Þjóðviljinn - 09.11.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.11.1982, Blaðsíða 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 9. nóvember 1982 #WÓÐLEIKHÚSIft Hjálparkokkarnir 6. sýn. miðvikudag kl. 20 Garðveisla fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Amadeus föstudag kl. 20 Sfðasta sinn Litla sviðið: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Slmi 1-1200. - !,KiKFf:iAc;a2-a2! REYKIAVlKUR ■Pl írlandskortið 8. sýn. í kvöld kl. 20.30 appelsínugul kort gilda 9. sýn. föstudag uppselt brún kort gilda Skilnaður . miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Jói fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30 sími 16620 TWll ISLENSKA OPERAN Litli sótarinn eftir Benjamin Britten 16. sýn. miðvikudag 10. nóv. kl. 17.30 17. sýn. laugardag 13. nóv. kl. 16 18. sýn. sunnudag 14. nóv. kl. 16 Töfraflautan eftir W.A. Mozart 6. sýn. fimmtudag 11. nóv. kl. 20 7. sýn. föstudag 12. nóv. kl. 20 8. sýn. laugardag 13. nóv. kl. 20 Miðasala er opin daglega milli kl. 15 og 20 sími 11384 NEMEtyDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOtl tSLANDS LINDARBÆ sjm 21971 Prestsfólkið 13. sýn. miðvikudag kl. 20.30 14. sýn. fimmtudag ki. 20.30 15. sýn. föstudag kl. 20.30 Miðasalan er opin daglega kl. 17-19, nema sýningardaga kl. 17-20.30 Alþý&u- lelkhúsið Hafnarbíói Súrmjólk með Sultu Félagsheimilið Þorlákshöfn f dag kl. 16.30 Fyrsti gæðaflokkur Hörkuspennandi bandarísk Panavision litmynd um hrikalegt uppgjör tveggja hörkukarla með Lee Marvin - Gene Hackman Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. - salur Rakkarnir •>SMOiOM>«fS "STHAW DDGS' Afar spennandi og vel gerð bandarísk litmynd, mjög sér- stæð að efni, með Dustin Hoff- man, Susan Georg - Peter Vaughan Leikstjóri: Sam Peckinpah Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og 11,15 -salur^C- Framadraumar Frábær ný litmynd, skemmtileg og vel gerð, með JUDY DAVIS - SAM NEILL. Leikstjóri: GILL ARMSTRONG Islenskur texti. Blaðaummæli: „Töfrandi" „Frábærlega vel úr garði gerð“ „JUDY DAVIS er hreint stór- kostleg I hlutverki sínu" Timinn 3.11. Sýnd kl. 9,10 - 11,10 Roller Boogie Fjörug ný litmync. svellandi di- skódans, með LINDA BLAIR - JIM BRAY Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10 ■ saluj- I Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „Vestri", eins og þeir gerast bestir, f litum og Panavision meö Eli Wallach - Terence Hill - Bud Spencer Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3,15-5,30-9og 11,15 FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Engin sýning í dag Gfró 59000 B I O Sími 32075 Hefndarkvöl Ný mjög spennandi bandarísk sakamálamynd um hefnd ungs manns sem pyntaður var af Gestapoástríðsárunum. Mynd- in er gerð eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo’s. Aðalhlutverk: Edvard Albert Jr. Rex Harrison, Rod Taylor og Raf Vallone. fsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Frábær ný grlnmynd með Ringo Starr I aðalhlutverki, sem lýsir þeim tlma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinn- ingasamir menn bjuggu I hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd sfðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa klmnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Rlngo Starr og aulabórðaættbálkurlnn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- Inn. Sýnd kl. 5, 7 ög 9 Síðustu sýnlngar. Sími 1-15-44 On any Sunday II Óvenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eða allar gerðir af mótorhjólakeppnum. I myndinni eru kaflar úr flestum æðisgengnustu keppnum I Bandarikjunum, Evrópu og Japan. Meðal þeirra sem fram koma eru: Kenny Roberts, „Road Rac- ing" heimsmeistari Bob Hanna, „Supercross" meistari Bruce Penhall, „Speedaway" heimsmeistari Brad Lackey, Bandaríkja - meistari („Motor-Cross“. Steve McQueen er sérstaklega þakkað fyrir' framlag hans til myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AllSTURBtJARRiíT Rödd dauöans (Eyes of a Stranger) 1 Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, bandarisk saka- málamynd í litum. Aðalhlutverk: Lauren Tewes, Jennifer Jason Leigh. Spenna frá upphafi til enda. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sírni 18936 A-salur Bló&ugur afmælis- dagur (Happy Birthday to me) Æsispennandi ný amerisk kvikJ mynd í litum. I kyrrlátum há- skólabæ hverfa ungmenni á dularfullan hátt. Leikstjóri J. Lee Thompson (Guns of Navarone). Aðalhlut- verk: Melissa Sue Anderson (Húsið á sléttunni) ásamt Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Absence of Malice fslenskur texti Ný úrvalsmynd I litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli slna. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15 Hækkað verð Ert þú fær í flestan snjó? «1% IFERDAR Salur 1: Hæ pábbi (Carbon Copy) Ný bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. Hvernig líður pabbanum þegar hann uppgö- tvST að hann á uppkominn son sem er svartur á hörund?? AÐALHLUTV: GEORGE SEGAL, JACK WARDEN, SUSAN SAINT JAMES 'Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2: Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun I mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: BURT LANC- ASTER, SUSAN SARANDON, MICHEL PICCOLI. Leikstjóri: LOUIS MALLE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin i bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vísir Salur 3: * Kvartmílubrautin (Burnout) CROWN 1NTERNATIONAL PICTURES Preíenls æ ■NP' SURNOUT Burnout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring '/« mílu keppninnar og sjá hvernig tryilitækjunum er spyrnt á ’/« mílunni undir 6 sek. Aðalhlutverk: Mark Schneider Robert Louden Sýnd kl. 5 og 11 Dauðaskipiö (Deathship) Peir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu væru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlutverk: George Kenne- dey, Richard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 7 og 9 Salur 4 Porkys ér frábær grinmynd serfi slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsóftn'í armesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins;1982, enda er hún I algjörum sérjlokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyátt Knight Sýnd kl. 5 og 7 Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max’s-bar) •RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn I þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 9 og 11.05. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (9. sýningarmánuður) Teikpimyndabækur: Viggó og Sammi Út er komin hjá IÐUNNI sjö- unda bókin um Viggó viðutan, hina kunnu teiknimyndapersónu. Nefnist hún Viggó bregður á leik. Höfundur er belgíski teiknarinn Franquin. Viggó er hrakfallabálk- ur hinn mesti, en finnur alltaf upp á einhverju. Þá er komin út þriðja bókin í teiknimyndaflokknum um Samma. Nefnist hún Frost ó Fróni. Höfund- ar þessara bóka eru Berck og Cauvin. Aðalpersónur þessa flokks eru Sammi og vinur hans, Kobbi, sem taka sér fyrir hendur að leysa ýmis erfið verkefni. Grímsi er merkilegur vísindamað- ur, en einn daginn verður óþægi- lega heitt á honum. Sammi og Kobbi taka að sér að fylgja Grímsa burtu á kaldan stað, svo að ekkert komi fyrir hann. > I FJÓRUM LÍNUM Vísna-og Ijööasafn Auðunn Bragi Svainsson * ;800'iausavísur eftir 200 liöfunda Vísnasafnið í f jórum lmurn Setberg hefur gefið út síðara bindi vísna- og ljóðasafnsins „í fjórum línum“, en fyrra bindið "kom út haustið 1980. Eins og heiti bókarinnar ber með sér, eru hér ljóð og vísur sem eiga það sameiginlegt að vera fjórar ljóðlínur. Stakan, bæði venjuleg og dýrt kveðin, er fyrirferðarmest í þessu síðara bindi sem hinu fyrra. Hér eru flestum mannlegum til- finningum einhver skil gerð, og oft- ast er gerð grein fyrir aðdraganda og tilurð vísnanna. Efnisins er aflað með ýmsum hætti, og í þessu síðara bindi eru höfundar um 200 víðsvegar að af landinu, en vísurnar eru um 800 talsins. Skrá yfir upphaf erindanna og höfundana er að finna í bókar- lok. Þess má geta að aðfaravísa bóka- - rinnar er eftir Bjöm Leví Gestsson: Hugann yngir, að ég ber ást á hringhendunni Hún óþvinguð þykir mér þœg og slyng í munni. Þetta síðara bindi bókarinnar í fjórum línum, sem nú er nýútkom- ið er 206 blaðsíður, en Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri safnaði og valdi ljóðin og vísurnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.