Þjóðviljinn - 08.10.1982, Síða 10

Þjóðviljinn - 08.10.1982, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. október 1982 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. 8.35 Morguntónleikar a. Karl Hoc- hreither lcikur á orgel Maríukirkjunnar í Björgvin 1. Fantasía í f-moll, K. 594 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 2. „Gráta. harma. gljúpna, kvíöa“, til- brigöi eftir Franz Liszt. b. .,Helgimessa“ eftir Frans Liszt Edith Kertkesz, María Brand. Jose'f Protschka, Ralf Lukas og kórar Kirkjutónlistarskóians og Borgar- kirkjunnar í Bayreuth syngja mcö Sin- fóníuhljómsveitinni í Bamberg; Viktor Lukas stj. 10.25 Ut og suður. Páttur Friöriks Páls Jónssonar. ..Ja drengur, aldréi hefði ég trúaö því aö veður gæti orðið svona vont.“ Gunnar Helgason á Akureyri segir frá hrakningum á Nýjabæjarfjalli í febrúar 1976. Fyrri hluti. 11.00 Messa á 50 ára afmæli Siglufjarðar- kirkju. (Hljóör. 28.8. s.l.) Biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirsson prédik- ar. Sr. Sigurður Guömundsson, sr. Ósk- ar J. Porláksson, sr. Ragnar Fjalar Lár- usson, sr. Kristján Róbertsson, sr. Rögnvaldur Finnbogason. sr. Birgir Ás- geirsson og sr. Vigfús Pór ÁrnasQn þjóna fyrir altari. Organleikari og söng- stjóri: Guöjón Pálsson. Hádegistón- leikar. 13.15 Nýir söngleikir á Broadway - IV. þáttur ..Kona ársins“ eftir John Kander. og Fred Ebb. Árni Blandon kynnir. 14.00 Leikrit: „Manntafl“ eftir Stefan ' Zweig. (Áöur útv. 72.) Útvarpshandrit: Klaus Graebner. Pýðandi: Pórarinn Guönason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Valur Gíslason. Baldvin Halldórsson, Helgi Skúlason, Valdimar Lárusson, Indriöi Waage, Lárus Páls- son, og Helga Bachmann. 15.00 Kaffitíminn Winifred Atwell og tríó San José leika og syngja. 15.30 íslensk ópera - Draumur eða veru- leiki? Sigmar B. Hauksson stjórnar um- ræðuþætti. Pátttakendur: Puríöur Páls- dóttir, Garðar Cortes og Jón Ás- geirsson. 16.20 Það var og... Umsjón: Práinn Ber- telsson. 16.15 „ÝIustrá“, Ijóð eftir Guðrúnu Brynj- úlfsdóttur Lóa Guöjónsdóttir les. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá austurríska útvarpinu Kammersveitin í Vín leikur. a. Strengjakvartett í F-dúr eftir Joseþh Haydn. b. „Nanncrl“ septett eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. c. Nonett í F- dúr op. 31 eftir Louis Spohr d. Menúett eftir Wolfgang,Amadeus Mozart. 18.15 Létt lög Paul Desmond, Bix Beider- becke og hljómsveit og Mills bræöur syngja og leika. 19.45 Veistu svarið? - Spurningaþáttur á sunnudagskvöldi. Stjórnandi: Guö- mundur, íleiöar Frímannsson á Akur- -eyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla- meistari á Sauöárkróki. Til aöstoðar: Pórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Úr stúdíói 4 Eövarð Ingólfsson stjórnar útsendingu meö létblönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.45 Gömul tónlist Ásgeir Bragason kynnir. 21.30 Mcnningardeilur milli stríða. Átt- undi og síöasti þáttur: Skáldskaþur og stjórnmál. Umsjónarmaður: Örn Ólafs- son. Lesarar meö honum: Ingibjörg Haraldsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Island“ eftir Iivari Lciviská. Pýö- andi: Kristín Mántilá. Arnar Jónsson les (6). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: IIildaTorfa- dóttir ÍRÚVAK.l. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir.. Bæn. Séra Porbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríöur Árnadóttir - Hildur Eiríksdótt- ir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orö: Ágúst Porvaldsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- sögur“ eftir Peter Bichsel í þýöingu Franz Gíslasonar. Sigrún Björnsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Úmsjónarmaöur: Óttar Geirsson. 11.00 Létt tónlist. Ellý Vilhjálms. Róbert Arnfinnsson, Haukur Morthens og Ber- gþóra Árnadóttir syngja. 11.30 Lystauki. Páttur um lífiö og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 13.3Ó Frá setningu Alþingis. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson. Höf- undurinn les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Armin Rosin og David Levin leika saman á básúnu og píanó „Kavatínu“ í Des-dúr eftir Cam- ille Saint-Saéns og „Rómönsu" í c-moll eftir Carl Maria von Weber / Kyung- Wha Cþung og Konunglega fílharm- oníusveitin í Lundúnum leika „Skoska fantasíu“ eftir Max Bruch; Rudolf Kem- pe stj. - 16.20 Gagn og gaman. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Fluttir kaflar úr „Sög- unni af Dúdúdú“ eftir Örn Snorrason. Sögumaður: Sigrún Siguröardóttir. Aðrir lesarar: Helga Harðardóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Her- mann Gunnarsson. (Áöur útv. 1982) 17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón P. Pór. 19.35 Daglegt mál Ölafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Benedikt Ben- ediktsson kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Póröur Magnús- son kynnir. 20.40 Tónlistarhátíð norrænna ungmenna í Reykjavík 1982 (Ung Nordisk Musik Festival) Frá kammertónleikum í Nes kirkju 23. september. Umsjón: Hjálm- ar R. Ragnarsson. Kynnir: Kristín Björg Porsteinsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“ eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiöur Sveinbjörnsdóttir Ies (3) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íslensk safnaðarfélög. Sr. Árelíus Ní- elsson flytur erindi. 22.55 Frá tónlcikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói 7. okt. s.l. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaíkov- ský. - Kynnir: Jón Múli Árnason. þriðjudagur Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir 8.15 Morgunorö: Sveinbjörg Arnmundscjóttir talar. 8.30 Fórustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir.. 9.05 Morgunstpnd barnanna: „Barna- sögur“. eftir Peter Bichsel í þýöingu Franz Gíslasonar. Sigrún Björnsdóttir les (2) 9.20 Eeikfimi. Tjlkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. Hugvitsmaöur í stríöi viö samtíð sína. Sagt frá scra Sæmundi Ilólm. Lesarf: Baldvin Halldórsson. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Eru lánardrottnar að tröllríða skuldunautum sínum? Páttur í uinsjá Önundar Björnssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Por- steinsson og Porgeir Ástvaldsson. 14.30 „Ágúst“ eftir Stcfán Júlíusson Ilö'f- undurinn les (7) 15.00 Miðdegistónleikar Vladimir As- hkenazy.og Sinfóníuhljómsveitin í Chic- ago leika Píanókonsert nr. 3 rc-moll eftir Ludwig van Beethoven; Georg Solti stj. 16.20 Lagið mitt. Hélga P. Stephensen kynrtir óskalög barna. RUV0 17.00 „SPUTNIK“ Sitthvað úr heimi vís- indanna. Dr. Pór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar- maöur: Ólafur Torfason. (RÚVAK) 20.00 Sinfónískir tónleikar. a) JJljóm- sveitarsvíta nr. 4 í D-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach. Hátíöarhljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b) Sellókonsert eftir Luigi Boccherini. Maurice Gendron og Lamoreux- hljómsveitin í París leika; Pablo Cásals stj. c) Dúó-konsert í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Arthur Grumiaux, Ko- ji Toyoda og Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leika; Edo de Wart stj. d) Sinfónía nr. 3 í a-moll op. 56 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmóníusveitin í Berlírt leikur; Herbert von Karajan stj. - Kynnir: Guðmundur Gilsson 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn44 eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir les (4) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Þriðji heimurinn: Tansanía Umsjón: Porsteinn Helgason. 23.15 Oní kjölinn Umsjónarmenn: Krist- ján Jóhann Jónsson og Porvaldur Kri- stinsson. miðvikudagur 7.(K) Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugar Snævarr talar. _ 8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- sögur“ eftir Peter Bichsel í þýðingu Franz Gíslasonar. Sigrún Björnsdóttir les (3) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón- armaöur: Ingólfur Arnarson. 10.45 Tónleikar. Pulur velur qg kynnir. 11.05 Létt tónlist. Porgeir Ástvaldsson, Madness, Joe Pass, Sara Vaughan o.fl. syn^ja og leika. 11.45 Ur byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuríregnir. I il- kynningar. 13.30 í fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson Höf- undurinn les (8) 15.00 Miðdegistónleikar: Islensk tónlist. Marteinn II. Friöriksson leikur á orgel „Jesú, mín morgunstjarna“. partítu eftir Gunnar Reyni Sveinsson, og „Hversu yndislegir eru fætur friðarboðans" eftir Pórkel Sigurbjörnsson / Hlíf Sigurjóns- dóttir og Glen Montgomery teika Fiðlu- sónötu eftir Jón Nordal / Óskar Ingólfs- son og Snorri Sigfús Birgisson leika Klarinettusónötu cftir Jón Pórarinsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-. ir. 16.20 „Á reki með haíisnum“ eftir Jón Björnsson Nína Björk Arnadóttir byrjar lesturinn 16.40 Lítli barnatíminn Stjórnandi: Finn- borg Scheving. Agnarlítiö um tímann og dagana. Unniö úr bókinni „Svona erum viö“ eftir Joe Kaufman í þýöingu Örn- ólfs Thorlacíus. Lesnar stuttar sögur. 17.(K) Djassþáttur. Umsjónar/naöur: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas dóttir. 17.45 Neytendamál. Umsjónarmaöur: Anna Bjarnason. 17.55 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins, 19.45 Daglcgt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Tónlistarhátíð norrænna ungmenna í Reykjavík 1982 (Ung Nordisk Musik Festival) Frá kammertónleikum í Menntaskólanum viö Hamrahlíð 24. september. Umsjón: Hjálmar R. Ragn- arsson. Kynnir: Kristín Björg Por- steinsdóttir. 21.05 Frá tónleikum í Norræna húsinu 26. maí í fyrra. Elfrun Gabriel frá Leipzig leikur. 24 prelúdíur op. 28 eftir Frédéric Chopin. 21.25 „Gaudeamus igitur“ Stúdentalög í( útsetningu Jón Þórarinssonar. Félagar í karlakórnum Fóstbræður syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands; Ragnar Björnsson stj. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“ eftir Kristmann Guðniundsson. Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir les (5) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- orð: Jenna Jensdóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- sögur“ eftir Petcr Bichsel í þýðingu Franz Gíslasonar. Sigrún Björnsdóttir les (4) 10.30 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Hvaö er að gerast á fast- eignamarkaðinum? Spjallað við nokkra fasteignasala um ástand og horfur. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK) 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddsen. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson Höf- undurinn les (9) 15.00 Miðdegistóníeikar Blásarasveit Phil- ip Jones leikur Kvintett eftir Malcolm Arnold / ítalski kvartettinn leikur Strengjakvartett í F-dúr K. 590 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 16.20 „Á reki með hafísnum“ eftir Jón Björnsson Nína Björk Árnadóttir les (2) 16.40 Tónhornið Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjon: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Sncrting. Páttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.05 „Narfi í Hólum“ og „Valgerður vara- lausa“ Porsteinn frá Hamri tekur saman • og les. 20.30 Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur í útvarpssal Stjórn- andi: Mark Reedman. a) „Rent" eftir Leif Pórarinsson, b) „Adagio" efíir Jón Nordal. 21.00 „Nú fölna bæði fjöll og grund“ Sarrt- felld dagskrá um haustið í ljóðum og lausu máli.JJmsjónarmaöur: Siguröur Óskar Pálsson á Eiöum. 21.55 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 An ábyrgðar. Umsjón: Valdís Ósk- ársdóttir og Auöur Haralds. 23.00 Kvöldsíund meö Sveini Einarssyni. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. -8.15 Veöurfregnir. Morgun- orö: Guömundur Hallgrímsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Morgunstund barnanna: „Barna- sögur“ eftir Peter Bichscl í þýöingu Franz Gíslasonar. Sigrún Björnsdóttir lýkur lestrinum. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ Um- sjón: Torfi Jónsson. 11.00 Morguntónleikar Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „Pétur og úlfinn" tónverk meö frásögn eftir Sergej Prokofjeff; Páll P. Pálsson stj. Sögu- maður: Pórhallur Sigurðsson. 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaö- ur: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar.’Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurö- ardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson Höf- undurinn les (10) 15.00 Miðdegistónleikar Gidon og Elena Kremer leika fiðlulög eftir Sarasate, Si- belius, Chopin, Strauss, Ravel og Tsja- íkovský / Walter og Beatrice Klien leika fjórhent á píanó Ungverska dansa eftir Jóhannes Brahms. 16.20 „Á reki með halisnum“ eftir Jón Björnsson Nína Björk Árnadóttir les (3) 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Heiödís Noröfjörö. í þættinum verður fjallað um samskipti barna og aldraðra. Lesin sagan „Geröur og Gísli blindi" eftir Margréti Jónsdóttur og kaflinn um þaö þegar afi í Ólátagaröi varö áttræöur úr bókinni „Börnin í Ólátagaröi" eftir Astrid Lindgren í þýöingu Eiríks Sig- urössonar. Einng veröa fluttar gamlar þulur. Lesari meö stjórnanda er Gréta Ólafsdóttir. (RÚVAK) 17.00 Átak gegn áfengi Umsjón: Karl Helgason og Árni Einarsson. 17.15 Nýtt undir nálinni 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt- ir kynnir. 20.40 Sumarvaka a) Einsöngur: María Markan syngur lög eftir íslensk tón- skáld. b) „Segðu ERR, strákur!“ Erling- ur Davíðsson rithöfundur flytur frásög- ur, sem hann skráði eftir Erik Kondrup á Akureyri. c) „Segðu það engum“ Guö- rún Svava Svavarsdóttir les úr Ijóöabók- um Þorsteins frá Hamri. d) Áf Lang- húsa-Gísla Rósa Gísladóttir frá Kross- gerði á Berufjarðarströnd les þátt úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. e) Kórsöngúr: Karlakórinn Heimir syngur Söngstjóri: Árni Ingimundarson. _ arson. 22.35 „Island“, eftir Iivari Leiviská Þýð- andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson les (7). 23.00 Danslög laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. bæn Tón- leikar. Pulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Véðurfregnir. Morgun- orö: Bryndís Bragadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.55 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir) 11.20 Kemur mér þetta við? - Umferðar- þáttur fyrir alla fjölskylduna M.a. verö- ur rætt við börn sem hafa slasast í um- feröinni, starfsfólk á slysavarðstofu og sjúkrahúsum, lögreglumenn, foreldra og forstööumenn umferöarskóla barna. Stjórnandi: Ragnheiöur Davíösdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikár. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Helgarvaktin umsjónar- menn: Arnþrúöur Karlsdóttir og Hró- bjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 í dægurlandi Svavar Gestsson rifjar ' upp tónlist áranna 1930 - 60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn- ir. 16.20 í sjónmáli Páttur fyrir alía fjölskyld- una í umsjá Siguröar Einarssonar. 16.40 Barnalög, sungin og lcikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Sinnhoferkvart- ettinn leikur á tónleikum í Bústaða- kirkju 9. mars í vor. a) Strengjakvartett í D-dúr op. 76 nr. 5 eftir Joseph Haydn, b) Strengjakvartett nr. 3 í F-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj, c) Prelúdía og fúga í c-moll eftir Gregor Josef Werner. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðúrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Á talf Umsjón; Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir 20.00 Harnionikuþáttur Umsjón: Siguröur Alfonsson. 20.30 Þingmcnn Austurlands segja frá Vil- hjálmur Einarsson ræðir viö Halldór Asgrímsson. 21.20 „Einskismanns land“ Kristján Röö- uls flytur eigin ljóð. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt 1 (RÚVAK) 22.15 „ísland“ eftir Iivari Leiviská Pýð- andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson les (8) 23.00 Laugardagssyrpa- Páll Þorsteinsson og Porgeir Ástvaldsson. RUV0 sunnudagur Leikstjóri Robert Chetwyn. Aðalhlut- verk: Michael Elphick, Ian Richardson, Gawn Grainger, Billie Whitelaw og Trevor T. Smith. í fyrsta þætti kynn- umst við Gerhardt Schulz, sem er leystur úr fangelsi og sendur í verk- smiðjuvinnu. Honum leiðist starfið og verður því feginn herkvaðningu, enda veit hann ekki að hans bíður starf sem sérlegur aðstoðarmaður Neuheims ma- jórs í SS-sveitunum. Pýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Borg sem bíður. Bresk fréttamynd frá Hong-Kong. 23.00 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.10 Fjandvinir. Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum. 2. Brúðargjöfin. •pýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.40 Einmana snillingur (L.S. Lowry - A Private View). Leikin sjónvarpsmynd um breska málarann. L.S. Lowry(1886- 1976). ævistarf hans og einkalíf. Leik- stjóri er David Wheatley en Malcolm Tierney leikur málarann. Pýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. þriðjudagur varpsins á rokkhátíð á Melavelli. Fram koma hljómsveitirnar Reflex, Tappi tík- arrass, Kos, Grýlurnar og Fræbbblarnir. Upptöku stjórnaði Viðar Víkingsson. 21.25 Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Pýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Vígbúnaður í gcimnum. Bresk fréttaskýringarmynd um vígbúnaðar- kapphlaup stórveldanna sem virðist nú ætla að berast út í himingeiminn. Pýð- andi Gylfi Pálsson. 23.10 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er söngvarinn Paul Simon. Pýðandi Prándur Thoroddsen. 21.10 Kastljós. Páttur um innlend og er- lend málefni. Umsjónarmenn: Ólafur Sigurðsson og Margrét Heinreksdóttir. 22.10 Pabbi (Popi). Bandarísk bíómynd frá árinu 1969. leikstjóri Arthur Hiller. Aöalhlutverk: Alan Arkin, Rita Mor- eno, Miguel Alejandro og R,uben Figu- ero. Abraham Rodriguez óar viö því að láta drengina sína alast upp í fátækra- hverfi spænskumælandi manna í New York. Hann vill allt til vinna að þeir komist í betra umhverfi og þykist hafa fundiö ráö til þess. Þýöandi Guðrún Jör- undsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. • 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddar- ann Don Quijote. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Pýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Alvara lífsins (L’ogre de Barbarie). Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1981. Leikstjóri Pierre Matteuzzi. Aöalhlut- verk: Anna Prucnal, Bernard Fresson, Marina Vlady, Vlasta Hodjis. Myndin gerist í svissnesku þorpi á stríðsárunum og lýsir áhrifum styrjaldarinnaf í hlut- lausu landi og þó einkum hvernig lítilli stúlku veröur ljós alvara lífsins vegna afskipta hennar af flóttamanni frá Pýsk- alandi. Pýöandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Möltufálkinn. Endursýning (The Maltese Falcon). Bandarísk bíómynd gerö áriö 1941. Leikstjóri John Huston. Aöalhlutverk: Humphrey Bogart, Mary Astor. Peter Lorre og Sidney Green- street. Eftir dauöa félaga síns flækist einkaspæjarinn Sam Spade í æöisgcngna leit að verömætri styttu. 00.30 Dagskrárlok. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Vigfús Pór Árnason flytur. 18.10 Stundin okkar. Heimsótt verða hjónin Elín og Magnús að Jaðri í Hruna- mannahreppi en þau reka eitt af fáum kanínubúum hér á landi. Sýndur verður annar þáttur um Róbert og Rósu og gamall kunningi, Dolli dropi, birtist aftur. Tekið verður upp það nýmæli að segja fréttir í Stundinni okkar og að lok- um verður sýnd mynd frá Hjólreiðadeg- inum, sem var haldinn 23. maí í vor. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórnandi upptöku Kristín Pálsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Nýr þáttur um iistir og menningarmál o.fl. sem verður á sunnu- dagskvöldum næstu mánuði. Dagskrár- gerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Andrés Indriðason og Elín Póra Friðfinnsdóttir. 21.40 Schulz í herþjónustu NÝR FLOKK- UR -1. þáttur. Breskur framhaldsflokk- ur í sex þáttum sem lýsir á gamansaman hátt ævintýrum þýska dátans Schulz í heimsstyrjöldinni síðari. í söguþráöinn fléttast hin alræmda Bernhardaögerö en tilgangur hennar var aö eyðileggja gjaldmiðil Breta meö fölsuðum seðlum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. Pýöandi Prándur Thoroddsen. Sögumaður Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Þróunarbraut mannsins 2. Eitt lítið skref. í öörum þætti fjallar Richard Leakey um elstu minjar um mannverur sem gengu uppréttar. Pýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.55 Derrick. Óður til Margrétar. Stúlku- lík finnst undir brú og Derrick rekur slóðina til gítarleikara í næturklúbbi. Pýðandi Veturliði Guðnason. 22.50 Þingsjá. Umsjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónasson. 23.40 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans 2. Ástin unga. Pýsk-kanadískur framhalds- myndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.25 Svona gerum við 2. Segulmagnið. Breskir fræðsluþættir um eðlisfræöi. Pýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli, 20.00 Fréttir og vcður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Meíarokk. Fyrri hluti upptöku Sjón- \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.