Þjóðviljinn - 04.12.1982, Blaðsíða 7
Jólagjafahandbók 1982 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7
Vouge
Skólavörðustíg 12,
sími 25866.
Bókaverslun Snæbjarnar
Hafnarstræti 4 og 9
símar 11936 og 14281
Verslunin Reyr
Laugavegi 27
sími 19380.
JÓLAGJAFIR
FYRIR
0-250 KR.
Bókaverslanir
Snæbjarnar
bjóöa úrval
erlendra og
íslenskra gjafabóka,
t.d. orðabækur,
atlasa ,
matreiðslubækur og
listaverkabækur
að ógleymdum
öllum íslensku
jólabókunum.
Verð frá kr. 80
til kr. 250.
Sendum í póstkröfu.
Mikið úrval af smáhúsgögnum og gjafavörum.
Silfurplett serviettuhaldari kr. 135.
Konfektskál kr. 314.
Silfurplett kertastjakar frá kr. 166.
Sýningargluggar Vo-
uge eru einir þeir glæsi-
legustu á höfuðborgar-
svæðinu. Þegar augað
hefur glaðst í gluggan-
um, getur maður drifið
sig í heimilisdeildina og
skoðað úrvalið af vö-
rum til jólagjafa.
. IÍIIIIIIIII ..IIIÍI.IIII.
Álafoss
Vesturgötu 2,
sími13404
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
Mikið úrval af
gjafavörum
til jólagjafa.
Lampar 3 stærðir
frá kr. 745
til kr. 1140.
Smádýr úr postulíni
frá kr. 127.
Kertastjaki kr. 143
Minni vasi kr. 186
Stærri vasi kr. 270
Sendi í póstkröfu.
Nú hefur verið opnað
gallerí í glugganum
í Austurstræti 18.
Mikið úrval af
plagötum,
innrömmuðum myndum
og römmum bæði úr
tré og áli.
Myndir eftir
skandinaviska
listamenn
verð frá kr. 86-311.
Furubær
Ingólfsstræti 6.
Jurtin
Lampar á kr. 315 - með skermi kr. 470.
Krúsir fyrir írskt kaffi á kr. 97.
Krúsir með blárri rós á kr. 97.
Diskar með blárri rós á kr. 65.
Kertastjakar frá kr. 65.
Silkikransar á kr. 45.
Einnig mikið úrval af fallegum tréskálum
og brettum.
Lækjargötu 2,
sími17120
Strammi
Óðinsgötu 1,
sími 13130
Tilvalin jólagjöf
handa þeim sem
standa í eldhúsinu.
Selst saman og í sitt
hvoru lagi:
Svunta kr. 298
Kokkahúfa kr. 168
Handklæði kr. 111
Pottaleppar kr. 87.
Við bjóðum góðar
vörur á góðu verði
til jólagjafa.
Rósamálaðar norskar trévörur eru
nytsamar og fallegar jólagjafir.
Þessi vara er í skemmtilegu úrvali og má
nefna: Skóhorn á kr. 140,- 3 teg. fata-
bursta frá kr. 198.- Lyklahengi frá
kr. 120.- Minnisrúllur kr. 128.- Kistlar,
eggjabikarar, diskar, skálar o.fl.