Þjóðviljinn - 23.12.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. desembcr 1982 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 15
RUV ©
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Þórður
B. Sigurðsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna: „Komm-
óðan hennar langömmu“ eftir Birgit
Bergkvist Ffelga Harðardóttir les þýð-
ingu sína (23)
9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. Tilkynningar.
10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK)
11.40 Féiagsmál og vinna Umsjón: Skúli
Thoroddsen. Fimmtudagssyrpa - Ásta
R. Jóhannesdóttir.
15.00 Jólakveðjur Almennar kveðjur, ó-
óstaðsettar kveðjur og kveðjur til
fólks, sem ekki býr í sama umdæmi.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Jólakveðjur - framhald Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
19.50 „HelgerujóI“Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur jólalög í útsetningu Árna
Björnssonar; Páll P. Pálsson stj.
20.00 Jólakveðjur Kveðjur til fólks í sýsl-
um og kaupstöðum landsins. Flutt verða
jólalög milli lestra.
22.35 Jólakveðjur - framhald Tónleikar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Hljóðvarp kl. 11.40_
Félagsmál
og vinna
Þátturinn Félgsmál og
vinna er á dagskrá útvarpsins í
dag kl. 11.40. Umsjónarmað-
ur þáttarins, sem tekur um 20
mínútur í flutningi, er Skúli
Thoroddsen. Ekki tókst að ná
í hann til að afla vitneskju um
efni þessa þáttar, þar sem
hann er erlendis, en Haukur
Már Haraldsson blaðafulltrúi
ASI fræddi okkur hinsvegar
nokkuð um tilurð þátta þess-
ara og tilgang þeirra:
„Þættir í svipuðum dúr hafa
vérið á dagskrá útvarpsins
nokkur undanfarin ár, og það
segir sig nokkurn veginn sjálft
hver tilgangurinn með þeim
er. Þetta er fræðsla fyrir fólk
úti á hinum breiða vinnu-
markaði, fræðsla sem verka-
lýðshreyfingin og önnur
fjöldasamtök ættu e.t.v. að
veita í stærra mæli. en hafa
ekki bolmagn til. í sambandi
við þættina Félagsmállog vinna
er farið bil beggja milli ASÍ og
BSRB þar sem þessi samtök
tilnefna rnenn til að annast
umsjón með þeim,
Skúli Thoroddsen hefur séð
um þá hlið mála sem snýr að
ASl. í þáttum hans hefur
hann útskýrt gang mála innan
verkalýðshreyfingarinnar,
mál sem kunna að konta upp
og lagalegar hliðar þeirra. Ég
held að það megi segja, að
þessir þættir séu hinir
nauðsynlegustu og vonandi
mikið á þá hlustað," sagði
Haukur.
Skúli Thoroddsen er umsjónarmaður þáttarins Félagsmál og
vinna sem er á dagskrá útvarps kl. 11.40 í dag.
„Helg eru jól“
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur lög í útsetningu Árna Björns-
sonar. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. Dagskrá þessi er tímasett
kl. 19.50.
Geir Hallgrímsson: Starfs-
menn ríkisins skila sínum
verkum illa.
Kjósiö
ekki
íhaldið
Kæri bjóðvilji!
Er ekki kominn tími til að
allir opinberir starfsmenn átti
sig á því, að Sjálfstæðisflokk-
urinn vill ræna þá atvinnunni.
Þeir eru ævinlega að tala um
að skera þurfi niður hér, skera
þurfi niður þar. Svo er þeim
svo sérstaklega illa við ríkið
og ríkisstofnanir, að maður cr
farinn að óttast það verulega,
að þeir nái einhvern tíma
völdum. Þegar Geir Hall-
gríntsson kont fram í sjón-
varpinu urn daginn talaði
hann mikið í þessa áttina. Ég
vil nú bara vara fólk við að
kjósa svona fiokka.
Kjósið ekki íhaldið.
Guðmundur
ffrá lesendum
Bréf úr Blesugróf:
Hverjir lögðu á ráðin?
Fyrir nokkru síðan heyrði
ég í Morgunútvarpi samtal við
bónda austan úr Grafningi
scm þrátt fyrir erfiðleika í um-
ferðarmálum, komst svo
skemmtilega að orði að hann
„sæi ekki betur en Vegagerð
ríkisins væri búin að friðlýsa
Grafningsveginn“.
Einmitt þetta viðtal kom í
huga ntinn þegar ég, kvöld
eitt, komst ekki heim til mín í
Blesugróf, þar eð búið var að
Ioka venjulegri aðkomuleið
með skurðgreftri og stórgrýti.
Ég hringdi í hr. Guttorm
Þormar hjá Umferðarnefnd
(eða ráði) og spurði hann
hverju þetta sætti. Hann svár-
aði að bragði: „Ekki ég“.
Nágranni minn í Hverfinu
hringdi í hr. Inga Ú. Magnús-
son gatnamálastjóra og þar
var sama svarið: „Ekki ég“.
Engu líkara en báðir hefðu
nýlega lesið margfræga sögu.
Nú er ekki svo að skilja að
hér sé nokkurt gamanmál á
ferðinni, a.m.k. ekki fyrir
íbúa Blesugrófarhverfis. Það-
an af síöur verður þetta „fram-
tak" skoðað sem framiag
þeirra, sem umferðarmálunt
ráða í Reykjavíkurborg til
umferðarbóta. Sýnist þó
mörgum að full þörf væri að
stefna í þá áttina. Allir sæmi-
lega vitibornir menn hljóta að
sjá, að komir þú t.d. vestan að
eftir Reykjanesbraut að Ell-
iðavogi, mælir ekkert á móti (
því að þú getir ekið inn í Blesu-
grófarhverfi, svo sem áður
var. Sértu að fara úr Blesugróf
upp í Breiðholt eða suður í
Kópavog, liggur beint og eðli-
lega fyrir að þú akir inn á
Reykjanesbraut úr Hverfinu.
Á.m.k. verður ekki sagt að
slíkt skapi umferðarhættu.,
Hinsvegar tel ég það rétta á-
kvörðun að loka eyjunni milli
akreina Reykjanesbrautar.
Nú verður öll umferð að og frá
Blesugrófarhverfi að fara um
Stjörnugróf sem er ákaflega
þungfær í snjóum.
Vegamót þar sem mætast
Stjörnugróf, Sogavegur og
Bústaðavegur, eru vægast
sagt ekki þannig að Um-
ferðarnefnd (eða ráð) stór-
borgar geti verið stolt af.
Þetta eru görnul vegamót,
sem auðvelt væri að laga og
það ætti að vera búið að því
fyrir löngu.
Þarna verða m.a. strætis-
vagnar að aka um og eiga tíð-
um í erfiðleikum vegna,
þrengsla og þarna hafa orðið
mörg umferðaróhöpp.
Ekki dettur mér í hug að
fyrrnefndir heiðursmenn hafi
sagt ósatt þegar þeir kváðust
enga ábyrgð bera á þessari
heimskulegu ákvörðun sem ég
gat um hér að framan. En mér
finnst að þeir, vegna reynslu
sinnar og stöðu ættu að fá ein-
hverju að ráða, því þeir virtust
Olga Guðrún Árnadóttir
hringdi:
„Ég vil lýsa furðu minni á
því sem Þröstur Ólafsson,
aðstoðarmaður fjármálaráð-
herra lætur frá sér fara í Þjóð-
viljanunt 22. desember síðast-
liðinn þar sent hann segir að
megináhersla hefði verið lögð
á að fólk með 75 þúsund krón-
ur í árstekjur 1981 fengi upp-
bót á verðbótaskerðinguna.
Ég get ekki séð að þarna sé
sammála í furðu sinni yfir
þessu tiltæki.
En hverjir voru þeir sem
lögðu á ráðin um þetta? Gam-
an væri að fá það upplýst.
Oskar Þórðarson
Blesugróf 8.
6946-3225.
um neinar láglaunabætur að
ræða þvf lægstu laun á árinu
1981 voru innan við 6 þús.
krónur þannig að hinir lægst-
launuðu koma verst út.
í þessum bótum er heldur
ekki gert ráð fyrir fólki sem
hefur haft langt undir þessunt
viðmiðunartekjum. Ég get
tekið mig sem dæmi, var með
36 þús. krónur í árs laun og fæ
því ekki krónu í láglauna-
bætur.
Furðuleg ummæli
aðstoðarmanns
ráðherra