Þjóðviljinn - 04.12.1982, Side 11
Jólagjafahandbók 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Gráfeldur hf.
Þingholtsstræti 2,
sími 26540
Dómus
Hjá Gráfeldi
er mikið úrval
af trévörum,
s.s. skálar,
kjötbretti,
brauðbretti ofl.
Verð frá kr. 70-180.
Laugavegi 91,
sími 16441.
Olíulampar
Stór kr. 208,-
Miðstærð kr. 296,-
Sendum í póstkröfu.
JOLA-
GJAFIR
FYRIR
250
-700 KR.
Hafnarstræti 4 og 9
símar 11936 og 14281
Gráfeldur hf.
Bókaverslanir Snæbjarnar
bjóða úrval erlendra og
íslenskra gjafabóka, t.d.
orðabækur, atlasa
matreiðslubækur og
listaverkabækur að
ógleymdum öllum
íslensku jólabókunum.
Verð frá kr. 250
til kr. 700.
Sendum í póstkröfu.
Þingholtsstræti 2,
sími 26540
Hjá Gráfeldi
er mikið úrval
húsgagna,
s.s Club stólar,
borð o.fl.
Verð á Club stól
er ca. 490 kr.
Dýraríkið
Hverfisgötu 82,
sími 11624
JL húsið
Hringbraut 121,
sími10600
Fiskabúr frá kr. 200.-
og fuglabúr frá kr. 500,-
Dýraríkið býður upp á
sérstakan jólaafslátt
af fugla- og fiskabúrum
með öllu tilheyrandi.
Aðventuljósin í raftækjadeild JL hússins eru í mörgum gerðum og öll úr tré. Þau eru til í furu,
brúnmáluðu, rauðmáluðu og í náttúrulegum lit.
Verð frá kr. 437.
Fiber
Laugavegi 61
sími 22566
Borgarljós sf.
Hverfisgötu 32 s. 25390
Grensásvegi 24 s. 82660
Framtíðin
Laugavegi 45
simi13061
Húfusett á kr. 297
settið.
Verslunin Fiber er
sérverslun með
regnfatnað.
Sendum í póstkröfu.
Gefið nytsamar jóla-
gjafir.
I skammdeginu veitir
ekki af að lýsa upp til-
veruna. Lamparnir frá
Borgarljósum hjálpa til
þess.
Verð í gjafapakkningum
kr. 290,- til kr. 364,-
Sendum í póstkröfu.
Mokkaskinnhúfur fyrir börn og fullorðna.
Verð frá kr. 253.-
Sendum í póstkröfu.