Þjóðviljinn - 08.10.1982, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. október 1982
#ÞJÓDLEIKHÚSIfl
Garöveisla'
6. sýning í kvöld kl. 20
Græn aðgangskort gilda
7. sýning sunnudag kl. 20
Amadeus
laugardag kl. 20
Gosi
sunnudag kl. 14
Litla sviðiö:
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
l.KIKFfil AG 2lS
RfrYKIAVlKlJR “
Skilnaður
4. sýning í kvöld
uppselt (miðar stimplaðir 22.
sept. gilda)
5. sýning sunnudag
uppselt (miðar stimplaðir 23
sept. gilda)
6. sýning þriðjudag
uppselt (miöar stimplaðir 24.
sept. gilda
7. sýning miðvikudag
uppselt (miöar stimplaöir 25.
sept. gilda)
Jói
laugardag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30.
Sími 16620.
Hassið hennar
mömmu
miönætursýning i Austurbæjar-
bíó laugardag kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíó kl.
16-21.
Sími 11384.
ISLENSKA OPERAN
Islenska óperan
Buum til óperu:
„Litli sótarinn"
Söngleikur tyrir alla fjölskylduna
3. sýn. laugardag 9. okt. kl. 17
4. sýn. sunnudag 10. okt. kl. 17
Miöasala er opin daglega frá kl.
15-19.
Sími 11475.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Celeste
Fyrsta mynd Fjalakattarins á
þessu misseri, er Celeste, ny
vestur-þýsk mynd, sem hlotiö
helur einróma lof.
Leikstjóri: Percy Adlon
Aðalhlutverk: Eva Mattes og
Jiirgen Arndt.
Sýnd kl. 3. 5 og 7 laugardag.
Sími 11475
Martröðin
Afar spennandi og hrollvekjandi
bandarisk kvikmynd. Aðalhlut-
verk leika Diana Smith, Dack
Rambo.
Endursýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuö börnum.
TÓNABÍÓ
Klækjakvendin
(Foxes)
Jodie Foster, aðalleikkonan í
„Foxes", ætti að vera öllum
kunn, því hún hefur verið í
brennidepli heimsfréttanna aö
undanförnu..
Hinni frábæru tónlist í „Foxes”,
sem gerist innan um gervi-
mennsku og neonljósadýrð San
Fernando dalsins i Los Angeles,
er stjórnað af Óskarsverð-
launahafanum Giorgio Moro-
der og leikin eru lög eftir Donnu
Sumnner, Cher, og Janice lan.
Leikstjóri: Adrian Lyne
AÐALHLUTVERK: Jodie Fost-
er, Sally Kellerman, Kandy
Quaid
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10
Bönnuð börnum innan 12 ára.
QSimi 19000
---salur/^\-----
Grænn ís
Spennandi og viðburðarik ný
ensk-bandarísk litmynd, byggð
á metsölubók eftir Gerald A
Browne, um mjög óvenjulega
djarflegt rán með RYAN
ONEAL- ANNE ARCHER-
OMAR SHARIF
Leikstjóri: ANTHONY SIM-
MONS
íslenskur texti - Bönnuð innan
14 ára
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 1115
Hækkaö verð.
- salur
Madame Emma
ROMY SCHNEIDER
W" ......'*r'
f ■
Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk
stórmynd í litum, um djarfa at-
hafnakonu, harðvítuga baráttu
og mikil örlög
ROMY SCHNEIDER - JEAN
LOUIS TRINTIGNANT
JEAN-CLAUDE BRIARLY -
CLAUDE BRASSEUR
Leikstjóri: FRANCIS' GIROD
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05.
-salu
r€-
Síðsumar
Frábærverðlaunamynd, hugljút
og skemmtileg, mynd sem eng-
inn má missa af.
Katharine Hepburn - Henry
Fonda - Jane Fonda
9. sýningarvika - íslenskur texti
Sýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10-
11.10
- salur
Froskaeyjan
Spennandi og hrollvekjandi
bandarisk litmynd, með RAY
MILLAND - JUDY PACE
íslenskur texti - Bönnuð innan
14 ára
Endursýndkl.3.15-5.15-7 15
- 9.15 - 11.15
Sími IS936
A-salur:
Stripes
Islenskur texti
Bráðskemmtileg ný amerisk
úrvals gamanmynd i litum
Mynd sem allsstaðar hefur verið
sýnd við metaðsókn. Leikst|óri
Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill
Murray, Harold Ramis, Warren
Oatés. P.J. Soles o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hækkað verð
B-saiur
Hinn ódauðlegi
Ótrúlega spennuþrungin ný am-
erísk kvikmynd, með hinum fjór-
falda heimsmeistara i Karate
Chuck Norris i aðalhlutverki.
Leikstjóri: Michael Miller.
Er hann lífs eða liðinn, maður-
inn, sem þögull myrðir .alla, er
standa i vegi fyrir áframhaldandi
lífi hans.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 1-15-44
Tvisvar
sinnum kona
Framúrskarandi vel leikin ný
ibandarísk kvikmynd meö úr-
valsleikurum.
Myndin fjallar um mjög náið
sámband tveggja kvenna og
óvæntum viðbrögöum eigin-
manns annarrar.
Bibi Andersson og Anthony
Perkins
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl 5. 7 og 9
LAUGARÁ8
I o
Simi 32075
Innrásin
á jörðina
Ný bráðfjörug og skemmtileg
bandarísk mynd úi mynd:
flokknum „Vigstirnið". Tveir
ungir menri frá Galactica fara til
jarðarinnar og kemur margt
skemmtilegt tyrir þá i þeirri ferð.
Til dæmis hafa þeii ekki ekið i bil
aður otl ofl
Ennfremur kemur fram hinri
þekkti útvarpsmaöur Woltman
Jack.
Aðalhlutverk Kent MacCont,
Barry Van Dyke, Robyn Dougl-
ass og Lorne Green.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
AUSTURBÆJARRiíl
Ný heimsfræg stórmynd:
Geimstöðin
(Outland)
Óvenju spennandi og vel gerð
ný, bandarisk stórmynd i liturrw
og Panavision. Myndin helur
alls staðar verið sýnd við geysi
mikla aösokn enda talm ein
mesta spennu-mynd sl. ár.
Aðalhlutverk:
SEAN CONNERY,
PETER BOYLE.
Myndin er tekin og sýnd i Dolby-
Stereo.
fsl. texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7. 9. og 11
i_______
VBg
-Ji' Sími 16444
Dauðinn í
Fenjunum
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarísk litmynd, um
venjulega æfingu sjálfboðaliða,
sem snýst upp i hreinustu mar-
tröð.
Keith Carradine, Powers
Boothe, Fred Ward, Franklyn
Seales.
Leikstjóri: Walter Hill
Islenskur texti - Bönnuð innan
16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hækkað verð
Salur 1:
Frumsýnir
stórmyndina
Fétagarnir trá
max-bar
(The Guys from Maxs-bar)
RICHARD DONNER gerði
myndirnar SUPERMAN og OM-
EN, og MAX-BAR er mynd sem
hann hafði lengi þráð að gera.
JOHN SAVAGE varð
heimsfrægur fyrir myndirnar
THE DEER HUNTER og HAIR,
og aftur slær hann í gegn í þess-
ari mynd. Petta er mynd sem
allir kvikmyndaaðdáendur
mega ekki láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE,
DAVID MORSE, DIANA
SCÁRWIND.
Leikstjóri: RICHARD DONNER
Sýnd kl 5, 7.05, 9.1Óog 11.15
Salur 2:
Ketpan cyeont
(br th* ftmniest mov
*bout growing up
J
Porkys" ér frábær grínmynd sem
slegið hefur öll aðsóknarmet um
allan heim. og er þriðja aðsókn-'
armesta mynd i Bandarikjunum
þetta árið. Það má meö sanni
segja að þetta sé grínmynd árs-
ins 1982, enda er hún í algjörum
sérflokki
Aöalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Kmght
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Salur 3:
The Exterminator
(Gereyðandinn)
„The Exterminator" erframleidd
af Mark Buntzman, skrifuð og
stjórnað af James Gilckenhaus,
og fjallar hún um ofbeldi í undir-
heimum Bronx-hverfisins i New
York Þaö skat tekið fram, að
byrjunaratriðið í myndinni er
eitthvað þaö tilkomumesta staö
genglaatriði sem gert hefur
verið Kvikmyndin er tekin i Dol-
by Stereo, og kemur
„Starscope'-hljómurinn frá-
bærlega fram í þessari mynd.
Það besta i borginni, segja þeir
sem vita hafa á.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Land og synir
Fyrsta íslenska stórmyndin,
myndin sem vann silfurverð-
launin á Italiu 1981. Algjört að-
sóknarmet þegar hún var sýnd
1980. Ógleymanleg mynd.
Sýnd kl, 7
Salur 4
Útlaginn
Kvikmyndin úr íslendingasög-
unum, lang dýrasta og stærsta
verk sem islendingar hafa gert
til þessa. U.þ.b. 200 íslendingar
koma fram í myndinni. Gisla
Súrsson leikur Arnar Jonsson
en Auöi leikur Ragnheiður
Steindórsdóttir. Leiksjtjóri: Ág-
ust Guðmundsson.
Sýnd kl. 5 og 7
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
The Stunl Man var itneji.d f yrii
6 GOLDEN GLOBE verð lun
og 3 ÓSKARSVERÐLAUN.
Peter OTople. fer á kosium i
þessari mynd og var kosinn
leikari ársins 1981 af National
Film Crítics. Einnig var Steve
Railsback kosinn efnilegasti
leikarinn fyrir leik sinn.
Aðalhlutverk: Peter OToole.
Steve Railsback og Barbara
Hershey
Leikstióri: Richard Rush.
Sýnd kl. 7.30 og 10
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9
(9. sýningarmánuöur)
Platters enn á íslandi
Bandaríska söngsveitin The Tlattcrs hefur slegið í gegn á Is-
landi eins og annars staðar á Norðurlöndununt og víðar. Hún
sótti íslendinga heim í fvrra og hitteðfyrra og enn á ný eru
Platters væntanlegir. Þeir skepimta í Sjallanum á Akureyri í
kvöld, föstudag 8. október. Annaðkvöld kemur söngsveitin fram
í veitingahúsinu Broadway og í Háskólabíói á miðnieturhljóm-
leikum sama kvöld. Lokakonsert Platters að þessu sinni verður í
Háskólabíói á sunnudagskvöld, 10. október, klukkan 21.
Vart þarf að kynna Platters Harbour lights, My prayer og
með mörgum orðum. Þessi vin-
sæla söngsveit sló í gegn uni
miðjan sjötta áratuginn er
rokköld gekk í garð. Platters
komu meðal annars fram í kvik-
myndinni Kock Around The
CÍock setrt talin er hafa valdið
tímamótum í hugsanagangi
ungs fólks á þessum tíma. Að-
eins einn liðsmanna Platters frá
þessum tímá er ennþá með. Það
er bassasöngvarinn Herb Reed.
Félagar hans hafa það reyndar á
orði að Reed hafi farið með
hlutverki klukkunnar í Rock
Around The Clock!
Fyrr á árum voru lög Platters
tíðir gestir á vinsældalistum um
allan heim. Þekktust þeirra eru
Only you, The great pretender,
Sntoke gets in your eyes svo að
nokkur séu nefnd. Þessi lög eru
að sjálfsögðu aðaluppistaðan í
prógrammi Platters enn þann
dag í dag. F.innig syngur hópur-
in að sjálfsögðu nýrri lög. Sviðs-
framkoma Platters er einnig
róntuð. Þess vegna er það að
stór hluti aðdáenda Platters
kentur á hljómleika sveitarinn-
ar aftur og aftur. Sörnu sögu er
að segja hér á landi og annars
staðar á Norðurlöndunum, að
aðdáendahöpurinn fer sífellt
stækkandi.
En sjón og heyrn eru sögu
rtkari. Platters eru að koma
hingað í heimsókn í þriðja
skiptið á þremur árutn og áreið-
anlega ekki í það síðasta...
UPP OG OFAN,
félagsskapur án markmiðs,
gengst fyrir skemmtun / tónleikum í Félagsstofnun stúdenta í
kvöld, föstudag 8. okt., og hefst hátíöin kl. 21 og stendur til
23.30, eða hér um bil.
Ráðgert var að halda skemmtuninni áfrant á morgun, laugar-
dag. með öðrum listamönnum, en því miður getur ekki orðið af
því. Er það vegna nústaka hjá starfsmönnum Félagsstofnunar
stúdenta, sem höfðu tvíbókað í salinn það kvöld. F> það varð
uppvíst var sjálfgert hvað var látið víkja. Þó verður reynt að
bæta úr því með að koma á fót annarri skemmtun / tónleikum
helgina þar á eí'tir, þá bæði föstudags- oglaugardagskyöld 15. og
16. okt., í Félagsstofnun stúdenta.
I kvöld, föstudag, verður hins vegar skemmtun / tónleikar
með þremur af ástsælustu hljómsveitum landsins: JONEE JON-
FJE, VONBRIGÐLM og ÞEV. Einhverjar raddir liafa sagt að
þetta verði síðustu tónleikar Jonee Jonee og nokkuð víst er að
þetta eru síðustu tónleikar ÞEYS-manna áður en þeir halda upp
í langferð sína um Norðurlönd og væntanlega önnur Evrópu-
lönd.
Þessar þrjár hljómsveitir sameinast þessa kvöldstund í þrá
sinni til að lialda lífinu lifandi. Vissulega er fólk cinnig hvatt til
að mæta og magna enn frekar lífið og tilveruna en verið hefur...
Halldóra Ingvarsdóttir teiknaði þessa ntvnd á sýningunni
„Fjölskyldan og heimilið '82"