Þjóðviljinn - 04.12.1982, Síða 27
Jólagjafahandbók 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27
-4»
Austurstræti 7,
sími 10966
Vörumarkaðurinn,
Ármúla 1a,
sími 86112.
Sjónvarpsmiðstöðin
Siðumúla 2,
sími 39090
Canon AF 35ml og 35 mm myndavélar með sjálfvirk-
um fókus, innbyggðu sjálfvirku flassi, og sjálfvirkri
filmufærslu áfram og afturábak. Öll þessi sjálfvirkni
gerir þær handhægar og afar einfaldar í notkun. Þær
kosta frá kr. 3.325,- með tösku.
í Vörumarkaðn-
um fæst Rowenta
kaffivélin fyrir
bréfpoka.
Á henni er sjálf-
virkur rofi sem
lokar fyrir síuna
og annar sem
slekkur á uppá-
hellingu þegar
kannan ertekin af i
hellunni. Þægileg
í notkun.
Verð ca. 1
.760 kr.
Sencor s-4440, ferðasteriotækið sem hefur
og er 6 Watta.
Verð kr. 5.200.
4 bylgjur
Virka
Kiapparstíg 25-27,
sími 24747.
Einar Farestveit
Bergstaðastræti 10 a.,
sími 16995
Fókus,
í versluninni Virka
er mikið úrval af
Kaffiunnendur
TOSHIBA Kaffivélin
Lækjargötu 6b,
sími 15555.
allskonar gjafa-
vörum.
Þessi fallegi
ruggustóll
er úr massífri eik
og kostar kr. 2.600.
er stórkostleg nýjung.
Toshiba kaffivélin,
getur malað baunir og
hellt sjálfvirkt upp
á nýmalaðar baunirnar.
Þú getur valið um 3
mismunandi malanir
og styrkleika kaffisins.
Venjulegt kaffi malað
er einnig hægt að setja
ÍToshiba kaffivélina.
Engar bréfsíur.
Þetta er dýrðartæki.
Verð kr. 1.965.
Fókus býður upp á Vinitar linsur á allar gerðir mynda-
véla. Gleiðlinsur, aðdráttarlinsur og zoom-linsur.
Vinitar linsurnar gefa linsum myndavélaframleiðenda
ekkert eftir hvað gæði snertir en eru mun ódýrari.
Verð frá 1.800 - 6.200 kr.
JL húsið
w m
æsJp-Æ
Hringbraut 121,
simi 10600
Speglabúðin
í húsgagnadeildinni fáið
þið þessi glæsilegu
húsgögn.
Stólarnir eru ítalskir
„hörpustólar,, úr massívu
beiki og kostar stykkið
kr. 2.400.
Borðið kostar kr. 1.200.
Laugavegi 15,
simi19635
í Speglabúðinni
er ótrúlegt úrval af
speglum hvaðanæva
úr heiminum,
ásamt fjölda
annarra muna til
jólagjafa,
s.s. eftirprentanir,
listaverkakort og
austurlensk teppi.
Sendum
í póstkröfu.
menningar,
Laugavegi 18
sími 24242
HVAR ER MOMBASA?
Það tekur þig aðeins 10 sekúndur að svara þeirri spurningu, ef þú hefur stóra
TIMES-ATLASINN við hendina.
Það er okkar ánægjuefni að geta boðið jólasendinguna af þesum heimsþekkta
ATLAS Á AÐEINS KR. 1.690.- eint.
Verð úr næstu sendingu verður ca. 2.200.-.
Stóri TIMES-ATLASINN
er vegleg gjöf og nytsöm eign.