Þjóðviljinn - 04.12.1982, Qupperneq 19
Jólagjafahandbók 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Flatey bókabúð
Kleppsvegi 150
sími38350
Magnús E. Baldvinsson
Úra- og skartgripaverslun
Laugavegi8
sími 22804
Dómus
Laugavegi 91
sími12723
Sendum í póstkröfu.
Við seljum myndavélar og filmur og önnumst framköll-
un á filmum.
Tölvuúr með vekjara og
skeiðklukku (stoppúri),
dagatali og hertu gleri.
Verð: kr. 1.050
(stóra) „Pulsar“
japanskt karlmannsúr
kr. 1.080 (litla) „Ricoh“
japanskt kvenúr
afar vandað.
Sendum í póstkröfu.
Kanadískir kuldaskór (leður) teg. 1720
Uppháir, reimaðir með hrágúmmísólum.
Litur: Brúnn
Barna- og fullorðinsstæröir
Verð kr. 760,- til kr. 910.- Sendum í póstkröfu.
Dómus
Laugavegi 91
sími12723
Mats Ijosmyndaþjonustan sf.
Laugavegi 178
sími 85811
Danskir jakkar
Teg. 907 til hægri á mynd
Efni: 67% polyester 33% bó-
mull
Stærðir 34-44
Litur: Ijósbrúnn
Verð kr. 1.076.-
Teg. 908 til vinstri á mynd
Stærðir 38-42
Litur: grænn, grár, blár
Verð kr. 896.-
Sendum í póstkröfu.
Það er barnaleikur að taka
myndir með nýju POLAROID
augnabliksvélunum
Polaroid 640 myndavélin
tryggir fallegri,litríkari og
skarpari augnabliksmyndir
með heimsins hröðustu lit-
myndafilmu.
Svarta Perlan
Skólavörðustíg 3
sími25240
Fókus
Lækjargötu 6b
sími 15555.
Húfa, trefill og hanskar
í setti eða stakt.
Blanda af angóru -
ull og nælon.
Húfan er tvöföld.
Settið kr. 890
Húfa kr. 270
Hanskar kr. 270
Trefill kr. 350
Ein stærð
Sendum í póstkröfu.
í Fókus fást þrívíddarflöss í mörgum stærðum og
gerðum og kosta frá 450-4.200 kr. Allir fylgihlutir fá-
anlegir.
Flössin vinna sjálfvirkt með öllum gerðum myndavéla,
rétt eins og um væri að ræða flöss frá sama fram-
leiðanda og myndavélin.
Kanadískir kuldaskór (leður) teg. i750
Uppháir með rennilás og hrágúmmísólum
Litur: Brúnn Stærðir 40-46
Verð kr. 910,-
Sendum í póstkröfu
Litir og Föndur
Skólavörðustíg 8,
sími 21412.
Gott úrval af listmálara-
vörum til jólagjafa.
Litir og Föndur hafa líka
á boðstólum glerliti,
tauþrykkliti og mikið úr-
val af jólaföndri.
Olíulitasettið kostar kr.
1.495 og málaratrönur-
ar kr. 930.
Hljómbær,
Hverfisgötu 103,
sími 25999.
Þegar þú færð gesti er ekki amalegt að geta haldið þeim
selskap inni í stofu meðan kaffið hellist upp á í eldhúsinu.
Siera kaffivélin hellir upp á 10-12 bolla í einu og kostar
kr. 1.215.