Þjóðviljinn - 03.11.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.11.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 3. nóvember 1982 #ÞJÖ«LEIKHÚSI« Hjálparkokkarnir 3. sýning í kvöld kl. 20 Blá aðgangskort gilda 4. sýning laugardag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20 Amadeus fimmtudag kl. 20 Næst síðasta sinn Garðveisla föstudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Næst síðasta sinn Litla sviöið: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 i.kikfriac RRYKIAVlKlJR “ Skilnaður í kvöld UPPSELT Jói fimmtudag UPPSELT sunnudag kl. 20.30 írlandskortið 7. sýn. föstudag kl. 20.30 hvít kort gilda 8. sýn. þriöjudag kl. 20.30 appelsínugul kort gilda Miðasala í lönó kl. 14-20.30 sfmi 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói föstudag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21 sími 11384. IS 71IHI ISLENSKA OPERAN iin Litli sótarinn 15. sýning i dag kl. 17.30 16. sýning laugardag kl. 16 17. sýning sunnudag kl. 16 Töfraflautan eftir W.A. Mozart stjórnandi Mark Tardue 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning laugardag kl. 20 Miöasala er opin daglega milli kl. 15 - 20. Sími 11475. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÓU islands UNDARBÆ sm 21971 Prestsfólkið 9. sýning í kvöld kl. 20.30 10. sýning fimmtudag kl. 20.30 11. sýning sunnudag kl. 15 12. sýning sunnudag kl. 20.30 Miðasalan opin afla daga kl. 17- 19, nema sýningardaga kl. 17- 20.30 Ath. Eftir aö sýning hefst verður að loka dyrum hússins. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Bananar í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 15 Súrmjólk með sultu sunnudag kl. 15 Miðasala ídag frá kl. 18, laugar- dag og sunnudag kl. 13-15. Sími 16444. Miðapantanir í sima 15185 á skrifstofutíma QSími 19000 -----salur^v Rakkarnir Hin afar spennandi og vel gerða bandariska litmynd, sem notiö hefur mikilla vinsælda enda mjög sérstæð að efni, með Dustin Hoffman, Susan Ge- org, Peter Vaughan Leikstjóri: Sam Peckinpah. islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11,15. Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri'1, eins og peir gerast bestir, I litum og Panavision með Eli Wallach - Terence Hill - Bud Spencer Bönnuð innan 14 ara - Islensk- ur texti. Sýnd kl. 3,05 - 5,30 - 9 og 11,15. Spennandi og vel gerð ný bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain, með Pla Zadora - Stacy Keach - Orson Wells Leikstjóri: Matt Cimber Sýndkl. 9 og 11.15 Rokk í Frakklandi Nýja franska rokklínan Frönsk litmynd tekin á rokkhátíð i Lion, með helstu rokkhljóm- sveitum Frakklands. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Roller Boogíe Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk litmynd, meö svellandi diskódansi á hjóla- skautum, með Linda Blair - Jim Bray. Islenskur texti Sýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10. Frama- draumar Bráðskemmtileg og vel gerð ný áströlsk litmynd, um unga fram- sækna konu, drauma hennar og vandamál, með Judy Davis - Sam Neil Leikstjóri: Gill Arms- trong Islenskur texti Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15 og 11,15. Gangið eins langt frá gangstéttarbrúninni og unnt er. LAUQARA8 B I O Sími 32075 FARÐU í RASS og RÓFU Ný eldfjörug og spennandi bandarísk gamanmynd um Dol- an karlgreyið sem allir eru á eftir, Mafian, lögreglan og kona hans fyrrverandi. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Bruce Davison, Susan George og Toni Fra- nciosa. Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11. Vinsamlega notið bílastæði bí- ósins við Kleppsveg. Vinsamlega athuglð að bíla stæði Laugarásbió eru við Kleppsveg. TÓNABÍÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Backwdcnwomen were women, and men were animals... Frábær ný grínmynd með Ringo Starr i aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinn- ingasamir menn bjuggu ( hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd siðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- Inn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Slðustu sýningar. Flakkara- klíkan (The Wanderers) Ef ætlunin er að berjast við „skallana", harðfengnasta gengi götunnar, er vissara að hafa með sér öflugan liðsauka. Aðalhlutwerk: Ken Wahl, Kar- en Allen. Endursýnd kl. 11. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Engin sýning í dag Under Milkwood Mynd þessi er gerð í Englandi árið 1972 og er byggð á hinu þekkta leikriti Dylan Thomas. Leiksviðið er fmyndað þorp á strönd Wales, en það gæti verið hvaða þorp sem er. Það gerist á einum sólarhring og lýsir hugs- unum og gerðum þorpsbúa. Leikstjóri: Andrew Sinclair Aðalhlutverk: Richard Burton, Elisabeth Taylor og Peter O’Toole. Sýnd kl. 21 fimmtudag Síðasta sinn "This school is our home, *ve think it's worth deíendingr Sími 1-15-44 Lúðrarnir þagna. Frábær ný bandarísk mynd frá FOX um unglinga (herskóla, trú þeirra á heiður, hugrekki og holl- ,ustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíð skólans, er hefur starfað óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gerð eftir metsölubókinni FAT- HER SKY eftir Devery Freeman Leikstjóri: Harold Becker Aðalhlutverk: George C. Scott Timothy Hutton Ronny Cox Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ný úrvalsmynd I litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10. Hækkað verð Viðfræg stórmynd: Blóðhiti (Body Heat) oeisiaiuega spennanai og mjög vel gerð og leikin ný, bandarísk stórmynp (litum, og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mikla aðsókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýnenda. Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sírni 1 SVír, A-salur Blóðugur afmælis- dagur (Happy Birthday to me) Æsispennandi ný amerísk kvik mynd í litum. I kyrrlátum há-j skólabæ hverfa ungmenni á dularfullan hátt. Leikstjóri J. Lee Thompson (Guns of Navarone). Aðalhlut- verk: Melissa Sue Anderson (Húsið á sléttunni) ásamt Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl. Islenskur texti. Sýnd kl.5, 7.10, 9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Absence of Malice Islenskur texti Salur 1: Frumsýnir grínmyndina Hæ pabbi (Carbon Copy) CARB^N CéPY Ný bráötyndin grinmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. Hvernig líður pabbanum þegar hann uppgötv. ar að hann á uppkominn son sem er svartur á hörund?? AÐALHLUTV: GEORGE SEGAL, JACK WARDEN, ' SUSAN SAINT JAMES Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2: Atlantic City hefur hiotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: BURT LANC- ASTER, SUSAN SARANDON, MICHEL PICCOLI. Leikstjóri: LOUIS MALLE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin í bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Visir Salur 3: ■ Dauðaskipið (Deathship) Peir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu væru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlutverk: George Kenne- dey, Richard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 4 1 é Porkys Koop an oy» oat ÍÓT thm fonnleit mcrvie | 7 aboot grow-íng up erer madel Porkys ér frábær grínmynd sem slegið hef ur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsóRh- armesta mynd i Bandaríkjunum þetta árið. Þaö má með sanni segja að þetta sé grinmynd árs- ins 1982, enda er hún i algjörum sértlokki. Aöalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5 og 7 Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max's-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann i gegn í þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 9 og 11.05. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (9. sýningarmánuður) Dýraspítali Marks Watson: Dýralœkna- þjónusta allan sólar- hringinn Dýralæknaþjónusta við heimilis- dýr byrjar í dag, laugardag á Dýr- aspítalanum í Víðidal. Þar eru tveir dýralæknar, Gísli Halldórsson og Helgi Sigurðsson og verða þeir við störf alla daga frá 9-18 og á kvöldin og nóttunni er símsvaraþjónusta fyrir neyðartilfelli. A laugardögum er opið frá 10-12 og tekur þá við símsvaraþjónusta með dýralækni á bakvakt. Dýraspítalinn er sjálfseignar- stofnun. Hann er nú sæmilega út- búinn tækjum, en áheit og gjafafé hafa borist og það notað til tækjak- aupa. Dýrahjúkrunarkona spíta- lans er Sigfríð Þórisdóttir. Stefán Hjörleifsson við upptöku. Morgundaguriim Út er komin hljómplatan Morg- undagurinn með lögum úr sam- nefndri kvikmynd sem frumsýnd verður eftir 2-3 vikur. Platan sem er 45 snúninga inniheldur fjögur lög eftir Stefán Hjörlcifsson sem einnig annaðist útsetningar ásamt Jóni Olafssyni hljómborðslcikara. Flytjendur eru auk þeirra Petrea Oskarsdóttir, Hafsteinn Valgarðs- son og Smári Eiríksson. Útgefandi er Hljómplötuútgáfa fátækra námsmanna og annast Fálkinn dreifingu. Tölvur og litlar einingar Ráð sjálfstætt starfandi háskóla- manna efnir til fræðslufundar og sýningar á búnaði fyrir nútíma skrifstofu á morgun, fimmtudaginn 4. nóvember, í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum. Dr. Kristján Ingvars- son verkfræðingur heldur erindi um grundvallaratriði varðandi tölvunotkun við litlar rekstrar- einingar. Umferð um Mörkina tak- mörkuð Hliðunum í Heiðmörk, við Víf- ilsstaðahlíð, Strípsveg, Ferðafél- agsplan og Hjallabraut hefur verið lokað, og meðan svo er verður bifr- eiðaumferð um Mörkina takmörk- uð. Hægt verður að aka veginn um Rauðhóla framhjá Jaðri upp eftir Heiðarvegi og eftir Hraunslóð út hjá Silungapolli og öfugt. Það er ósk Skógræktarfélags Reykjavíkur að fólk noti Mörkina til gönguferða og annarrar útivist- ar,þótt bifreiðaumferð sé tak- mörkuð um hana yfir veturinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.