Þjóðviljinn - 03.11.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.11.1982, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 3. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 - apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna I Reykjavík vikuna 29. okt. - 4. nóvember er í Lyfjabúð Breiðaholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. t8.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnuöaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- onsstig: ’Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæiið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flökagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. kærleiksheimilið jk „Vagninn hennar Öskubusku varð að graskeri, en pabbi segir að bíllinn okkar sé að verða eins og sveskja. vextir læknar gengið 2. nóvember Kaup Sala Bandaríkjadollar...15.850 15.896 Sterlingspund......26.719 26.797 Kanadadollar.......12.954 12.992 Dönsk króna......... 1.7757 1.7808 Norskkróna.......... 2.1935 2.1998 Sænskkróna.......... 2.1366 2.1428 Finnsktmark......... 2.8829 2.8912 Franskurfranki...... 2.2069 2.2133 Belgískurfranki..... 0.3221 0.3230 Svissn.franki....... 7.2358 7.2568 Holl.gylliní........ 5.7301 5.7467 Vesturþýsktmark..... 6.2236 6.2417 ítölsk lira......... 0.01087 0.01090 Austurr.sch......... 0.8867 0.8893 Portug.escudo....... 0.1747 0.1752 Spánskur peseti..... 0.1358 0.1362 Japansktyen....... 0.05753 0.05770 írsktpund..........21.218 21.280 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar............... 17.485 Sterlingspund....................29.476 Kanadadollar......................14.291 Dönskkróna....................... 1.958 Norskkróna....................... 2.419 Sænsk króna.................... 2.357 Flnnsktmark...................... 3.180 Franskurfranki................... 2.434 Belgiskurfranki.................. 0.355 Svissn. franki................. 7.982 Holl.gylllni..................... 6.321 Vesturþýskt mark................. 6.241 ítöisk lira...................... 0.011 Austurr.sch...................... 0.978 Portug.escudo.................... 0.192 Spánskur peseti................... 0.132 Japansktyen....................... 0.063 írsktpund........................23.408 Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðir6mán. reikningar........1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur i sviga) Víxlar, forvextir................(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar.................(28,0%) 33,0% Afurðalán........................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0% Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og iyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík..................simi 1 11 66 Kópavogur..................sími 4 12 00 Seltjnes...................simi 1 11 66 Hafnarfj...................simi 5 11 66 Garðabær...................simi 5 11 66 > Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..................simi 1 11 00 Kópavogur..................sími 1 11 00 Seltj.nes..................sími 1 11 00 Hafnarfj...................simi 5 11 00 Garðabær...................simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 spott 4 úrgangur 6 títt 7 vöndur 9 sarga 12 dysja 14 sefa 15 eldsneyti 16 trufla 19 enduðu 20 ánægja 21 eldstæði Lóðrétt: 1 grein 3 skauta 4 högg 5 hrædd 7 flysja 8 spil 10 bleytuna 11 slæm 13 blóm 17 for 18 ætt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 rist 4 kvos 8 torvelt 9 skír 11 ergi 12 tólfti 14 ar 15 urða 17 herra 19 lúi 21 óri 22 frúr 24 faðm 25 æðin Lóðrétt: 1 röst 2 stíl 3 torfur 4 kveið 5 ver 6 olga 7 stirði 10 kólera 13 traf 16 alúð 17 hóf 18 rið 20 úri 23 ræ folda Óhugnalegt! Hneykslanlegt? $ /o Jijií Með svona prísum hrökkva engir peningar^ til! Hvar endar þetta?! < Þú verður alltaf svo full af andlegheitum í kjörbúðinni mamma! Hvaðanfærð þú alla þessa frumlec frasa? ) Verðbólgan ruglar tilfinningajafnvægið. <bUiKT4 svinharður smásál eftir Kjartan Arnórsson VL ffvei?5 SK'/LÞI t>£TTA SK&PI WFlRteiTT HftFft HöFUe>?? skák Karpov að tafli — 46 Gallinn við það að tefla skák er sá, að geri maður sig sekan um hin smávægilegustu mistök getur þaö kostað að öðru leyti snill- darlega teflda skák eyðileggst. 13. umferð sveitakeppni Sovétríkjanna fékk Karpov að kenna á þessu. Hliðstæður eru fáar til í safni skáka hans: mutm A $m ÍM ' Mw 'W'' r r * pr ^ ^ b c d e f g h Kjarner — Karpov Svartur er með gjörunnið tafl. Eftir 42. - Bb5! gæti hvítur lagt niður vopnin. En nú gerast undarlegir hlutir. E.t.v. hefur Karpov veriö of sigurviss... 42. .. d2?? 43. Hxb8+! 7oSvaí.ur gatst upp- Hann verður mát eftir 43. - Dxb8 44. Dxc6+. tilkynnmgar Aðalfundur Reykvikingatélagsins verður haldinn að Hótel Borg fimmtu- daginn 4. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðaltundarstörf, lagabreytingar. Að loknum aöaltundarstörfum veröur kvik- myndasýning Reykjavík 1955. Félagareru hvattir til að fjölmenna. Nýir félagar vel- komnir - Stjórnin. Hinn árlegi basar Kvenfélags Kópavogs verður laugardag- inn 6. nóv. kl. 2. e.h. að Hamraborg 1 niðri. Kökur og ýmsir basarmunir. Óháði söfnuðurinn Félagsvist i Krikjubæ fimmtudagskvöldið 4. nóv. n.k. kl. 20.30. Verölaun veitt. Kaffi- veitingar. Allir velkomnir. Austfirðingamót Austfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 5. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: Veislustjóri er frú Iðunn Steinsdóttir. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi til kl. 3. Aðgöngumiöar verða seldir i anddyri Hótel Sögu miðvikudaginn 3. og fimmtudaginn 4 nóvember kl. 17 - 19 báða dagana. Borð verða tekin frá um leið. Spilakvöld Borgfirðingafélagið heldur spilakvöld í Fél- agsheimili Skagfirðinga Síðumúa 35 föstu- daginn 5. nóvember kl. 20.30. Þriggja kvölda framhaldskeppni. Veitingar og dans. Allir velkomnir. Kvöldgestir Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaisc sýnir Kvöldgcsti- Lcs visitcurs du soir- miðvikudaginn 3. og fimmtudaginn 4. nó- vcmber kl. 20.30 í Rcgnboganum. Kvöld- gcstir cr frægasta mynd klassíska tímans í franskri kvikmyndagcrð. Myndin cr gcrð 1942. Lcikstjóri cr Marccl Carnc. í aðal- hlutvcrkum cru Arlctty, Alain Cuny og iules Bcrry. Myndin cr mcð cnskum skýr- ingartcxta. Aðalfundur Sundfélagsins Ægis verður haldinn laugardaginn 6. nóvember 1982 i Þróttheimum við Holtaveg og hefst kl. 14.30. -Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður haldinn laugardag- inn 20. nóv. n.k. á Hallveigarstöðum við Túngötu. Tekið verður á móti munum i skrifstofu fé- lagsins sem er opin alla virka daga frá kl. 9 - 12 og 13- 17. UTiVlSTARF fzRDlR 5.-7. nóv. Haustblót á Snæfellsnesi. Gist á Lýsu- hóli. Ölkeldusundlaug. Gönguferðir um fjöll og strönd eftir vali. Kjötsúpuveisla og kvöldvaka. Fararstjóri: Lovísa Christian- sen. Heiðursgestur: Hallgrímur Benedikts- son. Veislustjóri:1 Óli G.H. Þórðarson. Aliir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Farmiðar og uppl. á skrifstofunni, Lækjarg, 6a. s 14606 (Símsvari). Missið ekki af þessari einstöku ferð. SJÁUMST! Dagsferðir sunnudaginn 7. nóv. Kl. 13 Esjuhlíðar-Skrautsteinaleit. Kl. 13 Saurbær-Músarnes. Þetta eru hvorttveggja léttar göngur fyrir alla. Verö 120. kr, og frítt f. börn í fylgd fullorðinna Brottför frá BSl, bensínsölu. SJÁUMST Munið simsvarann. Ferðafélagið útivist. bilanir Tilkynningar Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma: 05

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.