Þjóðviljinn - 03.11.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.11.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 3. nóvember 1982 ALÞVOUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Neskaupsstað Skrifstofa félagsins er opin á mánudögum kl. 17.30 - 18.30. Bæjarráð kemur saman á miðvikudögum kl. 20.00 að Egilsbraut 11. Ráðið er opið öllum félögum. Umræðuhópar um skólamál hóf starf 26. október. Hópurinn kemur saman annan hvern þriðjudag kl. 20.30 að Egilsbraut 11 og er opinn öllu áhugafólki. Hafið samband í síma 7397. Félagsmálanámskeið hefst laugardaginn 6. nóvermber. Komið verður saman á föstudagskvöldum og laugardagsmorgnum í sjö skipti. Leiðbeinandi Gerður G. Óskarsdóttir. Námskeiðið er opið öllum félags- mönnum og stuðningsmönnum. Skráning í síma 7397. Félagsvistin hefst 11. nóvember kl. 21 í sjómannastofunni. Stjórnendur Þórður Þórðarson og Sigfinnur Karlsson. Félagsvistin er opin öllum. Félagsfundur um stjórnmálaviðhorfin og flokksráðsfundinn verður föstu- daginn 5. nóvember kl. 20.30. Hjörleifur Guttormsson mætir á fundinn. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Kópavogi - Aðalfundur bæjarmálaráðs Aðalfundur bæjarmálaráðs Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður hald- inn miðvikudaginn 3. nóvember kl. 20.30 í Þinghól. Á dagskrá eru venju- leg aðalfundarstörf og bæjarmál. - Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík - Fundaröð um verkalýðsmál Verkalýðshreyfingin — fjðldahreyfing eða stofnun Annar fundurinn í fundaröð Alþýðubandalagsins í Reykjavík um verka- lýðsmál verður um ofanskráð efni fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20:30 í Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Frummælandi: Benedikt Davíðsson, for- maður Sambands byggingarmanna. Fundirnir eru opnir öllu áhugafólki um verkalýðsmál. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. - Stjórn ABR Alþýðubandalagið Vesturlandskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn í Hótel Borgarnesi sunnudag- inn 7. nóvember kl. 14. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Alþýðubandalagið í Reykjavík Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík boðar til félagsfundar um at- vinnulýðræði miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20:30 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Á fundinum verða einnig kjörnir fulltrúar félagsins á flokksráðsfund og kjörnefnd vegna alþingiskosninga. Tillaga kjörnefndar um fulltrúa á flokksráðsfund og tillaga stjórnar um kjörnefnd vegna alþingiskosninga liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 8. nóvember. Nánar auglýst síðar. Stjórn ABR. Erlingur Alþýðubandalagið á Akureyri - Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn í Lárusarhúsi fimmtu- daginn 4. nóvember og hefst hann kl. 20:30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 2. Kosning fulltrúa í flokksráð. 3. Umhverfismál. Framsögu hefur Erlingur Sigurð- arson, formaður Náttúruverndarnefndar Akur- eyrar. 4. Önnur mál. Félagar, mætið vel og stundvíslega. - Stjórnin. Greiðum félagsgjöldin Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík hvetur alla félagsmenn sem enn skulda gjaldfallin félagsgjöld að nota tækifærið nú um mánaðamótin og greiða gjöldin. Verum minnug þess að Alþýðubandalagið í Reykjavík fjármagnar starf sitt einungis með félagsgjöldum og framlögum félags- manna sinna. Stöndum því í skilum og eflum þannig starf félagsins í Reykjavík. - Stjórn ABR Alþýðubandalagið í Hafnarfirði - opinn fundur Mi Álverið og Alusuisse Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til opins fundar þriðjudaginn 9. nóvember í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20:30. Dagskrá: 1) Tilnefning fulltrúa AbH í Upp- stillingarnefnd fyrir alþingis- kosningar. 2) Tilnefning fulltrúa AbH í stjórn Kjördæmisráðs. 3) Hjörleifur Guttormsson iðilaðarráðherra ræðir málefni Álversins í Straumsvík og stöðuna gagnvart Alusuisse og svarar fyrirspurnum fundar- manna. 4) Önnur mál. Hjörleifur Rannveig Fundarstjóri verður Rannveig Traustadóttir bæjarfulltrúi AbH. Fundurinn er öllum opinn. Kaffi á könnunni. Hafnfirðingar fjöl- mennið. - Stjórn AbH. Auglýsingasíminn er 8-13-33 brddge Reykjavíkurmótið: Léleg þátt- taka Undankeppni Reykjavíkurmóts- ins í tvímenning 1982 hófst sl. sunnudag í Hreyfli. Aðeins 43 pör mættu til leiks, sem er ein lélegasta þátttaka í opnu móti sem undirrit- aður man eftir síðustu árin. 27 pör af þessum 43 munu öðlast rétt til þátttöku í úrslitum mótsins, sem verða seinna í þessum mánuði, auk meistaranna frá síðasta ári, Ásmundar Pálssonar og Karls Sig- urhjartarsonar. Eftir 1. umferð af 3 er staða efstu para þessi: Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Arnþórsson Hermann Lárusson - Ólafur Lárusson Guðmundur Pétursson - Hörður Blöndal Helgi Sigurðsson - Sigurður B. Þorsteinsson Ágúst Helgason - Hannes R. Jónsson Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson Ásgeir P. Ásbjörnsson - Jón Þorvarðarson Hróðmar Sigurbjörnsson - Haukur Sigurðsson Dagbjartur Pálsson - Vilhjálmur Pálsson Guðmundur Páll Arnarson - Þórarinn Sigþórsson Meðalskor er 156 201 182 181 179 178 177 175 172 171 168 Keppni var fram haldið í gær- kvöldi, en lýkur næsta laugardag. Keppnisstjóri er Agnar Jörg- ensson. Bernharður og Júiíus efstir Bræðurnir Bernharður og Júlíus Guðmundssynir, urðu sigurvegar- ar í aðaltvímenningskeppni TBK, sem lauk sl. fimmtudag. Úrslit urðu þessi (efstu pör): Bernharður Guðmundsson - Júlíus Guðmundsson 869 Geirarður Geirarðsson - Sigfús Sigurhjartarson 859 Jón Sigurðsson - Kristján Ö. Kristjánsson 850 Kristján Jónasson - Guðjón Jóhannsson 840 Dagbjartur Pálsson - Vilhjálmur Pálsson 838 Sigrún Straumland - Ólafía Jónsdóttir 831 Á morgun hefst svo hraðsveita - keppni hjá félaginu og er öllum heim 11 þátttaka, sem tilkynnist til Guðmundar (78570) eða Auðuns (19622). Spilað er í Domus Medica og hefst spilamennska kl.l9.30.Keppn isstjóri er Agnar Jörgensson. Frá Bridgefélagi Kópavogs Eftir fyrsta kvöldið af fimm, í hraðsveitakeppni félagsins, sem hófst sl. fimmtudag, er staða efstu sveita þessi: 1. sveit Gríms Thorarensens 488 2. sveit ÁrmannsJ. Lárussonar468 3. sveit Jóns Þorvarðarsonar 457 4. sveit Jóns Andréssonar 450 Keppni verður haldið áfram á morgun. Úrslit hjá Hornfirðingum: Úrslit í þriggja kvölda tvímenn- ingskeppni, sem lauk 21. okt. sl., urðu þessi: TColbeinn - Gísli 379 Jón Gunnar - Jón Gunnar (?) 358 Halldór - Örn Þór 355 Svava - Ingibjörg 353 Birgir - Sigfinnur 345 Árni - Jón Sv. 344 Björn - Auður 326 ALÞÝÐUBANDALAGiO Rey kj aneskj ördæmi - Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Al- þýðubandalagsins í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn í Þing- hóli, Hamraborg 11, Kópavogi, laugardaginn 13. nóvember kl. 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Kosning í kjörnefnd vegna alþingiskosninga. 3. Um- ræður um stjórnmálaástandið. Framsögumenn Kjartan Ólafsson ritstjóri og Geir Gunnarsson al- þingismaður. - Stjórnin. Geir Kjartan • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI53468 Eru luktir og glitmerki í lagi á hjólinu . þínu? Hjúkrunarfræðingur - Hafnarfjörður Vegna forfalla óskast hjúkrunarfræöingur til afleysingarstarfa viö skólaheilsugæslu nú þegar. Umsóknir sendist undirrituöum aö Strand- götu 6. Bæjarritarinn Hafnartirði. Umsóknir um lli il framlög úr Fram- kvæmdasjóði aldraðra Heilbrigöisráöherra hefur staöfest reglur um úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraöra. Skv. þeim reglum veitir sjóöurinn framlög meö eft- irgreindum hætti (reglurnar birtast innan skamms í B-deild Stjórnartíöinda): 1. Allt að 10% byggingarkostnaðar íbúöa fyrir aldraða. 2. Allt aö 50% byggingarkostnaðar dvalar- heimila fyrir aldraöa. 3. 85% byggingarkostnaðar hjúkrunar- og sjúkradeilda fyrir aldraða. Sjóösstjórn auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraöra áriö 1983. I umsókn skal vera ýtarleg lýsing á húsnæöi, fjölda vistrýma, sameiginlegu rými, byggingarkostnaði, fjármögnun og verk- stööu. Eldri umsóknir óskast endurnýjaöar. Umsóknir skulu hafa borist sjóösstjórninni í síðasta lagi 1. desember n.k., Laugavegi 116, 105 Reykjavík. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.