Þjóðviljinn - 04.12.1982, Side 23
Jólagjafahandbók 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Vilberg og Þorsteinn
Laugavegi 80,
sími 10259.
Gullhöllin
Sendum í póstkröfu.
Laugavegi 72,
sími 17742.
Einar Farestveit
Bergstaða-
stræti 10 a.
Sími16995.
„Kúltúrperlur"
(ekta perlur)
frá kr. 5.000.
Meö festinni
er hægt
að fá þessa
eyrnalokka
og armbandiö.
Perlufestin
er meö gulllás.
Lokkarnir
úr 14 k. gulli frá
kr. 800 - kr. 2.400.
Armbandið kr. 2.600.
Sendum í póstkröfu.
Nýtt í eldhúsið. ADAX Krúmkökujárn (kramarhúsjárn)/
Nú geturðu bakað gamaldags ísform og krúmkökur,
kr. 1.760. Þetta er gjöf sem gleður alla.
Hagkaup,
Reykjavík og Akureyri,
póstsími 91-30980.
Verslunin Reyr
Laugavegi 27
sími19380
í IKEA-húsgagnadeildinni
fæst þessi glæsilega
baðinnrétting.
Hana má kaupa í heilu
lagi og kostar hún þá
11.160 kr. Einnig er hægt
að kaupa stakar einingar,
einn og einn skáp og raða
þeim saman þangað til
baðherbergið er fullkomið.
Þessi fallegu reyrhús-
gögn eru hluti af miklu
úrvali af smáhúsgögn-
um og gjafavörum hjá
versluninni Reyr.
Leður-reyrstóll
kr. 6.900.
Reyr fatahengi
kr. 1.380.
Reyr hilla
Hljómbær, Verslunin Allt Fe"a9ðr4ums“i
í Hljómbæ fæst þessi
skáktölva sem gerð er
fyrir bæði rafhlöður og
rafmagn. Hún býður
upp á 8 styrkleikastig,
allt frá byrjanda upp í
stórmeistara.
Verðið er kr. 2.990.
Bond heimilisprjónavélin er ódýr og einföld. Það tekur aðeins 30 - 60 mínútur að læra á hana.
Þótt viðkomandi hafi aldrei nálægt prjónaskap komið, tekur aðeins 2-4 klukkustundir að prjóna
peysu í fullorðinsstærð. Hún prjónar úr öllum grófum garntegundum, líka hespulopa.
Verðið er 3.431,40, útborgun kr. 800 og afgangurinn á 3 mánuðum.
Vinnufatabúðin
Dúnúlpa.
stærðir
s.m.L.xL.
Litur
blátt
Ytrabyrði
nylon,
Verð
2.290,-.
Dömu- og
herrstærðir.
Þvottekta.
Fylling
80% dúnn
20% fiður.
Vattjakki
stærðir
46-56
Litir
milliblátt
dökkblátt.
Ytrabyrði
polyester
cotton.
Fóður
dacron
hollofil.
Þvottekta.
Verð
1.190,-
Dömu- og
herrastærðir.
Hverfisgötu 26, sími 28550
Laugavegi 76, sími 75425
Dúnúlpa.
Stærðir
s.m.L.xL.
Litur
beige.
Ytrabyrði
polyester
cotton.
Fylling
80% dúnn
20% fiður.
Verð
1.890,-.
Dömu- og
herrastærðir.