Þjóðviljinn - 16.11.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.11.1982, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 16. nóvember 1982 ÞJÓÐVÍLJINN — SIÐA 17 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 12.-18. nóv. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og naeturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnartjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10— 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengið —-------1------------------------------ 15. nóvember Kaup Sala Bandaríkjadollar...16.090 16.136 Sterllngspund......26.524 26.600 Kanadadollar.......13.162 13.200 Dönsk króna........ 1.7718 1.7768 Norsk króna........ 2.2011 2.2074 Sœnsk króna........ 2.1304 2.1365 Finnsktmark........ 2.8949 2.9032 Franskurfranki..... 2.2005 2.2068 Belgískurfranki.... 0.3205 0.3214 Svissn.franki....... 7.2201 7.2407 Holl.gyllini........ 5.7087 5.7250 Vesturþýskt mark... 6.2082 6.2259 itölsklfra......... 0.01080 0.01083 Austurr.sch......... 0.8853 0.8878 Portug. escudo..... 0.1750 0.1755 Spánskurpeseti..... 0.1338 0.1342 Japansktyen......... 0.05985 0.06002 írsktpund..........21.130 21.191 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar.................17.749 Sterlingspund....................29.260 Kanadadoliar.......y.............14.520 Dönskkróna....................... 1.954 Norskkróna....................... 2.428 Sænskkróna....................... 2.350 Finnsktmark...................... 3.864 Franskurfranki................... 2.427 Belgískurfranki.................. 0.353 Svlssn.franki.................... 7.964 Holi.gyllini......-.............. 6.297 Vesturþýskt mark................. 6.848 (tölskllra........................ 0.011 Austurr.sch.....................'.. 0.976 Portúg.escudo.................... 0.193 Spánskurpesetl................... 0.147 Japansktyen...................... 0.066 írsktpund.....'..................23.310 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. t-andakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikurvið Bar- .ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deiid): ; flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'l 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðuridönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstfmi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% kærleiksheimilið „Ég vildi ekki aö þú yröir reið viö mig svo aö ég skildi þær eftir í bílskúrnum.“ læknar Borgarspítalinn: Vakt trá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara.1 88 88. lögreglan Reykjavik..................simi 1 11 66 Kópavogur..................simi 4 12 00 Seltjnes...................sími 1 11 66 Hafnarfj...................simi 5 11 66 Garðabær...................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..................simi 1 11 00 Kópavogur..................simi 1 11 00 Seltj.nes..................sími 1 11 00 Hafnarfj...................simi 5 11 00 Garðabær...................simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 hristi 4 spil 6 orka 7 klettur 9 gagnslaus 12 lykt 14 stórfljót 15 amboð 16 nirfill 19 holdug 20 sveia 21 jata Lóðrétt: 2 drykkur 3 maður 4 Ijóma 5 fönn 7 heigull 8 lika 10 gæfu 11 blóm 13 þræll 17 fæða 18 stafurinn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 svif 4 virk 6 ýfa 7 gafl 9 staf 12 allir 14arg 15ebe 16 ránni 19mein20 ónot21 rifta Lóðrétt: 2 via 3 fýll 4 vasi 5 róa 7 grammi 8 fagrir 10 treina 13 lán 17 áni 18 nót folda ----------------------- óg að gera það. J svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson I W u\j\5S 'v z/tm 'm. (// skák Karpov aö tafli — 54 Daninn Enevoldsen sem látinn er fyrir nokkrum árum tefldi á sínu síðasta Olym- píumóti 1972 þegar hann var 2. varamaður í dönsku sveitinni. Enevoldsen var um langt skeiö einn sterkasti skákmaður á Norðurlöndum og vann eitt sinn það afrek að tefla samtímis við 24 skákmenn blind- andi. Hann vann 10 skákir, en 14 urðu jafntefli, ef ég man rétt. ( Skopje komst danska sveitin i A-úrslit og þar tefjdi Ene- voldsen við Karpov: abcdefgh Karpov - Enevoldsen 19. Rfxg6l? (Karpov var óánægður með þennan leik. Hann segir að 19. Hxh7+! vinni og gefur upp eftirfarandi framhald: 19. -Kxh7 20. Rfxg6 Dd6 21. Rxf8+ Kg7 22. Dh5 Rxe5 23. Dh7+ Kxf8 24. dxe5! (leikunnn sem honum yfirsást) Dd7 25. Dg8+ Ke7 26. Df7+ Kd827. DI8+ De828. Hd1 + Bd729. Dxf5 ásamt -e5 -e6) 19. .. hxg6 20. Rxg6! Df6! 21. Rxf8 Kxf8 22. Hh7! Re7 (Betra var 22. -Rg5!) 23. He1 Dg6 24. Hf7+ Dxf7 25. Bxf7 Kxf7 26. Dh5+ Kf8 27. Dh6+ Kf7 28. Dh7+ - Svartur gafst upp. tilkynningar Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður haldinn laugardag- inn 20. nóv. n.k. á Hallveigarstöðum við Túngötu. Tekið verður á móti munum í sknfstofu fé- lagsins sem er opin alla virka daga frá kl. 9 - 12 og 13 - 17. _______________iv k$m fslenski Alpaklúbburinn Rötunarnámskeið Námskeið f meðferð áttavita og landabréfa i umsjón Einars H. Haraldssonar. Nám- skeiðið stendur tvö kvöld (inni æfing) mári- udaginn 22. nóv. og (úti æfing) eitt kvöldið i vikunni. Þátttokugjald er kr. 50. Skráning ter fram á opnu húsi miðvikudaginn 17 november í húsnæði klúbbsins Grensá- svegi 5 2.hæð kl. 20.30. íslenski Alpa- klubburinn. Kvenfélagið Seltjörn heldur skemmtifund þriðjudaginn 16. nó- vember kl. 20.30. Félagsheimilinu að Sel- tjarnarnesi. Gestir fundarins verða konur úr Kvenfélagi Grindavíkur. - Stjórnin Stéttartal Ijósmæðra. Handritin að stéttartali Ijósmæðra liggja frammi þennan mánuð til yfirlestrar í skrif- stofu Ljósmæðrafélags Islands, Hverfis- götu 64a, Reykjavík. Fastur opnunartími mánudag til föstudags kl. 13.30 til 18.00. Upplýsingar í sima 17399. SÍMAR. 11798 og 19533. ATH: Óskilamunir eru á skrifstofunni þar á meðal nokkrar myndavélar. Ferðafélag íslands UTiVlSTARFf RÐIR Útivistarkvöid fimmtudagskvöldið 18 nóv. kl. 20.30. i kjallara Sparisjóðs vélstjóra, Borgartún 18. Myndir frá Hornströndum, kynning á ferðum Útivistar, kaffi og kökur. Öllum opið meðan húsrúm leyfir. - Sjáumst. bilanir Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma: 05.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.