Þjóðviljinn - 01.10.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.10.1982, Blaðsíða 13
> 1 Föstudagur 1. október 1982 ÞJÓÐVÍLJINN — SIDA 13 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apót- ekanna íReykjavik vikuna 1 .-7. október verður í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokaðlá' sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengið 30. september Kaup Sala Bandaríkjadollar 14,585 14,627 Sterlingspund 24,736 24,807 Kanadadollar 11,823 11,857 Dönskkróna 1,6464 1,6511 Norsk króna 2,1002 2,1063 Sænskkróna 2,3175 2,3241 Finnsktmark 3,0066 3,0153 Franskurfranki 2,0388 2,0447 Belgískurfrankl 0,2967 0,2976 6,7027 6,7220 Holl.gyllini..... 5,2606 5,2757 Vesturþýsktmark... 5,7591 5,7757 ítölsk líra 0,01024 0,01027 0,8192 0,8215 Portúg.escudo 0,1649 0,1654 Spánskurpesetl...... 0,1280 0,1284 Japansktyen 0,05419 0,05435 19,710 Ferðamannagjaldeyrir Sterlingspund 1,816 2,316 2,556 3,316 Franskurfranki 2,249 0,327 5,803 6,353 ítölsk líra 0,011 0,903 0,181 0,141 0,059 írsktpund 21,681 Barnaspitali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- ' 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla dagafrá kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deitd): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóösbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðir6 mán. reikningar.......1.0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir................(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar...........(28,0%) 33,0% Afurðalán........................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið ________ ib Ég er orðinn frægur, mamma. Kennarinn hengdi mynd- ina mína upp á vegg! læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavík...............simi 1 11 66 Kópavogur...............sími 4 12 00 Seltj nes...............sími 1 11 66 Hafnarfj................sími 5 11 66 Garðabær................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...............simi 1 11 00 Kópavogur...............simi 1 11 00 Seltj.nes...............sími 1 11 00 Hafnarfj................simi 5 11 00 Garðabær................simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 rekald 4 kjána 8 hræddir 9 líkams- hluti 11 tala 12 ímyndun 14 korn 15 mynt 17 matur 19 upptök 21 erlendis 22 tóma 24 band 25 herguð Lóðrétt: 1 faðmur 2 sáðlandi 3 lasleiki 4 hinar 5 fönn 6 nudda 7 fjall 10 tilhneiging 13 einnig 16 nabbi 17 næðing 18 lækninga- gyðja 20 hræðist 23 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 rifa 4 skók 8 akneyti 9 mark 11 inar 12 umgerð 14 Ik 15 reim 17 galin 19 æfa 21 ægi 22 næði 24 samt 25 rask Lóðrétt: 1 rímu 2 farg 3 akkeri 4 seiði 5 kyn 6 ótal 7 kirkja 10 ambaga 13 renn 16 mæða 18 lim 20 fis 23 ær. 1 2 3 □ t4 5 6 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 n □ 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 ■ n 22 23 □ 24 □ 25 folda svinharður smásál eftir Kjartan ArnórSson £6- HBF KO/viisr fiií> RflOA/ um FÖLK H6FUR FiLLT OF ElNffiLMOCr ElHaRENGMCrSLEGrfi %Kof>UMA [OEÍ? OG I^JNUíV) PE&SöNÚLElKPil TILftí) PÝPKA SK/LA/lN<j- ÞGSS EJTTHV/)9, Æ-TLfl éG- PL> LESP Soo^ <J)fö ------ /ETTHie- 5Ö6-0 rniA//v/' skák Karpov að tafli • 23 Rafael /Aganian reyndist Karpov erfiður I Ijár í þúfu. Framan af mátti ekki á milli sjá I hvor hefði yfirhöndina í innbyrðis viður-| eignum! Á sovéska meistaramótinu tapaði I Karpov fyrir honum aðeins 27 leikjum. Skákin var tefld í 2. umferð: ■M, |S H i 11 %m. ». js « k '<m, mm 1 %■'* Vaganian - Karpov 18. Be5! Hd5f? (Ef 18. - Hd2 þá 19. Dg4! g6 20. Hc7 Db5.| 21. Bc3! og vinnur) 19. Hc7 Dd8 20. Hxb7-Hxe5 21. Hd1! De8 22. Hxa7 (Hrókur á 7 - línu í ógnandi stöðu er gullsll igildi. Svarta staðan er hartnær vonlaus).|| 22. ... Ha5 23. Hb7 Bc5 | 24. a4 Ha8 25. Hbd7 Hb8 26. Db5 Ba3 27. Bb7 - Með hugmyndinni 28. Dxb6, 29. a5| o.s.frv. Svartur gafst upp. tilkynningar ■! SIMAR. 11798 OG 19533. Helgarferðir 2.-3. okt.: Kl. 08.00 - Þórsmörk i haustlitum. Njótið | haustsins i Þórsmörk og qóðrar gistiaðst. i upphituðu sæluhúsi F.í. Farmiðasala I og aliar upplýsingar á skrifstofunni, Öldu- | götu 3. Ferðafélag jslands. Dagsferðir 2. okt. og 3. okt.: Kræklingaferð i Hvalfjörð laugardaginn 2. okt. kl. 10.30. Leiðbeinandi Erlingur Hauksson, sjávarlif- j fræðingur. Notið þetta einstaka tækifæri ! og fræðist um lifið i fjörunni, og i leiðinni verður hugað að kræklingi. Fólki er bent á að vera í vaðstígvélum og hafa með sér plastílát. Verð 200 kr. Fritt fyrir börn í fylgd fullor- ðinna. Sunnuagur 3. okt.: Kl. 09.00 Botnssúlur (1095 m)/gengið úr | Brynjudal og yfir til Þingvalla. Kl. 13.00 Þingvellir - haustlitir. Gengið [ um eyðibýiin i litadýrð haustsins. Létt ganga. Verð 200 kr. Frítt fyrir börn í fylgd fullor- | ðinna. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. UTiVlSTARFf RÐIR Helgarfarðir 1 -3. okt. 1. Landmannalaugar-Jökulgil-Hattver. Athugið að ferðinni er flýtt um eina helgi.j Kvöldvaka. Fararstjóri: Kristján M. Bald ursson. 2. Þórsmörk-Haustlitir. Gönguferðir. Gist i nýja Útivistarskálanum i Básum. Kvöld- vaka 3. Vestmannaeyjar. Gönguferðir um Heimaey. Góð gisting. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi: 14606 (simsvari utan skrifstofutima). Dagsferðir sunnudaginn 3. okt. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk-Haustlitir. Verð 250 kr. (Hálft gjald f. 7-15 ára) 2. Kl. 13 Dauðadalahellar. Sérstæðar hellamyndanir. Hafið Ijós með. 3. Kl. 13 Helgafell. Létt fjallganga i fjöl breyttu móbergslandslagi. Brottförfrá BSl, bensinsölu. SJÁUMST. Ferðafélagið Úti vist. samkomur Safnaðarfélag Ásprestakalls Minnir á samverustund og kaffiveitingar.l eftir messu sunnudaginn 3. okt. n.k. að l Norðurbrún 1. - Allir hjartanlega velkomnir.|| - Stjórnin. Kattavinafélagið verður með basar og flóamarkað að Hall-|| veigarstöðum sunnudaginn 3. okt. og opn- ar kl. 2. Þar verður margt ágætra muna svo sem fatnaður, kökur o.fl. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.