Þjóðviljinn - 04.12.1982, Síða 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1982
Vörumarkaðurinn
Ármúla 1 a,
sími 86117
Filmur og vélar
Skólavörðustíg 41,
sími20235
Sjónvarpsmiðstöðin
Síðumúla 2
sími 39090
r ^
Sjónvarpsmiðstöðin hefur á boðstólum mikið úrval af
ferða steriotækjum. Þetta er eitt af þeim. Tækið hefur
4 bylgjur og er 12 Wött með Dolby fyrir snældur.
Þessir Minolta sjónaukar eru tilvalin jólagjöf fyrir
rjúpnaskyttur og hestamenn þar sem þeir eru með
næturgleri og mjög bjartir. Þeir kosta kr. 2.425,-
Electrolux örbylgjuofninn fæst í raftækjadeildinni
Hann er með jafna dreifingu geisla, svo snúningsdisk-
ur er óþarfur. Geislinn er 600 w og er því kröftugur og
sterkur.
Verð í dag kr. 8.390.
2.675,- og 2.877,-
Sendum í póstkröfu um allt land, viðskiptavinum að
kostnaðarlausu.
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðurlands-
braut 16,
sími 35200.
Guðmundur Þorsteinsson sf.
Ura- og skartgripaverslun
Bankastræti 12,
sími 14007
Vilberg og Þorsteinn
Laugavegi 80,
sími10259
Magnús E. Baldvinsson
Úra- og skartgripaverslun
g. . . . . Smiðjuvegi 8,
Gisli H. Johnsen
simi 73111
Fallegir silfurplettvasapelar
í leðurhulstri í mörgum
stærðum frá kr. 650.
Ferðastaup kr. 490.
Göngustafir - margar gerðir
með silfurhandfangi
frá kr. 5.300 og nýsilfur-
handfangi frá kr. 2.550.
Sendum í póstkröfu.
Ef þú vilt gera hreint
fyrir þínum dyrum eða
létta vinum þínum lífið,
þá skaltu gefa Hitachi
ryksuguna í jólagjöf.
Sendum í póstkröfu.
Verð kr. 1.600.
Gullfestar 9 og 14 kr. frá kr. 597,- til 7.00,-
Armbönd 9 og 14 kt. frá kr. 300,- til 8.000.
Sendum í póstkröfu.
Er kunningi þinn með vasafyrirtæki heima hjá sér, eða
situr hann sveittur yfir útgjöldunum? Ef svo er, þá er
Facit 2255 rafmagnsreiknivélin tilvalin jólagjöf. Hún er
með skýran glugga, skýra stafi, tekur lítið pláss og
kostar kr. 3.280.
Sendum í póstkröfu.
Boch, tveggja hraða höggborvél með stiglausum rofa. 500
w með höggi.
í settinu eru borar, vírbursti, tappar, dýptarmál, vinkill með
hallamáli og sett með 7 hringskerum.
Verð kr. 2.604.
Brico-Set/Profi-Set
Gevafoto
OM-2 myndavélin frá Olympus er
nýjung á markaðnum og kostar
með flassi eins og sést á mynd-
inni kr. 12.900.
Auk þess er hægt að velja um
tvær aðrar gerðir af flassi, annað
er voldugt og tengist til hliðar við
vélina, hitt er sérstaklega ætlað
til nærmyndatöku og tengist
framan á linsuopið.
Austurstræti 6, sími 22955
Gevafoto býður upp á Agfa-
Diamator 1500 AF, sýningarvél
fyrir litskyggnur með „auto foc-
us“. Hún er búin nýjum sleðum
sem eru sérstaklega hannaðir
fyrir þessa vél. Þeir rúma helm-
ingi fleiri myndir en sleðar hafa
áður gert. Jafnframt er hægt að
nota gömlu sleðana við þessa
vél. Með litlum sleða kostar vélin
kr. 5.648.