Þjóðviljinn - 04.12.1982, Page 10

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982 Modelskartgripir Hverfisgötu 16a, sími 21555 íslenskur heimilisiðnaður Hafnarstræti 3, sími 11785, Laufásvegi 2, sími 1500. íslenskur heimilisiðnaður Hafnarstræti 3, sími 11785, Laufásvegi 2, sími 15500. Úrval að skartgripum og sérstæðum handunnum gull- og silfurmunum. Hringurinn á myndinni er handunninn úr 14 k. gulli og kostar kr. 1.090. Sendi í póstkröfu. Tesett hannað af Gunn- ari Ólafssyni. Tepottur kr. 370, syk- urkanna og rjómakar kr. 150 og bolli kr. 76 stykkið. Handunnið keramík. Hjá okkur er úrvalið og gæðin. Kertastjakar hannaðir af Jónínu Guðnadóttur og þessir litlu heita baggalútar og þeir stærri túlípanar. Baggalútarnir kosta kr. 155 og túlípanarnir kr. 235. Ingólfsstræti 6, sími 14730. Snyrtivöruverslun Andrea sími 27310 Fríða frænka er alveg sérstök búð. Það er aldrei að vita hvað þar er að finna. Sérgrein Fríðu eru antik gjafavör- ur en þar fást líka skrautmunir, fatnaður, eyrnalokkar, myndar- ammar, blúndur, póst- kort, jólakort og fleira og fleira. Hjá Fríðu frænku geta bæði fátækir og ríkir fengið jólagjafir við sitt hæfi því þar fæst bók- staflega allt milli himins og jarðar (eða svo gott sem). Nýtt merki í snyrtivörum fyrir karlmenn „Fegurð án grimmdar". Kassi með rakspíra og svitastifti kr. 250,-. Gjafakassi fyrir kvenmenn. Ilmvatn og svitastifti, kr. 320,-. Rakspíri og svitastifti í gjafakassa kr. 124.-. Selst einnig stakt. Þá er rakspírinn á kr. 76,-.Handáburður kr. 95,-. Baðolía kr. 149,-. Sendum í póstkröfu. Bonný Laugavegi 35 sími 17420 Assa Eigum mikiö úrval af dömu- og herrasnyrtivörum. Ilmvötn frá kr. 71. Rakspíri frá kr. 89.50. Einnig úrval af gjafakössum fyrir dömur og herra. «mt 2H9H0 p<.«holí522* Póstsendum. Laugavegi 118, sími 28980. Ef þú ert alveg í vandræðum með valið á jólagjöfinni hefur Assa lausnina. Þarfást þessi gjafakort. Kaupandinn borgar ákveðna upphæð, sem hann ákveður sjálfur, og fær í staðinn gjafakortið. Inn í það er letrað nafn þess semgjöfinaáað fá og getur hann(eðahún) komið í búðina eftirjólog valið sér fatnað eða gjafavörur fyrir þá upphæð sem gefandinn greiddi. Ingólfsstræti 6 Rósin Suðurlandsbraut 2, sími 84820 Assa J Gott úrval af smágjöf- um í Setjarakassa frá kr. 20 -kr. 105. í Rósinni er mikið úrval af gjafavörum, m.a. þessirhandmáluðumávar. Þeir eru úr leir og standa á rekaviðarstólpa. Engir tveir eru eins. Verð frá kr. 195. Laugavegi 118, sími 28980. Gestahandklæði og þvottastykki í fjórum litum, bláu, hvítu, bleiku og lilla. Þvottastykkin kosta kr. 69, stærri handklæðin kr. 289 og þau minni kr. 174.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.