Þjóðviljinn - 12.10.1982, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.10.1982, Qupperneq 1
DJOÐVHHNN Bókasafnið á að vera alhliða menningar- og upplýsingamiðill, segir Kristian Lindbo-Larsen bókafulltrúi Dana í viðtali. Sjá 8. október 1982 þriðjudagur 230. tölublað 47. árgangur Bráðabirgðalögin: Enn er alltí óvissu Kkki lá fyrir í gær, með hvaða hætti, né hvenær, hráðahirgðalög ríkisstjórnarinnar verða lögð fram. Sem kunnugt er, þá ræður forsætisráðherra því einn ineð hvaða hætti það verður. Páll Pétursson. formaður þing- flokks Framsóknarflokksins sagði í gær að sér væri ekki kunnugt um það í hvorri deildinni lögin verða fvrst lögð fram, en það getur skipt miklu máli, vegna þess að atkvæði eru jöfn i neðri deild og þar myndi frumvarpiö því falla, sem kunnugt er. ef allir stjórnanmdstæðingar greiöa atkvæði á móti því. En verð- ur þaö svo? Arni Gunnarsson, þingmaöur Alþýðuflokksins hefur látið hafa þaö eftir sér að hann telji óeölilegt að fella bráöabirgöalögin, án þess að koma með fullmótaöar tillcigur um önnur úrræði. I lann var inntur eftir þessu í gær ogsagði þá að hann væri enn þessnrar skoðunar. Um það hvort hann eð;i þingflokkur Alþýöuflokksins hefði slíkar til- lögur á takteinum. sagði Árni að liann gæti ekkert fyllyrt um það á þessu stigi málsins hvernig það yrði, en eins og málin stæðu nú, væri einhugur f þingflokki Alþýðu- flokksins að greiða atkvæði á móti bráða b i rgða I ög u n um. Eggert llaukdal. sem hljópst undan merkjum sem stuðnings- maður nkisstjórnarinnar í suniar, sagöi að hann hefði engu við það að hæta sem liann heföi sagt í sumar, er hann lýsti yfir andstöðu við ríkis- stjórnina. - S.dór. þegar þeir gengu saman í Alþingishúsið í gær, en þrátt fyrir það ríkir enn óvissa um afdrif bráðabirgða- laganna. Ljósm. gel. Sjaldan hefur verið eins lítil óvissa um afstöðu þeirra Eggerts Haukdal og Alberts Guðmundssonar eins og Átök hjá Sjálfstæðismönnum á Alþingi: Eggert út, Friðjón inn er krafa Gunnars Thoroddsen við kjör í fjárveitinganefnd Mikil átök eiga sér nú stað hjá Sjálfstæðismönnum á Alþingi, vegna bréfs, sem forsætisráð- herra Gunnar Thoroddsen hef- ur ritaö þingllokki Sjálfstæðis- tlokksins, þar sem hann óskar eftir því að Friðjón Þórðarson dómsmálaráðherra, taki sæti Fggerts Haukdal í fjárveitinga- nefnd, þar sem Iiggert hefur lýst því yfir að hann styðji ríkis- stjórnina ekki lengur. Óskar Gunnar eftir samstarfi milli þingtlokksins og Sjálfstæðis- menn í rikisstjórn um málin líkt og var um nefndarkjör í fyrra. Pingflokkurinn mun ekki ýkja hrifinn af þessari hugmynd og var málið tekið fyrir á þingflokksfundi í gær, en þar tókst ekki að afgreiða málið og verður það tekiö fyrir á öðrunt fundi unt hádegisbilið í dag, þar sem nefndarkjör fara fram á Alþingi eftir hádegi. Náist ekki samkomulag um þetta mál milli Sjálfstæðismanna á þingi, verða ráðherrar Sjálfstæðisflokks- ins að bjóða fram lista með öðrum stjórnarliðum ef ríkisstjórnin á að hafa meirihluta í fjárveitinganefnd og öðrum nefndum. - S.dór. 100 loðdýrabú í landinu um „Þúsundþjalasniið- urinn" Dietcr Roth er viðfangsefni í myndlistargrcin Halldórs B. Runólt'ssonar í dag. Aukin vígbúnaðaráform á íslandi gera andófs- starfSamtaka herstöðvaandstæð- inga nú mikilvægara en nokkrusinnifyrr. næstu áramot Mikil gróska er nú í loðdýraræktinni. Um það leyti, sem aðalfundur Loðdýraræktarsambandsins var haldinn í fyrra voru 12 loðdýrabú starfandi á landinu. Um sl. áramót voru þau orðin30. ar er gert rað tyrir að við bætist 100 talsins um næstu áramót. Petta kont fram í ræöu llauks Halldórssonar í Sveinbjarnargerði, formanns Sambands íslenskra loðdýraræktenda á aðalfundi Sant- bandkins á Hótel Sögu í gær. Til sölu komu í fyrra 22.500 minkaskinn og um 3000 refaskinn. Á þessu ári hefur minkastofninn nokkuð dregist saman en þó má búast viö að til sölu komi í ár 22-23 þús. minkaskinn ogurn lOþús. ref- askinn. Verðmæti skinnanna var um 8 milj. nýkr. í fyrra en reiknað er með að þaö verði unt 12 milj. nýkr. nú. Eihs og alkunna er herjar nú ill- vígur sjúkdómur á minkastofninn. 70 bú og verði þunnig orðin um Veröur ekki viö honum brugöist svo að árangurs megi vænta nteð öðru en niöurskurði. Aðeins tvö tiltölulega lítil minkabú hat'a slopp- ið viðsýkingu. I lin hafaákveðið að skipta urn stofn. Búið er nú aö festa kaup á 2000 minkalæðum í Dan- mörku, frá úrvalsbúum þar, en Danir eru taldir eiga besta minka- stofn á Noröurlöndum. Koma þessi dýr væntanlega um miðjan apríl n.k. Til stendur að flvtja inn 6000 ntinkalæður á næstu tveimur árum í stað þeirra dýra, sem fargaö verður á Sauöárkróki, Dahík og G renivík. - mhg. Með djúpsprengju á 20-25 metra færi hristist kafbáturinn og raf- » magnsljós slokkna. -•ó^jMeð sprengju sem sekkur á 10-15 metra TKfæri skemmist kafbáturinn alvarlega Með sprengju á 5 metra færi springur kafbáturinn. Týndi kafbáturinn í skcrjagarði Stokkhóhns er nieiri háttar álitshnekkir fyrir sænska flotann. - Á mvndinni iná sjá hvernig áætlað var að sauma að kafbátnum. - Sjá 6. ;__ Bein líha til Svavars Svavar Gestsson formaður Alþýðuhandalagsins og félagsmálaráðherra svarar spurningum lesenda Þjóðviljans í síma 8 13 33 milli kl. 17 og 19 í dag, millí kl. 5 og 7 eftir hádegi. Lesendur sem hafa hug á að leggja spurningar fyrir eru beðnir um að hafa til reiðu fastmótaðar spurningar. svo að afgreiðsla símtala geti gengið greitt fvrir sig. Blaðamenn munu skrá niður spurningar og svör sem birt verða í blaðinu síðar í vikunni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.