Þjóðviljinn - 04.12.1982, Síða 5
Jólagjafahandbók 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5
Leikhúsið
Laugavegi 1
sími14744
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
sími 14806.
Bláber
Þingholtsstræti 6
sími 29488
Móðurást sf.
Hamraborg 7
sími 45288
Smáfólk
Austurstræti 17
sími 21780
Trimmgallar á börn
frá 5 mánaða til 5 ára.
Margar gerðir -
mikið úrval.
Verð frá
kr. 447 - kr. 578.
Gallinn á myndinni
kostar kr. 447.
Allur fatnaður á börn
til 10 ára aldurs.
Einnig baðborð,
göngugjindur,
barnastólar og
burðarpokar.
Leikaðstaða fyrir börnin
meðan verslað er.
Sendum í póstkröfu.
Sendum í póstkröfu
Vélmennið ROBOT1, er krani með klukku.
Þetta er leiktæki fyrir alla fjölskylduna og kostar kr. 1295,-
Sendum í póstkröfu
í leikhúsinu hefur
aldrei fengist eins
mikið úrval af
dúkkuvögnum og
dúkkukerrum.
Vagnarnir eru í 8
gerðum og kosta
frá 999 kr.
Kerrurnar eru líka
í 8 gerðum og
kosta frá 229 kr.
Dúkkan
í útigallanum
kostar 1095 kr.
og hin 486 kr.
schwlenge BewegungsabWufe durch-
geWhrt werden
Efne wftWtch tnteressaóte und fohnsame
T&chmk mit viei SpieiquaWðL
Sattendbetneben
Verp.-Elnh. 3 Stck.
Baby Björn-leikfangakassar
frá kr. 228
Sendum í póstkröfu.
lfi II Mlll ÆMamrJr Mll
Fótt •oltaspil með tréramma á kr. 570
Tilvalin jólagjöf þar sem börnin eru mörg, og foreldrarn-
ir geta líka tekið þátt í kappleiknum.
Bókaverslunin
Embla
Fellagörðum Breiðholti,
sími 76366.
I
1
[ Emblu fáið þið allar jólabækurnar, jólaskrautið og leikföng í miklu
úrvali. Barbie eskimóadúkkan kostar kr. 283, hundasleði með
dúkku kr. 249 09 Fischer-Price húsið með fylgihlutum kr. 895.
Einnig stórkostlegt úrval af Playmobil leikföngum.
Hagkaup,
Reykjavík og Akureyri,
póstsími 91-30980.
í Hagkaupum er mikið
fataúrval
Sýnishorn:
Kjóll á 359 kr.
Telpnablússa
á 159 kr.
Drengjaföt
á 359 kr.
Telpnabuxur
á 359 kr.
Drengjapeysa
með v-hálsmáli á 189kr.
Telpnapeysa á 299 kr.
Drengjaskyrta
á 119.kr.
Drengjavesti
á 159 kr.
Hneppt peysa
á 189 kr.
og drengjabuxur
á 219 kr.
Tómstundahúsið L-lSSS,1Æi
Flatey bókabúð
Húsgögn í dúkkuhúsið
Stóll á kr. 26.60.
Borð á kr. 55.00.
Skápar á kr. 119.00-178.60.
Tómstundahúsið hefur á boðstólum úrval
af þroskaleikföngum frá Educalux,
Fisher Price, Playskool ofl.
Sendum í póstkröfu
Kleppsvegi 150
Sími 38350
Fókus,
Lækjargötu 6b,
sími 15555.
í Fókus fæst þessi barnakíkir með þrívíddarmyndum
og kostar kr. 70. Myndavélaólarnar fást í mörgum
litum, gerðum, stærðum og mynstrum og kosta frá
80-148 kr.