mál-
efni blindra og sjónskertra i
umsjá Arnórs og Glsla
Helgasona.
11.30 Létt tónlistDolly Parton,
Linda Rondstadt, Tammy
Wynette o.fl. syngja og
leika.
1200 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Andrea
Jónsdóttir.
15.10 „Perlan” eftir John
Steinbeck Erlingur E.
Halldórsson lýkur lestri
þýöingar sinnar (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli bamatiminn Stjórn-
endur: Sesselja Hauksdóttir
og Anna Jensdóttir. Ellefu
ára stúlka, Bergþóra, segir
frá Búöardal og les úr bók-
inni „Sigrún flytur” eftir
Njörö P. Njarövík.
16.40 Tónhorniö Stjórnandi:
Guörún Bima Hannesdóttir.
17.00 islensk tónlist Sinfónlu-
hljómsveit lslands leikur
Forna dansa eftir Jón
Asgeirsson: Páll P. Pálsson
stj.
17.15 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómas-
dóttir.
18.00 A kantinum Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar
Kári Magnússon stjórna
umferöarþætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.35 A vettvangi
20.00 „Le petite Riens”
Balletttónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. St.
Martin-in-the-Fieldshljóm-
sveitin leikur; Neville
Marriner stj.
20.25 Endurminningar þriggja
kvenna: Guöriöur S.
Þorvaldsdóttir Sigfús B.
Valdimarsson flytur þriöja
og siöasta þátt sinn.
20.40 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjónarmaöur:
Skúli Thoroddsen.
21.00 Organleikur I Ffladelfíu-
kirkjunni I IteykjavIkPólski
organleikarinn Marek
©
Kudlicki leikur orgelverk
eftir Johann Krieger,
Johann Kaspar Kerill,
Diertich Buxtehude og Jan
von Lublin.
21.30 (Jtvarpssagan: „Nætur-
glit” eftir F Scott
Fitzgerald Atli Magnússon
les þýöingu sina (9).
22.00 Tónleikar
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 iþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
23.00 Þriöji hcimurinn: Kenn-
ingar um þróun og van-
þróun (3. hluti) Umsjón:
Þorsteinn Helgason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Halla
Aöalsteinsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Möm mustrákur” eftir
Guöna Kolbeinsson
Höfundur les (9).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Anne-
lise Rothenberger syngur
„Hjarösveininn á hamr-
inum” eftir Franz Schubert.
Gerd Starke og Gunther
Weissenborn leika meö á
klarinettu og pianó /Sinf-
oniuhljómsveit Lundúna
leikur „Porgy og Bess”
hljómsveitarsvitu eftir
George Gershwin: André
Prévin stj.
11.00 Iönaöarmál Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson.
11.Í5 Létt tónlistHljómsveitin
Savage. Rose, J.J. Cale,
Fairport Convention o.fl.
leika og syngja.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 P'réttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Illjóö úr horni Umsjón:
Stefán Jökulsson.
15.10 „Myndir dagaima”,
minningar séra Sveins
Vikings. Sigriöur Schiöth
byrjar lesturinn.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynn'r óskalög
barna.
17.00 Siödegistónleikar
Werner Haas og Noel Lee
leika fjórhent á píanó „Litla
svitu” eftir Claude Debussy
/ Pierre Penasson og
Jacqueline Robin leika Sell-
osónötu eftir Francis
Poulenc/FIlharmoniusveit-
in I Vin leikur þætti úr
„Spartakus” balletti eftir
Aram Katsjaturian: Höf-
undur stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Ólafur
Oddsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Einsöngur I útvarpssal:
Unnur Jensdóttir syngurlög
eftir Debussy, Fauré,
Duparc, Dvorák og
Itakhm aninoff. Jónina
Gisladóttir leikur á pianó.
20.30 Leikrit: „Vargar I
véum” eftir Graham
Blackett Þýöandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri:
Gisli Alfreösson. Leik-
endur: Anna Kristin Arn-
grimsdóttir, SigurÖur
Skúlason, Erlingur Glsla-
son, Flosi ólafsson, Jón
Gunnarsson, Randver Þor-
láksson, Steindór Hjörleifs-
son, Klemenz Jónsson og
Gisli Alfreösson.
21.40 „Tauinlaus sæla”ÓIafur
Engilbertsson les frumort
ljóö.
21.50 Tónleikar
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Svipmyndir frá Norö-
firöi: „Búdda” Jónas Arna-
son les úr bók sinni, „Vetur-
nóttakyrrum”,
23.00 Kvöldnótur Jón örn
Marinósson kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur ólafs Oddssonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Óskar Jónsson talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Möm mustrákur ” eftir
Guöna Kolbcinsson Höfund-
ur lýkur lestrinum (10).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Jussi
Björling syngur sænsk
sönglög meö hljómsveit
konunglegu óperunnar I
Stokkhólmi, Nils Grevellius
stj.
11.00 „Þaö er svo margt aö
minnast á” Torfi Jónsson
sér um þáttinn.
11.30 Létt tónlist John Lennon,
Manfred Mann’s Earth
Band og Led Zeppelin
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 „Myndir daganna”
minningar séra Sveins Vík-
ingsSigrlöur Schiöth les (2).
15.40 Tilkynningar.Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn Gréta
ólafsdóttir stjórnar barna-
tima á Akureyri. Lesnar
veröa stuttar sögur úr
Æskunni og leikin barnalög-
af hljómplötum
16.40 Hefuröu heyrt þetta?
Þáttur fyrir börn og ung-
linga um tónlist og ýmislegt
fleira i umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
17.00 Síödegistónleikar Erna
Spoorenberg syngur „Exul-
tate Jubilate” mótettu eftir
Wolfgang Amadeus Mozart
meö St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitinni; Ne-
ville Marriner stj./Rudolf
Werthen og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Liege leika
Fiölukonsert nr. 5 i a-moll
op. 37 eftir Henri Vieux-
temps, Paul Strauss stj/.
Suisse Romandehljómsveit-
in leikur „Gæsamömmu”
ballettsvltu eftir Maurice
Ravel, Ernest Ansermet stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrár
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.40 Avettvangi
20.00 Lög unga fólksins. Þórö-
ur Magnússon kynnir
20.40 Sumarvaka: Heyanna-
þáttur hinn siöari
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Bréf til Francos hers-
höföingja” frá ArrabalGuö-
mundur ólafsson byrjar
lestur þýöingar sinnar.
23.00 Svefnpokinn Umsjón:
Páll Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrá.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Arndis Jónsdóttir
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúktinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Véöurfregnir).
11.20 Sumarsnældan Helg-
arþáttur fyrir krakka. Upp-
lýsingar, fréttir, viötöl,
sumargetraun og sumar-
sagan. „Viöburöarrlkt sum-
ar” eftir Þorstein Marels-
son, sem höfundur les.
Stjórnendur: JóninaH.
Jónsdóttir og Sigriöur
Eyþórsdóttir
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.35 íþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson
13.50 Á kantinum Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnár
Kári Magnússon stjórna
umferöarþætti.
14.00 Dagbókin Gunnar
Salvarsson og Jónatan
Garöarsson stjórna þætti
meö nýjum og gömlum
dægurlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir
alla fjölskylduna i umsjá
Siguröar Einarssonar.
16.50 Barnalög.sungin og leik-
in
17.00 Siödegistónleikar: Frá
tónlistarhátlöinni I Swet-
zingen I maí sl. Bell’ Arthe-
hljóöfæraflokkurinn leikur.
a. Kvartett nr. 2 eftir Franz
Anton Hoffmeister. b.
Divertimento I B-dúr eftir
Joseph Haydn. c. Nonett I
F-dúr op. 32 eftir Luis
Spohr.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardags-
kvöldi Haraldur ólafsson
spjallar viö hlustendur
20.00 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir
20.30 Þingmenn Austurlands
segja frá Vilhjálmur Ein-
arsson ræöir viö Helga Selj-
an
21.15 Saarknappenkarlakór-
inn syngurPaul Gross stj.
21.40 lleimur háskólanema —
uinræöa um skólamál
Umsjónarmaöur: Þórey
Friöbjörnsdóttir. I. þáttur:
Val námsbrauta — ráögjöf.
22.00 Tónleikar
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Bréf til Francos hers-
höföingja” frá ArrabalGuÖ-
mundur ólafsson les
þýöingusína (2).
23.00 „Manstu hve gaman”...
ó, já! Söngvar og dansar
frá liönum árum.
24.00 Lágnættiö Umsjón:
Anna Marla Þórisdóttir.
00.50 Fréttir. 01.00 Veöur-
fregnir.
01.10 A rokkþingi: „Berin eru
súr” Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
03.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 TommiogJenni
20.40 iþróttir Umsjón: Stein-
grimur Sigfússon.
21.10 D.H. Lawrence, sonur og
elskhugi Breskt sjónvarps-
leikrit um æskuár breska
rithöfundarins D.H. Law-
rence sem lést fyrir hálfri
öld. 1 einni þekktustu bók
sinni, „Synir og elskhugar”
(Sons and Lovers), lýsir
hann þvi hvernig viljasterk
móöir og unnusta togast á
um tilfinningar söguhetj-
unnar. Myndin rekur þá
lifsreynslu skáldsins, sem lá
aö baki verkinu. Höfundur
og leikstjóri: Andrew Pidd-
ington. Aöalhlutverk: Sam
Dale, Yvonne Coulette og
Shona Morris. Þýöandi:
Guörún Jörundsdóttir.
22.05 t fjársjóðsleit Bresk
heimildarmynd. Fjársjóös-
leit meö málmleitartæjum
er aö veröa vinsælt tóm-
stundagaman á Bretlands-
eyjum. Þaö getur gefiö góö-
an arö, ef heppnin er meö,
en ríkiö vill fá sinn skerf og
vernda fornminjar sem
finnast kunna. Þýöandi og
þulur: Bogi Arnar Finn-
bogason.
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington 19.
þáttur. Teiknimynd ætluö
börnum. Þýöandi: Þrándur
Thoroddsen. Sögumaöur:
Margrét Helga Jó-
hannsdóttir.
20.40 Gull af hafsbotni Bresk
heimildarmynd frá 1981.
Ariö 1941 sökkti þýskur kaf-
bátur breska herskipinu
Edinborg meö fimm tonn-
um gulls innanborös. 1 40 ár
lá skipiö á botni Barents-
hafs en þá bjó efnalitill
breskur kafari út björgun-
arleiöangur og kvikmynda-
tökumenn BBC slógust I för-
ina. Þýöandi: Björn Bald-
ursson. Þulur: Gylfi Páls-
son.
21.35 Derrick 3. þáttur. 1
hengds inanns húsi Rikur
kaupsýslumaöur finnst lát-
inn meö snöru um hálsinn
og taliö er aö hann hafi
hengt sig. Börn hins látna
sætta sig ekki viö þá skýr-
ingu og Derrick fer á stúf-
ana. Þýöandi: Veturliöi
Guönason.
22.35 Dagskrárlok.
miðvikudagur
19.45 P'réttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Söngkonan Chaka Khan
Skemmtiþáttur meö
blökkusöngkonunni Chaka
Khan ásamt nokkrum jass-
leikurum.
21.10 Babelshús 3. hluti.
Sænskur framhaldsmynda-
flokkur um mannlif á
sjúkrahúsi. Efni 2. hluta:
Pirjo gerir sér Ijóst aö
Hardy hefur brugöist henni.
Læknanemarnir eiga i erj-
um viö Ask prófessor og Ny-
ström aöstoöarlækni semur
heldur ekki viö yfirmann
sinn. Kitty, sambýliskona
Bernts, heimsækir Primus
gamla og fær hann til aö af-
henda sér sparisjóösbækur
sínar. ÞýÖandi: Dóra Haf-
steinsdóttir
21.50 Ariö 1981 af öörum sjón-
arhóli Heimildarmynd I
tveimur hlutum sem breska
sjónvarpiö lét gera meö aö-
stoö Sameinuöu þjóöanna. 1
myndinni er leitast viö aö
kanna hvort jaröarbúum
hafi miöaö eitthvaö álciöis
til betra mannlifs áriö 1981.
1 fyrri hlutanum er fjallaö
um heilsugæslu, fólksfjölg-
un og fæöuskort frá sjónar-
hóli þriggja alþýöumanna
sem þekkja þessi vandamál
af eigin reynslu hver I sinu
heimshorni. Þýöandi: Jón
O. Edwald.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir. og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúöuleikararnir Gestur
þáttarins er leikkonan
Glenda Jackson
21.05 Á döfinni Kynnir: Birna
Hrólfsdóttir. Stjórnandi:
Karl Sigtryggsson.
21.15 Hróp eftir vatni Þýsk
heimildarmynd frá Brasillu
sem lýsir kjörum snauörar
og ólæsrar alþýöu i fátækra-
hverfum stórborganna og
frumskógunum viö Ama-
zonfljót. Menntun er jafn-
nauösynlegt og vatn ef lifs-
kjörin eiga aö batna. Þýö-
andi: Veturliöi GuÖnason.
Þulur: Sigvaldi Júliusson.
22.10 Feðgarnir (Fils-Pére)
Frönsk sjónvarpsmynd frá
árinu 1981. Leikstjóri: Serge
Korber. Aöalhlutverk: Al-
ain Doutey og Nathalie
Courval. Myndin lýsir
vandræöum einstæös fööur
sem heitkonan skilur eftir
meö nýfæddan son á fram-
færi. Þýöandi: Ragna
Ragnars.
laugardagur
17.00 iþróttir Umsjónarmaö-
ur: Bjarni Felixson
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Lööur 67. þáttur. Banda-
riskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýöandi: Ellert Sigur-
björnsson.
21.00 Blágrashátiö I Waterloo-
þorpi Tónlistarþáttur frá
landsmóti blágrasunnenda I
Waterlooþorpi I New Jersey
I Bandarikjunum sumariö
1981.
21.45 Börn Philadelphiu (The
Young Philadelphians)
Bandarisk blómynd frá ár-
inu 1959. Leikstjóri: Vincent
Sherman. Aöalhlutverk:
Paul Newman, Barbara
Rush, Alexis Smith og Brian
Keith. Móöir söguhetjunn-
ar, Anthony Lawrence, gift-
ist auömanni til aö komast i
hóp broddborgaranna I
Philadelphiu. Eftir skyndi-
legt fráfall eiginmannsins
neita ættingjar hans aö viö-
urkenna þau mæöginin og
telja vafa leika á um faöerni
drengsins. En Anthony ryö-
ur sér sjálfur braut, enda
hvetur móöir hans hann
óspart, og veröur mikils-
metinn lögfræöingur. En
þar meö er ekki öll sagan
sögö. Þýöandi: Dóra Haf-
steinsdóttir.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra GIsli Brynjólfsson flyt-
ur.
18.10 Skólastúlkurnar sem
hurfu.Bresk ævintýramynd
handa börnum gerö eftir
sögu Edith Nesbits meö öll-
um þeim tæknibrögöum
sem nútiminn ræöur yfir.
19.20 Náttúran er eins og
ævintýri2. þáttur. Náttúran
býr yfir ótal undrum fyrir
augu og eyru barna sem
fulloröinna. Þýöandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Þulur: Björg Arnadóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö)
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjónarmaöur: Magnús
Bjarnfreösson
2 0.50 K n.u t II a m s u n ,
Nóbeisskáld og Iandráða-
inaöur Knut Hamsun
(1859—1952) var dáöasti rit-
höfundur Norömanna á
fyrstu áratugum aldar-
innar. Ariö 1920 hlaut hann
bókmenntaverölaun Nóbels
fyrir verk sin, sem mörg eru
íslendingum aö góöu kunn.
En þegar Þjóöverjar her-
námu Noreg I april áriö 1940
vakti Hamsun reiöi landa
sinna er hann hvatti þá til aö
hætta gagnslausri *mót-
spyrnu. Var Nóbelsskáldiö
nasisti, og landráöamaöur?
Um þaö fjallar þessi sænska
heimildarmynd sem sýnd
veröur I tveimur hlutum, sá
siöari sunnudaginn 29.
ágúst. Þýöandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur: Hall-
mar Sigurösson. (Nordvisi-
on — Sænska sjónvarpiö).
21.30 Jóhann Kristófer Þriöji
hluti. Sjónvarpsmynda-
flokkur I niu þáttum geröur
eftir samnefndri sögu
Romain Rollands. Efni 2.
þáttar: Eftir aö faöir Jó-
hanns Kristófers deyr flyst
fjölskyldan tilannars þorps.
22.20 Evert, Evert, Sænskur
sjónvarpsþáttur I minningu
mesta visnasöngvara Svla,
Evert Taube, sem lést fyrir
fimm árum. Þýöandi:
Þrándur Thoroddsen.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
23.15 Dagskrárlok.