Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 3
Föstudagur 13. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Örn Kjarnason, forstjóri Ilollustuverndar rlkisins: Forsendan fyrir öflugu eftirliti er sú aö inengunar- varnir og matvælaeftirlit liafi aögang að eigin rannsóknarstofu, eins og orðið hefur nieð hiinii nýju stofnun. Ljósm.: —gel—. Hollustuvernd ríkisins nýtekin til starfa: Vonum að heilbrigðk- ef tiriitíð verði virkara segir Örn Bjarnason, forstjóri Flugleiðir til Seyc- helleseyja? Stjórnvöld á Seychelles-eyjum haia óskað ellir samvinnu viö Flugleiöir um slolnun ilugiélags á eyjunum. Fulltrúar Flugleiöa ræddu viö ráöherra úr rikisstjórn eyjanna og iorsetann um þessi mál lyrr i sumar. 1 iramhaldi ai þeim viöræöum geröu Flugleiðir tilboö um aö lála eina DC-8 þotu Flugleiöa fljúga einu sinni i viku milli Seyehelles-eyja og Luxem- borgar. Er nú beöiö svars irá rik- isstjórn eyjanna. Flugleiöir haia frá upphafi gert ráöamönnum þar ljóst, aö félagiö mun ekki taka neina ijárhagslega áhættu varöandi þettailugog yröi sú áhætta all'ariö heimamanna. Nýr kaup- félags- stjóri hjá KÁ Háðinn hetur veriö nyr kaupfé- lagsstjóri lijá Kaupiélagi Árnes- inga,en 7 sótlu um stööuna. Háö- inn var Siguröur Kristjánsson kaupfélagsstjóri á Hingeyri, en Oddur Sigurbergsson lælur nú al störtum. Skipaður sýslumaður í Barða- strandar- sýslu Forseli islands heiur skipaö Stei'án Skarphéöinsson héraös- dómslögmann til aö vera sýsiu- maöur i Baröastrandarsýslu irá 15. ágúst 1982 aö telja. Umsækjendur um embæltiö auk Steiáns voru liaraldur Blön- dal hæstaréttarlögmaöur og Hik- aröur Másson dómaraluHlrui. „Jú, það er rétt, liollustuvernd rikisins tók til starfa nú um síð- ustu mánaðamót, og það er ný slofnun. sem varð til við sainruna þriggja annarra, lleilbrigðiseftir- lits rikisins, Matvælarannsókna rikisins og (Jeislavarna rikisins, sem voru alit sérstolnanir áður”, sagði örn Bjarnason, læknir, i samlaii við Þjóðviljann, en hann cr fyrsti forstjóri llollustuvernd- ar rikisins. Stofnunin hefur yfir- umsjón meö almennu heilbrigðis- eftirliti, matvælaeftirliti, ineng- unarvörnum og rannsóknum þessu tengdu, og henni ber jafn- framt að sjá um frainkvæmd þcssa eftirlits í samræmi viö lög um liollustuhætti og hcilbrigðis- eltirlit. sem tóku gildi þann 1. ágúst s.l. — Hver eru helstu nýmælin með samruna þessara þriggja stoln- ana i Hollustucftirlit rikisins, Örn? — 1 sluttu máli er þaö helst, aö nú helur heilbrigöissvæöum veriö iækkaö, og heilbrigöisneindum sömuleiöis, sem þyöir, aö staris- svið þeirra er stærra en áöur var. Meö þessu vonumsl viö lil, aö heilbrigöiseilirlit veröi virkara en þaö heiur veriö til þessa. Uá helur mengunarvörnum veriö gert mun hærra undir höiöi en áður var, m.a. meö þvi aö Hoilustuellirliliö skiptist i þrennl: i lieilbrigöiseltirlil, Mengunarvarnir og Hannsoknar- stolu, og er einn lörslööumaöur iyrir hverri deild. Hannsoknar- stoian er núna l.d. i'yrir allar deildir, og meö tilliti lil mengun- arvarna er þaö nýmæii, aö stari- rækt veröur sérstök einarann- sóknarstola, sem auöveldar allar mengunarrannsóknir og rann- sóknir á malvælum, og þa sér- staklega inniiullum malvælum og reyndar snyrtivörum lika. Uessi rannsoknarþjónusta var áður keypt út, en þaö má segja, aö iörsendan lyrir öilugu ellirliti sé sú, aö mengunarvarnir og matvælaelliiiit hafi aögang aö eigin rannsóknarstolu, sagöi Orn. — Hver eru brýiiustu vei'keliiin li'ainundaii hjá liiiini nýju stolii un? — Ja, ég er nú á kaii i þvi aö gera ljárhagsaætlun, og þaö er alll annaö en skemmtilegl verk i veröbólguþjóölelagi. Kn gamanlaust, þa eru verk- ei'nin Iramundan bæöi mörg og brýn. Eilt ai þeim nymælum, sem er aö l'inna i lögunum er þaö, aö heilbrigöislulllruar eru nú ráönir al svonelnum iieiibrigöissvæöa- stjórnum, sem skipaöar eru ior- mönnum allra lieilbrigöisnelnda á viökomandi svæöi. 1 lögunuin er þess kralist, aö þeir haii ákveöna menntun, og þaö veröur eitt ai okkar lyrslu verkei'num aö standa i'yrir nainskeiöum lyrir heilbrigöisiulllrua, sem liaia ekki enn þessa menntun, svo og aö koma á lót viölækri samvinnu viö heilbrigöis- og iræösluyiirvöld um þeirra nám. — Nú, á heildina litiö er ég nokkuð bjartsýnn með það, að þessi nýja skipan mala veröi til bóta i heilbrigöismalum lands- manna, einkum hvaö snerlir mengunarvarnir. Paö ætti aö vera vel iyrir þeim séö nuna, sagöi orn Bjarnason, lorstjóri llollustuverndar rikisins aö lok- um. —isi- Bundið slitlag: Lagt á 17 km. austan- fjalls — l>elta sækist sinátt og smátt. Við leggjuin bundið slitlag á cina 17 kin. hér austanfjalis nú i suni- ai', ýmist klæðningu eða oliumöl, sagði Steingrimur lngvarsson, uindæmisvcrkfræðingur Vega- geiðai'iiniai' á Sell'ossi, okkur i gær. Er þar þá tyrst aö neina kall- ann lrá Slrönd á Hangárvöllum aö liellu, sem er 5,5 km. Á hann var lögö oliumöl og er þvi verki nú lokiö. i>á var einnig lagt á 8 km. kaila á Skeiöavegi. l>ar er þaö klæöning iOtladekk), og er þvi verki lika lokiö. Er þa búiö aö leggja slitlag á Skeiðaveginn langleiöina upp aö Brautarholli. Unniö er aö undirbúningi oliu- malarlagnar á þriggja km. kafla á Biskupstungnabraul undir lng- óllsljalli. Er þeiin undirbúningi alveg aö ljúka og veröur væntan- lega byrjaö aö leggja oliumölina nú strax upp ur næstu lielgi. Verö- ur þá komiö bundiö slitlag á Bisk- upslungnabraut inn tyrir Tanna- slaöi. Loks var svo klæöning lögö á veginn gegnum þorpiö á Flúöum og á plön þar. Alls munu þetla þá vera 17 km. — llvað er þá lniið að leggja samiellt slitlag langt austur? — l>aö er búiö aö leggja þaö austur aö Hvolsvelli. l>ar tekur siöan viö 2,5 km. kalli al malar- vegi en i liamhaldi at honum er 3,5 km. spotti, sem búiö er aö leggja slitlagi. Gerl er ráö tyrir aö lagt ^eröi á þessa tvo og halian km. aö ári og yröi þá bundiö slit- lag komiö 0 km. auslur l'yrir Hvolsvöll. — Svo er náttúrlcga verið aö lagfæra vegi viðsvegar hjá ykkur cins og ætið áður? — Já, þaö er ýmislegt um smærri verkelni, sem naumast er áslæöa til aö liunda nakvæmlega. !>ess má þo gela, aö lekiim var i notkun nýr vegur inn iyrir Heyn- isljall i Mýrdal. Liggur hann um svonefndan Skeifnadal. En þótt lariö sé aö aka eltir honum er hann þö ekki lullgeröur ennþá. Einnig hel'ur veriö unniö aö und- irbyggingu á Uykkvabæjarvegi og Hrunamannavegi upp aö Stóru-Laxá. l>á held ég aö viö höi'- um nú tint nokkurnveginn til þaö, sem umlangsmest er. —mhg i Bókanir irá iundi skipulagsneínd- i ar um byggð norðan Graíarvogs | ISigurður llarðai'son óskaði bók- að: ,,i lilefni bréfs borg- ■ arstjóra frá 19. f.m., Ivaröandi samþykkt borgarstjórnar á bókun j skipulagsnefndar um I geró forsagnar og deili- Iskipulags fyrir „svæöi noröan Grafarvogs”, óska ég eftir aö taka Ilram eftirfarandi: 1. Eg harma, aö ekki skuli hægt að treysta oröum iormanns Inefndarinnar, sem lullvissaöi undirritaöan og aöra nelndar- menn um aö hlé yröi gert á lunduin nelndarinnar i júli- mánuöi. l>rátt i'yrir þetta og án þess aö undirritaöur eöa varamaöur hans heiöu tök á aö mæta, er haldinn lundur 5. júli og á lionum aigreiddur ijöldi mála, þar ai tvö mikil- væg mál, sem ekkert höiöu veriö kynnt i nefndinni áöur. Uetta eru lorkastanleg vinnu- brögö, sem lola ekki góöu um framhaldið. 2. l>au vmnuórogó, sem SjáiV stæöisllokkurinn heiur nú innleitt viö skipulagsvinnu borgarinnar á sér iáar hliö- stæöur el nokkrar. l>aö verö- ur aö leljast meö óiikindum, að skipulagsvinna viö svæöi iyrir 8-lO.OUO manna byggö, skuli sett ai staö án þess aö fyrirhugaö skipulagssvæöi se aimarkaö a kortum eöa meö öðrum hælti; án þess aö nein tilraun sé gerö til aö kveöa á um þétlleika byggöarinnar og skilgreina þanmg ijölda ibuöa á svæöinu; an þess aö undir- byggja á nokkurn liált þá ákvöröun um skiplingu eitir húsgeröum sem i torsögninni lelsl og ofan á allt annaö 1 ai- gjöru ósamræmi við staðfest aöalskipulag. l>etta eru otrú- lega óvönduö vinnubrögö, sem sýna lyrst og lremst, aö sjállstæöismenn ætla aö halda sig viö þaö sem lyrr aö vanda illa til skipulagsvinnu og uppskera þannig ónothælt skipulag eins og dæmin sanna. Timamörk skipulags- vinnunnar eru i samræmi viö þetta. 3. l>að veröur aö telja meiri háttar valdhroka og ósvilni aö hel ja deiliskipulag inn á landi Keldna án þess aö svo mikiö sem ræöa viö raöamenn þar og gera samþykktir um irek- ari skeröingu iands þeirra, áöur en gengiö er lil samn- inga viö þa. Slikt kann ekki góðri lukku aö stýra. 4. Aö iulltrúum slarismanna Borgarskipulags var neitaö um þ^ö al lormanni nelndar- innar aö bóka þá ósk sina, aö forsögnin kæmi til iaglegrar umljöllunar Borgarskipu- lags, er enn eitt dæmiö um þann valdhroka, sem ein- kennt helur alla skipulags- umljöllun meirihlulans aö undanlörnu. Ákvæöi um rétt- indi stari'smanna Borgar- skipulags eru skv. samþykkt um skipulagsnelnd og Borg- arskipulag ótviræö hvaö þetta varöar og iæri belur á þvi, aö stjórnendur stofnunarinnar kynntu sér þá samþykkt. l>á , kæmi i ljós um leið, hversu i lreklega heiur veriö gengiö i'ram hjá eölilegu og réttu I hlulverki Borgarskipulags , viö undirbúning þessa máls og annarra, sem á undan eru gengin. 5. l>aö er átakanlegl aö verða vitni aö þvi meö svo augljós- um hætti, aö núverandi meiri- ■ hluti Sjáífstæöisflokksins i skipulagsneind og þá sér i lagi formaöur hennar, eru óábyrgar leikbrúöur borgar- • stjóra, og helur þvi ekki veriö ætlaö neitt pólitiskt hvað þá iaglegt hlulverk i stjórnun skipulagsmála borgarinnar. • Skipulagsmál borgarinnar I eru oi mikilvægur málaílokk- ur til þess aö honum sé hægt | aö stjórha meö tilskipunum”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.