Þjóðviljinn - 02.12.1982, Side 13

Þjóðviljinn - 02.12.1982, Side 13
Fimmtudagur 2. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 dagbók apótek Helgar- kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 26. nóvember til 2. desember er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. \ Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. - • gertgió ) o. nóvember Kaup Sala Bandaríkjadollar..16.200 16.246 Sterlingspund.....26.471 26.546 Kanadadollar.........13.114 13.151 Dönskkróna........ 1.8751 Norskkróna........ 2.314 Sænskkróna........ 2.202 Finnskt mark...... 3.005 Franskurfranki.... 2.334 Belgískurfranki... 0.336 Svissn. franki.... 7.682: Holl. gyllini..... 5.987: Vesturþýsktmark... 6.600 ftölsk líra....... 0.011 Austurr. sch...... 0.938: Portug. escudo.... 0.177 Spánskurpeseti.... 0.138 Japansktyen....... 0.065 Irsktpund.........22.202 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............17.870 Sterlingspund..................29.200 Kanadadollar...................14.466 Dönskkróna..................... 2.069 Norskkróna..................... 2.552 Sænskkróna..................... 2.428 Finnsktmark.................... 3.314 Franskurfranki................. 2.575 Belgískurfranki................ 0.370 Svissn.franki.................. 8.474 Holl.gyllini................... 6.604 Vesturþýsktmark................ 7.279 Itölsklíra..................... 0.012 Austurr. sch.................... 1.035 Portug. escudo................. 0.194 Spánskurpeseti................. 0.151 Japansktyen.................... 0.071 Irsktpund......................24.491 1.8758 1.8811 2.3140 2.3205 2.2026 2.2088 3.0050 3.01135 2.3346 2.3413 0.3361 0.3371 7.6823 7.7041 5.9878 6.0048 6.6001 6.6189 0.01140 0.01143 0.9389 0.9415 0.1774 0.1779 0.1383 0.1387 0.06533 0.06551 22.202 22.265 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): j flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán. 1|.,,45,o% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.11 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-oghlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% krossgátan Lárétt: 1 teikniblek 4 spotti 6 kostur 7 aðeins 9 þilfar 12 aflið 14 okkur 15 létust 16 ílát 19 þolgóð 20 fyrr 21 lasti. Lóðrétt: 2 vökva 3 ans 4 sjóða 5 voð 7 glampi 8 öldruð 10 lauk 11 klaufi 13 elskaður 17 bleyta 18 veiki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ósar 4 kufl 6 ali 7 mýkt 9 sorp 12 vitur 14 núi 15 nón 16 tarfa 19 létu 20 öðru 21 aðili Lóðrétt: 2 ský 3 rati 4 kisu 5 fær 7 möndla 8 kvitta 10 ornaði 11 píndur 13 týr 17 auð 18 föl. kaevieiksheimilið Amma hefur bakað nokkrar jólakökuren geturekki borðað þær allarsjáif. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík..............sími 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltjnes...............sími 1 11 66 Hafnarfj...............sími 5 11 66 Garðabær...............sími 5 11 66 1 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..............sími 1 11 00. Kópavogur..............sími 1 11 00 Seltj.nes..............sími 1 11 00 Hafnarfj...............simi 5 11 00 ' Garðabær..............simi 5 11 00 folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson ÞA€> SATr ' EMGlNN muN hJOKKURhÚT(’rviAhJ G-CTA KyS-S T00/& N6F- \f> ÁíTER: 5fS OF sröpr/ (<■ 1 þ>5TTF\ hSTPrNP öÞoLfiMÞI ( É& T£J2TIL ÞR.Lj'TlNGrS ! AfAAjN A hÐ <S£Th STTTT A wann/ N£FIP LlTlB> \l£R£> -' t—k a iuiMim 3Á7 HVA& G€T É& GERT FYRlR MG7 tilkyrmingar Bókasafn Dagsbrúanr Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 slðdegis. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. Basar Sjálfsbjargar í Reykjavik og nágrenni verður I Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 1. hæð, helgina 4.-5. des., báða dagana. Velunnarar félagsins, er ætla að gefa muni eða kökur á basarinn, geta komið þeim á skrifstofu félagsins, Hátúni 12, eða í fé- lagsheimilið föstudagskvöld og fyrir há- degi laugardag. Orðsending til kattavina Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang, gætið þess að allir kettir landsins hafi húsaskjól og mat. - Kattavinafélag ís- lands. Kvenfélag Óháða safnaðarlns Basarinn verður n.k. laugardag kl. 2 I Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins eru góðfúslega beðnir um að koma gjöfum föstudag kl. 4-7 og laugardag , kl. 10-12. Stéttartal Ijósmæðra. Handritin að stéttartali Ijósmæðra liggja frammi þennan mánuð til yfirlestrar I skrif- stofu Ljósmæðrafélags Islands, Hverfis- götu 64a, Reykjavík. Fastur opnunartími mánudag til föstudags kl. 13.30 til 18.00. Upplýsingar I síma 17399. Sálarrannsóknarfélag íslands Jólafundur félagsins verður haldinn fimm- tudaginn 2. des á Hótel Heklu kl. 20.30 Fundarefni: 1. Séra Jakob Jónsson flytur hugvekju. 2. Erindi: Guðmundur Jörunds- son. 3. Skyggnilýsingar Eilein Roberts. — Stjórnin. Húnvetningafélagið í Reykjavík Köku- og munabasar verður haldinn laugardaginn 4. des. kl. 14 í félagsheimil- inu, Laufásvegi 25, gengið inn frá Þing- holtsstræti. Tekið á móti gjöfum föstudag- inn 3. des. frá kl. 20 og frá kl. 9 á laugardag- inn 4. des. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogj 44 2.hæð er opin alla virka daga kl. 13—15. Stmi 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1 minningarkort Mínningarkort Sunnuhlíðar, hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, eru til sölu í Sunnuhlíð, Kópavogsbraut 1, sími 45550. Ennfremur eru kortin til sölu í Blóm- askálanum við Kársnesbraut og í Bókabú- ðinni Vedu, Hamraborg 5. Minningarsjóður íslenskrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkort eru til sölu á þessum stöðum: Bókabúð Máls og menningar, ■ Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Þjóðviljans. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið. Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkj- unnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkir- kjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfanga- versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds- syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16. Minningarkort Styrktar- og minningar- sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi. fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam- takanna sími 22153. Á skrifstofu SÍBS sími 22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Marís sími 32345, hjá Páli sími 18537. í sölu- búðinni á Vífilsstöðum sími 42800. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapóteki, Blómabúðinni Grímsbæ, Bókabúð Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra, Traðarkots- sundi 6, og Erlu Gestsdóttur, sími 52683. dánartí6indi Anna Skæringsdóttir, 63 ára, sauma- kona, Gullteig 29, Rvík var til moldar borin í gær. Hún var dóttir Skærings Sigurðs- sonar bónda að Rauðafelli undir Austur- Eyjafjöllum og Kristínar Ámundadóttur. Guðbjörg Eiríksdóttir, 78 ára, Brával- lagötu 46, Rvík var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Eiríks Pálsonar formanns og síðar barnakennara á Eyrarbakka og Guðbjargar Guðmundsdóttur frá Stórólfs- hvoli. Maður hennar var Eiríkur Snjólfsson vörubílstjóri frá Strýtu í ölfusi. Synir þeirra eru Hörður flugstjóri giftur Helgu Steffens- en, og Eiríkur Svavar, giftur Katrínu Kára- dóttur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.