Þjóðviljinn - 28.12.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.12.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. desember 1982 ^ ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Jómfrú Ragnheiður 3. sýning miövikudag kl. 20 4. sýning fimmtudag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20 Garðveisla þriöjudag 4. janúar kl. 20 Dagleiðin langa inn í nótt 8. sýning miðvikudag 5. jan. kl. 19.30 ath. breyttan sýningartíma. Litla sviöiö Súkkulaði handa Silju frumsýning timmtudag kl. 20.30 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15- 20 sími 11200. Ri'AKiAVlKim Forsetaheimsókn eftir Luis Régo og Philippe Bruneau. Þýöandi Þórarinn Eldjárn. Lýsing Daniel Williamsson. Leikmynd Ivar Török. Leikstjóri Stefán Baldursson. Frumsýning miövikudag 29. desember kl. 20.30. Önnur sýning fimmtudag 30. desember kl. 20.30. Grá kort gilda. Þriðja sýning sunnudag 2. janúar kl. 20.30. Rauö kort gilda. Miöasala í Iðnó mánudaginn 27. desem- ber kl. 14-19. Gleðileg jól. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Engar sýningar milli jóla og nýjárs Fjalakötturinn óskar fólagsmönnum sín- um öllum Gleðilegra jóla. Tlllll ISLENSKA OPERAN ___lllll Töfraflautan 30. desember kl. 20 og 2. janúar kl. 20. Miðasalan er opin kl. 15 sími 11475. „Með ailt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varóar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannaö. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 annan i jólum. Gleðileg jól. Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- síöum Morgunblaðsins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til aö HEFNA sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd 2. i jolum kl. 2.30,5,7.15 og 9.30. og svo áfram kl. 5, 7.15 og 9.30. Gleöileg jól Gangið eins langt frá gangstéttarbrúninni og unnt er. ||XFERÐAR LAUGARAS Bd’’^ Símsvari B V/ 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY STEREO Hækkað verö. Sýnd annan jóladag kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Simi 31182 Tónabíó frumsýnir jolamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, I Rio de Janeiro; Bond, í Feneyjum; Bond, I heimi framtíð- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góöri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. • Sýnd kl. 5 og 7.30. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkaö verö. QSími 19000 Dauðinn á skerminum Afar spennandi og mjög sérstæö ný Panavision litmynd, um furöulega lífs- reynslu ungrar konu, meö Romy Schneider - Harvey Keitel - Max Von Sydow Leikstjóri: Bertand Tavenier Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Kvennabærinn Blaöaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan“ Leikstjóri: FEDERICO FELLINI Islenskur texti Sýnd kl. 9.05. Feiti Finnur Islenskur texti Sýnd kl. 3.05- 5.05- 7.05 Fílamaðurinn Leikstjóri David Lynch. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15. HEIMSSÝNING: Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd I litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furöulegustu ævintýrum, meö GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Gleðileg jól. A-Salur: Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) Islenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilderog Richard Pryorfara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd-jólamynd Stjörn- ubiós í ár. Hafirðu hlegiö aö „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og ■ „The Odd Couple", hlæröu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd annan jóladag kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Hækkaö verö. B-salur: Jólamyndin 1982 Nú er komið að mér (It's my Turn) Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman- mynd um nútima konu og flókin ástamál hennar. Mynd þessi hefur alls staöar fengið mjög góöa dóma. Leikstjóri Claudia Weill. Aöalhlutverk. Jill Clayburgh, Michael Doualas, Charles Grodin. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3 I B-sal: Ferðin til jólastjörnunnar Salur 1: Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboöaliöar svífast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þgtta er umsögn um hina frægu 5aS ((Special Air Service) þyrlu björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var þaö eina sem hægt var að treysta á. Aöalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verö. Salur 2 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda í dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæöi fyndin, dramatísk og spenn- andi, og þaö má meö sanni segja aö bæöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt aörar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verö. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggö eftir sögu Frances Burnett og hetur komið út í íslenskri þýö- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er meö ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Átthyrningurinn (Octagon) Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 14 árá. Salur 4 Jólamynd 1982 Salur 3 Bílaþjófurinn Bráöskemmtileg og fjörug mynd meö hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 5 Being There Sýnd kl. 91 (10. sýningarmánuður) Skrifstofustarf Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa starfsmann til ýmissa skrifstofu- og sölustarfa. Reynsla í skrifstofustörfum og bókhaldsþekking nauðsynleg, ásamt ensku- kunnáttu. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 6. janúar n.k. er veitir nánari upp- lýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR DAt.VISTl \ B.ARNA. KORNHAGA 8 StMt 27277 Fóstrur Fóstrur óskast til starfa á dagheimilið Austur- borg og skóladagheimilið Langholt. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Dagvistar barna sími 27277. STYRKIR TIL SÉRFRÆÐIÞJÁLFUNAR í BRETLANDI Samtök breskra iðnrekenda, Confederation of British Industry, munu gefa íslenskum verkfræðingi eða tæknifræðingi kost á styrk til þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja í Bretlandi á tímabilinu 1983-84. Umsækjendur skulu hafa lokið fulln.aðarprófi í verkfræði eða tækni- fræði og hafa næga kunnáttu í enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem hafa starfað 1 -4 ár að loknu prófi en hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfsreynslu í Bretlandi. Eru þeir styrkir veittir til 1 -172 árs og nema 280 sterlingspundum á mánuði, auk þess sem að öðru jöfnu er greiddur feröakostnaður til og frá Bret- landi. Hins vegar eru styrkir ætlaöir mönnum, sem ekki hafa minna en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4-12 mánaða og nema 350 sterlingspundum á mánuði, en ferðakostn- aður er ekki greiddur. - Umsóknir á tilskildum eyðuþlöðum skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 15. febrúar n.k. Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upplýsing- um um styrkina, fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 22. desember 1982. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur Þeir sem enn eiga eftir aö greiða félagsgjöld sín og vilja halda félagsréttindum sínum, þurfa að hafa greitt þau fyrir áramót. Tekið verður á móti greiðslum á skrifstofu fél. að Laugavegi 20 B virka daga frá kl. 2-5. Stjórnin. Blaðberar óskast Bollagata - Hrefnugata Gunnarsbraut Bogahlíð - Mávahlíð Drápuhlíð - Eskihlíð Fífusel - Flúðasel Tjarnarbraut - Sólbraut Kaplaskjólsvegur Meistaravellir Kársnesbraut frá 61 Digranesvegur frá 80 DJOÐVIUINN „Flóamarkaður Þjóðviljans Ný þjónusta við áskrifendur Á fimmtudögum geta áskrifendur Þjóðviljans fengið birtar smáauglýsingar sér aö kostpaðarlausu. Einu skilyrðin eru aö auglýsingarnar séu stuttorðar og aö fyrirtæki eða stofnanir standi þar ekki að baki. Ef svo er, þá kostar birtinein kr. 100,- Hringið í sima 31333 ef þið þurfið að selja, kaupa, skipta, leigja, ef ykkur vantar vinnu, þið hafið týnt einhverju eöa fundið eitthvað. Allt þetta og fleira til a heima á Fióamarkaði Þjoðviljans. wrmmmmmmmm DJOÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.