Þjóðviljinn - 04.12.1982, Side 20

Þjóðviljinn - 04.12.1982, Side 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982 Skrydda, Bergstaðastræti 1, sími 16925. Skrydda hefur á boö- stólum sérhannaðar leðurvörur. Hönnuður er Eva Vilhjálmsdóttir en henni til aðstoðar við sumaskapinn er Kjartan Ólafsson. Hér sést leðurvesti sem fæst í mörgum stærðum og litum. Verðið er frá 1.200- 1.500 kr. Dómus Laugavegi 91 Sími12723 Kanadísk kuldastígvél Teg. 1590 Leður / rúskinn með hrágummísólum. Litur brúnn Stærðir 40-46 Verð kr. 1135.- Sendum í póstkröfu. Valdimar Ingimarsson Úr og Skartgripir Austurstræti 22, sími 17650. Jóhannes Leifsson gullsmiður Laugavegi 30 Sími19209 Garðar Ólafsson úrsmiður síml 10081 Quartz tölvuúr í úrvals gæðaflokki. Verð kr. 860. Seiko - Pulsav - Adec eru með skeiðklukku, vekjara, Ijósi, dagatali, tímamerki og hertu gleri. Sendi í póstkröfu. Úr og skart Bankastræti 6 Simi 18600 Vínstaup, silfurpleít. Kr. 1095.- í flauelis- gjafaöskju. Seljum einnig bjórkrúsir sérrýglös, koníaksglös, og ísfötur með sama munstri. Áletrum á silfrið fyrir viðskiptavini okkar. Sendum ( póstkröfu. Einnig eigum við margskonar gjafavöru aðra m.a. kertastjaka, skartgripaskrín o.fl. Jólagjafir úrgulliog silfri - með eða án steina. 14 k. steinhringir frá kr. 750. Við smíðum, þið veljið. Sendi í póstkröfu. Gráfeldur hf. Wn9h0S'S5: Valdimar Ingimarsson Austurstræti 22, Úr og skartgripir sími 17650. Lundia: Hillur, skrifborð, skápar ofl. Skrifborðseining eins og sú á mynd, kostar ca. 1500. Hjá Valdimar Ingimarssyni er boðið uppá glæsilegt úrval af skartgripum. Verð frá kr. 850.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.