Þjóðviljinn - 28.10.1982, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. október 1982
Vörukynning
á ORA-vörum
Vöruheiti
Fiskbollur
Fiskbollur
Fiskbúðingur
Fiskbúðingur
Gr. baunir
Gr. baunir
Gr. baunir
Gulrætur ög baunir
Gulr. og baunir
Gulr. og baunir
Bl. grænmeti
Bl. grænmeti
Bl. grænmeti
Salat rauðrófur
Rauðkál
Rauðkál
Rauðkál
Maískorn
Maískorn
Maískorn
Snittubaunir
Asíur
Agúrkusalat
Amerísk blanda
Amerísk blanda
Amerísk blanda
Bakaðar baunir
Bakaðar baunir
Gulr. sneiðar
Murta
Síldarfl. sinnep
Síldarfl. tómat
Síldarfl. karrí
Síldarfl. paprika
Sardínur í olíu
Sardínur í tómats.
Leyft okkar
Stærð verð verð
V, 25.70 23.05
V2 16.40 14.70
’/i 35.85 32.10
V2 20.45 18.30
V, 21.45 17.50
'U 13.20 10.80
'U 10.25 8.40
7, 27.15 22.15
72 16.45 13.45
'U 13.05 10.65
7, 27.25 22.25
'/2 16.55 13.50
'U 13.15 10.75
'U 15.60 12.75
7, 31.85 26.00
7* 19.30 15.75
'U 14.00 11.45
'U 43.60 35.60
V2 28.70 23.40
'U 20.95 17.10
V2 21.00 17.15
'/2 28.85 23.55
'U 20.05 16.35
71 29.25 23.90
V2 17.95 14.65
'U 13.10 10.70
V2 24.45 19.95
'U 15.60 12.75
'/2 20.75 16.95
V2 22.90 18.70
'U 11.25 9.20
'U 11.25 9.20
'U 11.25 9.20
'U 11.25 9.20
'U 8.20 6.70
'U 8.20 6.70
Opið til 8 í kvöld
I □□□ Cj-Q]
íííiioniinmo
□□□□□□
Loftssön hf.
rrm
Jón
Hringbraut 121 Sími 10600
Matvörumarkaður
Ert þú með í Ölfusborglr?
Alþýðubandalagið efnir dagana
6.-7. nóvember til opinnar
fjölskylduráðstefnu í Ölfusborgum
um fjölmiðla í nútíð og framtíð.
Hvernig ráðstefna?
Hér er um að ræða frjálslegt ráð-
stefnuform þar sem áhersla er lögð
á samræður og samveru og ekkert
lagt upp úr ræðuhöldum.
Ráðstefnan er opin öllu áhuga -
fólki umfjölmiðla og er jrannig
skipulögð að fjölskyldur geti sam-
einast uin að sækja hana.
Hvað verður gert?
í fyrsta lagi verður fjallað í
nokkrum umræðulotun um helstu
viðfangsefni ráðstefnunnar. Ýmsir
kunnáttumenn hafa lofað að leggja
orð í belg. Svo er gert ráð fyrir
starfi í umræðuhópum. í*á er tek-
inn frá tími til útiveru og samveru-
stunda, bæði sameiginlegra yfir
máltíðum og á kvöldvökum og fyrir
fjölskyldur.
Hvað verður rætt?
Fjallað verður um möguleika í
fjölmiðlum heima og erlendis,
upplýsingaþjóðfélagið, tölvutækn-
ina, vídeóvæðinguna, kapal-
sjónvarpið, útvarpslaga-
frumvarpið, lýðræðislega fjölmiðl
un, viðskiptafjölmiðlun,
menningarstefnu og hlutverk
fjölmiðla.
Hver er aðstaðan?
Gist verður í orlofsbúðum ASÍ
en fundað í kjarnahúsi Ölfusborga.
Kaffi og matur á laugardag, og
matur og kaffi á sunnudag verður
til sölu á staðnum, en morgunmat á
sunnudag sjá ráðstefnugestir um
sjálfir. Kostnaði er öllum stillt í hóf
og gefur skrifstofa Alþýðubanda-
lagsins allar upplýsingar þar um.
Er óhætt að hafa
krakkana með?
Séð verður fyrir umsjón og eftir-
liti með yngstu börnunum meðan
foreldrarnir sitja fundi eftir því sem
kostur er og reynt að sjá til þess áð
stálpuðum krökkum leiðist ekki.
Hvernig á að skrá sig?
Hafið samband við skrifstofu Al-
þýðubandalagsins að Grettisgötu
3. sími 17 500, strax í dag.
Olíukaup frá Sovét:
Sama verðmiðun og í fyrra
Undirritaður hefur vcrið samningur um kaup á olíuvörum frá
Sovétríkjunum og cr scljandinn eystra olíufélagið „Sojuzncfteexport". Um
er að ræða 145.000 tonn af svartolíu, 75.000 tonn af bensíni og 100.000
tonn af gasolíu, og verða þcssir farmar afhentir á næsta ári.
Þetta er sama magn og keypt var
af gasolíu í fyrra en 5000 tonnum
| • ■ t
Akurnesingar fengu þann 1. okt-
óber sl. nýja bókaverslun, þegar
Hörpuútgáfan opnaði Bóka-
skemmu Hörpuútgáfunnar að
Stekkjarholti 8-10 þar í bæ. Þar
með eru bókaverslanir bæjarins
orðnar þrjár en fram að þessu hafa
bókaverslanir Andrésar Níelssonar
þjónað Akurnesingum dyggilega.
Hin nýja verslun er á góðum stað
í bænum og eru skrifstofa og lager
fyrirtækisins til húsa á sama stað. í
verslunínni verður boðið upp á all-
ar íslenskar og erlendar bækur, auk
meira af bensíni og 15.000 tonnum
minna af svartolíu. Heildarmagn
bóka útgáfunnar. Ennfremur mun
verslunin veita alla alhliða þjón-
ustu, sem bókaverslanir veita, og
leggur sérstaka áherslu á að hafa til
sölu ný erlend blöð, tímarit og
bækur. Pá verður einnig boðið upp
á hljómplötur og nótur og í
versluninni er aðstaða til að hlýða á
hljómplötur.
Á meðfylgjandi ntynd er Bragi
Þórðarson ásamt konu sinni, Elínu
Þorvaldsdóttur, sem veita mun
versluninni forstöðu, og Krist-
björgu Pórðardóttur sem starfar í
versluninni.
olíuvaranna er heldur minna en í
fyrra. Verðmiðun er óbreytt frá
fyrra samningi.
Samningur þessi er gerður í nafni
viðskiptaráðuneytisins og er hann
svo framseldur olíufélögunum.
- v.
Útimarkaðurinn:
Einkaleyfí
afnumið
Borgarráð samþykkti í gær
reglur um torgsölu í Reykja-
vík og er öllum nú skylt að
sækja um sérstakt leyfi til
borgarinnar, greiða ákveðið
gjald og hafa söluleyfi sín á
áberandi stað í sölubásnum.
Jafnframt var Utimarkaðnum
veitt ársleyfi til torgsölu í
tjöldum sínum á Lækjartorgi
gegn 2.500 króna mánaðar-
gjaldi fram til áramóta en nýtt
leigugjald verður ákveðið við
gerð næstu fjárhagsáætlunar.
Hingað til hefur Utimark-
aðurinn einn haft heimild
borgarinnar til torgsölu í mið-
bænum. Hefur fyrirtækið inn-
heimt gjald af þeim sem selja í
tjöldum þess en aðrir hafa sett
upp sína bása án leyfis eða
greiðslu. Útimarkaðurinn
hefur hingað til ekki greitt
neina leigu til borgarsjóðs.
Hreinsunarkostnaður í
Austurstræti og á Lækjartorgi
hefur vaxið mjög síðan torg-
salan kom til og er gjaldtakan
ætluð til að sæta þeirn kostn-
aði. Tillaga um að bjóða torg-
söluna út fékk ekki stuðning í
borgarráði.
- ÁI.
Bókaskemma Hörpu-
útgáfunnar á Akranesi