Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ‘Jólagjafahandbók 1982
Leikhúsið
Laugavegi 1,
sími14744
Flatey bókabúð
Kleppsvegi 150,
sími 38350.
Smáfólk
Austurstræti 17,
sími 21780.
Auk bóka og tímarita
bjóðum við leikföng af ýmsu tagi
fyrir alla aldurshópa.
Sendum í póstkröfu.
I Leikhúsinu fæst fjölbreytt úrval af
leikföngum fyrir börn á öllum aldri.
Þessar spiladósir frá Sankio eru til
þess að hengja á barnarúm
og kosta frá 84 kr. - 125 kr.
Sendum í póstkröfu.
Japanskir fjarstýrðir bílar, verð frá kr. 975 - kr.
2.900.
JL húsið
Hringbraut 121,
sími 10600.
Tómstundahúsið
Laugavegi 164,
Sími 21901.
í
raftækjadeildinni
er óvenju mikil
áhersla lögð á
Ijós í barna-
herbergi.
Þar fást 10 mismunandi
gerðir á verðinu frá kr.
299.
Ljósin á myndinni eru
þýsk gæðavara, ein-
staklega falleg og kost-
ar það minna kr. 663 og
það stærra kr. 685.
Fjarstýrðir bílar í úrvali,
verð frá ca. 500 kr.
Firefox með háu og lágu
drifi, verð kr. 1.822.
Fjórhjóladrifinn Blazer
með háu og lágu drifi, verð
kr. 2.270.
Jógi Björn,
Snorrabraut 22,
sími 13032.
Varðan hf.
Strumpahúsin eru sívinsæl meðal barnanna.
Þau eru í tveimur stærðum og kostar það stærra kr.
175 en það minna kr. 80.
Einnig er til mikið úrval af strumpum og dýrum sem
kosta 15 kr. stykkið.
Grettisgötu 2,
sími 19031.
Hagkaup
Reykjavík og Akureyri,
póstsími 91-30980.
Brúðuvagnar
vandaðir og sterkir
með tösku að framan.
Verð frá kr. 1890,-.
3 litir: rauðir, bláir og
brúnir.
[ Hagkaupum gefur að líta mikið leikfangaúrval.
Hér eru nokkur sýnishorn:
Sendum í póstkröfu.
Kranabíll á 389 kr.
Þríhjól á 229 kr.
Snjóþota á 119 kr.
Tækni-Lego á 396 kr.
Dúkka á 79,95 kr.
Griffill,
Rit- og leikfangaverslun Síðumúla 35,
sími 36811.
Barnafataverslunin Ingó
Griffill býður nú sem fyrr fjölbreytt úrval af tölvuleikföngum
áamt spilum til jólagjafa.
Á myndinni sést hluti af þeim og eru þau á verðinu frá 995 -
2.300 kr.
Austurstræti 8
í Ingó færðu jóla-
fötin á börnin.
Pilsið er í stærð-
unum frá
2-8 ára, hvítt
með rauðum doppum.
Slaufan fylgir
með og verðið er kr. 215.
Blússan er hvít og
fæst á 2-12 ára börn.
Verð 118 kr.
Buxurnar sem strák-
urinn er í fást í
gráu og bláu,
stærðir 2-8 ára
og kosta 296 kr.
Skyrtan fæst í
bláu, hvítu og
vínrauðu í stærðum
frá 2-12 ára og
kostar kr. 183.