Þjóðviljinn - 04.12.1982, Síða 28
fa.
Dúkkur úr maísstráum
fást í 5 stærðum og 4 litum.
Dúkkurnar eru fallegar til skrauts í herberginu, í
húsinu, í stofunni og á matarborðinu.
Ódýr en falleg gjöf.
Verð frá kr. 80.-
Postulín
Nýkomið mikið úrval af vönduðum og fallegum postu-
línsvörum. Merki eins og Tirschenreuth og Fursten
berg sem eru þekkt á heimsmarkaðinum.
Þessir vasar eru úr „ Baronessu“ forminu.
Verð kr. 288,- og 198,-
Holllensk hnífapör
18/8 stál, spegilslípað.
6 mynstur - einstaklega hagstætt verð.
Verð: 6 manna gjafakassi með 24 hlutum kr. 1990.
Gerið verðsamanburð.
Barnajólaplatti
málaður af listakonunni Mel Wagner-Koschel.Gull og
Kopalt skreyting á plattanum.
Þetta er einstaklega falleg gjöf, t.d. í tilefni barns-
fæðingar á árinu 1982.
Silfurkristall
Þessar kristalsvörur frá Austurríki eru alveg einstak-
ar. Falleg hönnun og vönduð vinna einkenna þessar
vörur og er helst að líkja þeim við demanta. Ótrúlega
gott verð.
Kertastjaki kr 110,- Svanur kr. 490,-
Björn kr. 496,- Kanína kr. 275,-
Bæheimskristall - heimsþekkt gæðavinna.
Bjóðum mikið úrval í „Halastjörnumynstri".
Hvítar postulínsstyttur frá Tékkóslóvakíu, mikið og
fallegt úrval.
Kristalskarfa kr. 745.-
Postulínsstytta kr. 595.
Verðið er aðeins kr. 400.
Fallegir kertastjakar
Mikið úrval er af fallegum kertaluktum og kertastjök-
um. Þetta eru hlutir sem gleðja alla.
Á kertastjakann til hægri má setja kaffikönnuna til að
halda kaffinu heitu (tvíþætt notagildi).
Verð kr. 180,- og 244.-. Clara 2 stk.
250.- og 356.- Hjarta 2 stk.
Matar og kaffistell
Postulíns matar- og kaffistell bjóðum við frá
Þýskalandi og Tékkóslóvakíu.
Verð sýnishorn:
Kaffibolli m/undirskál og desertdiski kr. 330,-
Grunnur matardiskur kr. 169.-
Súpudiskur kr. 150.-.
Mikið úrval af ýmsum kristalsvörum.
Ostabakkar, ávaxtaskalar, vasar o.fl. frá mörgum
löndum t.d. Sviþjóð, Þýskalandi, Tékkóslóvakíu og
Ítalíu. Einstaklega hagstætt verð og fallegar vörur.
Ostabakkar 3 stærðir kr. 325.-, 380.-, 440.
Skál kr. 245.-. Ýmsar stærðir.
Þetta er aðeins örlítið brot af fallegu GJAFA ÚR VALI
Lítið inn — Gerið verðsamanburð
IXIvli-
Við pökkum
í jólapappír
Laugavegi 15 sími 14320