Þjóðviljinn - 04.12.1982, Page 18

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Page 18
18 SIÐA — ÞJójÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982 Hagkaup, • r ' - i Reykjavík og Akureyri, póstsími 92-30980 í húsgagnadeild Hag- kaupa fæst allt í stof- una, eldhúsiö, svefn- herbergiö og baðið. IKEA-merkiö þekkja allir. Diskarekki á 549 kr. Klukka á 495 kr. Borðlampi á 474 kr. Strigatafla á 69,95 kr. Stóll á 209 kr. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 Úra- og skartgripaverslun sim' 22804 Kertastjakar Lakkað silfurplett sem ekki þarf að fægja. Eins til fimm arma. Verð kr. 280 minni stjakinn, kr. 343 stóri stjakinn. Lýsing sf. Laugavegi 67, sími 22800. Gullhöllin Laugavegi 72 sími17742 Vöggur Laugavegi 64, sími 27045. Álafoss Vesturgötu 2 sími 13404. Þýskt postulín í miklu úrvali. Kertastjaki kr. 143. Vasarnir eru til í 5 gerðum og kosta frá kr. 186-386. Smádýrin eru opnanleg, tilvalin sem t.d. skartgripaskrín. Verð kr. 127. JÓLAGJAFIR FYRIR 700-15000 KR. Gott vinnuljós er mikilvægt og ekki er það verra að Ijósin séu falleg. Þessir borðlampar kallast „Study" og eru nýjung á markaðnum. Þeir fást í fjórum litum, hvítu, bláu, silfurlitu og rauðu. Verð kr. 369. Sendum í póstkröfu. Skartgripaskrín úr leðri í 5 stærðum og 3 litum frá kr. 300 - kr. 900 eftir stærðum. Grænir, brúnir og rauðir litir. Fallegar og hlýjar værðarvoðir fyrir unga sem gamla. Með róm- antískum sólarlags- myndum, blómamynd- um og hestamyndum. Verð kr. 516. býður líka uppá úrval af út- saumuðum vöggusett- um með pífum, sem seld eru í gjafakössum. Carl A.Bergmann úrsmiður Skólavörðustíg 5 sími18611 OCITIZEJV Vönduð Quarts úr á verði frá ca. kr. 1.200. Einar Farestveit & CO HF Bergstaðastræti 10 A sími 16995 Þetta er jólagjöfin sem hittir í mark. Cassettugeymsla sem passar í allar bílategundir. Kassettugeymslan festist á mælaborð undir mælaborð eða á bílrúðuna. Með einu handtaki er hægt að taka hana með inn á kvöldin. Regnhlífabúðin Bjútíbox frá Del Say er vönduð jólagjöf og kostar kr. 857. Regnhlífin er frönsk og kostar kr. 298. Sendi í póstkröfu. Verð kr. 712,- Sendum í póstkröfu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.