Þjóðviljinn - 04.12.1982, Qupperneq 25
Jólagjafahandbók 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25
Austurstræti 7
sími 10966
Vilberg og Þorsteinn
Laugavegi 80,
sími 10259.
Sjónvarpsmiðstöðin
Síðumúla 2
sími 39090.
Guðmundur Þorsteinsson sf.
Úra- og skartgripaverslun
Bankastræti 12
sími14007
Skrifvélin hf.
Suðurlandsbraut
Sími 85277
Nýju Snappy vasamyndavélarnar frá Canon eru meö
35mm filmu sem skilar skarpari og skýrari Ijósmynd-
um en venjuleg vasamyndafilma. Snappy vasa-
myndavélarnar eru meö sjálfvirka filmuþræðingu og
filmufærslu, innbyggt sjálfvirkt flass og síðast en ekki
síst sjá þær um allar stillingar fyrir þig.
Snappy fæst í 5 litum og kostar kr. 2.120,-
Ef þú ætlar að
gefa rafmagnsrakvél
í jólagjöf, þá eru
Hitachi
rafmagnsrakvélarnar
tilvaldar, því þær
eru með rafhlöðu
sem hægt
er að hlaða upp
Verð kr. 1.550.
Sendum í póstkröfu
Útvarpsklukkan er tilvalin jólagjöf fyrir þá sem eiga
erfitt með að vakna.
Hún hefur 3 bylgjur og tvöfalt vekjaraminni. Og þó að
rafmagnið fari, er ekkert að óttast, því þá taka
öryggisrafhlöðurnar við.
Verð kr. 1.760
Vasaúr af öllum tegundum á verðinu frá kr. 2.308./
Seiko með venjulegri skifu og vekjara á kr. 2.690./
Kvenúr með niðurteljara, vekjara og dagatali - Citizen Quartz kr.
2.910./
Delma Quartz hálsúr kr. 1.917.
Sendum í póstkröfu.
Canoti
PtO-Dm
Canon
Mikið úrval af Canon reiknivélum og vasatölvum
(Ómissandi fyrir þá sem vilja reikna út hvað jólin kosta)
PIO-DIII kr. 1880.- F-73p kr. 1390,- P25-D kr. 2450.-
Canon
P25-D
Japis
Brautarholti 2,
sími 27133
í Japis er mikið úrval af stereo-ferðatækjum, útvarpsvekjaraklukkum og vasadiskóum.
Verðið er við allra hæfi, eða frá 1500 kr.
Ekki sakar að nefna framleiðendurna, Sony og Panasonic- ef það er ekki trygging fyrir gæðum,
hvað þá?
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suöurlands-1
braut 16, f
sími 35200.
Optima saumavél
með 4 mynstrum,
hnappagatasaum,
hraðstoppi, einföldu
og tvöföldu
„overlock" og
blindföldun.
Vélin kostar
kr. 6.427
og er þá kennsla
innifalin.
Ljós og Orka
Suðurlandsbraut 12,
sími 84488
Nýr Luxo með orkusparandi flúorlýsingu.
Verð kr. 1547.-
Veljið nytsamar jólagjafir,
vegg- borð- og gólflampar
á verðinu frá 303.- kr.
Verndið sjónina með
gæðaljósgjöfum