Þjóðviljinn - 12.10.1982, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 12. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
RUV <9
Þriðjudagur
12. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar
frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir 8.15 Morgunorð: Sveinbjörg
Arnmundsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Barna-
sögur“ eftir Peter Bichsel í þýðingu
Franz Gíslasonar. Sigrún Björnsdóttir
les (2)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Raitn-
heiður Viggósdóttir sér um þáttinn.
Hugvitsmaður í stríði við samtíð sína.
Sagt frá séra Sæmundi Hólm. Lesari:
Bald-vin Halldórsson.
11.00 Islcnskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.30 Eru lánardrottnar að tröllríða
skuldunautum sínum? Þáttur í umsjá
Önundar Björnssonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Astvaldsson.
14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson Höf-
undurinn les (7)
15.00 Miðdegistónleikar Vladimir As-
hkenazy Og Sinfóníuhljómsveitin í Chic-
ago leika Píanókonsert nr. 3 í c-moll
eftir Ludwig van Beethoven; Georg
Solti stj.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 „SPÚTNIK" Sitthvað úr heimi vís-
indanna. Dr. Þór Jakobsson sér unt
þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar-
maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK)
20.00 Sinfónískir tónleikar. a) Hljóm-
sveitarsvíta nr. 4 í D-dúr eftir Jóhann
Sebastian Bach. Hátíðarhljómsveitin í
Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b)
Sellókonsert eftir Luigi Boccherini.
Maurice Gendron og Lamoreux-
hljómsveitin f París leika; Pablo Casals
stj. c) Dúó-konsert í d-moll eftir Johann
Sebastian Bach. Arthur Grumiaux, Ko-
ji Toyoda og Nýja fílharmóníusveitin í
Lundúnum leika; Edo de Wart stj. d)
Sinfónía nr. 3 í a-moll op. 56 eftir Felix
Mendelssohn. Fílharmóníusveitin í
Berlín leikur; Herbert von Karajan stj.
- Kynnir: Guðmundur Gilsson
21.45 Utvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir les (4)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Þriðji heimurinn: Tansanía Umsjón:
Þorsteinn Helgason.
23.15 Oní kjölinn Umsjónarmenn: Krist-
ján Jóhann Jónsson og Þorvaldur Kri-
stinsson.
RUV
jO.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og dagskrá.
20.35 Bangsinn I’addington. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Mar-
grét Ilelga Jóhannsdóttir.
20.40 Þróunarhraut mannsins 2. Eitt lítiö
skrcf. í öðrum þætti fjailar Richard
Leakey um elstu minjar um mannverur
sem gengu uppréttar. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
21.55 Dcrrick. Óður til Margrétar. Stúlku-
lík finnst undir brú og Derrick rekur
slóðina til gítarleikara í næturklúbbi.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.50 Þingsjá. Umsjónarmaður Ingvi
Hrafn Jónasson.
23.40 Dagskrárlok.
Sjónvarp
kl. 20.40:
Elstu minj-
ar um
mannverur
sem gengu
uppréttar
„Maðurinn er fullkomn-
asta, slóttugasta og hættuleg-
asta dýrið á jörðu allri. Hvers-
vegna og hvernig? Þeirri
spurningu vclta margir fyrir
sér, en fáir geta státað af því
að hafa fundið svör upp á eigin
spýtur. Einn þcirra er Ric-
hard Leakey sem hefur rann-
sakað elstu fornminjar með
þcim árangri sem sést í
myndaflokknum Þróunar-
braut mannsins."
Homo erectus - hinn upprétti maður.
Svo segir í kynningarriti um
myndaflokk Leakey og gera
sér sennilega fæstir áhorfend-
ur grein fyrir þeirri geypilegu
vinnu sem liggur að baki þátt-
anna. Eitt er að finna þessar
fornminjar, annað að koma
þeim til skila í jafn frábærum
þáttum sem Leakey hefur
staðið fyrir.
Þátturinn í kvöld er númer
tvö í röðinni en sá fyrsti var
sýndur fyrir viku síðan í sjón-
varpinu. I kvöld eru sýndar og
skilgreindar elstu þekktu
minjar um hinn upprétta
. mann, Homo erectus.
Richard Leakey á ekki
langt að sækja áhuga sinn á
uppruna mannsins, því foreld-
rar hans voru þekktir og virtir
fornleifafræðingar, Louis og
Maria Leakey. Þau byrjuöu
leiðangra sína í Afríkuí kring-
um 1930 og í kjölfar þess
fundu þau stórmerkilegar
mannvistarleifar. Louis varð
framkvæmdastjóri Þjóð-
minjasafns f Kenýa og Ric-
hard sonur hans varð arftaki
hans.
Þátturinn í kvöld tekur 1
klst og 15 mínútur í ílutningi.
Utvarpkl. 11.30:
Eru lánadrottnar
að tröllríða skuldu-
nautum sínum?
Önundur Björnsson nýskip-
aður prestur í Bjarnanes-
prestakalli í Hornafirði mun á
næstunni sjá um þætti sem
tengjast cfnahagslífi þjóðar-
innar. Þættirnir munu bera
yfirskriftina, Eru lánadrott-
nar að tröllríða skuldunaut-
um sínum? Fyrsti þátturinn
sem er á dagskrá í dag og hefst
kl. 11.30, stendur í hálfa klst.
„Það má nú eiginlega segja
að nafn þessa þáttar gæti verið
með öfugum formerkjum,
þ.e.a.s. Eru skuldunautar að
tröllríða lánadrottnum sín-
um,“ sagði Önundur þegar
Þjóðviljinn sló á þráö til hans
þar sem hann var staddur á
heimili sínu fyrir austan.
„Þetta verða vangaveltur
um bankakerfið og ég mun
ræða við formann Félags ís-
lenskra sparisjóðsstjóra.
Þarna verður ra:tt um verð-
tryggingarstefnuna sem kom-
in er á á flestum sviðum við-
skiptalífsins. Égmun ræðaum
þá aðila sem hér í eina tíö voru
staddir í víxlasúpu og gátu
gert sér góðar vonir um aö
borga til baka með aðstoð
verðbólgunnar eða þá að
framlengja látlaust sem mjög
var vinsælt. Hvernig þessir
menn komast af nú þegar þeir
tá hnefann í borðið og eiga að
Hvað gera menn nú andspænis
bankakerfinu þegar þcir þurfa
að borga verðtryggð lán?
standa full skil," sagði On-
undur.
Önundúrsagðist hafa þcgar
tekið upp nokkra þætti til
flutnings og t.d. fengið þá
Guðmund J. Guðmundsson
og Vilmund Gylfason til að
leiða saman hesta sína í um-
ræðu um verkalýðsmál.
Þáttur Þráins
Bertelssonar
heldur áfram
i kvöld
5?
Það
9?
var og
Einn af ágætari þáttum sem
Ríkisútvarpið hefur boðið
uppá, „Það var og“, þáttur
Þráins Bertelssonar verður
ekki settur af dagskrá eins og
til stóð. Þáttur þessi sém
undanfarið hefur veriö fastur
liður á sunnudögum heidur
áfram ogsagði Þráinn Bertels-
son í samtali við Þjóðviljann
að hann yrði á dagskránni
a.m.k. lil jóla. Þátturinn er að
mestu byggður upp með léttu
spjalli óg músik.
Brasiliufararnir:
Stórgóð
heimildarmynd
Sjónvarpsáhorfandi hringdi:
l'aö cr iilltal an;cg|ulegt að
sjá iiv andlit á sjonvarps-
skcrminum. ckki síst |>cgar
þau cru íslcnsk. Allra
skcinmtilcgast ci |>o ;hí vcra
vitni að stórgöðuni hand-
hrogðum islcnskra listamanna
i kvikmyndagcrð. Siðustu ai
hclur hvcr kvikmyiulast jth inn
og kvikmyndatokumaðurínn
íslcnskui stigið tram á sjónar-
s\iðið, og ckki lictui \ciið
Bjornsdótlu og Jakoh
Magnuson. hotundar mynd-
arinnar uni Brasilíularana.
Anna cr þckkt scm tyriisa*ta
og kvikmyndalcikkona *)g
Jakoh scm tónlistarmadur.
l'au hala mi h;cði haitt cnn.
cinni skrautljöðurinm i hatt
sinn. |>ar scm cr kvikmvnda-
taka Onnu og handrit. kvik-
myndast jórn og lcikur Jakohs
i umræddri hcimildarmynd
um atdril og afkoipcndur
Brasiiiularaniia svonctndu.
Sjónvarpsáhorfandi þakkar þeim Jakobi Magnússyni og Onnu
ItjornsHnlli.
Einkenni Brasilíumyndarinnar
Klaufaleg
vinnubrögð
Annar sjónvarpsáhorfandi
hringdi.
Ég er ekki jafnhrifin 'af
myndinni um Brasilíufarana
og „sjónvarpsáhorfandi" lýsir
yfir á leséndasíðunni sl. föstu-
dag.
Mvnd þessi einkennist því
miður um of af klaufalegum
vinnubrögðum. Það hlýturað
hafa verið dýrt að ferðast alla
leið til Brasilíu og ekki síður
að leita uppi alla þá afkom-
endur íslensku frumbyggjana
sem sýndir voru á skerminum.
Hins vegar var ekkert talað
við þetta fólk. Ég heföi
gjarnan viljað fá aö heyra við-
tal við einn eða fleiri af þess
um brasilíu-íslendingum.
Það hefði verið gaman að fá
að heyra sögu þessa fólks og fá
að vita hvort það á einhvern
liátt sker sig úr brasilísku
samfélagi. Við fengum einnig
minnst lítið að vita hvað þetta
fólk gerir.
Þar fyrir utan var framburð-
ur Jakobs alveg hræðilegur.
Forvitnin um aö fá kannski að
heyra í þessu fólki eitthvað
annaö en eina og eina bjagaða
setningu á íslensku hélt mér
viö tækið, en því miöur varð
ekkert úr.
Sem sagt. ég er alls ekki
sammála öðrum sjónvarpsá-
horfenda um að þessi mynd
hafi verið stórgóö, hvaö þá
góð.
Slátranir
stórbóndans
G.S. hringdi:
Það var ekki seinna vænna
að tjölga borgarfulltrúum í
Reykjavík því þar er hver
bjálfinn öðrum betri. En þetta
stendur allt til bóta þvt Davíð
ætlar að slátra einhverju af
lömbununt í næstu borgar-
stjórnarkosningum. Vonandi
slátrar stórbóndinn mest frá
sjálfum sér.
> G.S.