Þjóðviljinn - 28.10.1982, Side 12

Þjóðviljinn - 28.10.1982, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. október 1982 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Fundaröð um verkalýðsmál Alþýðubandalagið í Reykjavík efnir til þriggja funda um verkalýðsmál á næstu vikum. Fundirnir verða haldnir í Sóknar- salnum Freyjugötu 27 og , eru þeir opnir öllu áhuga- fólki um verkalýðsmál. Eftirtaldir fundir verða haldnir: Verkalýðshreyfingin - fjöldahreyfing eða stofnun Fundur um ofanskráð efni verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20:30 í Sóknarsalnum. Frummælandi: Benedikt Davíðsson, formaður Sambands byggingarmanna. Samskipti verkalýðshreyfingarinnar og Alþýðubandalagsins er yfirskrift síðasta fundarins sem haldinn verður þriðjudaginn 9. nóvemb- er kl. 20:30 í Sóknarsalnum. Frummælendur: Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ásmundur Benedikt Svavar Alþýðubandalagið á Neskaupsstað Skrifstofa félagsins er opin á mánudögum kl. 17.30 - 18.30. Bæjarráð kemur saman á miðvikudögum kl. 20.00 að Egilsbraut 11. Ráðið er opið öllum félögum. Umræðuhópar um skólamál hóf starf 26. október. Hópurinn kemur saman annan hvern þriðjudag kl. 20.30 að Egilsbraut 11 og er opinn öllu áhugafólki. Hafið samband í síma 7397. Félagsmálanámskeið hefst laugardaginn 6. nóvermber. Komið verður saman á föstudagskvöldum og laugardagsmorgnum í sjö skipti. Leiðbeinandi Gerður G. Óskarsdóttir. Námskeiðið er opið öllum félags- mönnum og stuðningsmönnum. Skráning í síma 7397. Félagsvistin hefst 11. nóvember kl. 21 í sjómannastofunni, Stjórnendur Þórður Þórðarson og Sigfinnur Karlsson. Félagsvistin er opin öllum. Félagsfundur um stjórnmálaviðhorfin og flokksráðsfundinn verður föstu- daginn 5. nóvember kl. 20.30. Hjörleifur Guttormsson mætir á fundinn. Stjórnin. Alþýðubandalagið JÉ uppsveitum Árnessýslu Aðalfundur Alþýðubandalagsins í uppsveitum Árnessýslu verður hald- Smr inn á Flúðum fimmtudaginn 28. októ- Baldur ber og hefst kl. 21.00 Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2)Kosning fulltrúa á flokksráðs- fund. 3)Kosning í kjördæmisráð. 4) Önnur mál, Garðar Sigurðsson og Baldur Oskarsson,'mæta á fundinum. Féiagsmenn fjölmennið - Stjórnin. Alþýðubandalag Héraðsmanna Almennur félagsfundur verður haldinn í fundarsal Egilsstaðahrepps, laugardaginn 30. október kl. 13:30. Dagskrá: Framboðsmál og kosningáundirbúningur. Kosning til flokksráðs. Einar Már Sigurðsson formaður kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Austurlandi kemur á fundinn. Mikilvægt að sem flestir félagar mæti. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi Aðalfundur verður haldinn í Rein sunnudaginn 31. október næstkomandi kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kjör fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs. 4. Kjör fulltrúa á flokksrá- ðsfund 5. Kosning stjórnar Reinar. 6. Kosning ritstjórnar Dögunar. 7. Önnurmál. 8. Skúli Alexandersson ræðirstjórnmálaviðhorfið.-Stjórnin. Garðar Alþýðubandalagið í Reykjavík Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík boðar til félagsfundar um at- vinnulýðræði miðvikudaginn 10. nóventber kl. 20:30 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. A fundinum verða einnig kjörnir fulltrúar félagsins á flokksráðsfund og kjörnefnd vegna alþingiskosninga. ^ Tillaga kjörnefndar um fulltrúa á flokksráðsfund og tillaga stjórnar um kjörnefnd vegna alþingiskosninga liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 8. nóvember, Nánar auglýst síðar. Stjórn ABR. Aðalfundur Aðalfundur í Alþýðubandalagi Rangárþings verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember að Þrúövangi 9 á Hellu og hefst kl. 21. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosningfulltrúa í flokksráð og kjördæmisráð og önnur mál. Alþýðubandalagið í Reykjavík - Fundaröð um verkalýðsmál Skipulag og starfshættir verkalýðshreyfíngar- innar Þórir Fundur um skipulag og starfshætti verkalýðshreyfingarinnar verður hald- inn í Sóknarsalnum Freyjugötu 27 fimmtudaginn 28. október kl. 20:30. Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Starfsmannafélags ríkisstofnana - og Þórir Daníelsson, framkvæmdastjóri Verkamannasambands Islands. Fundirnir eru opnir öllu áhugafólki um verkalýðsmál. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. - Stjórn ABR Petur biskup Sigurgeirsson og sr. Bernharður Guðmundsson skoða fyrsta tölublað Víðförla. Víðförli- mánaðar- blað Fjórir blaðberar Þjóðviljans til útlanda næsta sumar! BLAÐBERAHAPP- DRÆTTI ÞJÓÐVILJANS hóf göngu sína 1. október s.l. REGLUR HAPPDRÆTTISINS: Enginn fær miða fyrr en eftir að hafa borið út í þrjá mánuði. Einn miði fyrir fyrstu þrjá mánuðina og síðan einn miði á mánuði fram til 1. maí. kirkjunnar Víðförli heitir nýtt mánaðarblað kirkjunnar sem kemur í stað Fréttabréfs Biskupsstofu. Útgáfan Skálholt gefur út, en ritstjóri er sr. Bernharður Guðmundsson frétta- fulltrúi. Sigurbjörn Einarsson fv. bisk- up gaf út guðfræðirit undir nafn- inu Víðförli á sínum tíma og hefur gefið Skálholtsútgáfunni blað- heitið. Auk fréttamiðlunar af kirkju- legu starfi innanlands sem utan, mun Víðförli fjalla um ýmis mál líðandi stundar af kristnum sjónar- hól. Þá verður söfnuðum landsins gefinn kostur á að fá eigið efni sér- prentað á baksíðu Víðförla í svo mörgum eintökum sem þeir óska eftir að kaupa. Slík safnaðarsíða á að þjóna sem einskonar safnaðar- blað. Leiðrétting Dæmi: Blaöberi frá 1. okt. til 1. maí fær 5 miöa Blaðberi frá 1. des. til 1. maí fær 3 miða Hver blaðberi hefur sama númer allan tímann. Enginn getur fengið nema einn vinning. Ef vinningur kemur á sama númerið tvisvar verður dregið aftur. Blaðberaróskast Stigahlíð - Grænahlíð Flókagata - Úthlíð DJOÐVIUINN Síðumúla 6 sími 81333 Prentvillupúkinn gerði okkur grikk í blaðinu í gær. í frétt um óhagstæðan vöruskiptajöfnuð er þess getið í fyrirsögn að búið sé að flytja inn 3961 bíl til landsins í ár en þarna átti að standa 9361 bíl, eins og raunar kemur fram í fréttinni síðar. Þá er talað um að vöruskipta- jöfnuðurinn hafi verið óhagstæður um 815.000 krónur fyrstu 9 mánuði ársins í fyrra en á að sjálfsögðu að vera 815 miljónir króna á móti 2.4 miljörðum í ár. _ v. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Karls Nikulássonar, bónda Gunnlaugsstöðum Anna Björg Sigurðardóttir Guðrún M. Karlsdóttir Pálína I. Karlsdóttir Sigurður Karlsson Valgerður M. Karlsdóttir Finnur Karlsson Trausti Gunnarsson Jón Gunnlaugsson María K. Pétursdóttir Einar Jónsson Rannveig Árnadóttir Ráðstefna um flokkana og jafnréttismál Alþýðubandalagið á Akureyri efnir til ráðstefnu um flokkana og jafnréttismál í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 á Akureyri, laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. október. Soffía Laugard. 30. október Pagskrá: Kl.13.30 Ráðstefnan sett Ávarp: formaður Alþýðubandalagsins. Svavar Gestsson. Kl. 14.00 Framsöguræður um eftirtalin efni: 1) Stjórnmálaflokkar, staða þeirra og starfshættir. Soffia Guðmundsdóttir. 2) Afstaða Alþýðubandalagsins til kvenn- ahreyfinga og annarra félagslegra hrey- finga. Helgi Guðmundsson. 3) Jafnréttisbarátta, kvennahreyfingar - Markmið og leiðir. Sigríður Stefánsdóttir. Kl.15.00 Kaffihlé og skipting í umræðu- hópa KI.15.30 - 18.30 Almennar umræður - umræðuhópar starfa. Kl.20.30 Kvöldvaka í Lárusarhúsi. Sunnud. 31. október KI.10.00 - 12.00 Umræðuhópar starfa Kl.13.30 Greinargerðir umræðuhópa lagðar fram Kl.15.00 Kaffihlé Kl.15.30 - 17.00 Almennar umræður, ráðstefnuslit. Þátttaka tilkynnist í síma (91)17500 og (96)24270 Alþýðubandalagið á Akureyri Helgi Sigríftur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.