Þjóðviljinn - 04.12.1982, Page 17

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Page 17
Jólagjafahandbók 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÓA 17 Klappastíg 25-27, sími 24747. Assa Bútasaums kennslu- pakkar í stórkostlegu úrvali hjá Virku. Fyrir föndur, púöa og teppagerð. Bútasaumsjólasokk- ur kostar kr. 262. Laugavegi 118, sími 28980. Handraðinn Austurstræti 8, sími 14220. Þessi rómantíski nátt- kjóll er hvítur og til í stærðunum small, me- dium og large. Verð kr. 820 Sængurverasettið ertil í bleiku, hvítu, Ijósbláu og gráu. Efnið er 100% bómull og verð á setti er kr. 580. Handraði býður upp a gjafavörurnar þekktu frá Bing og Gröndal. Jólaplatti 1982, verð kr. 375. Madonna, verð kr. 695. Pínur og sjávarbörn, verð kr. 315. Faco Laugavegi 37, sími 12861. Ryabúðin Lækjargötu 4, sími 18200. Flatey bókabúð Kleppsvegi 150 sími 38350 Mads Ljósmyndaþjónustan Laugavegi 178 sími 85811 Rammagerðin, Hafnarstræti 19 , sími 17910. Þessar síðbuxur fást allavega röndóttar. Verð kr. 698. Skyrtan kostar kr. 349,- Sendum í póstkröfu. Hjá okkur fær&u: Jólatilboðið frá Polaroid er heimsins mest selda augnabliks- myndavél Polaroid 1000. f Rammagerðinni fást þessar finnsku leður- húfur í barna- og kvennastærðum, þ.e. í stærðunum 50-57. Húf- urnar eru með úlfa- skinnskanti og kosta kr. 385 sem verður að telj- ast hagstætt verð. Væntanleg í verslun okkar ca. 10. des. n.k. Væntanlegt verð 750 kr. Mikið úrval af ísaumsvörum og jóladúkum ásamt smyrna vegg- teppum, allavega myndir. Kassinn á myndinni kostar kr. 353 en þeir fást á verðinu frá 164 kr. Flesta bókatitla, ritföng, innlend og erlend tímarit, filmur og framköllun, myndavélar, töfl, spil leikföng og fl. Sendum í póstkröfu. SAUMun KM07.0122 Verslunin Grammið, heimili litlurisanna GRAMMIÐ, ný hljómplötuverslun að Hverfisgötu 50. Um eitt árabil höfum við haft á boðstólum rjóma íslenskrar rokk- tónlistar m.a. Purrkur Pilnikk/ekki enn. Tilf, googooplex, no time Jonee-Jonee/ svonatorrek Vonbrigði/vonbrigði Þeyr/as above, the fourth reich, mjötviður mær, iður til fóta Þorsteinn Magnússon (gítarlkeikariþeys) líf Hverfisgötu 50 Af öðrum góðum skífum má nefna athyglisverða útgáfu af Eddukvæðum í flutningi Sveinbjarnar Beinteinsonar alsherjargoða.. Með henni fylgir 20 síðna bæklingur á fjó- rum tungumálum með kvæðunum og kynningu í þessum helstu bókmennta- verkum norrænnar menning- ar.Tiivalin gjöf til útlanda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.